Freyja - 01.02.1898, Blaðsíða 9

Freyja - 01.02.1898, Blaðsíða 9
þarf annars að fylgja henni á fund í kvöld; vertu sæl'.’ ’Farðu hölv.’ muldraði Sveinn þegar þeir skildu. Þú ert giftur, en ieikur samt þínar flagara brellur; flekar hver- Ía stúlkuna eftir aðra og ég aem veit það þori ekkert að segja. Það gleður mig að hér fserðu þig þó fullreyndan. Klukkan var orðin 10, fundur hafði verið vel sóttur, Jón náði Olöfu til að fylgja henni heim. ’Ég er hræddur um að þér hafl ekki liðið sem bezt í kvöld systir mín góð,’ sagði hann um leið og haun tók um handlegg hennar til að leiða hana. ’Nei, ég var lieldur ekki velfrísk, það var svo ósköp heitt.’ ’Mér leið heldur ekki vel í kvöld.’ ’Var þér þá of heitt eins og mér?’ ’ Heitt, já og nei.’ ’Hvörnin á ég að skilja það?’. ’Eg fékk bréf i gser sem gjörði mér heitt um hjartaræturnar’. ’Þú talar í ráðgátum máske ég eigi að geta frá hverjum?.’ ’Ó nei, ég skal heldur segja þér það þó ég skammist míu fyrir það. Eg á syst- ur í C. Hún befur legið í þrjár vikúr Bréfið var frá lænni, og hún bað mig að senda sér $ 5,00, en ég hef þá ekki ti 1 sem stendur, ég get ekki dregið kaup mitt fyr en ettir viku hér frá, en þyrfti að 8enda strax.’ ’Já, það þyrftir þú að rjöra, en hefur þú ekki unnið í alt suinar?’ ’Jú, að vísu, og þú munt halda að í þyí tilfelli ætti égaðhafa uóga peniug*, en bæði hef ég lánað þá út, og syo borg- að dilitið af gömlum skuldum, svo mér þykir slæmt að þurfa að heimta strax það sem ég á útístandandi, og enn verra að taka til láns.’ ,Eg skal lána þér ej þú vilt, þú getur gef.ð mér ’nótu’ annaðhvort á ’bosann’ þinn eöa þann sem þú átt hjá, ef hann er áreiðanlegur maður.’ ’Þakka þér kærÞga fyrir, — en viltu ekki lána mér áu tryggingar, sysiir mín?’ ’Eg gæti trúað þér, en ég hef gjöit mér það að reglu að lána enguin án tryggingar, og ég vona að þú þykkir það ekki við mig.’ ’Nei langt frá, en viltu ekki gjöra þig ánægða með að fá hana á morgun?’ ’Ó jú’, fær honum peningana, ’og láttu mig vita hveruig systur þinni líður.' ’Já,það skal ég gjöra, og segj t heuni frá göfuglynda velgjörða-manuinum hennar—.’ ’Og þessi veigjörðamaður ert þú sjálf- ur,’ sagði hún brosandi um leið og hún fór inn, þvi nú var liúu komiu heim. ’Lítið hef ég grætt í kvöld, þetta er þó veguriun, eg verð oft að taka lán hjá henni. en i skilum verð ég að standa fyrst um sinn,’ tautaði Jón. Jön stóö í skilum, og Ólöf varð hon- um erfið viðfangs, en alúðleg var hún honum og lánaði jafnan peniuga er houuin lá &,• Svo leið heilt ár, ýmsir voru farnir að óska heuni til lukku, það var þó gott fyrir hana, afgamla mey- kerlingu aðná í bann fallega .Tón ekki nema þrítugann, og hann var líka að stillast: og þaðátti liann henni að þakka enda þurfti hann þess með, því líkur galgopi. Þannig talaði fólkið um þenna skoplega atburð. Jón var drjúgur af valdi sínu yfir þessari nndarlegu konu sem engau hafði viljað aðhyllast áður,’ eða sem enginn hafði viljað, en það var ekki nema fyrst, smásaman hætti hann alveg að tala um hana við aðra Og það varsatt, að hann sem aldrei hafði át n«itt, átti nú peninga, 02 hafði stöðugat_ vinnu. var hættur að drekka, og í stað inn fyrir að svalla með drykkju bræðr- um sínum, sat hann ýmist heima eða heim8Ótti Ól if 1. Ólöf talaði aldrei um kuuningskap þeirra. og fáum var kuunugt um hve oft hún hafði rétt hotium lijálptr hönd, en það var æfinlega svo um búið, að það hiaut að borgist sg eínmitt það hafði gjört hann reglusamann og algjörlega breytt stefnu þessa kviklynda manns. ’Halló Jón! hversu ganga nú ástamál- in við meykerliuguna ljótu, og hversu ga'iga peningamílin?— Halló! aflarðu ekki að svaragö nlum og góðum kunn- ingja þínum?’ Jón hafði atlað að Sneiða úr vegi fyrir Sveini, en er það tókst ekki þá gekk liann á veg með ho mm oí seg- ir: ’Peninga málin ganga mér vel, en ásta mál á ég nú ekki lengur við, ég er eins og þú veist, giftur maður.’ ’Já. og peninga rnálin ganga þðr vel,- flestir vegir eru þér færir, ég hélt þó að gamla Ólöf mundi sjá um sig ’ ’Það gjörir hún líka, og hún hefur líka kennt mér að sjá um mig. I stuttu máli hún hefur gjört úr mér ærleganu mann, sem ekkilengur vlfdi spila á hina viðkvæmu strengi mannlegs hj irta þó ég ætti þess kost, né heldnr fleka fé út úr neinurn með yfirskini ástar.’ ’Ha, h.! er það þi virkilega, að þú sért skotinn í hrokkin skinnu þeirri?’ ’Nei vinur minn, þú glepur mér ekki sjónar með mannúðar hjali einti í pjn" inguninu ertu skotinn eu ekki persón- unni ellegar þú ert ekki Jón. ’Eg verð að biðja þig að sleppt per- sóuunni því þú virðist ekkí geta talað um liauaeinsog heiðvirður maður, um peninga og mig mittu tala sem þú vilt. Góða nótt.’ ’Nei, ekki svo fljótt. Þú, fallegi Jón, ástfangiim í afgamalli meykerlingu, kondu nú og fáðu þér neðati í því laxi, það er svo fjandi langt síðati við höfnin drukkið sarnan, og svo skulum við tala um getsemina þína.’ ’Nei, ég þakka þér fyrir, eu nú lief ég ekki tima.’ Og svo sleit hanti sig lausan hvaðsem vinur haus sagði. Sveinn stóð eftir liöggdofa og hálf eyðilagður, ’Ólöf nöldraði hann í gremjuróm, ’þnrna ertu lifandi koinin, ég elskaði þtg, og þú kast- ar mér til að eyðileggjast, en Jón flug- hanitin tilfinningalaus kærulaus og giftur í,tilbót, nærástþinni. Framhdd í r.æsta númeri- ÞAKKAR ÁVARP. Að horfa upp á börn sín berjast við dauðann, eftir að læknarnir hafa yfir- gefið þan. þegar öll mannleg hjálp er úti, og btða eftir því að óvinur lifeins blási á hið litla líf, þauvað til það loks- ins sh'knar út af með ógurlegúm kvöl- um, er hörmulegra en svo að nokknr orð geti með réttu lýst því. Aðeins eitt getur jafnast við það, þó gagnstætt, og þaðergleðin— sælan yfir þvi, þegar einhver óvœnt hjálp kemur, einmitt á því augnabliki örvæntingarinnar og hrífur hið elskaða afkvæmi úr klóm danðans, og gefur það aftur hinum syrgj- andi fo"eldrum þess. Þettað lukkaðist Mrs. M. G. Nordal að gjöra við okkar elskaða son. Við getum ekki með orð- um þakkað henni þenna stóra velgjörn- ing, en biðjum vuð að gleðja liana, eins og hún hefur glatt okkur. Jónína Jónassdóttir. Indriði Jónatanssou. UM ERGELSI. —o— Verið ekki e'gil tg, hvað aem á genvur eða hyernig sem kringumstæðtirnar ern. Þetta er gott ráð. En þó er hér sem oftar hægra að keuna heilræðin en halda þau. Það ers.tt, að flestir verða ergilegir endrum og sinnutn, sumir verða það líka oft, og stutidum er ekki svo gott að gjöra við því. Eri ergelsi kemst ltka upp í vana, ef vér líðum því nð uá haldi á oss, og þá etur það og eyðir lífs* kröftum vo uin. Það er óútsegjanlega mikil sæla í því fnnifaltn, að á-etja sér, og reyna að gjöra sitt bezta, og fela svo afleiðing- arnsr atvikum tímans. Vér getum ekki búist við að koir,ast algjörlega hjá stórsjóum lífsins, svo það er bezt undir öllum kringumstæðum að taka sérríflegt vegHnesti at’ léttlyndi gleði, fyudni, hugrekki. von, trausti og heimspekilegii skynsemi vit i biráttu lífsins. Skiiggar eru til, á lifsleið sérli vers mans og konu. Látnm oss ekki halda að vorir, séu þeir einu, eða svartari eu allra annara. Bezti vegurinu til að gleimaeða lina sitt eivið andstreymi er sá, að setja sig í annara spor, og létta þeirra byrði eftir megni. Samanburður á vorum eigin og ann- ara kjörum, gjörir og eigi allsjaldan það að vei kum að vorar sorgir hverfa eins oá ský fyrir sól. Ef vér miðum Kjör vor við þeirra s-m eiga við enn þreugri kost að búa en vér sjálf, og af þeitn er ávalt ofim.rgt. Engin sorg er svostór að eínbeittur vilji hugrekki og von, fái ekki borið liana, Né nokkrir skuggar svo svartir, að ljós mannkærleikans ekki fái gegnutn þá skinið. Þýtt úr Ensk'r

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.