Tímarit.is   | Tímarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Bjarki

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Bjarki

						207

falla, því uppskera cr ágæt í ár, — svo

kaffikóngarnir verða neydctir til að selja

hvort sem þeir vilja eða ekki.

Búch hæstarjettar forseti, hefur

feingið lausn frá embættí. í hans stað

er kominn hæstarjettardómari P. Koch.

íslandspóstur. Gufuskipið' Kron-

prinsesse Viktoria frá Tuliníusi stór-

kaupm., lagði af stað i. Desember frá

Höfn með póst til íslands og Færeya.

Það á að koma á Eskifjörð, Seyðis-

fjörð, Vopnafjörð og Eyafjörð. f>ess er

nú     á hverjum degi.

Knud Pontoppidan, hinn nafn-

frægi geðveikis læknir við Borgarspít-

alann í Kaupmannah'öfn, hefur nú beð-

ið um lausn frá embætti. Hann hefur

brðið fyrir heiftarárásum af nokkrum

sjúklíngum sínu'm; 'tyri'r að hafa haldið

þeim inni á spitalanum a'ð óþ'örfu. En

allir sem vit hafa á, telja Pontoppi'dan

stórvel að sjer og afburðamann í ment

sinni.

Uppreistarmenn á Cúbu kváðu

hafa neitað stjórnarbótarboðum Spán-

verja og er talið víst að þeir a:tli nú

að láta til skarar skríða að fullu milli

sín og Spánar.

Kona í Kaupmannahöfn tók ný-

'ega af Hfi sjálfa sig og fjögur börn sín

af ótta fyrir sultí og bágindum. Mað-

urinn hafði yfirgefið hana og hún sá

ekki annað fyrir þeim en eymdina og

sveitarlimahúsið. i>að sást á öllu að

börnin höfðu komið sjer saman um

það við hana að deya með henni.

Þau fundust öll heingd og voru liðin

þegar að var komið. Börnin voru

greidd og þvegin og færð í hrein-

ar skyrtur,  en  nakin  að öðru   leiti.

Móðirin hefur fært þau í líkklæðin áð-

ur en hún gekk að hörmúngar verki

sínu. Elsta barnið var stúlka 12 vetra.

Hin voru ýngri.

Maður var nærri  orðinn

Úti hjer á hálsinum mílli Seyðis-

fjarðar og Mjóafjarðar, Sigurður

Markússon að nafni, úr Mjóafirði;

hann lagði af stað hjeðan á Mánu-

daginn var fyrri partinn og bar

töluvert. Segir svo ekki af hon-

um fyr en menn koma híngað úr

Mjóaf. í fyrra kvöld og sögðu að

Sigurður hafi ekki þángað komið

og væntu að finna hann hjer.

Voru þá strax sendir menn í gær-

morgun að leita og fundu þeir

Sigurð liggjandi á mel ofarlega í

fjallinu. Var hann þá rínglaður

nökkuð og varla með öllu ráði, og

va'r sagt að hann hcfði verið bú-

inn að drekka töluvert af brenni-

víni, sem hann hafði með sjer.

Hann var svo borinn hfngað hið-

ur í bæinn og feingin þegar öll hjúkr-

un 'og læknishjálp. Hann var h'tið

eitt kalinn á höndum og fótum,

en allnr gegnkaldur sem líklegt

var, þar sem hann var búinn að

liggja þarna úti uppi í fjalli nokk-

uð votur í mcir en 5 dægur, og

má heita undur að hann var ekki

steindauður Það leit út í gær-

kvöld sem Sigurður ætlaði að hjarna

við en svo greip hann í nótt á-

köf lúngnabólga og drap hann á

nokkrum klukkustundum.

Þess er getið til að maðurinn

hafi drukkið sig ölvaðan og lagst

svo fyrir, en hann fór þó alveg ó-

kendur af stað, og maður sem

fylgdi honum lángt upp í fjall

sagði, að hann hefði  ekki bragðað

vín til þess er þeir skildu, og er

því ' eins líklegt að honum hafi

orðið ilt og hann svo drukkið

vinið 'sjer til hressíngar og hita,

og svo loks orðið  þróttlaus.

Vaagen kom híngað á Laug-

ardaginn var og færði útlend blöð.

