Ísland


Ísland - 03.04.1897, Blaðsíða 4

Ísland - 03.04.1897, Blaðsíða 4
56 ISLAND. þar sem Yaldimar bað um upplýsingar um líferni Þorvaldar á fyrri árum. Vaidimar er dæmdur í 30 kr. sekt og á að svara 16 kr. í málskostnað. Hitt málið er enn ekki dæmt. Bókmenntafjelagsfundur var haldiun í gær í Rvíkurdeildinni. í ár verður ekki annað gefið út en hin vanalegu rit. Á fundinum gerðist ekkert sögnlegt. „Margrjet" (skipstj. Finnur Finnsson), íiskiakip frá Th. Thoratoinsen, kom hjer inn í vikunni; hafðí aflað um 11 þús. (juðmundur Iæknir Björnason varð fyrir því aiisi, að heatur aló hann í hnjeð og hefur hann leigið í nokkra daga, en er nú bráðum jatngóður. Skólahátíð á nú að verða eins og venja er til 8. april. Um hana hefur mikið verið talað undan- farandi daga og ber það til þess, að sundurlyndi hefur orðið meðal skólapilta út úr hátíðinni; hafa þeir Bkipast í tvo flokka og vill hvor öðrum allt til baga gera. Aunar flokkurinn heldur dansieik á mánudaginn kemur í Iðnaðarmannahúsinu, en hinn heldur sína hátíð á reglulegum stað og tíma. Síðan á laugardaginn var hefur mikið verið tal- að hjer í bænum um „forlofun“ þeirra Þjóðólfs og Skrárinnar. Til að seðja forvitni manna er þá best að geta þess, að hjónasængin mun hafa verið pöntuð með „Vesta“ um daginn frá Bingiandi og á að vera, segja menn, litlu minni um sig en prentvjelin „ísafoldar“ hin nýja. Benedikt Sveinsson sýslumaður fór ekki norður með „Thyra“ um daginn, en bíður eftir „Vestu“ tii 1. maí. Guðmundur Friðjónsson ætlar í kvöld að lesa upp sögu „fyrir fólkið“, sjerstaklega fyrir kvenn- fólkið, því htnn er ógiftur, og trúlofaður segist hann ekki heldur vera. Sagan verður góð og inn- gaungumiðarnir oru ódýrir. Sjá auglýsinguna aft- ar í blaðinu. Þessa vísu var Sigmundur Guðmundsson að kenna mönnum niðri á gildaskála hjer um kvöldið og var mikið hlegið að: „Bnn í dagsins skröltir skrá, skrimtir „Stúfur“ þunni, Kvennablaðið baki á bisar Fjallkonunni". Yersli l FISCHERÍ NÝKOMIÐ með „LAURA“ og „THYRA“: Ullarsjöl, stór og smá. Herðasjöl. Sumarsjöl, svört og mislit. Ljereft. Tvisttau. Flonel, margar teg. Nankin, margir litir. Ermafóður. Sirs. Stumpasirs. Oxford. Vatt. Veggjastrigi. F’O.ttiefllÍ mjög ódýr. Cheviot. Klæði, svart. Millumfatastrigi. Vasaklútar, hvít. og misl. Sjertingur, hv. og misi. Serviettur. Sængurdúkur, fl. teg. Silkiflauel. Fóður- og dagtreyjuefni. Hálsklútar, mjög fallegir, margar teg. Kvennslipsi, ljómandi falleg. Herraslipsi. Millumpils. Barnakjólar. Jerseyliv. Rúmteppi. Húfur: Barnahúfur, Stormhúf. Oturskinnshúfur, 3 teg., mjög ódýrar. Hattar, harðir og linir. Kv.hatt. mj. fall. Axlabönd. Styttubönd. Maskínutvinni. Silkitvinni. öólfvaxdúk. Stigavaxdúk. Borðvaxdúk. Handklæðadúkur. Handklæði. Svampar. Og margt fleira. Versl. W. FISCHER’S. Nýkomið með „Laura“: Glysvarnlngúr mjög skrautlegur, margir ágætir og nyt- samir munir, sjerstaklega hentugir til suraargjafa, fermingargjafa, fæðingardags- gjafa o. s. frv. Verslun hefur með póstskipunum „LAURA“ og „THYRA“ feingið eftirfylgjandi vörur: Svart lX.löÐÖÍ, ísaumsklæði misi., Kamgarn, búkskinn, Uniformsklæði, Cheviott svart, Biátt Cheviott í carengjaföt Karlmannsfatnaður tilbúinn, ýmsar teg. Yflrfrakkar, Havelocks. Reiðfataklæði, enskt vaðmál. Svuntu- og Kjólatau, Kvennslipsi, kvennsjöl stór og smá, Sumarsjöl með silkiísaum, Silkiflöjel, flonel, Hálfflónel í morgun-lsJÓlCi, Möbelbetræk, Möbelsirz, Angóla, flðurhellt Ijereft, Vaxkápuljerept, tvisttau, Ermafóður, sjertingur, Moleskinn röndótt í buxur. Borðdúkar hvítir og mislitir. Baðhandklæði, rekkjuvoðir, Rúmábreiður með helgum myndum, Vatteruð rúmteppi, Ullar-nærfatnaður alls konar, Kvennbolir, drengjaföt, Röndóttar DREINGJATREYJUR, Yerseybuxur, Barnakjólar, barnahúfur, Prjónuð stígvjel, sokkar, Handstúkur, hálsklútar, SÓLHLÍEAR og RFGfNHLIFAR, GrólfvaxatiKur, margar teg., mismunandi breiður, og margt floira. SALT. Meö ,Vestu‘ eöa ööru gufuskipi, sem fer frá Middlesbro hinn 26. júní, og sem veröur hjer c.3. júlí, kemur Salt sem selt veröur fyrir 20 kr. pr. tons, hjer á höfninni viö skipshliöina. Fyrir þetta verö veröur aö kaupa minnst 10 tons. Þeir sem vilja sæta þess- um kostaboöum, veröa aö gefa sig fram sem fyrst, viö W. CHRISTENSENS verslun í Reykjavík. Verslun W. FISCHER’S. Nýkomið með „THYRA“: ágætt HVOÍtíÍ (Flormjöl) á 11 aura pundið. Ung stúllta af góðu fólki getur feingið vist. — Ititstj. vísar á. i „HÓTEL EEYKJAVÍK“ eru hvít tóuskinn keyft fyrir hæsta verð. Mnar ZoSga. W. Fischer’s verslun. Nýkomlð með „Laura“: Margarine, mjög gott. Sardinur. Anchovis. Svínslæri reykt. Kirsebersaft, Hindbersaft. Pickles. Fiskabúðingur. Whisky ágætt, tvær teguudir. CONSUM CHOCOLADE. Færi. Olinföt. BAÐMEÐUL. Og fleira. Gruðmundur Friðjónssou les SÖgTU. eftir sjálfan sig í Iðnað- armannahúsinu laugardaginn 3. april 1897; byrjar kl. 8 e. h. Aðgauugumiðar fást í bókabúð Sigf. Eymundssonar á laug- ard. frá kl. 10—2 og 4—7; enn fremur við innganginn og kosta 50 aura. Stand- andi rúm verða seld við innganginn á 25 aura. Lesturinn varir rúma klukkustund. 2STýlioniö tll verslunar W. FISCHER’S: Reylitótoals. í dósum, ágætlega gott, margar tegundir. NYKOMIÐ með „Laura“ til verslunar W. Fisoliers mikið af blikk- og emai-vörum, svo sem: Katlar, Könnur, Uppausarar, Mjólkurföt, Mjólkurfötur, Garðkönnur, stórar og smáar, Skaftpottar, Blikklok stór og smá, Þvottaskálar, Vatnskönnur, Diskar, Bollar, Skolpfötur o. fl. Magnús Vigfússon Vfl.lS.ar og lilippir menn fyrst um sinn í (xrjótagötu 4, kl. 0—XI f. m. á hverj um degi. Verð sama og áður. Þeir sem vilja fá sig klippta eða rakaða heima hjá sjer borga 10 au. meira. GUFUSB3PIÐ „EGrILL“ kemur að öllu forfallalausu til Reykjavík- ur í byrjun júnímánaðar, eins og að undan- förnu, til þess að sækja þangað sunnlenska sjómenn og vinnufólk og flytja það til Aust- fjarða. Skipið kemur til Reykjavíkur beint frá Austfjörðum og flytur því greinilegar frjettir um ís, fiskafla o. fl. í skipið verða settar þilrekkjur til bráðabyrgða og sömu- leiðis eldavjel á þilfari til þess að