Alþýðublaðið - 19.09.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.09.1936, Blaðsíða 1
Aðeins §0 M pmkMm. Ojótvirkt. öragt, KiTSTJÖEI: F. R. VALÐEMARSSON OTGEFANDÍ: ALÞVÐUFLOKKURINN XVII. ARGANGUR LAUGARDAG 19. SEPT. 1936. '212. TÖLUBLAÐ. Til vinstri: STRANDSTAÐURINN. Lengst til hægri og ie?st á myndiinni sést skerið Hno'kki í fjarska. Ber það Iaust við björg- in, sem sjást á myindinni. Á miðri myndinni sést HgIIuvct, en inn um sfcorina í flúðinnd, sem sést vinstra megin við hana, barst stig- inn með Gonides. Skor þessi eða renna *ar aðeins 1—2 metrar á bneidd, og flaut stiginn teint infi í hana, án þess að maðurlnn, siem var hálfuir undir honum, kæmi nokfcursstaðair við stein. — Tvö frðnsk skip koma hingað eftir líkunum Herskipið kemur á þriðjudaginn, en fiutnlngaskip kemur með kisturnar á laugardaginn. > í KISST J ÖRNINNI b-arst í morgun íiikynning frá frörsku stjórninni þess efnis, að tvö frönsk skip hefðu f gær Lagt af stað til fslands íil þess að sækja líkin af ,Pourquoi pas?“ Sklpin eru herskipið „l’Audaci- eux“ og flutningáskipið „l’Aude“. Herskipið er væntanlegt hing- að þrlðjudagmn 22. þ. m. og flutningaskiplð þann 28. Það kemur með kistur um iíkin og fyígist síðan með herskipinu út. L'Aln ílGtttil Rejiia- ¥íkur i oæi kvöídi. Vélbáturinn „Ægir“ frá Akra- nesi fluttj lík skipverjanna af „Pourquoi pas?“ frá Straumfirði og héit fyrst með þau íil Akra- ness, þar sem Hvidbjörnen beið eftir bátnum. Er „Ægir“ kom til Akraness með líkin, þótti ekki fært að um- skipa þeim þar sakir kviku, og fóru því bæði skipin inn á Eiðis- vík: í hlé við Viðey, og var lík- unum umskipað þar. Lögðust skipin þar saman, og voru líkin flutt á flekum á milli þeirra. Voru líkin lögð hlið við hlið á afturþiljur varðskipsins og breiddir yfir þau fánar. Hélt svo „Hvidbjörnen" til Reykjavíkur með líkin. Kom „Hvidbjörnen” hingað kl. 8 í gærkveldi og lagðist að Sprengisandi. Hafði fólk verió á bryggjunni frá því um kl. 3 í gærdag, því þá var skipsins fyrst von. íslenzkir fánar voru dregnir í hálfa stöng fram með bryggjunni. Kom lögreglulið fram á bryggj- una laust fyrir kl. 8 og stöðv- aði mannaferð fram á bryggjuna. Pá komu flutningabílar niður á Sprengisand og stönzuðu vestan- vert á bryggjunni. Voru líkin síðan flutt á land, og var lík dr. Charcots sveipað frönskum fána. Liðsmenn á „Hvidbjörnen" stóöu fylktu liði á þilfarinu og kvöddu hermannakveðju. Þannig þokuðust bílamir hægt og hægt með lík hinna látnu skipsmanna, en djúp þögn ríkti meðal mannfjöldans, sem safnast i hafði saman við bryggjuna. Líkunum var öllum ekið að Landakotsspítala. En á eftir síðasta bílnum geng- ur dökkhærður maður. Það er Gonidec, eini skipverjinn, sem lifði af þetta hræðilega slys. Dagsbrún kýs fnlltrúa. DAGSBRÚN kaus í gær- kveldi 17 aðalfulltrúa á 13. þing Alpýðusambands ísiands. Höfðu deildarstjórar félags- ins stilt upp Lsta með 17 AI- þýðuflokksmömnum. Var sá listi kosinin óbreyttur. Nánar á mánudag. Kristján