Alþýðublaðið - 28.11.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.11.1936, Blaðsíða 4
CAUGARD'AGINN 28. NÓV. 1936 mmÆ kió | Léttúðuga dansmæriu. Efnismikil og skrautleg amerisk tal- og söngva- mynd, eftir skáldsögu Oli- ver Jeffrie's: „Reckless", lekin af Metro-Goldwyn- Mayer. AÖaihluíverkin leika: Jtan Har;ow, Wiíliam Po- well, Frarchot Tano og May Rcbson. 'é unsuiuTuniai Llllom Áðalhlutverkið leikið af sænska leilraranum ARTHUR WIELAND. Sýniag á itforgniK bl. 8 e. h. LœkkaO verO. Aðgðngumiðar seldir frá kl. 4—7 i dag og eftlr kl. 1 á morgun. Simi 3191. Bðrn fá ekki aðgang. HiDBtnpra!hIfsvi(ISor- baairebáskólann rm „Poa qiois pas?‘ KAUPMANNAHÖFN, 27./11. FÚ. I gær fór fram pjóðleg sa’gar. aíhöfn við Sorbor.neháskólann í Farís í minningu um þá menn, sem fórusí með franska hafrar.n- sóknaskipinu „Pourquols pas?“ — Vðistaddir voru m. a. forssd Fiakklands og se jdiherra Duna í i Farís. LeHtTé^H HafnRtfja ftir. Almanni* rómnr. Sjónleikur i 5 páttum eftir Stein Sigurðsson rithöfund verður leikinn á morgun sunnu- daginn 29. p. m. i Góðtempl- arahúsinu i Hafnarfirði. Barnasýning kl. 3, SO aura inngangur. Almenn sýning ki. 8,30. Síðasta sion. Danskíúbbaclnn Adlon heldur dansskemtun I K. R.-húsinu laugardagian 28. p. m. Góð músik, er kemur ðllum i gott skap. Aðgöngumiðar seldir i K. R.-húsinu eftir kl. 3 á laug- ardag. STJÓRNIN. Dansleikur veigar hildinn i K,-B. húsiua suBnudaglnn 29. nóv,, ki, 10 e. h. Stærsta ljósmynda- r • synmg arsms verður í sýníngaskálanum Austur- stræti 20 frá Ljósmyndastofu Sig. Guðmundssonar, Lækjargötu 2. Sýnir stórar fólks- og barna-myndir, gefur yfirlit yfir síðustu nýjungarljós- myndalistarinnar. ^ * A ? " ^ Dráttarvextir. Dráttaivexflr falla á i'Oista hlnta þassa] éra átsvara 1, desember næst konaandh A aama tfma hækka dráttarvextir á eldri átsrarshlatRm að miklnm mnn. Baejargjaldkerlnn í Reykjavik. SPÁNN Frh. af 1. síðu. vopnum og skotfærum, svo og flugvélum og flugvélahlutum, til eins eða fleiri landa. Með skírskotun til þessara bráðatirgðalaga hefir utanríkis- málaráðuneylið ákveðið, að fyrst um d:in sé bannað að nota norsk skip til slíkra flutninga til Spán- ar eða landa, sem heyra ur.dir Spán. Ákvörðunin gengur s!rax í gildi. (NRP.) Tilrann tit að tjúfa varnatiínD sljóraatbe’s- ins í nólt. LONDON í ir.orgun. FB. Frá Madrid er símað að s uítu fyrir seinus a miðnætti hari upp- reisnarmer.n gcrt enn eina til aun til f;e:s að brjó'ast í gcgn um varnarlínur stjó.nar’.q sir.s vlð Madrid. Hóíu þeir fallbysisuskothrið rcikla á varnarstöðvar stjórnar- rinna fyrir norðvestan borgina. Skoíið var á varnarstöðvar stjómarliða í nánd við háskóla- borgina. Skothríðinni var haldið uppi til kl. 3 i nótt. Kviknáð mun hafa í á r.ok'kTum stöðuni í útjaðii borgarinnar. Flugvélar flugu yíir borgina kl. fD i gæikvöldi, en ekki er þess ge.ið, að pær hafi varpað niður sprengikúlum. Fullyrt er, að aðstaðan á víg- stöðvunum við Madrid sé enn hvarvetna óbreytt. (United Press.). Spárarsöfnunln. l eir, ee n hafa lis a vegna Spán- arsöfnurarinrar em beðnir að skila þeim l ið : I ra fyrs'a á skrlf- stofu Alpýðusambandsins. PrentvIIIa er í greirdnnl „Smávegis pex“ á 2. bls. pessa blaðs, 2. dálki. Bæjarstjórnarsæ'.i jafnaðarmanna í Englandi voru fyrir kosninguna 2641 og eftir 2584. 