Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Skagablašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Skagablašiš

						Skaaablaðið
7
Venilegur samdráttur í rekstri Hótel Ósk á þessu sumri:
„Má að miklu leyti kenna
íeiðinlegu tíðarfari um“
Rekstur Hótels Óskar, sem nú Rekstur hótelsins gekk ágæt-
hefur verið skírt að nýju og heitir lega á síðasta sumri eftir erfitt
Gistiheimilið Hótel ðsk, hefur	fyrsta ár. Hins vegar hefur stór-
gengið mun verr í sumar en í	dregið úr fjölda gesta þetta árið
fyrra að sögn Daníels Ólafsson- og reksturinn því að vonum erf-
ar, hótelstjóra. Bókanir hafa ver- iður.
ið mun færri en í fyrra og lætur
nærri að samdrátturinn sé um „Skýringin liggur að ég held
50%.	fyrst og fremst í mjög leiðinlegu
Daníel Ólafsson, hótelstjóri á Hótel Ósk, sem nú hefur verið skírt
Gistiheimilið Hótel Ósk.
Tilboð í tilefni
FANTAMÓTSINS
FANT ABORG ARI
meö frönskum, sósu og gosi.
Verð aðeins kr. 450,-
FANTA-LAMBASTEIK OG
FANTA—GÓÐIR KJÚKLINGAR
með kræsingum. Verð aðeins kr. 770,-
ATH! Frítt gos meö öllum mat
ÁFRAM SKAGAMENN!
STJÖRNUKAFFI
- BESTI BITINN í BÆNUM -
SKOLABRAUT14 - SÍM112269
tíðarfari í sumar en fleiri þættir
hafa einnig spilað inn í,“ sagði
Daníel.
Hann sagði að þrátt fyrir veru-
legan samdrátt hefði talsvert ver-
ið um hópa í gistingu. Stærsti
hópurinn hefði gist í tengslum
við norræna leiklistarnámskeiðið
sem haldið var síðasta hluta júlí-
mánaðar. Þá voru 55 manns í
gistingu hér í 9 nætur.
Sú breyting hefur verið gerð á
rekstri Gistiheimilisins Hótel
Ósk, að Fjölbrautaskóli Vestur-
lands á Akranesi yfirtók rekstur-
inn af Skagaferðum þann 1.
ágúst sl. Yfirtakan kom til þar
sem sýnt þótti að reksturinn
stæði ekki undir þeim greiðslum
sem Skagaferðum bar að greiða
skólanum samkvæmt samningi
sem gerður var fyrir nokkrum
árum.
í kjölfar þessarar breytingar
eru ýmsar nýjungar á döfinni að
sögn Daníels. Hann sagði ætlun-
ina að stórauka kynningu á gisti-
heimilinu, lækka verð gistinátta
og gera ferðalöngum kleift að
elda sinn eigin mat á herbergjun-
um með því að leggja til potta og
pönnur. ísskápur hefur verið á
hverju herbergi frá því hótelið
tók til starfa.
Kærar þakkir
Eins og við sögðum frá í síð-
asta tölublaði fagnaði Skagablað-
ið þeim áfanga sl. fimmtudag, að
þann dag voru nákvæmlega fimm
ár liðin frá því fyrsta tölublaðið
leit dagsins Ijós.
Fjöldi gesta leit inn á ritstjórn-
arskrifstofu blaðsins í tilefni
tímamótanna til þess að sam-
fagna blaðinu. Þáðu gestir kaffi
og kökur á meðan skrafað var
um heima og geima.
Skagablaðið vill senda öllum
þeim sem hringdu, litu við og/
eða sendu blóm og kveðjur í til-
efni afmælisins, kærar þakkir
fyrir.
Akraneskaupstaður
— Umferðarfræðsla
Foreldrar 5 og
6 ára barna
Umferðarfræðsla barna á Akranesi, fædd árin
1983 og 1984, fer fram í Fjölbrautaskólanum,
Vogabraut 5, mánudaginn 21. ágúst og þriðjudag-
inn 22. ágúst næstkomandi. Er þessi fræðsla á
vegum lögreglunnar, Umferðarráðs og Umferðar-
nefndar Akraneskaupstaðar.
Hvert barn mætir tvisvar og er í um eina klukku-
stund í senn. Farið verður yfir undirstöðuatriði um-
ferðarreglna, svo sem hvernig barnið eigi að ganga
yfir götu, rætt verður um leiksvæði og hvar börn
eigi að sitja í bílum, sýnd verður kvikmynd, sögð
saga með leikmyndum og fá börnin blað, sem þau
teikna á heima og sýna seinni daginn og fá barm-
merki og viðurkenningarmiða sem er „löggus-
tjarna“.
Fræðslan er sem hér segir:
Mánud. 21. ágúst ki. 11.30 -12.30.6 ára börn
Mánud. 21. ágúst kl. 13.30-14.30.5 árabörn
Þriðjud. 22. ágúst kl. 11.30 -12.30.6 ára börn
Þriðjud. 22. ágúst kl. 13.30 -14.30.5 ára börn
Forráðamenn eru velkomnir með börnunum.
LÖGREGLAN
SÍM111100 (SÍMSVARI)
Margt er
líkt með
skyldum
(Like father
like son)
Það er ferlega hall-
ærislegt að vera 18 ára
menntaskólanemi með
heila úr fertugum for-
pokuðum skurðlækni en
jafnvel enn verra að
vera frægur læknir með
heila úr 18 ára snar-
geggjuðum töffara. En
þannig er komið fyrir
þeim feðgum Chris og
Jack Hammond.
Aðalhlutverkin leika
Dudley Moore og Kirk
Cameron úr hinum vin-
sælu sjónvarpsþáttum,
„Vaxtarverkjum".
Sýnd kl. 21 í kvöld,
fimmtudag, og annað
kvöld, föstudag.
Þrjú á
flótta
(Three fugitives)
Nick Nolte og Martin
Short eru óborganlegir
í þessari sprenghlægi-
legu gamanmynd, sem
fær þig til að hristast
sundur af hlátri.
Sýnd sunnudag,
mánudag og þriðju-
dag kl. 21.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
4-5
4-5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10