Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Fram

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Fram

						158
FRAM
Nr. 43
lasinn ef maður fer ekki í kirkju. Eg
vil ekki að nokkurt okkar fari til að
hlusta á séra Adler.«
«Ert þú reiður á sjálfan jóladag-
inn pabbi, það er ekki fallegt,« hún
lét á sig hanskana.
»Heyrir þú ekki, við förum ekki
til kirkju?«
»Pú og mamma getið verið heima
en eg fer.«
»Eg skipa þér að vera heima.«
»Pó þú sért reiður við séra Adl-
er, þá getur það ekki haft nein á-
hrif á kirkjuferð mína. Vertu sæll
pabbi,« hún kysti föður sinn, klapp-
aði kettinum og fór.
Hann sat eftir alveg hissa og
starði á eftir henni, það var falleg,
en drambsöm stúlka og hann furð-
aði sig á kjark hennar.
»Kona,« kallaði hann reiður.
»Hvað er að Wang,« sagði frúin
og leit raunalega til manns síns,
»Pú hefir uppalið dóttur okkar
illa, bölvanlega.«
Einn daginn í enda jólavikunnar
sat Wang í stofu sinni ásamt mála-
flutningsmanninum, sem var í heim-
boði hjá honum, kom þá séra Adl-
er til að finna gamla vin sinn.
Honum var vísað inn til þessara
tveggja manna, og Wang tók glað-
lega á móti honum.
»Hér höfum við þá prestinn sjálf-
an, það er ágætt! Egvar að faraaf
stað til að finna þig og tala um
nýja sprautuhúsið. Hreppsnefndin
fær mál á hálsinn í nýjársgjöf, það
mátt þú reiða þig á.«
»Eg kem einungis til að biðja
minn gamla vin Wang að afsaka
framkomu mína í þessu máli, en fyr-
-ir vináttusakir get eg ekki gjört rétt
að röngu. Eg hefði ekki trúað að
þú værir svona þrár og ómannúð-
legur.«
»Lát þú það vera nóg, tölum held-
ur um málið sjálft,«  sagði Wang.
»Mér þætti fjarska gaman að sjá
skjölin sem sanna að gérðið tilheyri
hreppum. Væri ekki hægt að láta
sækja þau?«
»Eg tók þau með, þvíeg héltað
þér myndi þykja gaman að sjá þau.«
Presturinn tók gult pappírsark
upp úr vasa sínum, og málafærslu-
maðurinn fletti því varlega í sundur.
Wang hallaði sér aftur á bak í
stólnum og barði fingrunum í borð-
ið. »Nú málafærslumaður, látið þér
skoðun yðar í ljósi.«
Málaflutningsmaðurinn néri ánægð-
ur hendurnar, og brosti lymskulega.
»Pér vinnið strax málið, það ligg-
ur í augum uppi, þetta mál verður
dýrt fyrir hreppsnefndina, þeir ættu
heldur að hætta við það, það eru
ekki neinar sannanir sem þessi skjöl
hafa inni að halda,« hann strauk
með hendinni yfirblaðið. »Fyrirgef-
ið herra prestur, en hér hafið þér
sannarlega orðið undir. Petta er bara
ómerkilegt pappírsark, sem einhver
hefir sett ártalið 1760 á,«
»Eruð þér viss um þetta herra
málafærslumaður,« spurði presturinn
»þetta hefði egaldrei hugsað, hald-
ið þér það.  En það  gleður mig,
það veit hamingan að það gleður mig
hjartanlega.«
»Gleður það þig, sagðir þú að það
gleddi þig,« sagði Wang og leit hissa
á prestinn.
