Helgarpósturinn - 30.01.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 30.01.1981, Blaðsíða 19
19 he/garpásturinrL. Föstudágúr 30. janúar 1981 CARL FREDR/K H/LL Nú er tækifæri til að sjá i Reykjavik sýningar á verkum tveggja norrænna listamanna sem báðir komu viö sögu heims- listanna á siðustu áratugum 19. aldar. Hér er um Edvard Munch i Norræna húsinu og Carl Fredrik Hill að Kjarvalsstöðum Frá 1873 til 1880 dvelur Hill i Paris nær samfellt og málar i nágrenni borgarinnar lands- lagsmyndir i anda Corots og Barbizon-skólans. Þetta er það timabil sem tengt er im- pression-ismanum og baráttu þess hóps fyrir viðurkenningu. Myndlist eftir Halldór Björn Runólfsson að ræða. Ég mun fjalla um Munch siðar, en sný mér að Hill og verkum hans i Kjarvalssal. Hingað kemur sýningin i boði Listasafns Malmöborgar eftir að hafa verið sett upp i Paris og Helsingfors. Þannig gefst borgarbúum kostur á að sjá verk eftir helsta forvigismann sænskrar nútimalistar og ein- hvern sérstæðasta listamann sinnar samtiðar. Það er undarleg kaldhæðni örlaganna að þeir tveir menn sem kalla má feður sænskrar listará þessari öld skyldu báðir verða geðsýkinni að bráð og þannig hefjast i áður óþekkt veldi. Carl Fredrik Hill mun hafa verið samferða Ernst Josephson á skipi sem flutti þá frá heimalandinu yfir til þeirrar Evrópu sunnan Eystrasalts „þar sem frami beið allra lista- manna”. Hill var þá á tuttugasta og fimmta aldursári og haf N að baki sér nám i fagur- fræði við Háskólann i Lundi (heimabæsinum) og var nýstig- inn út úr Listaakademiunni i Stokkhólmi. Þróun Hills er greinilega tengd þessari baráttu. 1875 fær hann mynd eftir sig sýnda á Saloninum (hinni opinberu borgarsýningu i Paris), en eftir það er verkum hans hafnað. 1877 er honum svo boðið að taka þátt i 3. impressionista- sýningunni. Þótt Hill hafi aldrei sýnt með impressionistunum, vegna kleyf- hugasýkinnar sem ágerðist mjög um þetta leyti, er greini- legt að siðustuoliumálverk hans hafa talist til þerirrar stefnu. Það er kannski helsti ókostur sýningarinnar að Kjarvals- stöðum að ekki skuli vera þar verk eftir Hill frá „heilbrigða” timabilinu, til samanburðar við þau sem hann gerir eftir 1880. Slikt hefði betur skýrt stöðu hans meðal samtimalista- manna. Það er þó mikill fengur i þeim 76 teikningum sem prýða Kjarvalssal. Allar þessar teikn- ingar eru gerðar á árunum 1880- 1911, eða til dauðadags C.F. Hills. Hann dvelur þá i Lundi, i umsjá systur sinnar, lokaður i „Er vanmat á list manna á borð við Carl Fredrik Hill ekki uppgjöf fyrir þeim listsöguiega imperialisma sem viðurkennir ekkert sem gerst hefur utan þrihyrningsins, Paris-London-New York,” spyr Haildór Björn Runólfsson i umsögn sinni um sýninguna á verkum Hill á Kjarvaisstöðum. Stórkostleg og mjög vel leik- in itölsk-amerisk mynd eftir Bernardo Bertoiucci. Mynd sem viða hefur valdið upp- námi vegna lýsinga á mjög sterkum böndum milli sonar og móður. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh og Matthew Barry. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl.5 og 9. 13* 2-21 -40 •• «*-»• Stund fyrir stríö Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striðsskip heims. Háskólabió hefur tekiö i notkun DOLBY STEREO hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel i þessari mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Katharine Ross Martin Sheen Sýnd kl 5. 7, og 9 hækkað verð Sama laugardag Sama sunnudag nema sýnd kl 3,5,7 og 9. Sama verð á allar sýningar Mánudagsmyndin Mönnum veröur ekki nauögaö (Mand kan inte voldtages) Spennandi og afburðavel leikin mynd um hefnd konu sem var nauðgað, og þau áhrif sem atburðurinn hafði á hana. Aða1h1utverk: Anna Godenius Gösta Bredefeldt Leikstjóri: Jörn Donner eigin hugarheimi. Þar eð Hill setti ekki ártal við þessar myndir, reynist erfitt að tima- setja þær og þvi eru þær flokkaðar i syrpur (seriur) eftir efnisvali og aðferð. Nær helm- ingur myndanna að Kjarvals- stöðum eru penna- og tússteikn- ingar. Siðan eru svart-, blá- og rauðkritarmyndirog að endingu litkritar, eða pastelmyndir (þrjár seriur). Auðvelt er að greina kleyf- hugaeinkennin i öllum þessum myndum og sálfræöingar hafa eflaust gaman af að athuga þær maniur og frenesiur sem hrjáð hafa þennan listamann. Þó finnst mér Göran Christenson dvelja of mikið við slika þanka i formála sýningarskrár, á kostnað listrænna þátta. Það dylst varla nokkrum sem sér myndir Hills, að hér er kominn afburöalistamaður og snilling- ur. Hægt er