ÞóTclfsson var laf bendingu staddur á þessum slöðum, og tók á móti manininum á sama augnabliki og sjórjnn sfcolaði honum inn í nennuna. Vildu allar þiessar hendiingar honum til lífs. Myndin til hægri iar af líkum Dr. Charcots og félaga hans, þair sem þeir liggja í birekkunni fyrir *ofan bæiinn á Straumfiirði, er þau höfðu verið flutt þangað af fjcirunum milli Straumfjairðar og Álftaness. Laxi stolið úr geymslnkðssnm í Eiliðaánnm. Nýliega var brotinn upp geymslukassi fyrir laxa í Eiliða- ánum fyrir ofan efri ve ðimanna- húsin, og stolið þaðain 30—40 löx- um. Viegna klaksins er lax tekinn feá seinnipart sumars og látinn í geymslukistur. Er hann síðain not- j aður til klaksins. Efst til vinstri: Eugéne Gonidec og björgunarmaður hans, Krist- ján Steinar Þórclfsson, fóstursonur hjónannia í Stmaumfírði, Guð-* jóns Sigurðssonar og Þórdísar Jónasdóttur. Til hægri: Land- gangurinn, sem Gonidec hékk á, meðan hann barst til lands, 3 —4 km. á 2 tímum. Neðst til vinstri skrifborð dr. Charcots finst í sandinum milli Álftaness og Straumfjarðar. Neðst til hægri Gonidec og konurnar á Straumfirði, sem hjúkruðu honum eftir að hann fanst. beint I oplnn daaðann. Skip ð sá Akranesvita kl. 2-3 um nóttina, en héit að það væri Grótta. Eftir samtali við Eugéne Go- nidec, eina manninn, sem af komst, er nú hægt með nokkum veginn fullri vissu að gera sér grein fyrir því, hvernig „Pour- quoi pas?“ lenti upp í skerja- garðinn fram undan Mýrum. Skipið hefir vilst á vita, sem það sá kl. 2—3 um nóttina og álelt vera Grótíuvita, en hlýfur að hafa verlð Akranesvitinn. í þeirri trú, að um Gröítuvit- ann væri að ræða, breytti skip- ið stefnu til norðurs og rendi þannig beina leið upp í skerja- garðinn. Eugéne Gonidec, sem hefir próf í sigliagafræði, kom á vakt kl. 12 um miönætti og var í brúnni ásamt skipstjóranum og Dr. Charcot eftir það til kl. 4. Fylgd- ist hann því vel með ferðum skipsins, var sendur til að lesa á hraðamælinn öðru hvoru, ogvissi hvar skipstjórnarmennirnir álitu að skipið væri á hverjum tíma Kl. 12 á miðnætti álitu þeir, að skipið væri 13—14 sjómílur beint vestur af Gróttu. Ber því saman við frásögn vélbáts, sem kveðst hafa séð skipið ó þessum tíma djúpt út af Gróttu. Skipið hefir þá stefnu upp að landi og hraðamælirinn sýnir, aö það fer aðeins hálfa sjómílu á klukkutíma. Tveimur til þremur tímum seinna sáu menn á „Pourquoi pas?“ greinilega Ijós, sem ekki gat verið annað en viti. Gonidec segist ekki geía fiillyrt, aö skip- stjórnarmeimirnir hefðu áliiið það vera Gróítuvitann, en hann Frh. á 4. siðu. Vinnostððvoo I kvðld bjá (■ 30 Iðntyilitæklnm. Hún nær til allra meðlima Félags islenzkra iðnrekenda. Signrjún Pétnrsson ú Alafosst, foimgðnr félagsins, hefir féflett stirfsfúlk sítt nm 4110 krúnnr. T7INNUSTÖÐVUN hefir verið ** ákveðin af Félagi verk- smiðjufólks íðja og með sam- þykki Alþýðusambands íslands hjá öllum meðlimum Féiags ís- lenzkra iðnrekenda frá því í kvöld. Mun þessi vinnustöðvun ná til um 30 