Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 131

Orð og tunga - 01.06.2008, Blaðsíða 131
Fréttir af þingum 121 eyrar. Höfðu þeir þá heldur betur fengið sýnishom af íslenskri náttúru og þeim andstæðum sem ríkja milli ytri og innri skilyrða íslenskrar menningar, sýnishorn sem sjálfsagt urðu mörgum minnisstæð. 4 Ráðstefnulok Ráðstefnunni lauk með kvöldverði á Hótel KEA, þar sem hún hafði farið fram. Þar var félagsstjórninni þakkað fyrir gott félagsstarf og undirbúningsnefndinni fyrir góða ráðstefnu. Nýr formaður félagsins er Halldóra Jónsdóttir, sem tekur við af Lars Trap-Jensen. Varaformað- ur er Kristina Nikula. Hafði hún á fundi félagsins fyrr um daginn boð- ið okkur öllum á 10. norrænu ráðstefnuna um orðabókarfræði, sem haldin verður í Tammerfors í Finnlandi vorið 2009. Þrátt fyrir að Akureyri byði okkur ráðstefnugestum upp á norð- angarð, snjókomu, hellirigningu og einkar ófýsilegt veður var okkur höfðinglega tekið á allan hátt. Og vera má að þetta sé fyrsta (og von- andi eina!) skiptið sem Víkingasveit lögreglunnar hefur veitt orðabók- arfræðingum sérstaka athygli. Þeir litu okkur öfundaraugum fyrir að við vorum ekki, eins og þeir, látin synda í ískaldri Akureyrarhöfn. Sér- stakar þakkir til undirbúningsnefndarinnar fyrir það! Anna Helga Hannesdóttir Fjórtánda norræna nafnfræðiráðstefnan Borgarnesi 11.-14. ágúst 2007 Fjórtánda norræna nafnfræðiráðstefnan var haldin í Borgarnesi dag- ana 11.-14. ágúst 2007 en að henni stóðu Nafnfræðifélagið og Stofn- un Áma Magnússonar í íslenskum fræðum með styrk frá Clara Lach- manns Fond, Kungliga Gustav Adolfs Akademien í Uppsölum, Nord- plus Sprog, Eddu - útgáfu og Glitni. Fyrsta norræna nafnfræðiráð- stefnan var haldin í Uppsölum í ágúst 1946 og hefur verið haldin á fjögurra til fimm ára fresti allar götur síðan en þetta er í fyrsta sinn sem ráðstefna þessi er haldin á íslandi. Svavar Sigmundsson, stofu- stjóri nafnfræðisviðs Stofnunar Áma Magnússonar í íslenskum fræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.