Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 93

Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 93
Það hefur lengið verið draum-ur hjá Dansstúdíói World Class að stofna ballett-deild. Hugsunin er tvíþætt: að bjóða upp á vandað og sérhæft dansnám fyrir litlu dansarana og síðan að styrkja dansara í yngri og eldri deildum skólans enn frek- ar í tækni,“ segir Melkorka Davíðsdóttir Pitt, yfirkennari ballettdeildarinnar, spurð út í nýjustu deild Dansstúdíós World Class. Deildin er fyrir börn á aldrinum 3-6 ára og fara tímarnir fram í World Class í Smáralind. „Við kynnum ballettinn á nýjan hátt fyrir börnunum með ævin- týralegu sniði. Við höfum útbúið nýtt og aðgengilegt prógramm sem er byggt upp á þremur aðalþáttum: upphitun í spuna- formi, ævintýraþema og hnitmiðuðum æfingum,“ segir hún. Melkorka býr að töluverðri reynslu þegar kemur að dansi en hún hóf dans- nám hjá Listdansskóla Íslands 9 ára gömul og nýtur þess að búa til skemmti- leg og krefjandi verkefni fyrir börnin. „Þegar unnið er með börnum þarf að hugsa hlutina sérstaklega vel svo markmiðum tímanna sé náð. Því höfum við lagt mikla vinnu í að hanna fyrirkomulag svo kennslan nái til barnanna. Það er svo mikilvægt að vita hvernig þú kveikir áhuga hjá þeim og heldur þeim v i ð e f n i ð , “ útskýrir Mel- korka. A ð s p u r ð hvort ballett sé góður grunnur segir Melkorka svo vera. „Grunnur í ballett er eitthvað sem þú býrð að að eilífu og kemur sér vel í einu og öllu. Hvort sem þú vilt færa þig yfir í önnur dansform eða aðra íþrótt. Annað sem er jákvætt við ballettinn er aginn og yndislega tónlistin. Svo skemmir ekki fyrir að eftir ballettþjálfun færðu mjög góða líkamsstöðu.“ Danstímar eru byggðir upp á jákvæðni og gleði. Áhersla er lögð á að námið sé faglegt, uppbyggj- andi og styrkjandi. „Við munum kenna þeim æfingar í gegn- um þema tengd þ e k k t æ v i n - týrum. Einnig m u n u m v i ð fara í gegnum helstu ballett- verkin, kynna nemendur fyrir sögunni og fal- legu tónlistinni sem er í hverju verki,“ segir Mel- korka, sem hefur mikla reynslu af að vinna með börnum. Auk dansnámsins hefur Melkorka tekið þátt í fjölmörgum sýningum bæði hjá Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu, meðal annars Oliver Twist, Galdrakarlinum í Oz, Fyrirheitna landinu og nú síðast sem Solla stirða í uppsetningu Þjóðleikhússins á Latabæ. „Það er yndislegt að vinna með börnum. Ég hef lengi farið með hlut- verk Sollu stirðu fyrir Latabæ og hef öðlast mikinn skilning á því hvernig best er að byggja upp prógramm fyrir börn. Einnig tók ég þátt í fjölmörgum sýningum þegar ég var yngri, bæði í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu, og þá fékk ég heldur betur að kynnast því hvernig þú nærð áhorfendum með þér í ferðalag. Ég er sjálf mikið barn í mér, með mikið hugmyndaflug, svo ég átti ekki erfitt með að byggja upp pró- gramm með ævintýralegu sniði,“ segir Melkorka spennt. Enn þá er möguleiki að skrá nem- endur og hægt er að finna frekari upp- lýsingar á heimasíðu skólans, dwc.is. „Ég hvet alla til að skrá sig sem fyrst því við erum eins og er bara með tvo hópa á laugardögum í Smáralindinni. Í dag fara fram prufutímar svo það eru allir velkomnir að skella sér á töfrateppi Aladdíns og taka þátt í þessu ævintýri með okkur, svo er ekki verra að foreldri stendur til boða að æfa frítt á meðan á kennslu barnanna stendur, hvort sem það er að fara í ræktina eða stökkva í spa í Smáralindinni,“ segir Melkorka að lokum. gudrunjona@frettabladid.is Frá Sollu stirðu í ballettkennslu hjá DWC Dansstúdíó World Class, stækkar við sig með nýrri ballettdeild sem tekur til starfa í dag. Melkorka Davíðsdóttir Pitt er yfirþjálfari deildarinnar sem ætluð er fyrir börn á aldrinum 3 til 6 ára. Í dag fara fram prufutímar þar sem öll börn eru velkomin að mæta og taka þátt. Melkorka Davíðsdóttir Pitt er yfirkennari ballettdeildar Dansstúdíós World Class. Fréttablaðið/SteFán ballettdeild DWC er