Huginn - 15.09.1926, Blaðsíða 1

Huginn - 15.09.1926, Blaðsíða 1
I. árg. Nr. l. Elað Umdæmis stákunna r nr. 1. Reykjavík lo. septemUer 1926. ► - - — "'•'" "'V ' i H U G I N N. Pramkvæmdanefnd Umdæmisstúkunnar nr„ 1 hefir ákveðið að gefa út biað Þetta undir umsjá U.æ.t. og u.rit. kað er ætlunin að Huginn komi út að minsta kosti hálfsmánaðarlega í vetur, og flytji Þá tilkynningar fré Umdaemis- stúkunni og frjettir afrá Reglunni einkum hjer í umdæminu. Allar stúkur í umdeaninu, sem nær frá Skeiðarársandi vestur í Hnappadalssýslu, eru Því vin- samlega heðnar sö senda sem oftast frjettir frá sjer til hlaðsins. Það er enginn efi á Því, að góðar frjettir frá systurstúkunum örfa stúk- urnar til góðra starfa og athafna,Þroski Þeirra og dugnaður vex. Við væntum að Það verði allir við Þessum tilmælum,og Það sannist, að hlaðið verður Þá vei- komiö hjá hverjum góðum templar. Eitt eintak af hlaðinu verður sent í hverja undirstúku í umdsaninu, og er Þess óskað að Þaö verði lesið upp á fundum. Þeir templarar sem vilja geta fengið hlaðið keypt með Því að greiða 1 krcnu yfir veturinn. VETRARSTARFIí). Nú er sá tími kominn, að stúkurnar taka aftur til starfa eftir sumarfrí sitt, Því alstaðar um landið er Því svc farið, að starfiö fellur aö meira eða ^ minna leiti niöur um sumarið. Líf, vel- f gengni og fjör stúkunnar, og Þar með Reglunnar í heild sinni er undir Því komið, að stúkurnar hefji snemma., vel og ötullega undirhúning sinn undir vetrarstarfsemina. Og Það er engin ásk ástæða til aö ætla annað, en vetrarstarf ið nú verði með Þrótt og fjöri, Því Það er sýnt að síðustu ár hefir stúkunum vaxiö ésmegin, og aldrei hefir fundar- sókn verið jafngóð um Þetta leyti árs hjer í Reykjavík og hún er nú. Hver stúka ætti hið allra fyrsta að setja nefnd til að legg.ja áætlun um vetrarstarfið, vetrarfagnað, góð hagnefndaratriði hæði um. hindindi, fróðleik og skemtanir, og yfirleitt Þa.ó er stúkuna. varðar, en umfram alt verður hún að vinns eins vel og auð- ið er að Því, að fjelagarnir sæki fund Það er enginn efi á Því að góð fundar- sókn er undirstaða undir heill og ham- ingju stúkunnar. Sá fjelagi hennar,sem alltaf sækir fundi gerir sjálfan sig hetri og sterkari templar og gerir sitt til aö fundirnir verði skemtileg- ir og aðlaðandi, eins Þótt hann segi ekkert á fundinum. Ræðumanni Þykir ekki neitt varið í að tala yfir tómum fundarsal, en Þegar s.alurinn er full- skipaður hefir hann énægju af Því. Hver góður templar ætti Því að gera sjer Það að reglu að mæta alltaf á fundum og fa aðra. til að gera slíkt hiö sama. Skrásetjari á sýerstaklega aö vinna aö Þessu, og Það er skylda fjelaganna að aðstoða hann. En við Þurfum að gera meira en sækja fundi, við verðum aö hoða hanna og hindindi alltaf hvern dag, en sjer- staklega verðum við að gera oss far um Þaö að haustinu og vetrinum. Þegar líf og fjör er í stúkunum svo að Þær eru færar um að taka við nýjum fje- lögum. Umdæmisstúkan hefir ékveóið að reyna að halda. úthreiðslufundi é Þess- um stöðum í umdsaninu: Borgarnesi ,Akra- nesi, Hafnarfirði, Álptanesi,Vatns- leysuströnd, Keflavík,Qarði,Sandgerði, Höfnum, Grindavík, Álafossi,Eyrar- hakka, Stokkseyri. Vestmannaeyjum,Vík og Síðu og er ékveöið aö halda fund- ina laugardaginn 28. októher næstkom- andi, og heitir hún á. alla að aðstoða sig svo að fundirnir komi að sem hest- um notum. Hver undirstúka er Því heð- in að tryggja. sjer fundarhús tjeð kveld, sjá um að Þaö sje hitað og upp- lýst, hver fjelagi sem heðinn verður að fara verður að vera við tilmælunum,

x

Huginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Huginn
https://timarit.is/publication/1357

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.