Alþýðublaðið - 20.01.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.01.1926, Blaðsíða 4
r &l;í>yðublaí>ið: Y f irlýsing. dóseat, er e!tt inn v;tr þjóan drottins og «r et til vUl eoo, þótt lftið betl á því. Sagði hann, að Alþýðuflokkurinn hétdi vlku lega (undl ©ða jaínvel daglega. Talaði hann *iðan u:n, hve ó- þægilega marraði i hutðathjor- unum hjá Sanktl Pétri, on af sumum var umtal þetta áiUið mont, því að akkl myndl Magn úa þuría að bera kvlðboga fyrlr, að háuo þyritl að hiuata á marrið það. Nd tók tii nsáis kona ein, en ekkl er aafns hennar getið. Talaðl hún af miklum skötungs- skap og sagði, «.ð Ólafur Thórs hetðl lotað, að haldair yrðu í Stefni Ectglubundnir iundir, marglr og skemtlieglr iundir, @n enginn íundur hefði verið haldinn. Fé- laglð væri nú fimm ára, m enn þá værl ekki farið að haida aðalfund. Sagðist hún hafa búUt við kúfuðu húsi, þegar loksins væri h&ldlnn fundur, m i stað þess væru hér að eins fáeinar hræður (horfði stíft á Magnús dósent, Jón Þorláksson og Pét- ur, sem þýðir hella fyrlr eyran um, þegár um kröfur verka- manna ®r að ræðe). Sagðist hún ekki myndu vinná neitt fyr r þessar kosningar og fór at fundi, er Ólafur Oddsaon kvað margt satt í þvi, sem >keriingln< hðfðl sagt. Jón Þorláksson mundi ekki, hvenær fundur hafðl siðast verið 1 >Stefni<, en það var áður en Mustolini kom verulega til sög- unnar. Magnús dósent sagði fundlnn of fámennan ttl þess að kjósa stjórn, og við það aat. Ea búist er vlð, að aðalfundur varði kall- aður saman einhvern tíma á næstu árum, ef tll viil 1930, um leið og þúsund ára hátíð aiþlogis ®r hsldln. Tveir. Háskólafreðsla. Ágúst H. Bjarnason heldur áfram fyrlr- lestíum um þjóðfélagstmáí i kvöld, en ekkl á morgun, eins og seglr í >Morgunblaðlnu<. Fyrlrlesturinn verðurhaldinn f kaupþingssalnum. Nsstarlssknir er í nótt M. Júl. Magnús, Hverflsgötu 30. Sími 410. GMÍmafélaglð Armann heiduf kvöídskemmn i Iðnó i kvöfd, í tilefni af auglýsingum hr. pó&tmálafulltrúaMagnúsarJochums- sonar endurtek ég hér með og legg þar við drengskap minn, að ég hefl skýrt aatt og rótt frá um samkomulag okkar hr. Chr. Magn ussens, þött svo virðist nú, sem bonum hafl fallið það úr minni. Samkomulagið var bygt á venju þeirri, er myndast hafði öll þau ár, er ég var aðalumboðsmaður >Nordisk Brandforsikring<, enda í samræmi vlð orðalag vátryggingar- skilyrða félaguns, sbr. 3. gr., 3. málsgrein, er hljóðar svo: >Aðrar vátryggingar (þ. e. árs- tryggingar), sem iðgjald er greitt af í eitt skifti fyrir öll, teljast í gildi alt að 10 dögum frá loka- degi, nsma vátryggður hafl innan lokadags tilkynt félaginu eða fé- lag’ð honum, að endurnýjun óskist ekki, eða vátryggður h»fi keypt ábysfgð annars staðar, eða loks. að hann hafi eigi innan fyrrnefndra 10 daga greitt endurnýjunariðgjald, þótt þess hað verið krafist<. Ég vil geta þess, að ég hefl í höndum bréf frá Mi J., dags. 19. sept. 1925, sem er svar við bréfl frá Sjóvátryggingarfélagi íslands, er honum var sent í sambandi við lista yfir viðskittamenn, er ósk- uðu að flytja vátryggingar sínar. Bftir að hr. M. J. i nefndu brófl hefir tjáð Sjóvátryggingarfó- lagi Isiands, að hann geti ekki tekið einbliða tilkynningar þess gildar, segir hann svo; >Bg mun því framvegis sýna Skinn á kápur nýkomlð ásamt nokkram stykkjum af retaskimium, uppsettum og óupp- settum. Setjum upp sklnn. — P. Ammeodfup, Liugfevegl 19, Siml ' 1805, avo ssm auglýst v&r í blaðimi i gær. Verður þar fimleikasýning, bændaglima o, fl. ttruunr om taugatelki i eínu húsi hér í bænum hefir valdið því, ! að alimargt fólk, úr húsinu hefir vgriö flutt í farsóttahúsið til ör- yggis gegn útbreiðslu. öllum vátryggjendum mínum kvitt- anir; vllji þeir ekki endnrnýja, þá nier það ekki lengra, en þá, sem greiða eða láta greiða iðgjald sitt athugasemdalaust, verð ég að áiíta að mér sé heimilt að skoða sem viðskittamenn fólagsins (þ. e. Nordisk Brandforsikring) áfram.< I þessum orðum liggur fullkom- in viðurksnning á samkomulagi því, er ég hefl skýrt frá, og auk þess meira, sem sé, að þá hefir hr. M. J. verið búinn að fá vitneskju um það, eins og hr. Chr. Magnussen iofaði að gera, hvernig sem á þvi stendur, að þeir virðast nú vera búnir að gleyma Oilu saman. Ég vii að endingu taka fram, að samningar voru undirskrifaðir milii Nordisk Brandforsikring og Sjóvátryggingarfólags Islands um endurtryggingar-hluta, er fyrrnefnt íélag fengi af brunatryggingum Sjóvátryggingarfélags Islands. Sá samningur var beinlínis gerður með tilliti til þess, að gert var ráð fyrir, að vátryggingar Nordisk Brandforsikring færu til Sjóvá- tryggingafólagsins. Eftir á óskaði hr. Chr. Magnussen að vera leyst- ur frá Þessum aamningi, semgeit var í bróðerni, en ekkl datt mér þá í hug, að hann, líklega fyrir áeggjan hins nýja aðalumboðs- manna síns hér, vildi gera tilraun tíl opinberiega að gera mig að óaannindamanni. Reykjavík, 18. janúar 1926, Á. V. Tallnius. Tek aið mér alla innanhúai- málningu, að betrekkja og itriga- laggja. Sími 1232. H@ima 12—1 og 7—8, G. R. Guðmuudsson, Grottisgötu 53. Kvenkápup m@ð aklnni frá 95 kr. Karlmanuayfirirakkar frá 140 kr Alt eftir máli. Hraina- um og pressum töt. 1. flokka saumastofa. —' P. Ammendiup, Laugavegl 19, Sími 1805. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halibjöm Halldórsion. Prentsm. Hallgr. Benediktuonar SargetaðastriBti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.