Helgarpósturinn - 21.03.1980, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 21.03.1980, Blaðsíða 13
halfjarpn'Ztl irinn Föstudagur 21. mars 1980 Stjórnmálafræðin var tiltölu- lega óþekkt fræöigrein hér á landi, þegar ég lauk stUdentsprófi áriö 1962, en mér þótti þessi grein forvitnileg, þá kannski fyrst og fremst vegna eölislægs áhuga mins á pólitlk. Ég man eftir þvi, aö á þessum námsárum minum var ég á timabili þingfréttaritari Timans, bæöi til aö ná mér i aukapening og vegna verkefnis sem ég vann aö i náminu. Þá sátu meö mér uppi í þingfréttaritara- stúku, þeir Svavar Gestsson og Eiöur Guönason. Þaö er skringi- leiki örlaganna aö viö þessir sömu þrir skulum nil á nýjan leik — 12 árum siöar — sitja $aman, ekki uppi i þingfréttaritarastúku heldur niöri i þingsal. Áriö 1970 hóf ég siöan kennslu viö Háskólann, en þá hófst kennsla i þjóöfélagsfræöum viö skólann. Ég var eini kennarinn i stjórnmálafræöi fyrstu árin, en siöan hefur okkur fjölgaö”. „Selli Dann a mig í uivarpí” — Nú varst þú Olafur meö um- deilda sjónvarps- og Utvarpsþætti á sinum tima. Segöu okkur frá þeim. ,,Já, ég sá um þætti I Utvarpinu á árunum ’66-’67 og hétu þeir Þjóölif. Þvi veröur vist ekki neit- aö aö þeir ollu dteilum. 1 öllu falli var sett bann á mig i útvarpi nokkur ár' á eftir. Þetta var á þeim árum sem viöreisnarstjórn- in var viö völd og öll umræöa i fjölmiölum var mun þrengri en nú gerist.Ég held jafnvei aö þess- ir þættir ásamt ööru hafi veriö fyrstu skrefin I opnunarátt i fjöl- miölaheiminum hér á landi. Ég man sérstaklega eftir deil- um sem spunnust vegna þáttar sem ég hafði sett saman um heil- brigöismál. Þá áöur haföi Bjarni Benediktsson, forsætisráöherra, gert athugasemdir viö nokkra þætti mina og haföi m .a. látiö vél- rita þá upp fyrir sig i'heild og birti siðan kafla Ur þeim i Reykjavik- urbréfi Morgunblaösins og sagði aö þetta mætti ekki segja i út- varpi, og svo framvegis. Þetta sýnir hvaö kerfiö var lokaö þá, aö forsætisráðherra landsins var i ritskoöunarhlutverki hjá útvarp- inu. Siöan sauö upp Ur er ég geröi þátt um ástand heilbrigöismála hér á landi. Ekki féll sU úttekt þeim i geö Bjarna og Jóhanni Hafstein, sem þá var heilbrigöis- ráöherra. Þeir létu viðreisnar- meirihlutann i Utvarpsráöi banna Utsendingu þáttarins. Ég á þenn- an þátt á segulbandi og ætti lik- legast aö hlusta á hann, nú þegar rúm 10 ár eru liöin frá þvi aö þessi þáttur var á dagskrá, Ég hugsa aö ég sé eini maðurinn á siöari áratugum. sem hefur veriö sett- ur i svona nokkurra ára straff hjá Utvarpinu, aöeins vegna þess að valdhöfum likaöi ekki framsetn- ing efnis. geti: fylgt”. — Nú sögöu ýmsar tungur, aö þú hafir yfirgefiö Framsóknar- flokkinn á sinum tima, vegna þess aö þér var ekki úthlutaö þingsæti af hendi flokksins. Hvaö segiröu viö slikum skoöunum? „Þaö er stundum sagt aö auö- velt sé aö komast i öruggt sæti á lista hjá Framsóknarflokknum og ég get tekiö undir þaö. Einasta sem þú þarft aö gera, er aö sýna hollustu viö forystu flokksins og vera þægur og góöur strákur. Ef ég heföi haft þennan ofuráhuga á þingsæti á þeim tima, þá heföi ég varla veriö aö koma af staö deil- um viö forystuna. Hitt er annaö mál, aö á sinum tima vildu margir mig i framboö fyrir Framsóknarflokkinn. Þegar skoöanaágreiningur okkar vinstri mannanna I flokknum viö foryst- una stóö sem hæst, þá vildu margir koma á sáttum. Þaö var t.d. ákveöinn hópur Framsóknar- manna i kjördæmi Ólafs Jó- hannessonar — Noröurlandi vestra — sem vildu fá mig á lista flokksins meö Ólafi viö kosning- arnar 