Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Freyja

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Freyja

						þarf annars  að fylgja henni á  fund í
kvöld;  vertu sælb'
'Farðu bölv.' muldraði Sveinn þegar
þeir skildu. Þá ert giftur, en leikur
samt þínar flagara brellur; flekar liver-
Ji stúlkuna eftir aðra og ég sem veit það
þori ekkert að segja. Það gleður mig að
hér færðu þie þó fullreyndan.
Klukkan var orðin 10, fundur hafði
verið vel sóttur, Jón náði Oiöfu til að
íylfíja henni heim. 'És er hræddnr um
að þér hafi ekki liðið sem bezt í kvöld
systir mín góð,' sagði hann um leið og
bann tók um handlegg hennar til að
leiða hana.
'Nei, ég var heldur ekki velfrísk, það
var svo ósköp hcitt.'
'Mér leið heldnr e'iki  vel í kvöld.'
'Var þér þá of heitt eins og m£r?'
' Heitt, já og nei.'
'Hvörnin á ég að skilja það?'.
'Eg fékk bréf í gær sem gjörði mór
heitt um hjartaræturnar'.
'Þú talar i ráðgátum máske ég eigi
að geta frá liverjum?.'
'Ó nei, ég skal heldur segja þér það
þó égokammist mín i'yrir það. Ég ásyst-
ur í C. Hún hefur legiö í þrjár vikúr
Bréfið var frá lnmni, og hún bað mig að
senda sér $ 5,00, en ég lief þá ekki ti J
sem stendur, ég get ekki dregið kaup
mitt fyr en ettir viku hér frá, en þyrfti
að seuda strax.'
'Já, það þyrftir þú að fjöra, en liefur
þú ekki unnið í alt sumar?'
'Jú, að vísu, og þú munt halda að í
þyí tilfelli ætti égaðhafa nóga peniuga,
en bæði hef ég lánað þá út, og syo borg-
að ddítið af gömlum skuldura, avo
mér þykir slæmt að þurfa að heimta
strax það sem ég á útístandandi, og enn
verra að taka til lái.s.'
,Eg skal lána þér ej þú vilt, þú getur
gef.ð mér 'nótu' annaðhvort á 'bosani,'
þinn eða þann sem þú átt hjá. ef hann
er áreiðanlegur maður.'
'Þakka þér kærlr-ga fyrir, — en viltu
ekki lána mér áu tryggingar, systir
mín?'
'Eg gæti trúað þér, en ég hef gjöit
mér það að reglu að lána engum án
tryggingar, og ég vona að þú þykkir
það  ekki við mig.'
'Nei langt frá, en viltn ekki gjöra þig
ánægða með að fá hana á morgun?'
'0 jú', fær honum peningana, 'og láttu
mig vita hvernig systur þinni liður.'
'Já,það skal ég gjöra, og segj i henni
frá göfuglynda velgjörða-rnanninum
hennar—.'
'Og þessi veigjörðamaður ert þú sjálf-
ur,' sagöi hún brosandi um leið og hún
fór inn, þvi nú Var liúu komiu heim.
'Lítiö hef ég grætt í kvöld, þetta er
þó vegurinn, eg verð oft að taka lán hjá
henni. en í skilum verð ég að standa
fyrst um sinn,' tautaði Jón.
Jön stóö ískilum, og Ólöf varð hon-
um erflð viðfangs, en alúðleg var hún
honum og lánaði jafnan peniuga er
houum lá &• Svo leið heilt ár, ýtnsir
voru farnir að óska henni til lukku,  það
var þó gott fyrir hana,  afgamla  mey-]
kerlingn aðná í hann fallega Jón ekkij
nema þrítugann, og hann var líka aði
stillast: og þaðátti hann henni aö þakkaj
enda þurfti hann þess með,  því líkur
galgopi. Þannig talaði fólkið um  þenna
skoplega  atbiirð.  Jón var drjúgur  af
valdi sínu yfir þessari  nnda'legu  konu
sem engau hafði viijað aðhyllast áðor,'
eða sem eojinn hafði viljað, en það var
ekki nema fyrst, smásaman bætti hann
alveg að tala um hana við aðra Og það
vnrsatt, að hann  sem aldrei  hafði át
n«itt, átti núpeninga, os hafði stððugat
vinnu. var hættur að drekka, og í stað
inu fyrir að svalla með drykkju bræðr-
um sínum, sat hann ýmist  heima eða
beimsót.ti Ólif i.
Ólöf talaði aldrei um kunningskap
þeirra, og fáum var kuuniigt um hve
oft hún hnfði rött íiotium hjálpir hönd,
en það var æfiolega svo um búið, að það
hl-iut að borgist sg einmitt þið bafði
gjört hann reglusamatm og algj'irlega
breytt stefnu þessa kviklynda uiinns.
'Halló Jón! hversu ganga nú ástamál-
in við meykerlinguna ljótu, og hversu
ga'igapeningamílin? — Halló! atybirðu
ekki að svaragö nlum 04 góðutn kunu-
ingja þínum?' Jón haföi atlað að sneiða
úr vegi fyrir Sveini, eti er það tókst ekki
þá gf kk bann á veg raeð ho uuu oí s<jg-
ir: 'Peninga málin gangn, mSr vel, en
ásta mál á ,ég nú ekki leneur við, ég er
e'.ns og þú veist,giltur maður.'
