Helgarpósturinn - 12.10.1979, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 12.10.1979, Blaðsíða 1
„fllskalli” veldur mér ekki hugar- angri — Ragnar S. Halldórsson í Helgarpóstsviðtali Að skemmta Islendingum i___i i_____!■ :_____ Þuríður Bergmann Jónsdóttir eigandi Þing- holtsstrætis 13 ásamt 8 ára dóttur sinni fyrir framan hinar umdeildu skúraviðbyggingar á baklóð hússins. Föstudagur 12. októberÍ979fl^|^^T7árgangur FELUBYLURINN KRATI OG BROTTHLAUP ÓUFS Gils Guömundsson, forseti Sameinaös þings, lét svo ummælt fyrir siöustu helgi aö hann ætti von á þvi aö veröandi þing yröi eitthvaö I Ilkingu viö islenska veöráttu — meö lognviöraköflum en storma- samt á milli og stundum öll veöur sama daginn. Hann gat auövitaö ekki séö fyrir fellibylinn Krata sem æddi yfir sama daginn og for- setinn lét þessi ummæli falla, og hefur nú lagt þingiö hans i rúst i einu vetfangi. Um þennan fellibyl fjallar Innlend yfirsýn í dag en þar er einnig rakinn aödragandi þessaö þingflokkur AlþýöulloKksins sleit stjórnarsamstarfinu og þaö tafl sem nú á sér staö um myndun skammtimastjórnar til aö rjúfa þing og boöa til nýrra kosninga, væntanlega fyrir miöjan desember næstkomandi. Hákarl er einnig upptekinn af pólitikinni og veltir fyrir sér til- svörum ólafs Jóhannessonar forsætisráöherra, i þá veru aö hann reikni ekki meö aö gefa kost á sér í frambóö i næstu kosningum. A sama hátt og Fljótamaöurinn lögspaki yfir- gaf heimabyggö slna áöur en búsældarlegasti hluti hennar fór undir vatn vegna stiflu- geröar, yfirgefur hann nú hripleka þjóöar- skútuna áöur en hún sekk- ur. Og þótt enginn einn stjórnmálamaöur hafi sett meira svip sinn á þann áratug sem nú er aö liöa og geti státaö af merkum sigrum i landhelgis- baráttunni, hefur þó valdatimi hans umfram allt einkennst af óöaveröbólgu og efnahagslegri upplausn. Hvort vegur þyngra á vogarskálum sög- unnar veröur timinn aö leiöa i ljós ©"Ogarskálum sög- unnar veröur timinn aö í 23 1 leiöa I ljós. V J KLÖSETTIÐ SEM STlFL AÐI BORGARKERFID 1 tæpa fjóra mánuöi hafa vindar nætt um húsiö Þingholtsstræti 13. Baöskúr sem tengdur er aöal- byggingu hússins, er aö hruni kominn. Vatn lekur þar inn og kaldur gustur blæs inn i húsiö. Eigandi hússins hefur fariö fram á þaö viö yfirvöld aö fá aö rifa baöskúrinn og byggja viöbygg- ingu I staöinn. Sú ósk eiganda hefur staöiö i kerfinu allan þenn- an tíma. Aöalbyggingin er B- friöuö. Frá embættismönnum borgar- innar til nefnda. Frá einni nefnd til annarrar. Húsfriöunarnefnd, umhverfismálaráö, byggingar- nefnd, borgarráö og borgarstjórn hafa kastaö málinu á milli sin allan þennan tfma. Og nú er máliö strandaö i borgarkerfinu. Þaö getur ekki afgreitt máliö og þvi þess vegna visaö til félagsmála- ráöherra. Þaö má þvf segja aö klósettiö - Þingholtsstræti 13 hafi stlflast i borgarkerfinu. Þessari kerfis- sögu og um leiö raunum eiganda hússins, Þuriðar Berg- mann Jónsdóttur lýsir Helgarpósturinn á bls. ILEIT AÐ FORSÖGU- LEGUM LEIKTJÖLDUM tslenskt landslag hefur veriö notaö til þess aö venja menn viö hrjóstrugt landslag tunglsins og á næsta ári veröur þaö liklega notaö I kvikmynd, sem á aö gerast á isöld, fyrir um eitt hundraö þúsund árum. Þaö er franski leikstjórinn Jean- Jacques Annaud, sem ætlar aö gera þaö, en i Helgarpóstinum i dag segir hann frá áformum sinum. UNDIR KAL- STJÖRNU — Helgarpósturinn birtir úr væntanlegri skáldsögu Sigurðar A. Magnús- © sonar -v , • w Enski rokkariimsem varð fiðlarl íslenskoinróníunnar Graham Smith heitir breskur fiðluleikari sem hefur talsverða reynslu af leik sígildrar tón- listar í heimalandi sínu og hefur m.a. leikið mgð skosku sinfóniuhljómsveitinni. Graham ilhith er hins vegar þekktastur fyrir það/ að um tima venti hann sínu kvæði í kross og hóf U«að leika með breskum rokkhljómsveitum og ferðaðjst víða með þeim. Kunnust er vafa- laust miómsveitin Van Der Graaf Generator. En Graham Smith þreyttist á þeysingi rokk- lifsins. Hann söðlaði um einu sinni enn og hafnaði i Sinfóníuhljómsveit Islands. I Helgarpóstinum i dag segir Graham Smith frá kynnum sínum af heimum rokks og klassíkur/ * ( 22) — og vitaskuld af Islandi. 1 ' • ...... % _________________________________

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.