SÍBS blaðið - 01.10.2012, Blaðsíða 12
SÍBS BLA!I! 2012/312
Grein
Sú fæ"utegund sem hefur veri" einna mest
í umræ"unni upp á sí"kasti" eru chiafræ af
ey"imerkurplöntunni Salvia hispanica L. Plantan
er talin upprunnin frá Mi"-Ameríku og sagan
segir a" fræin hafi veri" algeng fæ"a me"al
Asteka-indíána.
Eftir #ví sem höfundur best veit #á hafa chiafræ
veri" á marka"i hér á Íslandi í nokkur ár, en
byrja" var a" marka"ssetja #au í stórmörku"um
ári" 2011. !ví hefur me"al annars veri" haldi"
fram a" #au auki orku, dragi úr líkum á hjarta-
og æ"asjúkdómum og sykurs$ki 2.
Spurningin er hvort eitthva" sé a" marka #essar
fullyr"ingar og hvort #a" sé #ess vir"i a" borga
hátt í #úsund krónur fyrir 200 grömm af #essum
umtölu"u fræjum?
Ef efnasamsetning óunninna og hrárra chiafræja
er sko"u" (1) má sjá a" #au innihalda hátt
hlutfall af:
• Omega-3 fitus$rum (2,1 g í einni msk)
• Omega-6 fitus$rum (0,7 g í einni msk)
• Trefjum (4,1 g í einni msk)
• Kalki (75,7 mg í einni msk)
!a" er nokku" ljóst a" chiafræin eru mjög
næringarrík en #a" er spurning hversu vel
líkaminn getur n$tt sér næringarefnin úr #essum
smáu fræjum.
Chiafræ
Ofurfæ"a e"a okurfæ"a?
Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur M.Sc.
Omega-3 fitu sýr-
urnar í chiafræjum
eru af tegund sem
líkaminn getur mjög
illa nýtt. Lýsi og
feitur fiskur inni-
halda hins vegar
mikið af nýtilegu
Omega-3.
Líkaminn n%tir ekki Omega-3
úr chiafræjum
Eitt #a" áhugaver"asta vi" fræin er a" #au
inni halda hátt hlutfall af omega-3 fitus$rum. Oft
er teki" fram a" me"alskammtur af chiafræjum
innihaldi meira magn af #essum lífsnau"syn-
legu fitus$rum en lax. Hins vegar láist a" taka
fram a" líkaminn getur ekki nota" #ær Omega-3
fitus$rur sem finnast í chiafræjum.
Omega-3 úr chiafræjum er af ger"inni alfa-
linoleniks$ra (ALA). ALA er einungis a" finna
í plöntum og #arf líkaminn a" umbreyta ALA
í löngu fitus$rurnar eicosapentaens$ru (EPA)
e"a docosahexaens$ru (DHA). DHA og EPA
gagnast okkur mest og rannsóknir s$na a"
#ær hafa jákvæ" áhrif á hjarta- og æ"akerfi"
og heilastarfsemi. Upptaka og n$ting ALA er
mun minni en DHA og EPA en líkaminn nær
a" umbreyta ALA yfir í EPA og DHA í mjög
takmarka"u magni (2,3).
!a" er vel vita" a" l$si og feitur fiskur eru bestu
omega-3 fitus$rugjafarnir sem völ er á vegna
#ess a" #essar fæ"utegundir innihalda hátt
hlutfall af DHA og EPA.
Chia fræin geta mögu lega veri" ágæt
uppspretta af ALA en hörfræ innihalda einnig
hátt hlutfall af henni og margir telja sig fá
nægilegt magn af omega-3 fitus$rum me" #ví
a" taka hörfræolíu í sta"inn fyrir l$si. Upptaka á
ALA er meiri úr mölu"um hörfræjum en heilum
og #ví má áætla a" betra væri a" neyta mala"ra
chia fræja ef tilgangurinn sé a" fá ALA úr #eim
(4). Höfundur mælir eindregi" me" #ví a" #eir
sem ekki taka l$si e"a bor"i feitan fisk reyni a"
taka inn DHA og EPA aukalega.