að segja að Hill eigi frumleik sinn geðveikinni að þakka og þvi sé ekkert mark takandi á slikri framúrstefnu. En hversu rikan þátt átti ekki geðveikin i frumleik Goya, van Gogh eða Munch. Sannleikurinn er sá að það er ekki geðveilan sem gerir Hill að miklum lista- manni, heldur hitt, hvernig honum tekst að tengja sjúkan huga frábærum hæfileikum og koma þannig til skila furðu- heimi huga sins. Ef tekin er tússmyndasyrpan „úr veraldarsögu Wallis” sem dæmi, fæ ég ekki betur séð en hér sé komin myndbygging um tuttugu árum á undan samtið- inni. Það er ekki fyrr en Picasso tekur að nota sundurlaus sjónarhorn, ósamstæð stilbrögð og myndir i myndum, saman i 3*1-89-36 Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) Islenskur texti Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd i litum sann- söguleg og kyngimögnuö, um martröð ungs bandarisks há- skólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný aö raunveruleikinn er imyndunaraflinu sterk- ari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö. einu verki (ný-klassisku goö- sögumyndirnar á 3. og 4. ára- tugnum), að fram kemur eitthvað sem minnir á teikn- ingar Hills. Sé þessi syrpa borin saman við þaö hugmynda- rikastasem samtimamenn Hilis gerðu, verða grimuteikningar Ensors og pennaskraut Beardsleys að hálfteprulegum akademisma. Ég hef engin tök á að kanna áhrif eða útbreiðslu verka Hills, en slikt skiptir máli nú. Hitt fer ekki á milli mála að teikningar hans heyra til annarri kynslóð. þeirri sem reis úr rústum sigildrar listar eftir að kúbism- inn og abstraktmálverkið hafði sprent hana i loft upp. Þvi vaknar sú spurning: Er vanmat á list manna á borð við Carl Fredrik Hill, ekki uppgjör gagnvart þeim listsögulega imperialisma sem viöurkennir ekkert sem gerst hefur utan þrihyrningsins, Paris-London- New York. Sím’i 11384 Tengdapabbarnir Sprenghiægileg og vel leikin, ný, bandarisk gamanmynd i litum um tvo furöufugla og ævintýri þeirra. Myndin hef- ur alls staðar veriö sýnd viö miklar vinsældir. Aðalhlutverk: PETER FALK ALAN ARKIN. Isl. texti. Snd kl. 5, 7, 9 Og 11. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ rfílj Nei takk ég er á bíl -L o Trúðurinn íONBOGil 119 ooo The McMasters Spennandi, vel gerö og m|Óg dul- arfull ný áströlsk Panavision-llt- mynd. sem hlotiö hefur mikiö lof. — Robert Powell, David Hemmings og Carmen Dunc- al. Leikstjóri: Simon Wlncer. eoö6w: pouai _mog«n or murderer5 íslenzkur texti Bönnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 3. 5. 7.9 og 11. Sólbruni Hörkuspennandi ný bandarísk litmynd, um harösnúna tryggingasvikara. meö Farrah Fawcett feguröardrottningunni frægu, Charles Gordin. Art Carney. íslanskur texti SQlur innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, og 11.05. | Farrah Faw mmr frægu. Char | salur Bft LL: BURL IVES ■ BROCK PETERS NANCY KWAN * Afar spennandl og viöburöahröö litmynd moö David Carradine. Burl Ives, Jack Palance, Nancy Kwan. Bönnuö innan 16 ér«. íalenakur texti. Endurs. kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, _____________11.10. Hjónaband Maríu Braun 3. sýningarmánuður. Sýnd kl. 3.15, 6.15, og 9.15. (IMVegefcenkaMalmi r/The Pack" Frá Warner Bros: Ný amerisk þrumuspenn- andi mynd um menn á eyði- eyju, sem berjast viö áður óþekkt öfl. Garanteruð spennumynd, sem fær hárin til að risa. Leikstjóri Robert Clouse (gerði Enter The Dragon) Leikarar: Joe Don Baker... Jerry Hope A. Willis ... Millie Richard B. ShuII ... Hardi- man Sýnd kl. 5 - 7 og 9 islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. //Ljúf leyndarmál" (Sweet Secrets) Erotisk mynd af sterkara taginu. Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. NAFNSKÍRTEINI Jj* •. Simsvari slmi 32075. Munkur á glapstigu InöoíilöeTmsi „Þetta er bróðir Ambrose, leiðið hann i freistni, þvi hann er vis til aö fylgja yð- ur.” Ný bráðfjörug bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverk: Marty Feldman, Peter Boyle og Louise Lasser. Sýnd kl.5 - 9 og 11. Á sama tíma að ári Thev eouldnT have cclebratcd htippici .iimivefs.tries if thcv wcre marncd to cach othcr. "SaiiK' 'Ti mc.'Xcxt '-V':ir” I Ný bráöfjörug og skemmti- leg bandarisk mynd gerð eftir samnefndu leikriti sem sýnt var við miklar vinsældir i Þjóðleikhúsinu fyrir nokkr- um árum. Aðalhlutverkin eru I höndum úrvalsleikar- anna: Alan Alda (sem nú leikur i Spitalalif) og Ellen Burstyn. Islenskur texti. Sýnd kl. 7 og 9.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.