Fram

Tölublað

Fram - 19.05.1917, Blaðsíða 4

Fram - 19.05.1917, Blaðsíða 4
96 FRAM Nr. 27 ’ Immanniloff, uppeldismálaráðherra. Shingarétt, akuryrkjuráðherra. Nekrosoff, járnbrautaráðherra. Konovaloff, verslunar- og iðnaðarráð. Kerensky, dómsmálaráðherra. Vladimir Lvoff, kirkjumálaráðherra. Qifting. Laugardaginn 10. marz s. 1. gaf séra Geir saman í hjónaband Arnínu Sigurveigu Pórarinsdóttir frá Húsavík og Valdemar Jóhanns- son skipstjóra, bæði til heimilis á Oddeyri. Daginn eftir skírði prestur þrjú af fimm börnum sem þau hafa eignast. Nýkomið í verzlunina AALESUND Bíátt dömu chevioth, hvít lér- eftfleiri tegundir, loðtau hvít og mislit, lasting, sérting, tvinni hvítur ogsvartur, hör- tvinni, yfirkiútar úr uii, milli- pils, hvitar og mislitar svunt- ur, kvennsokkar, borðdúkar, servietter, kvennslifsi broder- uð. o. f/. Hárgreiður Höfuðbækur Ritföng: Bíkúba Póstpappir Pennastengur Pennar Blek Bréfamöppur og margt fl., nýkomið í verslun Helga. Hafliðasonar 1 herbergi og eldhús eða 1 stór stofa fyrir 5 menn, óskast til leigu nú þegar, til hausts. — Vil borga 50 kr. á mánuði. Alfred Andersson. (Roaldshús.) Sultutauið besta í bænum, selur Friðb. Níelsson. Verslunin BERGEN opnuð og selur alskonar kryddvörur t. d. eggjaduft, ger, sitron- og vanilledropa, pipar, kanel o. m. fl. Myn daramma og myndir í miklu úrvali óheyrilega ódýrt. Fermingarkort mjög lagleg. Niðursoðnar vörur, þar á meðal margar tegundir af sultu. Nærföt og sokka karla og kvenna og margt margt fleira. Allar vörurnar verða seldar með svo sanngjörnu verði sem frekast er unt. KOMIÐ OG SKOÐIÐ! Virðingarfylst. Ferd. Jóhannsson. Undirritaður hefir fengið nýjar vörur, sem verða teknar upp næstu daga. Par á meðalskal bent á: Fermingarkjólatau, Dagkjólatau, Blúndur (br.),Nær- fatnað,Ermafóður, Hörtvinna, Húfur, Slifsi, Svuntur, Stoppgarn, Sokka, Vasak/úta, Manchtskyrtur, Flibba, Fóðurlasting, Karlmannafatatau, Handklæði, Sápu, Skótau, Skósvertu, Súkkulaði, Kakaó, Ávexti o. fl. Virðingarfylst. Stefán Kristjánsson. SKÓFATNAÐUR lang ódýrastur í verzlun Sig. Kristjánssonar. Eitt staup af hinu ágæta Lemon Squash í eitt glas af köldu vatni, er betri svaladrykkur en nokkurt öl. Fæst í heil og hálfflöskum. Friðb. Níelsson. Siglufjarðarprentsmiðja. RÚGMJÖL og H VEITI selur með vissum tak- mörkum verzlun Sig. 'Kristjánssonar. K A K O hvergi ódýrarané betra en í verzl. AALESUND. MÁLNINO Zinkhvíta, blátt, grænt, brúnt og svart mál, fernisolía, þurkandi og terp- entínolía, í verzlun Sig. Kristjánssonar. Mikið af manchettskyrtum, milliskyrtum, nærfötum, húf- um, regnkápum, vinnufötum og karlmannasokkum. er ný- komið i verzl. AALESUND. Þvottaduft og sápuspænir • í ódýrast í verzlun. Sig. Kristjánssonar. Nokkur RÚMSTÆÐI með vírbotni fást i verzl. Aalesund. Brunavátryggingar. Sjó- og stríðsvátryggingar. Skipa- og bátatryggingar. Líftryggingar alskonar. Pormóður Eyjólfsson. Úrsmíðastofa Siglufjarðar aðgjörð á Úrum, Klukkum, Barom. G. Samúelsson. Reynið hve gott er að auglýsa í Fram Fram kemur út einusinni í viku ef hægt er. Verð blaðsins er 1 kr. hver 15 númer — 10 aura í lausasölu. Afgreiðsla fyrst um sinn hjá Friðb. Níelssyni.

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.