Alþýðublaðið - 14.04.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.04.1935, Blaðsíða 1
Músikfréttipc Vincent Farkas hljómsveitarstjóri í Hafnarfirði hefir leikið á silfur- plötu hin tvö frægu Saxofon konzertlög: Hlæjandi saxofónninn og 12th Street Rag eftir Rudy Vidoeft. Áhugamenn geta pantað afrit í Hljóðfærahúsinu, sími 3656 og Atlabúð, sími 3015. — Komið og hlustið á plötuna. RirSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XVI. ÁRGANGUR. SUNNUDAGINN 14. APRIL 1935. Fundur í Góðtemplara- húsinu, uppi, sunnud 14. þ. m. kl. 2 e h Félagar sýni skírteini STJÓRNIN. DriðialntemationaleeðaDlððabandalagið? Stefnnbreytiiigin í utanrífcispólitik Sovét-Rnssiands. Þjóðverjar eru ánægðir með framkomu Breta. Einkaskeyti frá fréttaritara ALÞÝÐUBLAÐSINS um milliríkjámál. KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi. AGANA, sem Anthony Eden dvaldi í Moskva til pess að ræða við Sovétstjórnina um ástandið, sem skapast hafði við ákvörðun Nazistastjórnarinnar í Berlín um að brjóta vígbúnaðar- ákvæði Versalasamninganna og lögleiða aftur almenna herskyldu á Þýzka'andi, fluttu flest öll blöð í heiminum pá frétt frá Moskva, að Sovétstjórnin hefði lýst því yfir við fulltrúa ensku stjórnar- innar, að hún myndi bannia allan byltingarundirróður af hálfu Al- þjóðasambands kommúnista, hins svonefnda Þriðja Internationale, sem eins og kunnugt er hefir bækistöð sína i Moskva, í öll- um löndum Mið- og Vestur- Evrópu, að Þýzkalandi einu und- anteknu. Það er engin ástæða til að efast um, að eins gætinn og hygginn stjórnmálamaður og Litvinoff hafi gert pað, sem í hans valdi stóð, til þess að fá Sovétstjórnina til að gefa Eden slíka yfirlýsingu, því að honum er sjálfum kunn- ugra um það en nokkrum öðrum, hversu mjög sá undirróður hefir spilt fyrir samningum Sovét- Rússlands við önnur ríki, án þess hins vegar að það hafi nokk- urn stuðning haft af honum, í öllu falli á síðari árurn. Það voru þeir tímar, að. Sovét- stjórnin gerði sér vonir um það, að Þriðja lnternationale, eða rétt- ara sagt deildir þess úti í heimi, myndu reynast færar um það, að ná svo miklum áhrifum á verka- mannastéttirnar, að Sovét-Rúss- landi gæti orðið verulegur stuðn- ingur að því, ef til ófriðar kæmi. Og í því trausti hafnaði hún lengi vel allri þátttöku í Þjóðabanda- laginu og allri bandalagspólitík yfirleitt við önnur ríki. En viðburðir síðustu ára — sig- ur fazismans í Þýzkalandi, land- inu, sem Þriðja Internationale gerði sér sérstaklega háar vonir OSLO í gærkveldi. FB. ELVEIÐASKIPIN Veslikari, Signalhorn og Istind eru ný- lega komin heim til Noregs úr veiðiferð til Norðuríshafsmiða. Skipshafnirnar segja, að tíu norsk selveiðaskip séu innilukt í ísnum milli Jan Mayen og Græn- lands. Skipin eru þessi: Polhavet, Polartind, Vestad, Grande, Randi, Brandal, Skansen, frá Mæri, Selis og Vesteris frá Tromsö, Veiding frá Hammerfest. Á skipunum er samtals 160 manna áhöfn. Ekkert skipanna hefir loftskeytasenditæki. Auk þeirra eru 4 skip frá Trom- sö, sem hafa loftskeytasenditæki, enn norður í hafi. Ef eitthvert þeirra hefði getað komið þeim til hjálpar, sem innilukt eru í ísnum, hefði þegar borist fregnir um það. , um, í Austurríki, og nú síðast é I Spáni — hafa fært Sovétstjórninni beizka reynslu í þessu efni. Þeg- ar á hefir átt að herða, hefir það komið í ljós, að það hefir ekki verið nema svo hverfandi lítill og meira að ségja siminkandi hluti verkalýðsins í Mið- og Veát- ur-Evrópu, sem hefir látið leið- ast af byltingarslagorðunum frá Moskva. En hvað sem um Sovétstjórn- ina kann að vera hægt að segja, þá verður það aldrei sagt, að hun læri ekki af staðreyndum. Við- burðir síðustu mánaða í milli- ríkjapólitíkinni í Evrópu sýna svo greinilega, að ekki er um að villast, að Sovét-Rússland ætlar sér ekki að eiga framtíð síria undir árangri byltingarundirróð- ursins ,sem rekinn er af Þriðja Internationale úti í heimi. Það er ef til vill þýðingarmesti lærdóm- urinn, sem dreginn verður af inn- göngu þess í Þjóðabandalagið og hernaðarbandalaginu, sem