fyrir börn frá þriggja til sex ára. MynD/Garðar Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Stella Berglind Hálfdánardóttir lést á heimili sínu 24. desember 2016. Útförin hefur þegar farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknarfélag Karitas. Viðar Guðmundsson Sólrún Viðarsdóttir Jón Wendel Brynjar Viðarsson Gyða Björnsdóttir Agnes Viðarsdóttir Þórir Magnússon Hilmar Viðarsson Erla Björgvinsdóttir Heiða Viðarsdóttir Kristján Kristjánsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Kjartan Jónsson lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. janúar. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju, föstudaginn 20. janúar kl. 13.00. Emilía Líndal Jóhannesdóttir Jenný L. Kjartansdóttir Jón Friðrik Jónsson Sigurjón L. Kjartansson Jóna Anna Heiðarsdóttir Erna L. Kjartansdóttir Jón Haukur Daníelsson Jóhannes L. Kjartansson Guðlaug Elsa Ásgeirsdóttir barnabörn og langafabörn. Elsku mamma okkar, tengdamamma, amma og langamma, Auður Sigurðardóttir Bergi á Seltjarnarnesi, lést miðvikudaginn 11. janúar á Grund. Guðmundur Hafsteinsson Hanna Guðrún Guðmundsd. Sunneva Hafsteinsdóttir Gunnar Þórðarson Einar Hafsteinsson Sigurborg Inga Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðrún Erla Skúladóttir lést á Landspítalanum þann 11. janúar sl. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. janúar næstkomandi kl. 15.00. Jóhannes Gíslason Hulda Jóhannesdóttir Einar Guðmundsson Guðrún Jóhannesdóttir Kristinn Sigvaldason Sigrún Jóhannesdóttir Birgir Sigurðsson barnabörn og fjölskyldur. Innilegar þakkir fyrir hlýhug og samúð við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu, Ólafar Ragnheiðar Guðjónsdóttur. Kolfinna Ketilsdóttir Birna Ketilsdóttir Hjördís Ketilsdóttir Kristín Ketilsdóttir Guðjón Ketilsson og fjölskyldur. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegrar móður okkar og tengdamóður, Guðborgar Elíasdóttur dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Sérstakar þakkir til starfsfólks dvalarheimilisins Höfða. Elías Jóhannesson Dröfn Einarsdóttir Pétur Steinar Jóhannesson Magnea Guðfinna Sigurðardóttir Dagbjartur Jóhannesson Elín Gunnarsdóttir Ómar Þór Jóhannesson Anna Eiríksdóttir Jóhanna Guðborg Jóhannesdóttir Logi Arnar Guðjónsson Elísabet Jóhannesdóttir Hafsteinn Jóhannesson Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sigurgeir Bjarnason Drápuhlíð 15, Reykjavík, áður Ólafsvík, lést í faðmi fjölskyldunnar 10. janúar á hjúkrunarheimilinu Eir. Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju fimmtudaginn 19. janúar kl. 15.00. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim er vilja minnast hans er bent á Kirkjukór Ólafsvíkur. Sigurdís Egilsdóttir Garðar G. Sigurgeirsson Ásdís S. Gunnarsdóttir Vigdís Björg Sigurgeirsdóttir Gunnlaugur A. Einarsson Egill Rafn Sigurgeirsson Svava Jónsdóttir Svala Sigurgeirsdóttir Sigurgeir Sigurgeirsson Sigurbjörg Guðlaugsdóttir og afabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, fósturfaðir, tengdafaðir, afi og langafi, Magnús Kristjánsson Háaleitisbraut 121, lést á hjúkrunarheimilinu Grund 1. janúar sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sigurbjörg Ólafsdóttir Ólafur Magnússon Katrín Indíana Valentínusdóttir Elfur Magnúsdóttir Sæmundur Jónsson Þóra Eyland Elíasdóttir Stefán Guðbjartsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Ernu Gunnarsdóttur Ofanleiti 19, Reykjavík. Kristinn Sigurðsson Agnar Logi Axelsson Ágústa Hallsdóttir Jóna K. Kristinsdóttir Sigurgeir G. Þórðarson Sigurður Kristinsson Erla Ósk Guðjónsdóttir Óskar Kristinsson Sonja Freydís Ágústsdóttir Ellý Skúladóttir barnabörn og barnabarnabörn. t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ð 41L a U G a R D a G U R 1 4 . j a n ú a R 2 0 1 7 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B F 2 -1 0 F 4 1 B F 2 -0 F B 8 1 B F 2 -0 E 7 C 1 B F 2 -0 D 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.