Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Helgarpósturinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Helgarpósturinn

						Föstudagur 7. mars 1980 ftg^pásft Irjnn
\\<L v} <\:\ l\.\v' y\
A
-¦ l
M^ ¦'
,wví
~s '/
aYd herto^8
a«
Sa«*tt
; fcttdu.
Naínspí
Karl Einarsson Dunganon, her-
togi af Sankti Kildu, skáld og
listamaöur lést I Danmörku I
febniar 1972. Samkvæmt erfða-
skrá, sem hann gerði skömmu
fyrir andlát sitt, arfleiddi hann
islenska rikið aft öllum slnum
verkum, bæöi myndum og rituðu
máli. Þar var einnig sett þaö skil-
yröi, aö stofnaöur yröi sérstakur
sjtfður, Dunganon Foundation,
sem heföi það hlutverk aö varö-
veita verkin og búa ao þeim.
Þessi sjóöur hefur enn ekki veriö
settur á laggirnar, og samkvæmt
upplýsingum Knúts Hallssonar I
menntamálaráðuneytinu stafar
það af þvl, aö Dunganon lét ekki
eftir sig neina peninga.
Myndir Dunganons liðlegi 200
aö tölu eru varðveittar II istas.ifni
tslands, en bækur og handrit I
Þjdðskjalasafninu. Björn Th.
Björnsson listfræðingur hefur nú
fengið leyfi hjá yfirvöldum tll að
standa aö útgáfu á verkum
Dunganons, bæöi myndum og
Ijööum, og hefur verið óskaö eftir
þvl, aö ef einhver ágóði yrði af
þessari útgáfu, rynni hann til
Dunganon sjóosins.
Að sögn Björns hefur hann nd
nýverið fengið þetta leyfi og er
ekki enn farinn aö skipuleggja út-
gáfu. Hann sagði hins vegar að
þetta væri töluvert verk, það
þyrfti aö velja mjög vel handritin,
prentverkið væri erfitt og einnig
ætti hann eftir að finna utgef-
anda.
Þá hefur dönsk kennslukona,
Elisabeth Degn, sem á eitthvað af
myndum eftir Dunganon, haft
það á orði að láta þær I hendur
Islenska rikinu eftir sinn dag, eða
þegar Dunganon sjóðurinn verður
formlega stofnaður.
Það er eins með Dunganon og
aðra menn, sem fara ótroðnar
slóðir, að um þá myndast alls
kyns sögur og sagnir, sem gefa
kannski ekki rétta mynd af per-
sdnunni. Helgarpósturinn hélt á
fund tJlfs Hjörvar og bað hann að;
segja örlitið af þessum manni, en
Olfur og kona hans Helga, höfðu
mjög náið sambánd við Dungan-
on, siðustu árin sem hannlifði i
Kaupmannahöfn.
Friynleg  málverkasýn-
ing
„Ég hitti Dunganon fyrst er
hann kom hingað til Islands árið
safninu, og sést        ^^gpaar
1961 og vissi ekki önnur deili á
honum en þau, aö ég hafði lesiö
smásögu Laxness, og heyrt af
honum goosögur, þvihann var þá
þegar orðinn goðsagnapersóna.
Þetta bar þannig til, að ég var
boðinn á sýningu á verkum hans,
sem haldin var f Bjarkarhlið við
BUstaðaveg, á heimili Hákonar
Guðmundssonar, sem þá var
hæstaréttarritari, en þeir voru
skyldir. Þarna voru sýndar á
þriðja hundrað myndir og sýning-
unni var þannig fyrirkomið, að
myndirnar voru lagðar á gólfið i
stofunni og siðan voru fjárgötur á
milli þeirra eftir gólfinu. Sýn-
ingargestir, sem var fámennur
hópur útvalinna gekk um og
horfði niður á myndirnar. Þetta
er eftirminnilegasta og frumleg-
asta málverkasýning, sem ég hef
komið á. Kona Hákonar, ólöf frá
SkiitustÖBum, veitti kaffi og spil-
aði á piand. Dunganon og ein-
hverjir af gestunum sungu. Þetta
var ógleymanleg stund."
— Hvernig kom hann þér fyrir
sjdnir?
„Þá sat fast I mér þessi falska
mynd, sem hafði verið gerð af
honum, þannig aö ég hugsa að ég
hafi séð hann fyrir mér sem þann
stóra charlatan, sem áhersla var
lögð á aö gera hann að. Allt i
kringum hann var leikhús. Hann
kunni ákaflega vei þá iist að gera
allt að leikhúsi, en þetta voru
náttúrulega engin kynni.
