Ísland


Ísland - 04.12.1897, Blaðsíða 4

Ísland - 04.12.1897, Blaðsíða 4
196 ISliAND. H. Th, A. Thomsens verslun. Nýkomið með „Lauruw: Kornvörur, Nýlenduvörur allsk., Spegi- pylsa, Ostur fl. teg., Sardínur, Ansjósuri Corned Beef; Roast Beef, Spiced Beef> Capers, Carottes, Champignons, Ananas, Aprikoser, Asparges, Fisk- og kjötsósur, Grísatær, Sauða- og nautatungur, Lax og humar, og ýmisl. fl. niðursoðið. -■ Súpu- jurtir ýms. teg. Kryddvörur alsk., Flesk reykt og salt, Syltetoi marg. teg. Saft sæt og súr. Grænar baunir. Maisflager. Kartöflur. Sjókólade, Hnetur, kerti stór og smá. Spil, Barnaspil, Smíðatól allsk. Kjötkvarn- ir, Látún, Nýsilfur, Járnrúm, Yasahnífar, Skseri, Gleraugu, Hárkústar, Strákústar, Fataburstar, Nagla- og tannburstar. Steinolíumaskínur „Beatrice" og Prinsess May eru þær bestu, sem menn hafa þekkt. Kreolín-bað. Fernis, Törrelse og farfi allsk. Krít, Kitti, Þakpappi, 1‘aksaumur, Steinolía, Wh. Water. Rúðugler. Karlmannsskór, Kvennskór, Barnastíg- vjel af mism. stærð. Sefskór, Klossar. Allsk. vín og áfeingi. Good-Templaradrykkir, Superior Cordia Lime juice 1,00, Ginger Cordial 1,50. Sigaretter, Vindlar, Reyktóbak, Rjól og Rulla. — og mjög margt n. Munið eftir jóla-basarnum, sem opnaður verður í næstu viku. Wkisky, Sherry, Portvín, Svensk Banko og hið alþekkta, góða hrennivín, fæst í verslun Ben. S. Þórarinssonar. Lífsábyrgðarfjelagið STANDARD, stofnaö 1825, eitt hið elsta, stærsta og áreiðaniegasta á öllum Norðurlöndum, með 152 milj. króna í tryggingarfje. Árstekjur yfir 19 milj. króna. Uppbætur (bonus) fallnar á lífsábyrgðar- skírteini yflr 108 milj. króna. Útborgað lífsábyrgðarfje frekar 306 milj. króna.n Nýjar lífsábyrgðir 1895: 35 miij. kr. Tryggingar nú í gildi: 4-1 Q milj. kr. Áreiðanlegt, gróðavænlegt, þægt í viðskiftum. Aðal-umboðsmaður fyrir ísland: alþm. Jón Jakobsson, Landakoti, Iteykjavík. Islenzk jólakort (ljósmyndir) fást hjá Sigf. Eymundssyni. Sjerstak- lega hentug til að sendast til útlanda. Leiðbeining fyrir þá, sem þnrfa að fá sjer í föt fyrir jólin, er sú, að líta eiiiungis á fataefna-úrvalið hjá W. 0. Breiðfjörð. Nýkomið með „Laura“ til W. CHRISTENSEN8 verzlunar: Eidammer Ostur. Ekta Sveitzser Ostur. Holl, Ostur, 4 teg. Meieri Ostur. Kafíi Kandis. Hv. sykur. Export. Púðursykur. Sóda. Sápa. Rúgmjöl. Bygg. Hveiti. Byggmjöl. Bókhveitigrjón. Sago, stór og smá, Hálfbaunir. Heilgrjón. Hafrar. Bygg. Jarðepli. — Allskonar niðursoðin matvæli. Stoinolia Fernisolía. Kitti. Krit. Lím. Blásteinn. Stígvjeiaáburður. Málmgljái. Hindbersaft, sæt. Kirsebersaft súr og sæt. Ribssaft sæt. Brjóstsykur. Shocolade. Confekt, margskonar Chocolade, myndir og Marsipan. Jólakerti. Barnaspil. Melón- ur. Epli. Citrónur. Ananas. Apricos. Laukur. Vínber. Syltetau. Döðlur. Lakritz. Sukkat. Vín og VintíLlar