6. s. Island fer mánudaginn 30. £>. m. kl. 8 siðd. til Leith og Kaupmannahafnar. Farþegar sæki farseðla fyrir hádegi á mánudag. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skipaafar. Jes Z'msen. Tryggvagötu. — Sími 3025. I. O. G. T UMD ÆMISSTUKAN NR. 1 held- ur haustþing sitt i Góðtempl- arahúsinu i Reykjavík sunnu- daginn 29. nóv. og hefst það kl. 10 árd, Kl. 5 siðd. flytur doktor Helgi Tómasson erindi: „Hvað á að gera fyrir Alkohoi:stana“. Templarar! — Fjölmennið. VIKINGSFUNDUR mánudagir.n 30. nóvember og byrjar kl. 8. Fundurinn verður stut:(ur, að eins teknir inn nýlr félagar. Af- mæli fagnaður að fund. Lkni m. Skemriatriði: Ræða, upplcstur, söngur, sjónleikur og dan2. — Fjclmennið og komið með nýja íclaga. i D&a Næturlæknir er í r.ótt Kristján Grímsson, Þingholtsstræti 24, síir.i 4223. Næturvörður er i nóVt í Lcuga- vegs- og Ingólfs-apóteki. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregrj 19,10 Veður- fregrj*. 19 20 Hljómplötur: Kór- lög. 20,00 Fréttir. 20,30 Leikrit: „Hetjur", efiir Bernhard Shaw (Ingiðjörg Steinsdóttir, Birna Thorarensen, Brynjólfur Jóhann- esson, Emilía Jónasdóttir, Gest- ur Pálsson, Ingólíur Jónsson, Þorsteinn ö. Stephensen). 22,30 Danzlög (til kl. 24.) Á MORGUN: Næturlækrjr Axel Blöndal, D- götu 1, simi: 3951. Næturvörður er í nóttiRcykja- víkur og Iðunr.ar-apóíeki. ÚTVARPIÐ: 10,40 Veðurfiegnir. 10,50 Morgun- tónleikar: Bach: Brandenborgar- koncertar nr. 1, 2, 3 og 4. 12,00 Hátíegicútvarp. 13,00 Þýzkukeasla 3. fl. 13,25 Dönskukensla, 3. fl. 14,00 Guðsþjónusía í útvarpssal (Ræða: Séra Björn Magnúscon á Borg). 15,00 Miðdegisíónleikar: Lcg eftir frönsk tónskáld. 16,30 Esperantokensla. 17,40 Útvarp til útlanda (24,52 m). 18,30 Barna- timi. 19,10 Veðurfregnir. 19,23 Hljómplötur: Lðg úr óperunni „Werther“ efíir Massenet. 20,00 Fréttir. 20,30 Minningarkvöld um Sveiibj. Sveinbjörnsson tónskáld: a) Útvarpshljómsvei tin; b) Ein- söngur: Pétur Jónsson; c )Pianó- leikur: Emil Thoroddsen; d) Ræða: Halldór Jónasson cand. phil.; e) Fiðluleikur: Þórarinn Guðmundsson; f) Útvarpskórinn syngur. 21,45 Danzlög (til kl. 24). Talkór F. U. J. Æíing á morgun (sunnudag) kl. 4V2 i Alþýðuhúsinu. Höfrin: Fiskiskipið Bisp fór í gær til Austfjarða, Laxfoss fór i nótt vestur á Breiðafjörð. Isfiskssala. Andri seldi i gær í Grimsby 1183 vættir fyrir 750 sterlings- pund. Glímufélagið Ármarn heldur skem.ifund í Iðnó, uppi, mánud. 30. þ. m. Jón Eyþórsson flytur erindi, og ennfremur verðiV ýmislegt ílolra til fróðloiks og skemtunar. Skíðafélag Rsykjavikur fer skíðaför upp á HelKsheiði á sunnudagsmorgun kl. 9, ef veð- ur og færð leyfir. Farmiðar s j 1- ir hjá kaupmanni L. H, Mulbr til %1. 