Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Freyja

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Freyja

						FEEYJA.  FEBEÚAE,  1898.

FERÐA SAGA

UNGFRtJ

JESSIE  ACKEKMANN.

ISLANDS.

—o—

Iliniróað^eniiilegustu partarhnaftar-

ins, lijjfjja í hinu frosna norðurh-im-

skauti. og ísambandi við þa. málar hut_-

ur niar.ns ósjalfiiitt, hinn voðale^nstu

skipskaða. og öll öiuiur undur og skelf-

ingar, þegar hinn ógæfusami skipbrots-

uiiður lendir þanuað, sem engin þægindi

liins mentaða lieiins þekkji.t, þangað

seui sólin ekki nær neð sinuui verni-

andi geislum álöngnm tíina árs.

Næstum óaðskiljanlegar eru shkar

h>it_s mir sameinaðar nyrðstu breidda-

stigum; osr þegar niír kom til hutiarað

ferðast til íslands íþartir blað ins 'W'om-

»1.8 Home Companion' vöknuðu hjá

mír endurminninid»r uni marg r slÍKar

voða sögur, því anðvitað erí-landtal-

iðmeðal þeirra landa, sem fnll ei u a^

hættnm og torfæruni; en .érhver hætta

hefur sitt aðdráttaiafl, og þó ég vseri

enganveuin óhrædd uni líf initt' ef ég

legði npp t - líka bætlu ferð,iéði égsamt

afað fara; svofóríg þá að verða mér

út nir. samfyKd, og varð svo heppin að

tiniia tvær  stúlkur,

V6r lögðnm nppfrá Edinburgh á Skot-

landi; fyrs-ti kvoldið íengum vér ótta"

legt veðiir, og að k\öldi hiiis næsta

dags. konium vér að Færeyjum.

Færeyjar sanianstanda af 24 eyjuin.

landið er l.ávaxið aijög, b attir klettar

liggja aðsjófram'og dýpið svo mikið

að gufuskip sigla m.iög næ"ri ströndum

þess; á 22 evjuni er búið, og iólks talan

þar nm 10,000; eyjarskeggjar eru afkom-

endur norðmaina, sem þangað rluttu

fyrir mörgnm i lduni; balda þeir enn

klæðaburði og þjóðerni forleðra sinna-

i'ære.vjar ásaint með íslandi, tilheyrðu

eiiiusinni Noregi,ogir Noregur kouist

undir Döi sku krúnma. I\ lgdu þær með.

No egur náði frelsi sinu aftur, en ísland

og Fæieyjar ekki og tilheyra því Dönum

enn.

Á eynni er höfuðborg eyjarske_:gja ot.

býr landsbíifðinginn þar og inætir hann

fyiir  þeirra liönd á i íkisþingi Dana.

Bærinn sem vér sáum fyrst. var mjög

iítill, 50 hús alls; 1 skóli og 1 Lúþeisk

kyrkja. Húsin vorusmá, og langt bil á

niilli; undirstaðan úr steini. og torfi

hlaðið á ofan, og þökin alsett viltu blóm

giesi otr í lagiim ekki ósvipað moldar-

haug eða hœð. Þó vér ekki skiidnm má'

eyjarskeggja, réðum vér af að fara inn

í eitt at þessum húsnm. innan var það

ein stofa aðeins og stór eldstó á miðju

gólfi og sinn tiébekkurinn meðfram

blið hvoiri. Ent_ir aðrir hreifanlegir

húsmunir voru þar. Fjölskyldan saman-

stóð af nnkkrum konum ogeinum þreyt.

uleguin öldruðum karlmanni; stimar sátu

á bekkjunum, aðrar á  borðröðinni  og

pijónnðu sokka úr heima spunnu ullar-

bandi. Maðurinn sat riiðaleysislegur og

borlði á þær. Rúmin voru hvoi t upp af

öðru eins og á gufuskipum. í snmum_

hinmn táiækari kofum, voru engar eld-

stór en opin eldstæði í staðin, og þar eð

engar pípur voru til að taka á niót'

reykntiin, fylti hann kofana. þangað til

hann konist að loknm út um einhverja

"¦'fu.

Þar^ er engin kornrækt, og lítil garð-

rækt; vegna þess hvað sumarið er stutt

Karlmenn statfa á snmrin að fiskiveið-

tlBJ, til undir búu'ngs ut dir hinn langa

myika og kalda vetnr, og lijálpa kon-

urnar til að verkahmn bæði fyrir veizl-

unarvöru og heima notkun.

Fólkið er lagle-tog viðkunnanle t,

ekki einungis fyrir lunn einfalda forna

búning sinn, hrliiur ou hið vinalega við-

mót, sem velður þ.í að maður fyrir-

hafnarlaust tekur þá einlæga. Fólkið

hetir uieðalvöxt, bláeygt og Ijósbært;

klæðnaður kvenna er úr ull sein þær

vinna sjálfar, skjól-óður þæfilegur og

fomeskjulegnr Sérhver húsmóðir er

skósnnður fjölskyidu sinnar; skóleðrið

ýmist nauta, sauða eða sela skinn.

Hátíða     búningtirinn,   var   næsta

ólíkur hversd gs búningi þeirra, enn-

arnar iiú ekki nema að oluboga og sýna

sívala livítaj handleggi.^ Vandaðar

si in tur erii . móð, á höfðinu hafa þær

svolitlur skrítnar silki húfnr, sem þær

byndiofur laalega undir kverk, o:á

lierdununi bafa þær þríhyrnd sjöl.