'Já. og peninga málin ganga þ5r vel,-
flestir vegir eru þér færir, ég hélt þó að
gamla Olöf mundi sjá um sig '
'Það gjörir hún líka, og hún befur
líka kenut méraðsjá uiu mig. ístuttu
máli bún befur gjört úr mér ærlegann
mann, sem ekkilengur v/ldispila á hina
viðkvæmu strengi mannlegs hj irta þó
ég ætti þess kost, né heldnr fleka fé út
úr neinum með yfirskini ástar.'
'Ha, h.ler það þí virkilega, að þú
sért skotiun i hrokkin skinnu þeirri?'
'Nei vinur minn, þú glepur mér ekki
sjónar með mHimúðar hjali eíuii í p^u"
irigiiniinj ertu skotinn eu ekki persón-
unni ellegar þú ert ekki Jón.
'Eg verð að biðja þig að sleppi par-
sónunni því þú virðist ekkí geta talað
um banaeins og lieiðvirður niaðiir, tim
peninga oj, mig mittu tala sem þú vilt.
Góða nótt.'
'Nei, ekki 8vo fljótt. Þú, fallegi Jón,
ástfanginn í afg.tmalli ineykerlingu,
kondu nú og fiðu þ5r ncðau í því laxi,
það er svo fjandi langt siðau við höfura
drukkið saman, og svo skulutu við tala
um geiseinina þina.'
'Nei, ég þakka þér fyrir, en nú bef ég
ekki tíma.' Og svo sleit hann sig lausan
hvaðsem vintir haus sagði. Sveinn stóð
eftir höggdofa og hálf eyðilagður, 'Ólöf
nöldraði hann í gremjuróm,'þirna ertu
lifandi komin, ég elskaði þtg, og þd kast-
ar mér til að eyðileg»jast, en Jón flug-
baninn tilfinningalaus kærulaus og
giftur í.tilbót, nærástþinni.
Framhild í r.æsta núineri-
ÞAKKAR AVARP.
Að horfa upp á börn sín berjast við
dauðanu, eftir að læknarnir hafa yfir-
gefið þau. þegar öll mannleg hjálp er
úti, og bíða eftir þvi að óvinur lifsins
blási á hið litla líf, þau-'að til það loks-
ins sl'iknar út af með ógurlegúm kvöl-
um, er hörmulegra en svo að nokkur
orð geti með p'^ttii lýst þvf. Aðeins eitt
getur jafivist við það, þó gagnstætt, og
þaðergleðin— -«ælan yfl'- þvi, þegar
einhver óvœnt hjílp kemur, einmitt
á því auiínabliki örvæntingarinnar
og hrífur bið elskaða afkvæmi úr klóm
dnuðans, og gefnr það aftnr hinum syrgj-
andí fo-eldrtitn þess. Þettnð lukkaðist
M>-s. M. G. Nordal að irjöra við okkar
elskaða son. Við getum ekki með orð-
um þakkað henni þenna stóra velgjörn-
íng, en biðjum L'Uð að gleðja hana, eins
og hún hefur glatt okkur.
Jónina Jónassdóttir.
Indriði Jónatanssou.
UJI ERGELSI.
Verið ekki e'gihg, hvað aem ásenirur
eðahyernig Bem krinirii^istæðnrriar ern.
Þetta er gott ráð. En þó er hér sem
oftar hægra að keuna heilræðin en
halda þau,
Þaðersitt, að flestir verða ergilegir
endrum og sinnum, sumir verða það
líka oft, og stundum er ekki svo itott
að gjöra við því. Eu ergelsi kemst líka
upp í vana. ef vér liðnm því nð iia
haldi ú oss, o^ þá etur það og eyðir lífs-
kröftutn vo uin.
Það er óútsegja'ilega mikil sæla í því
innifahn, að áetja sér, og reyna að
gjöra sitt bezta, og fela svo afleiðing-
nrn>ir atvikum tímans.
Vér getum ekki búist við að koreast
akjörlega bjá stórnjóum lífsins, svo það
er bezt undir öllum kringumstæðum
ivð taka sérríflegt ve^Hnesti af léttlyndi
gleði, fyudni, hugrekki.von, transti og
lieimspekilesiii skynsemi út i biráttu
lífains. Skuggnreru til, álífsleiðsérbvers
mansog konu. Látnm oss ekki balda
að vorir, géa þeir einu, eða svartari eu
allra annara.
Bez'i vegurinu til að uleima eða lina
sitt eiu'id andstteymi er sá, «ð setja sig í
annara spor, oglétta þeirra byrði eltir
megni.
SHmaiiburður á vorum eigin og ann-
ara kjörnm, gjörir og eigi allsjaldan það
aðverkum að vornr sorgir hverfa eins
oá ský fyrir sól. Ef vér miðum Kjör vor
við þeirra s -m eiga við enn þreugri
kost »ð búa en vér sjálf, og af þeim er
ávalt ofinnrgt.
Engin sorg er svostór aðeinbeittur vilji
hugrekki og von, fái ekki borið bana,
Né nokkrir skuggar svo svartir, að ljós
mannkærleikans ekki fái gegnum þá
skinid.
Þýtt úr Eiisk'r
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10