7 í kvcld. Skipafrcttlr: Gullíoss fór frá Leith i gær- kveldi á leið til Hamborgar. Goðafoss er á leið til Hu j frá Vestmannaeyjum, Erúarfoss er i Reykjavík, Dettifoss fer frá Kaup- mannahöfn í kvcld áleiðis til Vestmannaeyja. Lagarfoss er á Akureyri. Selfoss fór frá Hul! í gærkveldi úloiðis til Vcstmanna- eyja. Drotningin er í Kaupmanna- höfn. ísiand fór frá íisafirði kl. 9,33 í morgun. Esja var á Raufar- höfn í gærkvcldi. Léttúðuga darzmærin heitir amerisk tal- og sðngva» mynd, sem Gamla Bíó sýnir I kvcld. Er hún tekin samkvæmt skéltís'jgunni „Recij.ss," eftir 01- Íver Jeffrle. Aðal luíverkin le'JI á Jean Hajow og Wj iam Pow' 1{!. Nýja Bió sýnir aftur myndina Jónsmesíunæturdraumur, samkv. fjcida áskorana, Hvað á að gera fyrlr alkohol- ista-a? Um þe'.ta efni flytur hr. Hclgi Tómasson erindi í Góð:emplara- húsinu á morgun kl. 5 s.ðd. Er- indið er fluit í samtantíi við Um- dæmisstúkuþingið og eru all r templaiar velkomnir. Otbreiðlö Alþýðublaciðí ■ mm no Jónsmessu* næturdraumur. Hia stðrfengleca Shakco- pcare kvikmyd \erður efiir ósk Ijö’damargra sýrd aftar í kvöld. “V % f ‘ k.- x ... sl* S ^ ■g&sz-:- Drengurinn okkar, Gunnar á idaðbt í mcrgun. Bergþóra Steinsdóttir. Slgríður Árradóttír. Garðar Þorsteiasson. F. U 1 f5. U. J. % Arsliátíö Félags ungra jafnaðarmanna verður þriðjudaglnn 1. dés i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu og hefst kl 8 ’/* e. h. með sameiginlegri kaffidrykkju, Skemtiskrá i Hljimsveit: Alþjóðasöngur jafnaðarmanna Hæða: Form. F. U. J. Jón Magnússon. Sungið: „Sjá hin ungborna tið“. Upþlestur: Pétur Pétursson. Einsðngur: Ólafur Friðriksson. Bæða: Forseti S. U. J. Pétur Halidórsson. Gamanvis’tr og fl.: Alíreð Andrésson. Ræða: Vilhj. S. Vilhjálmsson. Framsðgn: Talkór F. U. J. DAKS. Aðgðngumiða geta félagar fengið fyrir sig og gesti á skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu v. Hverfisg. efstu hæð á mánudag og þriðjudag frá klukkan 4—7 eftir hádegl Verð aðgðngumiða e? kr. 2,50 kaffl innifalið. I fotfSllnm mlnom um þriggja til fjögra vikna tíma gegnir hr Iæknir Þórður Þórðarson læknisstðrfum mín- um. Þennan tíma verður hann tii viðtals frá kl. 12VS-31/, e.h, Björn Gunnfaugsson. læknir. Jóla- og nýjárskveðjur til útlanda. Nú er tíminn kominn tií að senda jóla og nýárs- kveðjur til vina og ættingja erlendis. Auk þess sem vér höfum sérstaklega fallegt úrvaj af jóla- og nýárskortum með islenzkum Ijósmynd- um (tvöföld kortf, viljum vér ve»ja athygli á eftir- farandi hlutum, sem eru tih aldir að senda til útlanda: Möppur með úrvals ljósmyndum fiá íslandi. Stækkaðar rnyndir af Gullfoss og Geysi. Pappirshnífar, skornir úr íslenzku birki (margar gerðir). Fallegir frimerkjapakkar (með íslenzkum frL merkjum eingöngu) Alla þessa hluti er auðvelt að senda i bréfl. Rltfangsverzlanln INGÓLFSHVOU* SIMI 2Jf4* f,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.