Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Blaðsíða 124

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Blaðsíða 124
D ó m a r u m b æ k u r 124 TMM 2012 · 1 aðrir útvaldir snillingar+hommakynlíf. Honum finnst að auki að hann verði að verja það með kjafti og klóm. Því ver hann miklum hluta texta síns til að ráð- ast að öllum sem hann telur andvígan sínum fagnaðarboðskap eða lítilsvirða hann með einhverjum hætti. Og það gerir hann af svo grimmri heift og þrá- hyggju að líklegt er að fleiri en einn og tveir heimfæri upp á Þórð það sem sagt var um skáldið Byron: he is mad, bad and dangerous to know. Bókin er troðfull af níði um prests- skepnur og læknabyttur, ólæsa fábjána sem kalla sig skáld, sálarfábjána, hinu- megindellufólk, passíusálmakerlingar, trúfífl og mannkynsfrelsara, skírlífis- skítmenni – og flest af þessu „drulli“ til- heyrir svo einni stórri og skelfilegri þjóð sem síst á sér viðreisnar von og kallast íslenskir menntamenn. Tónninn er ágætlega gefinn upp í kafla XXIV en þar segir m.a: „Eins og allir vita hafa þessi ógeðs- legu skítmenni sem leiðinlega geggjað fólk kallar mannkynsfræðara og frels- ara, fyrirskipað manninum að fyrirlíta jörðina, öll hennar gæði, og skammast sín fyrir líkama sinn“. Sjálfur segist Þórður svo vera fyrsti Íslendingurinn sem hafi „hugrekki og karlmennsku“ til að „ganga í berhögg við dellu þessarra ógeðslegu skítmenna og „lifa því lífi sem náttúran bauð þeim“ (105). Í framhaldi af þessu gengur hann til slátrunarverks. Einna oftast verða þeir fyrir exi hans sem svíkja það „sem nátt- úran bauð þeim“. Það geta verið homm- ar sem ekki kannast við eðli sitt – til dæmis telur hann að Jóhannes Kjarval hafi málað „skilirí fyrir stássstofur smá- borgara“ og orðið í hegðun allri eins- konar tilbrigði við Óla Maggadon vegna þess að hann hafi í rauninni verið hommi og ekki staðið við það (76). Þórður reynir að stugga stúlkum frá lærisveini sínum Elíasi Mar og hefur hin grimmustu orð um að Elías sé hundrað prósent hommi sem svíki lit með því að þykjast hafa áhuga á kvenfólki til að þóknast öðrum. Meira um það síðar. Í annan stað eru þeir menn allir „skríll og illþýði“ sem „hneykslast á kynlífinu í hvaða mynd sem er“ (47 og víðar). Því fyrirlítur hann Lev Tolstoj fyrir ótta hans við kynlífið og Bernhard Shaw sem stærði sig af þvi að hafa aldrei farið upp á konuna sína5. Hatur á trúarbrögðum er líka mjög tengt því að í þeim (gyðing- kristilegri hefð a.m.k.) er kynlífið einatt gert syndsamlegt, hómósexúalitet að glæp og skírlífi að dyggð. „Allir skírlífir menn eru skítmenni“ segir Þórður í bréfi til Halldórs Laxness sem fellt er inn í textann (186) og á þá m.a. við gamlan vin Halldórs, þann elskulega barnabókahöfund Jón Sveinsson (Nonna). Trúarbrögðin eru í túlkun hans vesæll flótti undan þeirri köllun að menn njóti lífsins og eymd „íslenskra menntamanna“ einkum í því fólgin, að þeir geti ekki „rolast gegnum fábjánatil- veru sína“ án þess að eiga von á hinu- megindýrð. Hann eys sér líka yfir alþjóðlega frægðarmenn sem hafa látið undan fargi og leitað áður en lauk á náðir trúar. Oscar Wilde fær ekki stuðn- ing sem ofsóttur félagi Þórðar í Homin- tern heldur megna fyrlitningu fyrir að hafa endað „í skítnum fyrir neðan krossinn“. Heinrich Heine sleppur ekki við formælingar fyrir að hafa í krank- leika sínum í Parísarútlegðinni „beðið Jehóva fyrirgefningar á öllu sem hann hafði gott gert“.6 Nokkrir eru þeir menn sem fá á baukinn fyrir að láta eitthvað neikvætt sér um munn fara um hómósexúalisma eða jafnvel fyrir það eitt að vita lítið um það fyrirbæri. Mér dettur það helst í hug þegar ég sé hjá karli fyrirlitningartal um „eitthvað sem heitir Thor Vilhjálmsson“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.