Karlmenn eru í stuttbnxum nieð sex

[átúushnöppum á skáhunnum utauverð-

nm; o.r lönguin sokkum hnýttnni fyrir

neðan kní; að ofan ern þeir í pjóna

peisiim, og til ad fnllkomna þenna

skringilega búning, þi hafa þeir á höfði

nokkurskonar poka dregna saman að

ofiii og hangir skottið niður með hoegri

vanganuin. A sunnudognm oj; öðrum

tillidögum eru þeir í treyjum, spui ná

aðeins í mittis-stað, skieyttum með lát

lins hiiöppum a eimuni og  börmuni.

Næsti lendingar staður var böfuöborg

in Þórshöfn, fjörðurinn var líkur inum

fyrii, en bor in mikln stærri. Hún hef-

ur 1,400 innbúa, útsýniðaf tíiifiiskipjnu

upp þanj.að var talsvert áhrifa mikið,

liúsin vorr týzkulegri og úr betra efni

en í hiiiiiin b'enum, Stjórnar-höllin er

bygt_ð úr dökk-gráum steini. Tvö eða

þrjú önnur stórfiýsi voru þar, e iiuig

stjómar eign. Er vér sigldum inn á

höfnina var losað um 12 flögií, svo þau

blöktu hænt í golunui. Nýtt skóla hús

var um það leiti að vera fnlk'jört, hið

langfallegasta á Færeyjuni. Kennarinn

var daii8ku.i, ungur og greiudarlegur

maður, talaði ensku allvel og fyrir hans

tilstilli var oss fýudur skólinn og Lúþ-

erska kyrkjan, hún er ríkis-kyrkja og

tilheyra allir eyjarskeggjar henn því

ella I elðu þeir ekki borgaraleg réttindi.

Til vinstri handar þegar maður fer

inn í borgina, er ið jaarnla hervirki, og

blakti hinn Danski fáni yfir því og þar

hermeiin hafa ekki verið þar um lang-

an tíma, er það notað sem fanga hús

fyrir drykkjumenn og aðra órónseggi af

erlendum skipum. Eitt viðbrygði bornai-

innar er b eið st^instétt sem liggur frá

útjaðri hennar að sjó fram, og eru þar

þurkuð mörg hundruð af þorsk: árlega.

leithannút sem breiða af kalk-steini

frá skipinu að sjá. Skamt það in var stó r

skúr, þar salta konur og verka f'isk fyrir

útlendan markað. Á hæðinni bak við

borgina er mynda-stytta, sem hlaðin

var í minninfiu uni hinn eina Danakon-

ung, t-eni hefur heimsókt eyjarsketgja.

Hún er 100 feta há og stendur á kletti

einum. I björtn veðri sést hún langt »ð.

Þegar niaður nálgast, sést myndin af

konungi kórónuðum, höggin í niálm-

Dlending (bronse), og neðan undir henm

er ártal komu hans.

Vér heimsóktum eina enn af eyjum

þessuin áður en vór lögðum í haf til ís-

lands, klukkan var 10 um kvöldið og þó

var sólin hátt, a loft' og kastaði skáiiöll-

um vermandi geislum yfir hinn snotra

bæ npp nndir hæðinni.

A þessum tímaárs, á hinum norðlægu

bieiddar-sti^uin vaggar dagurinn sér

svo lengi í kjöltu næturinnai, að myrk-

ur á þar ekki heima. Þegar vér von-

umst eftir nótt nppljómnr sól ins næsta

dags tiiidana í fjarlægð. svo svefu er ná-

Jega ómögulegur. Á þessum af^kekta

s-tað í skjóli fjallannaeru bústað;r manna

og kvenua, sein liafa lært þann samileik

að smina lutuiiu ju er að iinna hver-

vetna í heiminum, ef hujiuriiin er að-

eiii8 ánæyðnr.

Það kom eitt atriði fvirásíöustu höfn-

inui, sem ekki má gleimnst. Zaeharías

Hansen 75 ára að aldri, og búinn aö

vera hafusi'gu-maður í 50 ár, kom fram

á skipið, ég gekk nftur eftir dekkinu til

aðsjásembezt hinn gamla sjó garp

sem aldrei hafði óttast veður né vind.

Þarna stóð hann teinréttur og þrekleg-

ur, án þess á hontiiu sæust áhrif ellinuar _

Eftir 50 ára þjónustu sem hafnsögumað-

ur fór hann til K. hafnar á fnnd konungs

og drottningar, sem tóku liotum vel og

sæmdu hann gull medalíti, i þakklætis-.

skyni fvrir langa og dygga þjónustu.

Þe-sa medalíu heftir hanii jafnan .íðan

og er mjög stoltur af.

Þrem döguui eflir að vér lögðnm í haf

frá Færeyjum, komum vér til íslands.

Ekkert land ined líkri stærd og fíkum

innbyggjeiida fjölda, á jafn merkilega

sö^u. Gegnum kúgun, fátækt, is og eld-

raunir hefur það hafið sig á það menn-

ingarstig, að komast í tölu þjóðanna

Því ísland, með tungumál sitt, bók-

mentir, ' þjóðbúning, stjórumálahetjur,

skáld og heimspekinga, hefur fullan

rétt til að teljast með þjóðum heimsins.

Nafu og landafræðisle.; afstaða þess, gef-

ur algjörlega skakkar hugmyndir um

það, því i staðin fyrir að vera umgirt af

ís 04 alþakið snjó eru þar hiu yndisleg-

ustu sumur, og vetrar loftið mildast af

Framhaldá6. blaðsíðu.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10