Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 111

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 111
BREIÐFIRÐINGUR 109 Kristjana V. Hannesdóttir Bílferð yfir Kaldadal 1932 Það mun hafa verið um mánaðarmótin júní og júlí 1932 að ég var stödd á Hörðubóli í Miðdölum í Dalasýslu hjá Ingi- björgu systur minni eins og svo oft á þeim árum. Þá komu þeir bræður mínir, Kristján og Þorsteinn, þangað í heim- sókn ásamt Jóni Magnússyni frænda okkar, en hann átti bíl- inn sem þeir komu á. Kristján las þá læknisfræði í Háskólán- um, en hafði nú sumarfrí og Steini og Nonni voru líka í sumarleyfi. Nú höfðu þeir ákveðið að fara um helgina aftur til Reykjavíkur og fara þá Kaldadal; sögðu að það væri skemmtileg leið. Að vísu hefði hún ekki verið farin þá um vorið, en oft áður og hlyti að vera vel fær á bíl. Nú datt okkur mömmu minni, sem átti heima hjá Ingi- björgu, í hug að fá með þeim frítt far til Reykjavíkur. Við lögðum nú öll af stað á sunnudagsmorgni í fallegu veðri. Ekki leist mér nú vel á að bíllinn væri vel fallinn til fjalla- ferða, en ég hafði lítið vit á bifreiðum og talaði því ekki um það. Ég vissi að Nonni, sem var bílstjórinn, var bæði dug- legur og gætinn eins og Magnús og Valgerður foreldrar hans, og allir voru drengirnir ungir og bjartsýnir eins og vera bar. Við lögðum nú leið okkar fram Miðdali og yfir Bröttu- brekku. Þar var vegurinn töluvert brattur, en þurr og góður og allt gekk þetta að óskum. Við fórum framhjá Dalsmynni og á Norðurlandsveginn, yfir Norðurá á brúnni hjá Haugum og upp Stafholtstungur,\ síðan yfir Hvítá og upp Reykholts- dal framhjá Reykholti og að Húsafelli. Þar var gestamóttaka og af því að orðið var áliðið dags kom okkur saman um að gista þar um nóttina. Þarna áttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.