hita í vatn og fl. Yiðkomustaðir verða hinir sömu og að undanförnu á Suðurlaudl, og enn fremur kemur það við í Vestmanna- eyjum. Loks kemur það á alla firði aust- anlands. Skipið fer eina, tvær eða þrjár ferðir, eptir því hve margir óska flutnings. í miðjum september hefur skipið aptur ferðir sínar til þess að flytja menu heim og kemur þá á allar hinar sömu hafnír og fyr bæði austanlands og sunnan, ef veður leyflr. Þá fer skipið tvær eða fleiri ferðir og verður það nánara auglýst síðar. Tilgangurinn með því að byrja heim- flutningana svona snemma er sá, að um- flýja illviðri þau, sem vanalega eiga sjer stað fyrri hluta októbermánaðar. Skipið fer allar ferðir sunnan um land, fargjald verður 10 kr. hvora leið. p. t. Kaupmannahöfn, 16. jan. 1897. 0. Wathne. Utanáskript Seyðisfjörð. H. TL1 Thomsens verslun. ISTyiiomiö með „LAURA“ og „THYRA“ : Kornvara, matar-kartöflur, Útsáðskartöflur, óslökkt danskt kalk, Hnakkar, reiðar, beisli, Burðarólar, leðurhosur, Vírmottur, peningakassar, Sjálfskeiðingar, hurðarfjaðrir, Gardínukrókar, skrúfur. Servantslokar, loftkrókar, Barnarekur og hrífur, Tappavjelar, kvarðar, Krullujárn, saudpappír, Látúns- og sinkkranar, Teikniáhöld o. fl., og auk þess mjög mikið af emaljeruðum olclliúsgösiinm svo sem: Mjólkurfötum, mjólkurbyttum, Skaptpottum, eplaskífupönnum, Bollum, spilkomum, diskum, Kötium, kaffikönnum, Yatuskönnum, vatnsskálum, Servantsfötum, næturgögnum, Sáldum, matarfötum, allt af mismunandi stærð. SKEIÐAR og GAFFLAR úr aiuminium og nikkel. Yasavogir og búrvogir. Enn fremur: Oítarar, tiólín og- liarnóniliu.r. Muniö eptir sænska viðnum, sem kemur í þessam mánuði. 3NT yitomiö : PRJÓNLES, mikið úrval. Ljereft, segldúk, SIRS dökkt í dagtreyjur. Herðasjöl, hálsklútar Ijósleitir. BORÐDÚkUR, hvítur. Fatabursta, vasahuífa, spegia, peningabuddur, axlabönd o. m. fl.: ÞVOTTASVAMPA, stóra og smáa. HANDSÁPA hvergi ódýrari, beinsápa. HVEITI besta tegund. SAGOGRJÓN 12 au. pd., Tapiecasago. MASKÍNUOLÍA á prjóna- og saumavjelar. Andanefjulýsi, ísl. gulrófuírag. H. J. Bartels. Q-3 HerlDerSÍ eru til leigu í Þingholtsstræti 7 frá 14. maí eða 1. júní næstkomandi. 500 Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttel- sen af det verdensberömte Maltose-Praeparat ikke flnder sikker Hjelp. Hoste, Haeshed, Asthma, Lunge- og Luftrör Katarrb, Spytuing o.s.v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hundrede og atter Hundrede have benyttet Praeparatet med gun- stigt Resultat. Maltose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt, det erholdes forme- delst Indvirkning af Malt og Mais. Attester fra de höjeste Autoritet-er staa til Tjeneste. Pris 3 Fla- sker med Kasse 5 Kr., 6 Flasker 9 Kr., 12 Flasker 16 Kr., 24 Flasker 28 Kr. Albert Zenkner, Opfln- deren af Maltoso-Praeparatet, Königsberg Preussen, Kuplitzerstr. 4 a. á BilDlínljóöin íást bjá Halldóri Pórðarsyni. Sunnanfari er eina myndablaðið, sem kemur út á íslensku. Ritstj. Þorsteinn Gíslason.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.