Þegar hún fór frá Leith þ. 9. þ. m.

mætti hún >Krónprinsessu Viktoríu«

— póstskipinu — sem þá var að

fara þar inn.

Leirvíkur á Hjalt-

á leið  til  Noregs

EgiII kom til

landi 4. þ. m.

og Khafnar.

Kjörþing.

Fimmtuduginn 6. Jan. næstkom-

andi kl. 12 á h. verður haldið

kjörþíng í þíngstofu bæarins og

þar til 3 ára kosnir 2 bæirfulltrú-

ar í stað þeirra kauþmannanna

Sig. Jóhansen og St. Th. Jónssonar,

sem verið hafa 3 ár ( bæarstjórn.

Skrá yfir þá, sem kosníngarrjett

hafa, liggur til sýnis á skrifstofu

bæarfógeta.

Gullhringur með stöfum hefur

nýlega fundist hjcr i bænum. Rjett-

ur eigandi vitji hans til ritstjóra

þessa blaðs, en borgi um leið

þessa auglýsíngu.

Seld  óskilakind

í Seyðisfjarðarkaupstað:   mórauður

sauður vetur gamall,  mark:  sneitt

og lögg framan og biti aftan hægra,

hvatt og biti aftan vinstra.

Bæarfógetinn á Seyðisfirði, 8/12 97.

Jóh. Jóhannesson.

Auglýsíng.

Jeg undirskrifaður, scm nú hef

tekið við verslun herra Carl F.

Schiöths á Eskifirði með öllum úti-

standandi skuldum, bið hjer með

alla, sem skulda versluninni, að

vera búnir að borga skuldir sínar

innan 8 mánaða frá því í dag, í

vörum eða peníngum, til herra

Hans K. Becks á Eskifirði, ef eigi

öðruvísi verður um samið, ella verða

þær innheímtar með lögsókn.

Eskifirði, 26. Nóvember 1897.

Georg Richelsen.

l~ljer  með  er  skorað  á alla, er

skuldadánarbúi Finnboga veitíngam.

Sigmundssonar að borga skuldirnar

tafarlaust til undirskrifaðs, eða semja

um borgun á þcim. Að öðrum

kosti vcrða þær allar innkailaðar

með málsókn á kostnað hlutaðeig-

anda.

Seyðisfirði  20. Des, 1897.

St. Th.  Jónsson.

Samkvæmt mjer gefnu umboði

er hjcr með s k o r a ð á alla þá

er skulduðu herra bakara A. Schiöth

við burtför hans hjeðan af Scyðis-

firði, að borga til mín skuldirnar

hið allra fyrsta eða scmja um

borgun á þeim. Að öðrum kosti

hlýt jeg að innkalla þær með mái-

sókn á kostnað skulunauts.

Seyðisfirði 20. Des. '97.

St Th Jónsson

Ágæt taða og úthey er

til sölu í Mjóafirði.   Ritstj. vísar á

20

alltaf að þeim ættum einhver útlendíngskeimur, sem áður á

tímum þótti fyrirmannlegur. Og það var líka eitt fyrir sig

með þessar ættir, sem lifðu f einlægum eltíngaleilk út um alt

land eft.r betrí og betri embættum, að börnin gátu ekki fest

ást a neinm sjcrstakri sveit í uppvextinum, beldur varð alt

landið í þeirra augum ein stór stjórnarskrifstofa, þar sem menn

þokuðust jafnt og þjctt upp á við, með lítilli áreynslu og mik-

illi þolinmæði.

Við þersa stöðugu flutnínga og embættaskifti, sem varð að

hafa nákvæmt eftirlit á { dagblaðinu úr hofugborginni og em-

bættapostilhmni, urðu þessar embættisættir frámunalega mann-

roðar. Og logfræðíngarnir urðu Iíka að hafa vakandi auga á

læknunum og guðfræðíngunum; því allir voru þcir riðnir saman

með venslum og tcingdum, allar götur upp til biskupa og ráð-

herra, sem hjeldu ( endana. Þess vegna voru þeir með allan

hugann á embættisnetinu sjálfu, og hi fðu því eingan tíma til

að taka eftir eðlismun og ólíkum lífskjórum einstaklínganna hjá

þeirn þjðð, sem netið var riðið um.

