Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 32

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 32
24 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1978 NÝ VIÐHORF f LANDBÚNAÐI H Halldór Palsson BunaÖarfélagi íslands Stefnan í landbúnaöarmálum hefur verið 1 meginatriöum úbreytt síban lögin um Framleiðsluráð landbúnaðarins voru staðfest áriö 1947, en hafa síban verið endurskoðuð, Þau lög um Framleiðsluráð landbún- aðarins, verðskráningu o. s. frv. , sem nú gilda eru frá 1966. 2. grein þessara laga markar í stórum dráttum stefnu í land- búnaðarmálum og vísast til hennar. Liðir 2, 3, 4 og 5 í þeirri grein hafa einkum áhrif á mótun stefnunnar í landbúnaðarmálum. fl2. grein nefndra laga eru einnig ákvæði, semhafa haft bein áhrif á landbúnaðarstefnuna, þ. e. ákvæðið um heimildtil útflutnings- bóta, allt að 1 0% af verðgildi búvöru. Þessi lagaákvæði leiða óhjákvæmilega til þess, að bændur stefni að þvi, að framleiða a. m. k. svo mikið af þeim vörutegundum, sem náttúruskilyrði leyfa framleiðslu á, að fullnægi þörf innanlands- markaðarins og til viðbótar til útflutnings allt að þvi það magn, að heimilaðar útflutningsbætur samkv. 12. gr. nægi til þess að unnt se að greiða framleiðendum grundvallarverð. Rettust skilgreining á land- búnaðarframleiðslustefnunni er, að stefnan só sú, að fullnægja innan- landsþörf fyrir búvörur, en til þess að ná því marki í erfiðum árum og einnig vegna árstíbasveiflna í mjólkurframleiðslu, verði að stefna að þvi, að framleiða nokkru meira en til að fullnægja lágmarksþörfum innanlands. Útflutningsbæturnar eru líka ætlaðar til þess að gera bænd- um þetta kleift. Ákvæði um þær hafa verið í lögum sÚ5an 1960, en áður var heimilt að hækka verð búvöru innanlands til að afla fjár til verð- jöfnunar á útfluttar búvörur, ef ekki fengist fyrir þær grundvallarverð. Flest árin sÚ5an 1960 hefur ekki þurft að nota útflutningsbæt- urnar að fullu og örsjaldan hefur framleiðslan orðið svo mikil, að þær nægðu ekki til þess^að bændur fengju greitt grundvallarverð. Lík- legt hefði mátt telja^að fljótlega myndu bændur framleiða meira af bú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.