»Já náttúrlega, mér hefir fallið þetta
mjög illa, getur þú efast um það
gamli vinur?«
Pegar séra Adler ætlaði að fara,
var Wang mjög hrærður í huga; hann
tók í hönd hans og sagði:
»Fyrirgefðu mér. Eg hefi haft þig
fyrir rangri sök — að hugsa sér að
þér hafi fallið þetta svona illa. Pú
verður að fyrirgefa mér.«
»Við erum þá aftur vinir,« sagði
presturinn ánægður, og tók ^Vang
á eintal. »Pá þori eg að segja þér
að börn vor elska hvort annað, Rut
og Karl hafa sagt mér það. Pað
gleður mig mikið, og eg vona að
þú sért líka ánægður með það.«
»Hún er illa uppalin Adler, ótta-
lega illa uppalin, en eg vona að Karl
fái vald yfir henni, og þá gleður
þetta samband mig mikið. Eg verð
að kannast við að eg í reiðinni hefi
spilt jólagleði minni, en eg vona að
við byrjum gott ogánægjusamtnýár.«
Pegar presturinn var farinn sagði
málafærslumaðurinn við Wang: »Nú
fórum við laglega með prestinn og
alla hreppsnefndina, því skjölin voru
eins rétt og hjarta prestins er ein-
falt. En látum hann nú fara með
þessa sprautu. En gérðið er ekki
tveggja aura virði.«
Á nýársdag var Wang með konu
og dóttur í kirkju, og offraði rík-
mannlega til prests og djákna, en
það var hann vanur að gjöra svo
enginn furðaði sig á því, en bréf
til formanns hreppsnefndarinnar vakti
meiri eftirtekt, þar sem hann gaf
hreppnum gérðið til þess að nýja
sprautuhúsið yrði bygt þar.
Pað var áreiðanlega satt sem frú
Wang sagði, hann þoldi ekki að
móti honum væri haft, en þegar all-
ir viku til hliöar fyrir honum og létu
hann hafa völdin, var hann það blíð-
asta lamb á guðsgrænni jörð.
Endir.
Tilboð
óskast um flutning á 25
smálestum af kolum frá
Tjörnesitil Önundarfjarðar.
Skipaeigendur sem vilja
sinna þessu snúi sér til
Jens Eyjólfssonar
kauptnanns.
KAKO
aftur komið í
verzL Aalesund.
Siglufjarðarprentsmiðja.
Brunatryggingar.
Útgerðarmenn og aðrir sem  koma til  með  að  hafa
tunnur og salt hér á Sigiufirði í'vetur, ættu að vátryggja
tunnur sínar og salt í vátryggingarfélaginu
„VOLGA"
Umboðsmaður á Siglufirði .
Jens Eyjólfsson.
ótorbátur
úr eik 31 fet á lengd með 10 til 13 hesta nýrri SKAND-
IAVÉL, er til sölu. Bátnum fylgir áttaviti og  iegufæri.
Allar frekari upplýsingar gefur.
Sigurður Stefánsson, frá Seyðisfírði.
Lífsábyrgðarfélagi
„CARENTIA"
er áreiðanlega tryggasta og besta féíagið.
Sérstök deild fyrir ísland, með ísienska hagsmuni fyr-
ir augum.  Enginn eyrir út úr landinu. Ekkert annað
félag býður slíkt.
Aðalumb^DÖsmaður á ísiandi
O. G. Eyjóifsson, Reykjavík.
Umboðsmaður á Siglufirði Sigm. Jóhannsson.
NB. Fyrstum sinn, meðan samgöngurnar við Danmörku eru
teptar, verðagefin útbráðabyrgða skýrteini íReykjavík, þann
ig að líftryggingin gengur ígildistrax eftirað umsóknin er
komin þangað.
Tóm
STEINOLÍUFÖ-T
kaupir
Siglufjords Siídoliefabrik (S. Goos.)
Menn snúi sér til G. Blomkuist eða
Hannesar Jónassonar.
Tilbúnar
svuntur, kvenslifsi og silki-
svuntuefnier best að kaupa
/ verzí. Aaiesund.
Úrsmíðastofa Siglufjarðar.
aðgjörð á Úrum, Klukkum, Barom
G. Samúelsson.
Brunavátryggingar.
Sjó- og stríðsvátrygggingar
Skipa- og bátatryggingar.
Líftryggingar allskonar.
Pormóður Eyólfsson.
Gamla og nýja
LIFUR
kaupir hæsta verði.
O. Tynæs.
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 155
Blağsíğa 155
Blağsíğa 156
Blağsíğa 156
Blağsíğa 157
Blağsíğa 157
Blağsíğa 158
Blağsíğa 158