Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 25

Breiðfirðingur - 01.04.1966, Blaðsíða 25
„ Þegar ég stend á Krosshólaborg44 Þegar ég stend hér á Krosshólaborg og lít yfir Hvamms- fjörð og á fjallahringinn allt í kring, þá verður mér hugs- að til Auðar, sem hér stóð á undan mér — og var ef til vill formóðir okkar allra. Það er sannarlega einkennileg tilviljun, að meira en þúsund árum eftir að Auður fer frá írlandi til að setjast að á íslandi — að þá skyldi ég fara frá írlandi og setjast að í sama dalnum og Auður reisti bæ sinn í. En samt sem áður er ólíku saman að jafna. Auður var reynd og þroskuð kona, sem þekkti mikla harma í lífi sínu, faðir hennar var andaður en fallnir voru maður hennar og sonur í ófriði. Eg kom aftur á móti sem hamingjusöm, ung brúður með manni mínum og saman stofnuðum við okkar fyrsta heim- ili í Hvammi. Auður hlýtur að hafa þekkt áhyggjur og einmanaleik. Sigling hennar inn Hvammsfjörð og val hennar á Hvammi til bústaðar er að vísu æfintýraleg en um leið ólík aðkomu minni, þegar ég kom hér. Eg var boðin velkomin með söng og hlýjum handabönd- um og eftirminnilegu samsæti með kræsingum og gjöfum. A þessum fyrstu dögum mínum á Islandi gekk ég oft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.