Alþýðublaðið - 25.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.10.1926, Blaðsíða 1
1926. Miklll jarðsklálfti á Rejrkjaiaesi. Simtal í morgun við vitavörðinn Um langan thna hefir ekki kom- ið annar eins jarðskjálfti á Reykja- nesi eins og nú. Hann hófst kl. I1/2 í nótt og stendur enn. Svo tíðir og haröir hafa kippirnir ver- ið, að ekkert lát hefir verið á, en eru þó heldur í rénun kl. 11 f. h. í dag. Alt le-ikur á reiði- skjálfi, og svo mikið brakar í íbúðarhúsinu, að ekki heyrist mannamál. Eldavélin hentist fram á gólf, og ofnar, ieirtau alt og gluggarúður er brotið. Reykháí- urinn er sprunginn. Gólfið í hús- inu er þakiö kalki, sementi og glerbrotum. Vitaverði ásamt aðstoðarmanni tókst að haldast við' í vitanum til kl. 21/2 í nótt. Gengu yfir þá þann tíma kvikasilfurs- og stein- olíu-gusur, og tókst þeim ekki að koma kvikasilirinu aftur upp i vitaskálina, svo að viíinn slokkn- aði. Vitaturninn er sprunginn um þvert 4 stikur frá jörðu. iteleilá simsBceytt* Khöfn, FB„ 23. okt. íieimflutningur Vilhjálms fyrrum keisara verður hindr- aður. Frá Berlín er símað, aö fullyrt sé, að Poincaré hafi látið til- kynna þýzku stjórninni, að Frakk- ar heimti Vilhjálm fyrr verandi keisara framseldan, ef hann flytji til Þýzkalands. Þýzka stjórnin hefir lofað að hindra heimför hans. Koiadeilan enska. Frá Lundúnum er símað, að aðalráð verkaiýðsfélaganna neiti námumönnnm ,um aðstoð til þess að hindra, að koi verði flutt inn Mánudaginn 25. október. Vlfar og sjómerki. 248. tölubláð. Resrkjanesvltjnn óíryggur sóknm stóðngra jarðskjálfta. Vitamálastjórinn, B. Jónasson. í landið. Aðalráðið býður hins vegar aðstoð sína til þess að koma á sáttasamningum. Khöfn, FB„ 24. okt. Bandamenn ásaka Þjöðverja. Frá París er símað, að sendi- herrar Bandamanna hafi setið þar á ráðstefnu og ályktað, að Þjóð- verjar hafi vanrækt afvopnunar- skyldur sínar samkvæmt Versala- friðarsamningunum, og er ráð- stefnan þess vegna mótfallin þeirri ósk þýzku stjórnarinnar, að eftirlit með þýzkum hermálum verði afnuníið eða falið Þjóða- bandalaginu. Samtök auðvaldsins. Frá Lundúnum er símað, að nú sé verið að gera tilraunir til þess að mynda efnaiðnaðar-hring í Engiandi. Ef hringmyndunartil- raunir þessar heppnast, verður þetta stærsti iðnaðarhringur Eng- iancls og mun ráöa yfir hundrað milljónum sterlingspundá. Innlesid fxðlndi. Seyðisfirði, FB„ 23. okt. Veðrátta. Snjókoma er nú daglega. Mikill snjór á iáglencli, ófærð á fjöilum. Bifreiðaferðir um Fagradal eru stöðvaðar fyrir nokkrum dögum. Skotslys. Þorsteinn Árnason frá Stuðluin í Reyðarfirði fór á rjúpnaveiðar í fyrra dag. Fanst örendur af skoti í gær. Hænir. StVerðaHdí nr. 9 Fundur þriðjudagskvöld kl. 8 stundvíslega. Vetrarfagnaður, Danz, gamanvísur, söngur. Aðgangur ókeypis fyrir skuld- lausa félaga. AfkvæðafHlnr við alpingiiskosningaFnar. Hér i Reykjavík stóðu kosn- ingarnar yfir í 12 stundir, frá hádegi til miðnættis. Við kjör- dæmiskosninguna kusu urn 6 600 af 10 334 á kjörskrá, en við lands- kjörið kusu hér urn 4 500. í Hafn- arfirði kusu 620, í Vestmanna- eyjum 613 (en við landskjörið í júlí 536) (FB.), á Akureyri 676 af 1119 á kjörskrá (FB.), á ísa- firði 350, í Hnifsdal 50, í Bol- ungavík 107, á Sauðárkróki 206, á Eyrarbakka 130, á Stokkseyri 90 og í Ölfusinu 20. Enn fremur kusu (samkvæmt FB.-skeyti frá Seyðisfirði) á Seyðisíirði 191 (af 340 á kjörskrá), á Reyðarfirði 64 (af 140), á Norðfirði 165 (af 260), á Eskifirði 69 (af 200), i Helgu- staðahreppi 19 (af 72) og á Vopnafirði 50 (af 223). í Rangárþingi- var kosningin víða fjölsótt; t. d. böfðu á Rang- árvölliim flestir kosið, er að helman komust. Voðaskot. Frézl liefir, að Hafliði Snæbjárn- arson, Kristjánssonar, í Hergilsey á Breiðafirði, hafi orðið fyrir byssu- skoti á þriðjudaginn var og beðið bana af.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.