1974. Ólafur hin§ vegar haröneitaöi þessari uppástungu og kvaöst ekki vilja heyra á það minnst aö viö tveir værum á sama framboöslistanum. Ég heyröi þessum möguleika ekki hreyft fyrr en löngu siöar, svo þaö kom aldrei til aö ég tæki afstööu til þessa máls. „EKKi reiöuDúinn ðö sKipia á sKoöunum mmum” En talandi um Framsóknar- flokkinn, þá breyttist margt þeg- ar Ólafur tók viö formennsku af Eysteini, eins og ég raunar minntist á hér fyrr. Ólafur tók upp einræöislega stjórnarháttu i flokknum og menn áttu aö beygja sig I duftiö fyrir honum. Magnús Kjartansson sagöi eitt sinn, aö hann heföi ekki kynnst Stalinisma aö eigin raun fyrr en hann kynnt- „Sumir segja aö ég hafi róast”. vébanda Frjálslyndra og vinstri manna. „1 minum huga lá það alltaf fyrir aö flokkur Frjálslyndra og vinstri manna var aöeins tima- bundiö tæki til aö þrýsta á sam- vinnu allra vinstri raanna. Þaö var þvi i raun eölileg afleiöing aö ég og nokkrir aörir skoöanabræö- ur mlnir gengjum einn daginn ár- iö 1976 I Alþýöubandalagið. Það geröist án brambolts og raunar haföi ég þá ekki ætlað mér. aö hafa mikil bein afskipti af stjórn- málum næstu árin. Haföi hugsaö mér að helga krafta mina ýms- um verkefnum innan þjóöfélags- fræðinnar. Siöan gerðist það svona koll af kolli að ég var beö- inn um aö taka aö mér æ fleiri verkefni fyrir Alþýöubandalag- ið.” „El pd vill hðla áDril, pá parliu völd” — Hvers vegna ertu i pólitik? Kitla metorðin? „Ég er fyrst og fremst i pólitik- inni vegna málefna sem ég tel þess viröi aö berjast fyrir og koma i gegn. Það er einfaldlega starfið sjálft og samskiptin við fólkiö, sem liggur til grundvallar þvi aö stjórnmálin hafa orðiö minn starfsvettvangur. Metorö ein Ut af fyrir sig, finnast mér I sjálfu sér ekki eftirsóknar- verö. Ég er persónuíega t.d. langtum stoltari af brautryðj- endastarfi minu innan þjóö- félagsfræöinnar hér á landi, heldur en þeirri staðreynd aö ég sé þingmaður. En þaö verður auövitaö ekki framhjá þvi gengið, að ef þú vilt hafa áhrif, þá þarftu völd. Og ákveönum stööum fylgja völd. Annars hafa pólitiskir andstæð- ingar mlnir reynt mikið að koma þvi inn hjá fólki, aö ég sé i pólitik metoröanna vegna. Morgunblaö- iö hóf þennan söng á. árunum 1967-1970 meö markvissum, hat- römmum áróðri gegn persónu „Hef gaman af þvi að ýta viö ýmsum gömlum og viðteknum venjum.” g sé eKKi liitöiuiep t.a.m. úr verkalýöshreyfingunni og ég er i nánu sambandi viö marga vinnustaöi hér i borginni. Ég verð ekki var viö neina sam- skiptaöröugleika og aö menn eigi erfittmeöaö skilja það, sem ég er að segja. Hins vegar hef ég sjálfur vax- andi áhyggjur af þróun stjórn- málaumræðunnar. HUn færist si- fellt I sérfræöilegra far og ýmis hugtök og framsetning öll er aö veröa á þann hátt, að venjulegt fólk á orðiö erfitt með aö skilja. Af þessum sökum er aö myndast gjá á milli almennings og aftur stjórnmálamannanna og sérfræö- inganna. Þaö er stundum sagt aö Geir Hallgrimsson nái illa sam- bandi viö fólk vegna þess aö hann tali eins og blaöafulltrúi þjóö- hagsstofnunar, noti sem sé einhvers konar tungutak sér- fræöilegra skýrslugeröarmanna. Þessi öfugþróun er hættuleg menningunni og lýðræöinu.” „Slðrl sem pú erl ðldreí Iðus undðn” — Svona meðal annarra orða Ólafur, hugsar þU ekki um neitt annaö en stjórnmál? „Jú, jú ég leiði hugann að ýmsu ööru. A hinn bóginn fer óneitan- lega stór hluti vökutimans hjá mér I umfjöllun pólitiskra atriöa. Éghef alveg óskaplega gaman að bæöi praktiskri og fræöilegri hliö stjórnmálanna. Stjórnmálaþátt- takan veitir mér mikla ánægju. Það er annars vert aö geta hins mikla álags sem er á stjdrnmála- mönnum, sem kemur harkalega niöur á fjölskyldum og heimilum þeirra. Þetta er starf sem þú ert aldrei laus undan, hvar sem er og hvenær sem er. Það er t.d. fátt i veröldinni sem dætrum minum finnst leiöinlegra og fyrirlitlegra en fundur.” — En færö þú sjálfur aldrei leiöa á pólifikinni? „Þaö gerist stundum að ég er oröinn ansi leiöur á kvöldin, eftir „Held að sé nauðsynlegt að skera á sum kýli þótt sársauki geti fylgt”. 