Pipar. Nellikkur. Kanel. Kirseber. Kurennur. Rúsínur. Sveskjur. Vanillie- sykur. Cardemommer. Soyja. Fiskedýfa. Cofvers og margt fleira. H. Th. A. Thomsens verslun. Nýkomiö meö Laura. Svart klæði, Cheviott blátt, tvær teg. Kjólatau, Svuututau, Silki svart og misi. Möbelbetræk, Flonel, Flanelletta, Borð- dúkadregill, Pique, Lakaljereft, Fiðurhelt ljereft, Ermafóður. Shirtingur misl. Morgunkjólatau, Astrakanborðar, Reiðfataefni, Möbelsirs, Oxfords, Javacan- evas, Blundur, Rullugardinutau. V etrary firfrakkar. Havelacks bláir, Prjónavesti, Nærfatnaður, Bláar peisur, Manchettskirtur, Kragar, Fiibbar, Manchettur og humbuk, Barna- kjólar, Barnahúfur, Skinnhúfur, Múffur, Silkiklútar, Slifs-silki-borðar, Borðdúkar misl., Bom. Rekkju- voðir, Vattrúmteppi, Rúmteppi hvít, Vefj- argarn allav. litt. Estramadnragarn, Fiska- garns heklunálar, Trjeprjónar. Skinnhanskar hv. sv.bmisl. Regnhlífar. o. m m fl. Jóla-bazar. Stór og fjölbrcittur Jóla-bazar verður til sýnís í næstu viku; á honum verður mikið af fásjeðnm, fallegum og hentugum munum til jólagjafa. Nýkomiö til C. Zimsens. Molleskinn, Nankin margar tegundir Flónel — Sherting — Fóðurtau Kjólatau — ítal.klæði, — Hálfklæði. Lenon, Altask, kvennslipsi gardínutau — rúmteppi — barnahjólar Lífstykkisefni —Axlabönd — Brjósthlífar Ljereft, bleigjuð og óbleigjuð Tvisttau — Sirs ljómandi falleg Sjöl — Handklæði — vasaklútautau Sængurdúkur — mottur og margt fleira. Vasabækur — Skrifmöppur, myndabækur. og ýmisleg leikföng. Handsápan sem er orðin landsfræg. Grænsápa — Stangasápa. Ilmvötn frá 12 aura upp í 5 krónur glasið. Nýkomiö til C. Zimsens. Kaö. Kandis í stórum og smáum kössum Melis í toppnm og niðurhöggvin púðursigur strausykur Export kartöflur. Allskonar burstar. Tekexið góða í blikkössnm Möndlur sætar og beizkar — Canel Kardimomme Musscat — Sucat Gerpulver— Citronolía — Vanillestangir Husblas — Sagomjöl — Sago, stór og smá Grænarertur — Kartöflumjöl — Laukur Rúsíuruar góðu. Sveskjur, Epli — Vínber — The Ananas Perur Apricoser Ferskener, Jarðarberjasultutau — Ribs — Sólber Hindber — Stikkelsber. Jólakerti. Vaxkerti. Kronelys. Spilin alþekktu. Chocolade. Brjóstsykur. Confect. Rulla, þrjár tegundir. Rjól, skorið og óskorið. Margar teg. af vindlum í Vit llt og */4 kössum. Margar tegundir af reyktóbaki. Cigarettur. Klossarnir eptirspurðu. Hveiti. Grjón. Bankabygg. Baunir, heilar og flattar. Portvín. Sherry. Rauðvín. Cognac. Hvít vín. Whisky. Messuvín. Rom. Allskonar saum og stifti. Saumavjelar. Spjöld. Skautar. Rúðugler. Öllö góöa og margt fleíra. í ENSKU VERSLUNINNI — FÆST: — Rakhnífar, hinir bestu í bænum. Vasahnifar — Hnífapör — Skeiðar. Emaileraðir Katlar, Kasseroliur og Pottar — Steinolíumaskínur. Regnkápur og Regnhlífar handa herrum og dömum. Ullarnærföt handa karlmönnum. Vefjargarn, bleikjað, óbleikjað, og