Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2015, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 2015, Blaðsíða 67
67 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Summary Hallmundarhraun lava Folklore and old place names in the neighbourhood of Hallmundarhraun lava in Borgar fjörður, West Iceland, can be explained by the eruption of the lava. The place names indicate changes in the landscape and in the courses of the riv- ers Norðlingafljót and Hvítá. The loca- tions of farms and places mentioned in the old Icelandic sagas are usually still known today. An exception from this is found in neighbourhood of Hallmundar- hraun. The Book of Settlement mentions five farms in the district that somehow have disappeared and their locations are forgotten. These farms might have been destroyed by the eruption and covered by the lava. Strangely enough the book does not mention the eruption itself. In the fifth verse of Hallmundarkviða the poet mentions burning glacier, a nat- ural turmoil that occurred somewhere else in Iceland, that was even more haz- ardous than the Hallmundar-hraun eruption. Possibly the poet is referring to the Eldgjá eruption AD 934 that was one of the most powerful eruptions in histori- cal time in Iceland. This indicates that Hallmundarhraun is of similar age as Eldgjá. The verse is as follows: Heavy rocks are fizzing. Three ash plumes are whirling. People are amazed by burning glaciers. However one has already witnessed much larger phenom on the Snowy Ground [Iceland] that will exist forever. Some of the largest and most famous caves of Iceland are in Hallmundarhraun lava. According to the Book of Settlement and other ancient documents, as well as archaeological remains, the largest cave, Surtshellir, was a dwelling place and a fortress for a group of outlaws called the Cavemen. They stayed there for some time around the middle of 10th century stealing the livestock from their neigh- bours. Finally a farmersʼ flock killed them all. Hallmundarkviða does not mention the Cavemen but it describes a very hot cave. Possibly it was written while the lava still was hot and before the Cavemen’s period. Hallmundarkviða is so accurate in its description that it seems to be written by some one that witnessed the eruption or had exact first hand portray of the events. Here it is concluded that the poet might be Þorvaldur holbarki. He was a brother-in-law with the leaders of the Cavemen. According to the Book of Settlement, Þorvaldur went to the Surtshellir cave and delivered the giant who dwelled there a poem. Chronological order: Hallmundar- hraun eruption 930–940, writing time of Hallmundarkviða 940–950, period of the Cavemen 950–970. Þakkir Þetta er seinni grein af tveimur um Hallmundarkviðu og Hall- mundarhraun. Fyrri greinin birtist í Náttúrufræðingnum,1.–2. hefti 2014. Það var Páll Bergþórsson veðurfræðingur sem fyrstur vakti athygli mína á Hallmundarkviðu með skrifum sínum. Hann hefur síðan frætt mig um margt og hvatt til rannsókna á þessari merkilegu kviðu. Heimir Pálsson örvaði mig einnig til dáða með skarplegum athugunum og umræðum um hin fornlegu fræði. Sigmundur Einarsson jarðfræðingur las handrit að greinunum, útrýmdi villum og benti á margt sem betur mátti fara. Ólafur Th Ólafsson, myndlistarmaður á Selfossi málaði mynd sérstaklega fyrir þessa grein af fornmönnum í heitri laug við Hallmundarhraun. Öllum þessum mönnum vil ég færa kærar þakkir fyrir aðstoð og hvatningu. Heimildir 1. Árni Hjartarson 2014. Hallmundarkviða, eldforn lýsing á eldgosi. Nátt- úrufræðingurinn 84 (1–2). 27–37. 2. Jónas Hallgrímsson 1989. Ritverk Jónasar Hallgrímssonar II. Ritstj. Haukur Hannesson, Páll Valsson, Sveinn Ingvi Egilsson. Svart á hvítu, Reykjavík. 