13 haldi af þvi ertu allsendis ótta- laus? „Ég óttast ekki neinn og hef aldrei haft ástæöu til aö óttast menn eöa málefni. Ég ber t.d. ekki óttablandna viröingu fyrir valdsmönnum. Viröing min fyrir mönnum fer ekki eftir stööu þeirra i þjóöfélaginu heldur eftir verkum þeirra. Ég ber t.d. virö- ingu fyrir Olafi Jóhannessyni aö mörgu leyti þótt ég sé ósammála honum I flestum atriöum.” — En hvaö meö andans mál? Öttastu Guö og dauöann? „Ég tilheyri þjóðkirkjunni eins og flestir, en þrátt fyrir það er ég nokkuö sannfæröur um aö Guö sé ekki til. Hins vegar er lifspeki og siöferöi kirkjunnar ekki ósvipuö afstööu mannshugsjónar só- sialista. Sósialisminn felur I sér vissa trúarafstööu um gott eðli manna og aö þeir þroski sjálfa sig til aö öölast betra lif. Ég ótt- ast dauöann ekki beint, en sökum llfsgleði minnar finnst mér dauö- inn mjög dapurlegt fyrirbrigöi. Ég man eftir þvi, þegar ég var viö.. nám i Bretlandi, þá 22 ára gam-- all, haföi ég aldrei séö lik. Ég haföi þvi samband viö kunningja minn, sem stúderaði læknisfræöi og fékk að fara meö honum og vera viðstaddur krufningu. t krufningssalnum voru ein 50 lik og ég gekk um salinn i hálf- tima og skoðaöi vegsummerki. Þaö var ansi stór skammtur af dauöanum, svona i fyrsta sinn.” „Ylírleíll undir „conirol”" -Hvaö meö nautnirnar — ertu nautnaseggur? „Nei, ætli ég sé ekki tiltölulega óspilltur. Ég hef t.d. aldrei reykt og fremur bindindissamur á öðr- um sviöum. A hinn bóginn kann ég aö meta góðan mat. Allar ó- hófslífsnautnir eru mér þó fram- andi og þaö er ekki af dyggö heldur sjálfsögun. Ætli ég sé ekki yfirleitt undir „control” og þaö „Ég finn ekki fyrir sambands- leysi við fólk.” óspiiitur” IISSOII I tlelgarpðstsvioialí VíOlðl: Guomundur Árni Slelðnsson Myndír: EriOpjótur Siöan geröist sami hluturinn I sjónvarpi á árunum 1970-’71, er ég stjórnaöi þar umræöuþáttum. Þar var þvi komiö i kring aö ég væri látinn hætta meö þessa þætti, eftir aö ég haföi m.a. sett saman þátt um bankakerfið hér á landi og fengiö i viötal Jóhannes Nordal, Jónas Haralz og fleiri og spurt þá nokkuö grimmt um ýmis þau atriöi innan bankakerfisins, sem almenningur veltir fyrir sér og fær sjaldnast fullnægjandi svör viö”. — Er Olafur Ragnar Grimsson sami maöur i dag og fyrir 10 ár- um? „Þaö er erfitt fyrir mig aö dæma um þaö, en ég held þó aö ýmislegt hafi breyst. Til aö mynda hafa skoöanir minar skerpst en jafnframt leyfi ég mér kannski ekki sömu hluti og ég geröi þá. Sumir segja aö ég hafi róast. Þó er þaö enn rikt I minu eöli, aö hafa gaman af þvi aö ýta viö ýmsum gömlum og viötekn- um venjum. Trufla hiö hvers- dagslega. Geri þá kannski dþægi- lega hluti fyrir suma, en ég held aö þaö sé nauösynlegt aö skera á sum kýli, þótt sársauki ist innviöum Framsóknarflokks- ins, þegar vinstri stjórnin ’71-’74 var viö völd. Nei, ég var ekki reiöubUinn til aö skiptaá skoöunum minum og baráttj fyrir vinstri þróun og aft- ur öruggu þingsæti. Og þaö kom mér nokkuð á óvart hve margir þrátt fyrir allt fóru Ur flokknum á þessum tima Ut af þessum