fyrirtækja. Ástæðan fyrir þessari vinnustöðvun er sú, að einn af meðlimum Félags ís- lenzkra iðnrekenda, SigurjónPét- ursson á Álafossi, hefir svikið samning þann, sem Félag ís- ienzkra iónrekenda sem heild gerði við Iðju 9. október 1935. Sigurjón Péhursson er formaður Félags íslenzkra iðnreksnda, en samrángurinn hafði ekki fyr ver- ið gerður en Slgurjón Pétursson byrjaði að brjóta hahn, þrátt fyr- ir það þó að hann væri formaður félagslns og hefðl með eigin hendi undirritað samninginn. Nieonur sú upphæð, sem Sigur- jón Pétursson hefir ranglega dreg ið af starfsfólkinu á Álafossi 411Ö krónum á tímabilinu feá 1. nóv- einjter 1935 til 1. september sið- ast liðinn. Félagið Iðj*a *og nú síðast AI- þýöusambandið hafa giert itnek- aöax tiinaunir til þess að fá Sig- urjón Pétirrsson til þ*ass að scanda við samningana, en þrátt fyrir þaer tilraunir og áskomnir fund- ör í Ftlagi í&lienzfcra iðnrefcénda FVh. á 4. riðu. St|órnartaerinm sprengdi vfgi appreisnarmanna f loledo i lofi npp f gær. 1400 vopnaðir menn voru í vfginu, auk 400 kvenna og barna, sem fasistarnir vðrnuðu útgöngu. Toledo er nú aftur alveg á valdí stjórnarhersins. EINKASKEYTi TIL ALÞYÐUBLAÐSÍNS. KAUFMANNAHÖFN í moigun. /“^.AMLI kastaiinn Al- cazar í Toledo, þar sem 14 hundruð uppreisn- armenn haía varizt í 63 daga, eða síðan i byrjun borgarastyrjaidarinnar, var í gær sprengdur í ioft upp af stjórnarLern- um með tveimur dyna- m.tsprengjum, sem kom- ið var fyrir undir kast- aianum. Það er enn engin vissa fengin fyrir því, hve margir hafa farist við sprenginguna, en ólíklegt þykir að nema örfáir hafi lifað í hana af. Hinn gamli glæsilegi kastali hefir bókstaflega verið jafnaður við jörðu. Nokkrir uppreisnarmenn börð- ust enn í gærkveldi við stjórnar- herinn í rjúkandi rúsíum kastal- ans, en það breytir engu meir. Borgin Toledo er nú alveg í höndmn stjórnarhersins, og það er talinn ákaílega þýðingarmikill sigur fyrir stjórnina í Madrid, þar eð Toiedo iiggur við aðai- vegina frá Suður-Spáni til höf- uðborgarinnar. ilpp.ehiMeM héiðn 4oo Miium oa OerAum i Kd&UUlUiQ. Auk þöirra 1400 vopnuðu upp* neisnaumanna sem vóroust í kast- áJUnum, voru þar um 400 kjn- ur og boirn, senj. uppnei&naninenn höfou hvab extír aninað nen&b um útgöngu.eyfi. Þeir not- uöu þau settni skalaaisixjól í iejQri. von að kasuiLnn yroi efcrn epxiengduir í Loft iupp ujeoan þuu væru þar. Stjórnarherinn hafði hvað eftir annað krarist þess, að konumnax og börnin yröu látin fá útgöngu- leyfi, og meira að segja boðið upprejsnajmonnunurn sjalfum fuil fcomm grið, ef þe.r vildu g-eía kasuílann upp, og eru engin daami þess, aó uppneisnarunenn hafi booið nermönnum stjórnarinnar (slík hoð í borgaiastyrjöidinni. En þiessum boðum var alltaf hafnað. Nú síóast, fyrir xioklkrum dög- um reyndi sendiher'rainn í Chile að fá uppreisnairimieanina til þess að isleppa aö iminnsta kosti fcon- unuim og börnunum, en þeir neit- uðu enn. Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.