Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Blaðsíða 42

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2004, Blaðsíða 42
Valgerður Katrín Jónsdóttir Að rannsaka heilbrigði aldraðra Umfangsmesta faraldursfræðilega hóprannsókn, sem fram- kvæmd hefur verið á íslandi, er öldrunarrannsókn Hjarta- verndar. Oldrunarrannsókn Hjartaverndar er samstarfsverkefni Hjarta- verndar og Oldrunarstofnunar bandaríska heilbrigðisráðuneyt- isins og hafa fleiri stofnanir bæst við eftir að rannsóknin hófst, svo sem Augnstofnun, Heyrnarstofnun og Hjarta- og lungna- stofnun bandaríska heilbrigðisráðuneytisins. Rannsóknin er framhald af hóprannsókn Hjartaverndar sem staðið hefur í 35 ár. Formanni Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Elsu B. Frið- finnsdóttur, og ritstjóra Tímarits hjúkrunarfræðinga, Valgerði Katrínu Jónsdóttur, var boðið að skoða húsakynni Hjartavernd- ar og kynna sér rannsóknina. Á fundi með dr. Vilmundi Guðna- syni, forstöðulækni Hjartaverndar, og Ástrósu Sverrisdóttur, fræðslufulltrúa, kom fram að hóprannsóknin hófst árið 1967 en tilgangur hennar var að finna áhættuþætti hjarta- og æðasjúk- dóma hérlendis svo unnt væri að beita árangursríkum forvörn- um á þessu sviði. Nýjasti áfangi hóprannsóknarinnar er öldrun- arrannsókn Hjartaverndar. í Kópavoginum. Vilmundur segir rannsóknina vera stærstu og ýtarlegustu faraldursfræðirann- sókn sem gerð er í heiminum um þessar mund- ir. Nú starfa um 110 starfsmenn við Hjartavernd með einum eða öðrum hætti. Eru það hjúkrunar- fræðingar, læknar, sjúkraliðar, viðskiptafræðing- ar, geislafræðingar, sálfræðingar og fleiri. Sjötta áfanga hóprannsóknarinnar lauk árið 1997 og höfðu þá um 30.000 íslendingar verið skoðaðir undanfarin 30 ár. Vilmundur sýndi húsakynnin og segir mynd- greiningardeild af fullkomnustu gerð hafa verið setta upp til að vinna úr gögnum rannsóknarinn- ar, rannsóknarstofan hefur verið stækkuð og komið upp aðstöðu til að framkvæma sérhæfðar mælingar. Oll gögn eru geymd á rafrænu formi og keypt var ofurtölva til að vinna úr gögnum rannsóknarinnar og er hún og úrvinnsluaðstaðan meðal þess öflugasta í Evrópu á þessu sviði. Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna heilbrigði aldraðra og er ætlunin að skoða 8-10 þúsund einstaklinga á 4-5 árum. Þátttakendur hafa allir tekið þátt í fyrri áföngum hóprann- sóknarinnar a.m.k. einu sinni og margir allt að sex sinnum. Nú þegar hafa 2000 manns verið rannsakaðir. Gert er ráð fyr- ir að rannsóknin taki alls 7 ár. Þátttakendur koma þrisvar í rannsókn í Hjartavernd. Þeir sem ekki geta komið geta fengið starfsfólk heim og fer hluti rannsóknarinnar fram þar. Það var vegna þessarar rannsóknar sem Hjartavernd flutti úr Lágmúl- anum, þar sem stofnunin hafði verið til húsa, í Holtasmára 1 Rannsóknin er sem fyrr segir styrkt af banda- rísku heilbrigðisstofnuninniog nýtur einnig stuðnings íslenskra heilbrigðisyfirvalda. Stjórnin er í höndum íslenskra og bandarískra vísinda- manna en forsvarsmaður rannsóknarinnar hér- lendis er Vilmundur Guðnason. Fyrstu þátttakendur í öldrunarrannsókninni fengu sent boðsbréf í maí 2002 en til rannsókn- arinnar er boðið þátttakendum sem eru fæddir á Tímarit hjúkrunarfræöinga 2. tbl. 80. árg. 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.