Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 33

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1997, Blaðsíða 33
Dr. Erla Kolbriín Svavarsdóttir Erla Kolbrún Svavarsdóttir varði doktorsritgerð í hjúkrun- arfræði við háskólann í Wis- consin-Madison í Bandaríkjun- um 6. inaí sl. Ritgerðin fjallar um hvernig fjölskyldur ha rna með langvarandi astma laga sig að sjúkdómi barnsins og nefnist hún „Family Adajitation for Fam- ilies of an Infant or a Young Child with Asthma“. Að- alleiðbeinandi Erlu Kolbrúnar var jirófessor Marilyn McCubbin, en aðrir prófessorar í umsjónarnefndinni voru dr. David Reiley, dr. Debra Vandell, dr. Patre- cia Becker og dr. Karen Pridham. I rannsókninni er inegináhersla lögð á fjölskyld- una sem heild og hvernig henni gengur að aðlagast l»ví að einn í fjölskyldunni sé með þrálátan sjúkdóm. Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða álag innan fjölskyldna. Sjötíu og sex bandarískar fjölskyldur, sem áttu barn 5 ára eða yngra með astma, tóku þátt í rannsókninni. Ilelstu niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að fjölskyldurnar urðu fyrir mestu álagi í tengslum við innbyrðis erfiðleika í fjölskyldunni, fjárhagserfiðleika innan hennar og erfiðleika út af atvinnu. Báðir foreldrar sögðust verja mestuin tíma í að veita barninu andlegan stuðning, stuðning í tengsl- um við vöxt þess og þroska og að fást við hegðunar- vandamál hjá því. Erfiðasti umönnunarþátturinn hjá feðrum og sá næsterfiðasti hjá mæðrum var að hjáljia barninu í astmakasti. Erfíðast fyrir mæður var að sinna eigin þörfum á sama tíma og þær voru að sinna þörfum barnsins. Foreldrar, sem áttu börn sem þörfnuðust mikillar umönnunar vegna einkenna astmans, notuðu astma- og steralyf oftar og þurftu oftar að láta leggja barnið inn á sjúkrahús. Þessir foreldrar bjuggu einnig við meira álag innan fjölskyldunnar en hinir og böfðu færri úrræði við streitu. Niðurstöður rannsóknarinn- ar sýndu einnig að þeim foreldrum, sem bjuggu yfir meiri andlegum styrk, höfðu fíeiri úrræði að gríjia til og áttu þolinmóðari að, leið almennt betur en hinum sem voru úrræðalitlir, óstyrkir og áttu iij»j»stökka að. Heilbrigðisstarfsfólk, sem hlynnir að ungum börnum með langvarandi astma, þarf að hafa í huga að for- eldrar ungra barna með astma jmrfa að takast á við ýmsa erfiðleika í tengslum við fjölskyldulíf, svo sem að meðhöndla astmaeinkenni hjá barninu og vera í nánum / tíðum tengslum við heilbrigðiskerfið en á sama tíma að hugsa um Jiarfir annarra í fjölskyld- unni og að standa sig úti á vinnumarkaðnum. Erla Kolbrún hefur hlotið ýmsa styrki til náms og rannsókna, m.a frá Fullbrightstofnuninni, frá há- skólanum í Wisconsin-Madison „The Helen Denne Schulte Funding“, frá „The Charles Eckburg Schol- arshij) University of Wisconsin-Madison“ og frá Minningarsjóði Kristínar Thoroddsen. Erla Kolbrún var kjörin meðhmur í heiðursfélagi hjúkrunarfræð- inga við háskólann í Wisconsin-Madison „The Sigma Theta Tau International, Beta Eta University of Wisconsin-Madison“, í nóvember 1995. Hún er nú lektor í hjúkrunarfræði við lláskóla Islands. Erla Kolbrún Svavarsdóttir fæddist 30. ajml 1961. Ilún lank BS-j»rófi í hjúkrunarfræði frá H.í. 1987 o" námi í uppeldis- og kennslufræði frá II.I. 1988. Aður en hún hélt til náms í Bandaríkjunum starfaði hún við hjúkrun og stundakennslu í hjúkr- unarfræði við II.I. Sykepleiere? 0nsker du á prove noe nytt. Hva med jobb i Norege i ett ár eller to. ROLLAG KOMMUNE Midt i mellom Oslo og Bergen, i hjertet av Numedal, ligger Rol- lag Kommune. I vár kommune bor det omlag 1500 mennesker. Lett tilgang til flott natur og er samtidig to timer unna Oslo. Vi har et lite og koslig Alders og sykehjem med en sykehjemsavdel- ing med 18 beboere, og en aldersavdeling med 10 beboere. Vi saker etter: OFF. GODKJENTE SYKEPLEIERE 1. 100% stilling fast fra 1. sept. 1997 1. 50% stilling i vikariat frem til 31.12.97 med mulighet for fast ansettelse. Denne stillingen kan ogsá kombineres med et 50% vikariat (frem til mai 99), som sykepleier i hjemmesykepleien. Soker má da disponere bil. Vi onsker: medarbeidere som er interessert i eldreomsorg, er faglig dyktige og engasjert. Vi krever: samarbeidsvilje, fleksibilitet og personlig egnethet. Vi tilbyr: Kontaktpersoner til nyansatte, godt arbeidsmiljo, store faglige utfordringer. Vi starter med primær- sykepleie for váre beboere ná i host. Stillingene lonnes etter st. kode 7174 lonnsramme 7.2. +2 lonnstrinn. NOK: 187.700,- til NOK: 213.100 for 1/1 stilling. (1.870.000 - 2.130.000. I.kr.) Det er tillegg for kvelds og helgerarbeid. Vi har godt oppvekstmiljo for barn og ungdom, lite stoy og forurensning, nærhet til fin natur. Kort vej til jakt /fiske / turterreng, godt miljo / hyggelige folk. For stillingene gjelder lonns-, ansettelses- og pensjonsordn- ing etter gjeldende overenskomst. Kommunen er behjelpelig med á skaffe bolig. Nærmere opplysninger fár du hos avdelingssykepleier Nina Fulsás eller styrer Per Kristian Myhr tlf. 0047-32746102. Fax: 0047-32746068. Soknad med bekreftet kopi av vitnemál og attester sendes: Rollag alders- og sykehjem, 3628 Veggli, Norge. Soknadsfrist: 10. oktober 1997. TIMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4.TBL. 73.ÁRG. 1997 225
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.