Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 74

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 74
72 BREIÐFIRÐINGUR Elínborg Ágústsdóttir frá Mávahlíð Bernskujólin mín Á jólum vakna gamlar minningar. Hafa þær leynst í djúpi hugans. í gömlu hjarta geymist þetta ljóslifandi frá jólunum er ég fyrst man. Þau jól eru gjörólík þeim jólum sem börn þekkja í dag á okkar landi. Ég var lítil stúlka í sveit sem hlakkaði til jólanna. Þó að ég væri ekki stór, sá ég og heyrði að fullorðna fólkið var önnum kafið að undirbúa jólin. Ég heyrði sagt: „Þetta verður að vera búið fyrir jólin.“ Ég var elst af systkinum mínum, og var því eina barnið um þessi jól. Fylgdist ég ein og ótrufluð með öllu sem gerðist. Ekkert duldist auga eða eyra hins forvitna barns. Það átti að gera hreint. Allir áttu að fá nýja flík. Enginn mátti fara í jólaköttinn. Flíkurnar saumaði mamma á litlu handsnúnu saumavélina sína, en þannig voru saumavélar þeirra tíma, og þótti mikil framför frá því að allt var saumað í höndum. Ekki hafði mamma lært að sauma, en samt saumaði hún allan fatnað á fjölskylduna. Oft var víst langur vinnudagur hjá mömmu. Mun hún hafa saumað mest á kvöldin þegar allir voru hátt- aðir og sofnaðir. Það var eins og enginn mætti sjá þessar flíkur sem hún var að sauma. Þær áttu víst að koma þiggj- endunum á óvart. Þetta átti ég bágt með að skilja. Ömmur mínar báðar spunnu og prjónuðu. Alltaf fjölgaði sokkum og vettlingum. Síðan röðuðu þær þeim þvegnum og þæfðum undir undirsængina í rúmi sínu, þar áttu þeir að pressast og geymast til jólanna. Þorsteinn afi minn dvaldi oft langtímum úti í skemmu og var þar að smíða eitthvað sem ég mátti ekki sjá. Ég var forvitin, en lét þó afa í friði við það sem hann var að gera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.