mislitt. Prjónagarn — Zephyrgarn. Gardínuefni, margar sortir. Silkibönd af öllum tegundum. Jólakort mjög falleg og ódýr. Jólakerti og kiípur. Spil og barnaspil, mjög góð. Og margskonar glysvarningur. W. G. Spence Paterson. H. Th. A. Thomsens verslun hefur nokkur hús til sölu hjor í bænum. í Ensku Versluninni 16 Austurstræti 16’ — fæst: — Epli — Apelsínur — Vínber — Laukur. Ananas — Perur — Apríkósur. Þurkuð Epli — Súpujnrtir — Dried Herbs. Rúsínur — Kúrennur — Sveskjur. Gerpulver — Eggjapúlver — Cítrónolía. Kardemommur — Aliehaande — Kanel. Muskatblóm — Muskathnetur — Pipar. Kryddnellikur — Snkkat — Karry. Möndlur sætar — Skelmöndlur. Reykt Svínslæri (Skinke). Lax — Hummer — Sardínur. Niðursoðið kjöt og Súpa, margskonar. Jarðarber — Hindber — Sólber—Plóma. Marmalade og fleiri tegundir. Syltetöi. Konfekt, Chocolade og Brjóstsykur. W. G. Spenee Paterson. J ólabasar fyrst til sýnis á mánudaginn kemur. Mun- ir fásjeðir, ódýrir; fallegir fyrír jóla- og nýársgjaflr. Ben. S. E>órarinsson. Fyrir jóliu verður keyft: Nýtt smjör, FLGyJsjt liJÖt, og sömuleiðis nokkrar góðar kindur í verzlun Jóns Þórðarsonar Þingholtsstræti 1. Reylijarpipur fyrir jóla- og nýársgjaflr eru að eins að fá í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Nýkomið með ,Laura‘ í Ensku verslunina Stangasápa — Grænsápa — Handsápa. Bankabygg — Grjón — Haframjöl — Sago. Kartöflumjöl — Cornflour — Wheat meat. Hveiti, fleiri tegundir. Höggvinn sykur — Toppasykur. Kandis — Púðursykur — Strausykur. Kex — Kaffibrauð — Tekex,margskonar. Hafrar — Hænsnabygg. Hið fræga Benvorlich Whisky. Skotsk Ö1 og Porter. — Kola. Lemmonade — Ginger ale — Ginger beer W. G. Spence Paterson. Jólakort, nýárskort og gratulations- kort fást ódýr og falleg í verslun Ben. S. E>órarinsson. r Odýrasta búðin er eins og vanalega hjá Holger Clausen & Co. Og er nú nýkomið með „Lauru“ mikið af jólakortum, bæði ódýrari og dýrari teg. Mikið úr að velja. Eunfremur er komið mikið af klæðis- taui, útskornu og áteiknuðu tii ísaums, sömuleiðis allkonar silki til að sauma með. Það sem hjer hefur verið taiið er: sauma- borðsteppi, filtpúfí, snítukiútamöppur, úr- töflur, erfiðÍ8töskur, burstahaldarar, lýse- dúkar, sofapúðar, hvít og creme canada, avísbönd, culörte perlestik, garn, hekle- garn, brodergarn af öllum iitum, mosaik- silki líka af öllum litum, bakkaservíettur áteiknaðar til ísaums. Hvit og creme forklæði áteiknuð til ísaums. Hvítir beufíett og kaffldúkar. Sifírugarn af öll- um litum. Dömuhattar. Húfur, festons, Sjöl, Snítuklútar. Silkiklútar, Hanskar. Blómstur á kvennhatta. Puntaðir kvenn- hattar. AHskonar hvítar og svartar bóm- ullarblundur og silkiblundur. Regnhlíf- arnar ódýru handa körlum og konum og margt fleira af allskonar vörum.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.