það hefir gert við Frakkland. Og það er engin tilviljun, að Þriðja Internationale hefir á ár- inu, sem leið, og árinu, sem er j að líða, hvað eftir annað orðið að senda söfnuðum sínum úti um Stöðvarstjórinn á lofstskeyta- stöðinni á Jan Mayen segir, að mikið brim sé við jaðar ísbreið- unnar og horfi því enn alvar- legar um skútur þær, sem inni- luktar eru í ísnum. Selveiðaskipaútgerðarmenn 1 Álasundi hafa ákvarðað að koma því til leiðar, að hjálparleiðangur: verði sendur af stað hið fyrsta. í viðtali, sem birt er í Dag- bladet, segir Hoel dósent, að horfurnar fyrir skipshafnirnar á þessum skipum séu mjög alvar- legar. Getur hann þess, að árið 1917 hafi sex selveiðaskip farist . í ísnum og 96 menn farist. Seinustu fregnir herma, að út- gerðarmenn í Álasundi hafi snú- ið sér til ríkisstjórnarinnar og beðið hana um aðstoð til þess að senda hjálparleiðangur af stað hið bráðasta. heim þá tilkynningu, að sjöunda heimsþingi þess væri frestað um óákveðinn tíma. Sovét-Rússlandi er enginn stuðningur í því út á við, að vera að flagga með „bylt- ingarfélagsskap", sem búinn er að tapa öllu áliti og öllum á- hrifum á meðal verkalýðsins, en frá fyrri árum er notuð sem grýla til þess að spilla fyrir því, að það geti með samningum við önnur ríki trygt sér þá hjálp, sem það þarf til þess að vernda hið unga verkamanna- og bænda-ríki og hið mikla uppbyggingarstarf þess gegn yfirvofandi árás öflugra fjandmanna bæði að austan og vestan. DIPLOMATUS Viðreisnaráætlun Lloyd George er til athugunar hjá ensku stjó^ninni. LLOYD GEORGE LOYD GEORGE gerði grein fyrir viðreisnarstefnu sinni á þingmálafundi í Glasgowjí gær- kveldi. Hann sagðist vera sann- færður um hagnýtt gildi tillagna sinna og sagði, að þegar stjórnin hefði sagt álit sitt um þær, mundi hann birta þær í heild sinni al- þjóð manna til athugunar. Meðal annars gerir hann ráð fyrir því í tillögunum, að millj- ónir ekra af landi verði teknar til ábúðar og ræktunar og fengnar í hendur þúsundum atvinnulausra manna, og telur Lloyd George, að fimmfalda megi afrakstur landsins, frá því sem nú er. Lloyd George sagði, að nú væri rétti timinn til 'þess að hefjast þanda í þessum máium, þar sem efni væri ódýrt, vinnukrafturinn ónotaður og fjármagnið ávöxt- unarlaust. (FÚ.) Tiu norsk selveiðiskip innilukt f ís norðnr f fstaafi. 160 manns i yfirvcfafidi lifshætiu. SAMKOMULAGSTILBOÐ Hitlers, sem Sir John Simon birti á ráðstefnunni i Stresa, hefir komið mjög flatt upp á menn úti um ailanheim. Hitler hefir með því boðist til að taka pátt í Austur-Ev- rópusáttmáia, en pó ekki á þeim grundvelli, sem Sovét- Rússiand og Frakkland hafa talið nauðsynlegan tii að tryggja friðinn. Það virðist auðsætí, að pýzka- stjórnin hafi gert petta tilboð á pessari stundu til pess að sprengja ráðstefnuna i Stresa, fjarlægja Breta frá Frökkum og ítölum og koma i veg fyrir pað, að nokkur árangur geti orðið af aukafundinum i ráði Þjóðabandaiagsins, sem kemur saman i Genf á morgun. ZINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi. O ÍÐAN Sir John Simon birti k-J samkomulagstilboð Hitlers á ráðstefnunni í Stresa, er nafn hans á hvers manns vörum. í umræðunum um Austur-Ev- rópúsáttmálann skýrði Simon frá því, hvaða orð Hitler hefði látið falla um hann á fundinum) í iBer- lin. Frásögn Simons af viðræð- unum þar var þó svo ógrcimleg að fulltrúum Frakka og Itala varð ekki Ijóst af henni, hver hin raun- verulega afstaða Hitlers hefði verið. Hvað eftir annað gripu þeir fram i fyrir ræðumanninum og kröfðust. þess að fá að heyra það orðrétt, sem Hitler hefði sagt. Tilkynning Simons um tilboð Hitlers. Þá spilaði Sir John Simon út sínu stóra trompi og skýrði frá samkomulagstilboði Hitlers, sem kom svo flatt upp á fulltrúa Frakka og Itala, að líkast var, sem sprengikúlu hefði verið varp- aÖ inn í fundarsalinn. Til þess að koma í veg fyrir f allan misskilning, læt ég hér á eftir fara frásögn Andreas Vin- dings, fréttaritara „Politiken" um 1 milliríkjamál, sem nú er staddur í Stresa, af fundinum, orðrétta. Simon sagði: „Hitler lýsti því yfir á fundin- umi í Berlín, að hann áliti Austur- Evrópusáttmála, sem fæli í sér sltuldbindingu um gagnkvæma hjálp samningsaðilanna, ef á ein- hvern þeirra yrði ráöist, ákaflega hættulegan. Hann sagði aftur Á móti ekki, að hann myndi ekki undir nein- um kringumstæðum skrifa undir samning, sem fæli, í sér loforð um aö ráðast ekki á önnur ríki, gegn sams konar loforði frá þeirra hálfu. En nú hefi ég í dag fengið endanlegt svar frá von Neurath barón, sem hefir tilkynt sendi- herra Breta í Berlín, að Þýzka- land sé reiðubúið til að gerast samningsaðili í Austur-Evrópu- sáttmála, en þó því að eins að hann feli ekki í sér neitt bindandi ákvæði fyrir það um gagnkvæma; hjálp, jafnvel þótt aðrir samnings- aðilar kynnu að gera með sér sérstakan samning um slíkt.“ SIMON OG VON NEURATH SAMAN í BERLIN Austur-Evrópusáttmálinn á enn langt í land. Þýzkaland hefir með þessu loðna tilboði gert tilraun til þess að láta líta svo út, að það sé reiðubúið til þess að taka aftur þátt í alþjóðlegri samvinnu. Og það er líka iítill efi á þ^'i, að Pólland myndi einnig vera fúst til þess að vera með, ef Frakk- land og ítalía vildu ganga inn á þennan nýja sanmingsgrundvöll. Svo mikið virðist þó vera aug- ljóst, að Austur-Evrópusátímálinn eigi ennþá langt í land, og að ráðstefnurnar í Stresa og Genf veröi ekki þær seinustu áður en hann verður undirskrifaður. Fréttaritari Reuters í Genf símar, að tilkynning Sir John Si- mons á ráðstefnunni í Stresa um tilboð þýzku stjórnarinnar um þátttöku í Austur-Evróþusáttmála geti haft mjög mikil áhrif, ekki aðeins á árangurinn af umræðun- um í Stresa, heldur og á alt á- 'standið í Evrútm. Þýzku blöðin eru ánægð með afstöðu Englendinga. Þýzku blöðin láta mjög vel yfir afstöðu ensku fulltrúanna í Stresa. „Deutsche Allgemeine Zeitung" segir, að tilkynning Sir John Si- mons hafi þegar haft mjög þýð- ingarmikinn árangur og fært nýtt líf í fulltrúana á ráðstefnunni. „Lokal-Anzeiger“ skiifar, áð Vesturríkin séu nú orðin ásátt um það, að ganga hvert um sig sínar eigin götur, án þess þó að gripa til nokkurra þeirra ráðstaf- ana, sem gætu orðið til þess að útiloka Þýzkaland frá þátttöku í hinum almennu samtökum til þess að varðveita friðinn í Ev- rópu. Það verður að slá því föstu, skrifar blaðið, að miðlunarstarf- semi Englands hefir skapað hrein- ar línur. „Berliner Tagebiatt“ segir, að það sé hægt að ganga út frá því sem vissu, að Þjóðabanda- lagsráðið muni á aukafundi sín- um, sem kemur saman á mánu- daginn, forðast að samþykkja nokkra þá ályktun, sem sé ein- hliða stefnt gegn Þýzkalandi. Það muni reyna að útkljá málið með einhvers konar yfirlýsingu, án þess að taka bindandi afstöðu til málanna. 'STAMPEN Frakkar, Breíar og Italltf boða tll DónárrikjaSundar. Þýzkaland á að taka þátt i fuDdiaum. London í gærkveldi. FB. RÁ STRESA bárust þær fregn- ir síðd. í dag, að Frakkar, Bretar og Italir hefðu tekið þá á- kvörðun, að boða til Dónárríkja- fundar til þess að ræða Dónár- ríkjasáttmála á þeim grundvelli, sem lýst var í fyxra skeyti. Fund- ur þessi verður að líkindum hald- jnn í næsta mánuði. Gert er ráð fyrir, að Austurriki, Þýzkaland, Ungverjaland, Tékkó- slóvakía og Júgóslavia sendi full- trúa á fundinn. Þríveldin gera sér vonir um, að árangurinn af fundinum verði sáttmáli, sem þessi riki undir- skrifi, sjálfstæði Austurrikis til öryggis, og innihaldi hann ákvæði sem skuldbindi hvern undirskrif- anda um sig til þess að hafa engin afskifti af innanríkismálefh- um Austurríkis. ) Sáttmálinn miðar að því að treysta þá samvinnu, sem átt hefir sér stað milli Frakklands og Litla bandaliagsins í málum þeim, sem varða Mið-Evrópu, og koma í veg fyrir, að Italir geri nokkuð upp á sitt eindæmi, ef hlutleysi Austurríkis er skert eða ef sjálf- stæði þess er nokkur hætta búin. Nokkrar líkur benda til, að fundur þessi verði haldinn í Rómaborg, og að auk framan- nefndra rikja verði Póllandi og Rúmeníu boðið að senda fulltrúa á hann. (United Press.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.