537 bls. (Um Reykholt bls. 412, 414–15, 416; um Bjarnastaði bls. 415-416, 440-441, þýð. dagbókartexta Haukur Hannesson.) 3. Þorvaldur Thoroddsen 1925. Die Geschichte die isländischen Vulkane. Høst og Søn, Kaupmannahöfn. 458 bls. 4. Haukur Jóhannesson 1989. Aldur Hallmundarhrauns í Borgarfirði. Fjöl- rit Náttúrufræðistofnunar 9. 12 bls. 5. Freysteinn Sigurðsson 2004. Borgarfjarðarhérað milli Mýra og Hafnar- fjalla. Árbók Ferðafélags Íslands 2004. Ferðafélag Íslands, Reykjavík. 350 bls. (Um Litlafljót bls. 191, 204; um Hvítá og Hraunsás bls. 193; um kirkju á Bjarnastöðum bls. 202.) 6. Íslenzkt fornbréfasafn III. Kaupmannahöfn 1896. (Landamerki Kalmans- tungu bls. 624–625, skjal nr. 520.) 7. Íslendingabók. Landnámabók 1968. Jakob Benediktsson gaf út. Íslenzk fornrit I. Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík. CLIV+528 bls. (+kort). (Vísanir allar til bls. 75–83 nema um Holbarka bls. 240, sjá nánar í nafna- skrá, 441 o.áfr.) 8. Brynjúlfur Jónsson 1893. Nokkur bæjarnöfn í Landnámu í ofanverðri Hvítársíðu og Hálsasveit. Árbók Hins íslenska fornleifafélags 1893. 74–80. 9. Brynjúlfur Jónsson 1910. Reiðarfell og Grímsgil. Árbók Hins íslenska fornleifafélags 1910. 34–36. 10. Guðmundur Ólafsson 1996. Friðlýstar fornleifar í Borgarfjarðarsýslu. Rit Hins íslenska fornleifafélags og Þjóðminjasafns Íslands 2. Reykjavík. 109 bls. (Um rústir við Hringsgil bls. 86; í Kaldárbotnum bls. 93 ; Kötlutún bls.78) 11. Þorsteinn Þorsteinsson 1988. Húsafell, Geitland, Kalmanstunga, Hall- mundarhraun. Bls. 26–62 í: Vörður á vegi. Árbók Ferðafélags Íslands 1988. (Um Grímsgil bls. 62, um Karlastaði bls. 54.) 12. Brynjúlfur Jónsson 1910. Athugasemd við Árbók Fornl.fél. 1893. Árbók Hins íslenska fornleifafélags 1910. 27. 13. Jón Árnason 1954. Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri I. 700 bls. (Skrifla, bls. 659.) 14. Guðmundur Finnbogason 1935. Hallmundarkviða. Skírnir 109. 172–182. 15. Páll Bergþórsson 2006. Þýtr í þungu grjóti, þrír eskingar svíra. Lesbók Morgunblaðsins 25. mars 2006. 8–9. 16. Guðrún Larsen 2000. Holocene eruptions within the Katla eruptive system, south Iceland: Characteristics and environmental impact. Jökull 49. 1–28. 17. Gísli Konráðsson 1946. Hellismanna saga. Bls. 399–466 í: Íslendingasög- ur II (ritstj. Guðni Jónsson). Íslendingasagnaútgáfan, Reykjavík. 18. Íslendingabók. Skoðað 10. janúar 2014 á www.islendingabok.is. 19. Guðmundur Ólafsson, Smith, K.P & Agnes Stefánsdóttir 2004. Rannsókn á minjum í Surtshelli. Rannsóknarskýrslur Þjóðminjasafns 2001, VIII. Reykjavík. 17 bls. 20. Þórhallur Vilmundarson. Formáli. Bls. V–CCXXVII í: Harðar saga ... Íslenzk fornrit XIII. Þórhallur Vilmundarson og Bjarni Vilhjálmsson gáfu út. Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík. (Um hellinn Surt bls. CCVII; um Bergbúa þátt bls. CCIII–CCXII.) 21. Gísli Gestsson 1983. Hallmundarhellir. Bls. 42–49 í: Útilegumenn og auðar tóttir (aðalhöf. Ólafur Briem). Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykja- vík. (2. útg., 1. útg. 1959.) um höfundinn Árni Hjartarson (f. 1949) lauk BS-prófi í jarðfræði frá Háskóla Íslands 1974, MS-prófi í vatnajarðfræði frá sama skóla 1994 og Ph.D.-prófi frá Kaupmannahafnar- háskóla 2004. Hann hefur lengst af unnið að jarðfræði- rannsóknum og kortlagningu. Tengsl jarðfræði og sögu koma víða fram í verkum hans, t.d. í rannsóknum á manngerðum hellum á Íslandi. Árni vinnur nú sem sérfræðingur hjá Íslenskum orkurannsóknum. Póst- og netfang höfundar/Author’s address Árni Hjartarson Íslenskar orkurannsóknir Grensásvegi 9 IS-108 Reykjavík Arni.Hjartarson@isor.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.