grund- vallarágreiningi um stefnumiö Framsóknarflokksins. Þaö þarf mikiö átak til aö rlfa sig út Ur stjórnmálaflokki meö baráttu, eins og þama var. Þaö er sagt aö Framsóknarflokkurinn sjái vel um sitt fólk — byggi upp svona gagnkvæmt tryggingarkerfi. Margir þeir sem fóru þarna Ur flokknum voru aö fórna ýmsum möguleikum á vegtyllum frá flokknum. Misstu þar meö af em- bættum og stofnuöu atvinnulegri framtiö sinni I hættu. Ég hef alltaf metiö þá mikils, sem stóöu fast á sinu og gengu Ur flokknum. Þessir menn sáu þá hægri þróun sem var að gerast I flokknum og vildu mótmæla meö þessum hætti.” — Siöan tók viö timabiliö 1974-’76, þegar þU starfaöir innan minni. Ofl I Framsóknarflokkn- um voru svo fljót aö taka undir .þessi vein og reyndu aö skýra Ut málefnaágreininginn sem var I flokknum á þennan hátt — sagöi sem sé aö ég væri óflokkshæfur vegna metnaðargirni og hroka. Þaö liggja þvl pólitiskar ástæð- ur fyrir þvi, aö reynt sé aö búa til einhverja slika mynd af mér. Aö þvi leytinu til get ég skiliö ásök- unina um metnaöinn. Hins vegar á égerfiöara meö aö skilja hroka- ásköpunina.Ég held aö ég sé al- mennt þægilegur I viömóti. Geng yfirleitt hreint til verks og reyni ekki aö blekkja fólk, hvort heldur sannleikurinn er þægilegur eöa ekki.” — NU ert þú almennt talinn Ut- færa þina pólitik á fræöilegan máta. Næröu nægilegu sambandi viö þina kjósendur meö slikum málatilbúnaöi? „Ég finn ekki fyrir neinu sam- bandsleysi viö fólk. Þaö ganga oft sögur um ýmsar klikur innan Alþýöubandalagsins og þá einatt minnst á verkalýösarm og menntamannakliku^ Þetta er firra. Margir minir helstu og bestu samstarfsmenn koma langan og strangan dag. Hins vegar hef ég ætíö náö dampi á nýjan leik, er ég vakna aö morgni. Þá syndi ég lika daglega — yfirleitt siödegis — og syndi þá leiðindin af mér. Ég er þess vegna yfirleitt af- skaplega afslappaöur — eða finnst þér það ekki? í tómstund- um minum — sem eru nú ekki miklar — geri ég t.d. talsvert af þvi aö fara i göngutúra? „Er pgnrýninn ð sjðilðn mig” — Ertu montinn? „Ég er ekkert sérstaklega ó- ánægöur meö sjálfan mig. Aftur á móti finnst mér alltaf, sem ég geti gert betur og er mjög gagnrýninn á sjálfan mig. Er oft óánægöur meö frammistöðu mina, þegar flestir aörir eru ánægðir. Ég er hress i fasi og ófeiminn, en þaö þýöir þó ekki að ég skrifi undir að ég sé montinn. Þaö er þá eitthvaö sem ég veit ekki af sjálf- ur.” — Þú sagöir áöan að þú heföir. gaman af þvi aö brjóta upp grá- myglu hversdagsleikans. 1 fram- gerist t.a.m. mjög sjaldan að ég reiðist. En þegar þaö gerist, er þaö aö visu mjög hressilegt. Ég aga sjálfan mig, enda er það nauösynlegt fyrir mann sem er i stjórnmálum. ÞU veist ekki aö morgni hvaöa ákvaröanir þarf aö taka þann daginn. Enginn dagur I þinginu er eins. ÞU þarft aö vera I góöu ásigkomulagi ef þú ætlar aö vinna þingstörf vel. Starfshættir aö þessu leytinu til eruimeð ágæt- um niöri I þingi og þaö gerist t.d. vartaö þingmenn séu undir áhrif- um vins i Alþingishúsinu. Mér er hins vegar sagt aö hér á árum áö- ur, hafi þingmenn oftsinnis verið drukknir i þinginu og stundum svo, aö þeir hafi með naumindum getaö lyft upp hendinni til aö greiöa atkvæöi.” — Aö lokum, ólafur. Viö erum búnir aö afgreiöa metoröa- og metnaöargirndina, hrokann og montiö og annaö fleira. En eitt i lokin. Ertu leiöinlegur eöa skemmtilegur? „Þaö má vel vera aö ég sé hrút- leiöinlegur, en þaö veröa aörir aö dæma um þaö. Hins vegar held ég að þaö finnist leiöinlegri menn en ég.”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.