Ein áhyggja fylgdi hverjum embættisskiftum út um hnd. í

nya embættinu gat maður hitt á skemmtilegasta fóik, bæði til

spiiamennsku og útreiða — og jafnvel yóðan ráðahag fyrir

bornin; en svo gat maour aftur rckist á sveitir þar scm maður

hafð. ekkert annað en sjálfan sig. Bændurnir héf)u víðast hvar

sama svipinn.

Bændunum voru þeir gagnkunnugir frá gamalli tíð, og þekktu

oæði lagakróka þeirra í málaferlum og allan þeirra dæmalausa

soðaskap fra læknisferðunum; þeir þckktu fávlsku bóndans og

"jatru, og á sparifötunum þekktu þe'r hann af málverkum Tide-

manns.

útafÓfdÍnn Var að m"rgu  leiti  merkilegur.  Hann  var  tegund

Fn y<w S'g' SCm Vel gat att ^ Sk'1Íð að tekið væri cftir'

oa hrr\VUað Þ>'ddi slíkt ckki fyrir aðra cn Þá' scm Þckktu hann

"S  UOIOU  átt  0«  U'             -x  l.

r,      al1 aö bua saman við hann.

eö 1 S VCgna var Það stórhneyxli í augum embættisættanna

I I 1 '' SCm revnsluna höfðu, þegar hugsunarháttur nútímans og

pekkingarþra_ lagði  leið  sína  frá  guðum  og  dýrðarmGnnum

17

Fógetinn hló þegar hann heyrði þetta, hann skellti upp yfir

sig og neri saman höndunum: Það cr gott að augun opnuðust

þó loksins á prestinum. Í'arna gat hann þó sjtð, að þcssi

þorparalýður skammaðist sín ckki fyrir að lafa í óvcrulegustu

smámunum, til þess að vekja ófrið Og komast sjálfur hjá því að

gera skyldu sína. »Onei, sjera Daníel minn, þeir eru öðruvísi

piltar, bændurnir hjerna, heldur en fátæklíngarnir við sjóinn

norður frá; já, fari jeg í grængolandi, ef þeir eru ekki klókari

en bæði presturinn og biskupinn — svo við nefnum ekki fó-

getann — veslínginn þann!«

Og það gekk ekki lítið á í sókninni eftir þessa fyrstu glt'mu

Við prcstinn Brauðið var svo hægt og feitt, að það

feingu aldrei aðrir en þeir, sem áttu að fá að hvíla sig eftir

hraknínginn og útigánginn; það voru reyndir menn, og harðir

húsbændur. fess vegna Ijek alstaðar það orð á, að sóknin

væri óheppin með presta.

Og ekki hafði byrjað best fyrir þessum nýa.

Hvert barn, — eða að minnsta kosti allir, sem voru komnir

til vits og ára, vissu hvað ólöglegt skógarhögg þýðir, þegar

það kemst upp, og að margur hefur komist í ónota klandur

fyrir minna. Hlaut þá ekki presturinn, sem hafði lesið svo

mikið, og átti sjálfur allar bækurnar, að vita þetta enn þá

bctur? Og að hann breytti nú þvert á móti ótvíræðum orðum

laganna, það gat ekki verið af neinu öðru en því, að hann

þættist vera eingu minni reginpáfi en Bassi gamli prófastur var

á sinni tíð.

En svo var nú hitt, að prestur hafði sagst höggva svona ná-

lægt af tómri nærgætni við sóknarmenn, — það stóð aftur

ekki vel heima, því Bassi gamli var óheimskur. En hrein heimska

var það að ætla að telja mönnum trú um slíkt. Þeir gátu nú

verið af tvennu taginu þessir embættismenn, sumir voru miklu

verri en aðrir; en lircinni vitleysu gæti einginn trúað.

Svo hvernig sem þeir fóru að, gátu þeir ekki komið sjer

saman um það, hver tilgángur prestsins hafði verið; þeir skildu

ekkert í honum; en að eitthvað byggi undir þessu Cllu saman,

um það voru þeir handvissir.  Þess vegna var það það vissasta,

					
Fela smámyndir
Blağsíğa 205
Blağsíğa 205
Blağsíğa 206
Blağsíğa 206
Blağsíğa 207
Blağsíğa 207
Blağsíğa 208
Blağsíğa 208