Hann var þá liðlega sextugur og
fullur af lifskrafti, meö glimt I
auga, laglegur og kankvls. fjg get
bó ekki lýst Dunganon öðruvisi en
ég skynjaði hann, en það getur
farið þannig meö mætustu læri-
sveina meistara, að eftir að hann
er allur, þá ber þeim ekki einu
sinni saman um hvernig augu
hans voru lit.
A þessum árum var ég svo
óskaplega skammt kominn á
þroskabrautinni, að ég held að
náin kynni hefðu ekki getað
tekist.
Sföan liða tiu ár og þá er ég
kominn til Kaupmannahafnar
meö fjölskyldu, og var að reyna
að komast að niðurstöðu um hvað
ég ætH að verða þegar ég væri
orBinn stór. Þá hitti ég Dunganon
öðru sinni og örlögin haga því
finna
Hveimtoskumi^^ala-
þannig til, aB viB verðurh ná-
grannar á Friðriksbergi. Hann
hélt strax að hann myndi geta
notað mig til að lesa yfirhandrit
sin á Islensku, ef vera kynni, aö
þar væri bdkstaf of eða van, sam-
kvæmt Islenskum réttritunar-
reglum. Þetta varB til þess, aB ég
sat hjá honum dögum saman á
Lykkesholms Allé. Ég pældi i
gegnum handrit hans, og gat nu
litiB um bætt, en hann ýmist lá
fyrir á divan, eBa gekk um gólf,
og fylgdist meB, eBa las upp fyrir
mig, þaB sem hann hélt aB mér
væri hollt aB vita og sagði mér
merkilegar sögur Ur lifi sinu. Úr
þessu þróaðist vinátta og hann fór
að verða heimagangur hjá okkur
Helgu."
versta falli, lifaö á þvi aö sýna
tUristum halhr feðra sinna, en
hans hallir sukku með Atlantis.
Það er ekki hægt að setja á
hann neinn merkimiða trúar-
bragBa. Heimssýn hans var fyrst
og fremst maglsk. En að segja að
hann háfi veriB dulspekingur,
astróldg, guðspekingur, katólskur
dulhyggjumaður eða „sex-
magiker", væri ekki rétt, og þó
var hann Hka eitthvaB af þessu
öllu á sinn frumlega hátt.
„Asien begynder i
Malmö"
Ég held að enginn af þeim sem
þekktu hann sé þess umkominn
að gera I stuttu máli grein fyrir
aB Sviar væru gjörsneyddir frum
legum gáfum. Hann hafði geysi-
lega foragt á öllu, sem var frá
Asíu og átti aldrei nógu sterk orB
til aB lysa þvl. Þetta tengdist m.a.
andúð hans á rússnesku bylting-
unni og hatri og fyrirlitningu á
stjórnarfari austantjalds. Hann
sagBi, aB Asiubúar væru hjarBir
Mongóla og Tartara, múgurinn á
lægsta stigi, en hann tók alltaf
fram, ,,at Asien begynder i
Malmö".
En I þessum ræðum slnum
undanskyldi hann vitaskuld þau
fornu menningariki Aslu, sem
enn voru ekki komin i klærnar á
kommúnistum.
NU var ég af veikum mætti aB
hrekja  þessa  skoBun  hans  á
eftir Guðlaug Bergmundsson
myndir: Friðþjófur
,LIFSREYNDUR OG
DJÚPVITUR ÖLDUNGUR'
segir Úlfur Hjörvar um Karl Dunganon, hertoga
af Sankti Kildu en örlög verka hans hafa verið til
umfjöllunar í Helgarpóstinum undanfarið
„Hans hallir  sukku..."
— Hvernig var hann I viBkynn-
ingu?
„Þarna kynntist ég manni, sem
var allt annar en Dunganon goB-
sagnanna og kjaftamasklnanna,
Hfsreyndum og djúpvitrum öld-
ungi meB hlýtt hjarta.
Ég held aB fáir menn hafi haft
dýpri áhrif á mig af þeim, sem ég
hef kynnst á ævinni, en einmitt
hann. Þó er mér þaB enn I dag
ráðgáta hvernig samband okkar
gat oröið svona náið. Við vorum
náttúrulega af sitt hvorri kynslóð,
og af óllkum heimi, og HfsviBhorf
okkar, að ég ætlaBi, eins ólik og
hugsast getur. Þó var ýmislegt,
sem viB áttum sameiginlegt, og
þa kannski fyrst og fremst eitt-
hvaB i verBmætamati beggja og
foragt á smáborgaralegum siB-
ferðisnormum. Þegar ég segi, aB
hann hafi veriB Ur öBrum heimi, á
ég kannskí fyrst og fremst 'víB
það, aö hann var haldinn
nostalglu.eftirsjá eftir heimi, sem
var löngu liBinn undir lok.
