Kennarablaðið - 01.03.1900, Blaðsíða 1

Kennarablaðið - 01.03.1900, Blaðsíða 1
MÍNABARRIT IIM RPPELDI OR KENSLUMÁL 1, ÁRG. MARZ 1900. 6. BLAfl, ípvað sícndup al)r£ðumenfuiþ vorri fiieljt fyrir jjrifum? Það er bæði margt og inargvíslegt. Sumir telja þar til strjálbygð landsins, efnaleysi landsmanna, hugsunarleysi for- eldranna, mentunarleysi kennaranna og ótal margt fleira, sem ég fyllilega viðurkenni, að hafi við gildustu rök að st.yðjast. Pó er eitt, sem ég sjaldan hefi heyrt minst á, en sem stöðugt hefir vakað fyrir mér, síðan ég fór að stunaa barnakenslu, og orðið æ Ijósara eftir því, sem ég hefi stundað hana lengur. Ég álít, að það atriði hafi mjög mikla þýðingu í þessu efni. Éó áhuginn væri almennur að uppfræða æskulýðinn, þó hvorki vantaði peninga né vilja til að leggja þá fram til þess, þó barnaskóli væri í hveiri sókn og hálærðir og vel hæfir kennarar við hvern skóla, þá yrði alt þetta eigi að hálfurn notum, meðan vér sleppum börnunnm og látum þau afskiftalai s, undir eins og búið er að ferma þau. Sá maður, sein undirbýr jarðveginn, sáir og plantar, en hirðir svo ekki fiekar um sáðreitinn, heldur biður rólegurívon um beztu uppskeru, hann slær í vindinn, berst stöðugt við skuggann sinn. Hann fær aldrei þann ávöxt, sem hann gat gert sér von um, hefði hann hirt vel um jurtirnar, þangað til þær náðu fullum þroska. Eíns fer fyrir oss, ef vér að eins hugsum um að kenna börnunum sem allra flestar námsgreinar frarn að feimingar- aidri og látum þau svo afskiftalaus — ef vér hirðum ekkert um að vökv-a, reita burt illgresi og hlúa að þeim ódains-jurt- um, sem vér sáðum til í barnaskólanum.

x

Kennarablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.