Hann var oft vanur aB segja i
hálfkæringi, þó það byggi að
sjálfsögðu meiri alvara á bak viB
en margir héldu, aB tvö stærstu
ógæfuspor i sögu mannkynsins á
seinni öldum væru stjórnarbylt-
ingin I Frakklandi og löggjöf um
almenna skólaskyldu, Honum
fannst hann vera uppi á lágkúru-
legum timum.
Hann leit á sig sem aristókrat
og var það, aBalsmaBur á vonar-
völ og verr settur en margir
aBrir. Ýmsir aBalsmenn, sem
hafa lent I þessari sömu aBstöðu,
hafa jtl getaö gert sér á einhvern
hátt mat Ur eignum sinum, i
lifsskoðunum hans, en hann fyrir-
leit dramb, og orð eins og fram-
þróun var eitur i hans beinum, og
allt sem hann kallaði „ydre
virke", öll athafnasemi, allt sem
menn eru að bjástra við til aö ÖBI-
ast efnalega velgengni, fannst
honum fyrirlitlegt og fánýtt. En
þessi athafnasemi stafar af skorti
á innsæi og skilningi. ÞaB hefur
vafist fyrir ýmsum aB svara
mórgum af þeim spurningum,
sem hann varpaBi fram um þaB
hvert þessi framþróun nUtímans
hefur leitt.
Hann var mannvinur á sinn hátt,
lagBi gjarnan Utaf Pascal um
gildi náungakærleikans. Hann
vitnaBi llka i Goethe um það, að
maður ætti alltaf að umgangast
hvern mann eins og hann væri
dálítiB meira virBi en hann er I
raun og veru, og eftir þessu fór
hann I samskiptum sinum viB
flesta menn.
Dunganon gat veriB kaldhæBinn
og stdryrtur, og þaB stafaði af þvi,
að honum, eins og öllum snilling-
um, er HfsnauBsyn aB koma sér
upp einhverri brynju gagnvart
skilningsvana umhverfi, til aB
geta lifað. Dunganon lifBi aðeins
fyrir list slna, og þaB er mergur-
inn málsins. t henni var hann
fullkomlega einlægur og má
segja, að hann svifist einskis
hennar vegna. Hann hafBi mikla
andUB á öllum teorium I listum og
sagBi, aB öll sönn listaverk fyrr og
slðar, væru annað hvort sköpuð af
trU.kjarki, eða meö galdri.
Hann var líka svo stórbrotinn i
forddmum slnum, aB þaB var
hrein unun. Til dæmis má nefna
þá bjargföstu sannfæringu hans,
Svlum og nefndi þá t.d. Gustav
Fröding, sem ég vissi aB átti upp
á pallborBiB hjá Dunganon, ásamt
Strindberg. En hann hafBi skýr-
ingar á reiBum höndum, þvi
Fröding væri ættaBur af Skáni, og
þar meB hálf danskur en Strind-
berg væri hálfur Sami, en enginn
þjóðflokkur utan IbUar Sankti
Kildu, var i eins miklum metum
hjá honum og Samar. Hann hafði
ástriðufulla ást á Sömum.
Vissulega bar hann kala til
margra manna, og sumir höfðu til
þess unnið. É'g held að það hafi
veriB lfkt meB honum og Þór-
bergi, að argasta heimska fyrir
honum var karakterheimska, og
það má geta þess, að hann átti
idjótalista og i efsta sæti á þeim
lista var maður, sem mér finnst
ekki ástæBa að nefna. í öðru sæti
var svo kona, sem hafBi veriB
komin sjö mánuBi á leiB án þess
aB gera sér grein fyrir því, aB hún
væri dfrisk og I þriBja sæti var svo
maBur, sem alls ekki átti heima á
þessum lista og Dunganon hefði
ábyggilega strikaö Ut, ef hann
hefði kynnst honum betur."
Hreysi verður höll
— Hvernig bjó Dunganon þessi
ár sem þU þekktir hann I Kaup-
mannahöfn?
„íbUB hans á Lykkesholms
Allé, var mjög sérkennilegur
heimur. Þetta var þröng leigu-
IbUB I gömlu fjögurra hæða sam-
býlishUsi, gamaldags IbUB eins og
þær gerast á gamla FriBriks-
bergi. AB koma þar aö degi til I
fyrsta skipti var furBulegt, þvi
þarna bjó meistarinn viB sára
fátækt oftast nær. Stofan var full
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
12-13
12-13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24