Helgarpósturinn - 15.04.1981, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 15.04.1981, Blaðsíða 6
6 nn. Miðvikudagur 15. apríl 1981 Kristján kóngur tiundi stóö I réttstööu viö innganginn aö geymslunni, þar sem stórmennin stóöu eöa sátu i þrengslunum alvarlegir á svipinn. Þarna stóöu þétt saman og horfuöst I augu, menn eins og Hitler og Napoleon, Edison og Mussolini. Þaö var ekki annaö aö sjá, en þaö færi tiltölu- lega vel á meö þessum mis- vinsælu kempum, a.m.k. kom ekki til handaiögmála, þótt ekki vantaöi einbeitinguna f andlit þeirra. Annars voru þau hálfankánna- leg, þessi stórmenni veraldarsög- unnar, þar sem þau stóöu i hópi þekktra liöinna tslendinga, meö gagnsæja og ógagnsæja plast- poka yfir sér. Um hvaö er eiginlega veriö aö fjalla, kunna þeir aö spyrja, sem þegar hafa lesiö þessi upphafs- orö. Enda kannski ekkert skrýtiö. En máliö er jú þaö, aö Helgar- póstsmenn voru i heimsókn á Þjóöminjasafninu — raunar á geymslulofti ofan viö Bogasalinn, en þar hefur veriö staflaö upp vaxmyndasafninu, sem i eina tiö var til sýnis fyrir Þjóöminja- safnsgesti. Þeir sem nú eru á þritugsaldri og þar fyrir ofan, muna vafalaust eftir vaxmyndasafninu, sem stóö I Þjóöminjasafninu i tæpa tvo áratugi. Þaö var opnaö áriö 1951 og tekiö niöur 1969. Óskar Halldórsson útgeröarmaöur stofnaöi safniö og gaf á sinum tima i minningu sonar sins, Óskars Theódórs, sem lést á sjó fyrir aldur fram. Vantar húsnæði fyrirsafnið Aö sögn Þórs Magnússonar þjóöminjavaröar vakti safniö talsveröa athygli á sinum tima og naut jafnframt mikilla vinsælda hjá yngri kynslóöinni. Safniö var hins vegar tekiö niöur vegna rúmleysis i Þjóöminjasafninu, enda er safniö raunar ekki i eigu safnsins, heldur rikisins. Þjóö- minjasafniö var þannig á sinum tima, aöeins timabundinn sýningaraöili fyrir vaxmynda- safniö og þaö varö þvi aö vikja þegar húsnæöiö varö aö nýta i öörum tilgangi. Og nú er þvi svo komiö, aö Jónas frá Hriflu, Asgeir As- geirsson, Winston Churchill og allir hinir toppmennirnir veröa aö kúldrast I rykinu og þrengslunum i smágeymslu i Þjóöminjasafn- inu. Stytturnar voru þegar opnaö var alls 33 aö tölu, 18 Islendingar og 13 útlendingar. Aöur en safniö var tekiö niöur I lok siöasta áratugs, þá höföu tvær styttur þegar veriö teknar úr umferö og settar til hliöar. Voru þaö styttur af Kristjáni tiunda og Halldóri Laxness. Sagöi Þór Magnússon þjóöminjavöröur, aö mönnum ISLENDINGAR: 1. ANNA BORG REUMERT, leikkona. (1903—1963). 2. DAVÍÐ STEFANSSON frá Fagraskógi, skáld og rithöfundur (1895—1964). 3. SIGURÐUR NORDAL, dr. phil., prófessor, sendiherra (1886—). 4. HELGI PJETURSS, dr. phil., jarðfr. og heimspekingur (1872—1949). 5. ASGEIR ASGEIRSSON, forseti Islands (1894—). 6. HERMANN JÓNSSON, alþingismaður og ráðherra (1896—). 7. ÓLAFUR THORS, alþingismaður og ráðherra (1892—1964). 8. BENEDIKT SVEINSSON, alþingism,, forseti n.d. Alþingis (1877—1954). 9. JÓNAS JÓNSSON frá Hriflu, alþingismaður og ráðherra (1885—1968). 10. ÓLAFUR FRIÐRIKSSON, stjórnmálam. og verkalýðsleiðtogi (1886—1964). 11. VILHJALMUR STEFANSSON, landkönnuður i Vesturh. (1879—1962). 12. SVEINN BJÖRNSSON, fyrsti forseti Islands (1881—1952). 13. BJÖRN ÞÓRÐARSON, dr. juris, forsætisráðherra (1879—1963). 14. EINAR ARNÓRSSON, dr. juris, ráðherra (1880—1955). 15. VILHJALMUR ÞÓR, bankastjóri og ráðherra (1899—). 16. BJÖRN ÓLAFSSON, alþingismaður og ráðherra (1895—). NR. 12—16 sýna fyrsta rikisráðsfund lýðveldisins, haldinn á Þingvöllum 17. júni 1944. 17. ÓSKAR THEODÓR ÓSKARSSON, sjómaður (1918—1941). 18. ÖSKAR HALLDORSSON, útgerðarmaður (1893—1953). GTLENDINGAR: 19. WILLIAM SHAKESPEARE, enskt leikritaskáld (1564—1616). 20. THOMAS A. EDISON, ameriskur uppfinningamaður (1847—1931). 21. MARTIN LUTHER, þýskur siðskiptafrömuður (1483—1546). 22. HANS CHRISTIAN ANDERSEN, danstævintýraskáld (1805—1975). 23. ROALD AMUNDSEN, norskur heimskautafari (1872—1928). 24. ADOLF HITLER, einræðisherra á Þýskalandi (1889—1945). 25. BENITO MUSSOLINI, einræðisherra á Italiu (1883—1945). 26. CHIANG KAI-SHEK, kinverskur stjórnmálamaður (1887—). 27. NAPOLEON BONAPARTE, Frakklandskeisari (1769—1821). 28. JOSEPH VISSARIONOVICH STALIN, forsætisráðh. Rússa (1879—1953). 29. PAUL VON HINDENBURG, þýskur hershöfðingi (1874—1934). 30. WINSTON CHURCHILL, forsætisráðherra Bretlands (1874—1965). 31. FRANKLIN DELANO ROOSEVELT, forseti Bandarikjanna (1882—1945). 32. ROBERT BADEN-POWELL, upphafsm. skátahreyfingarinnar (1857—1941). Engaráætlanir um nýtt húsnæði Mörgun er vafalaust talsverö eftirsjá I þessu vaxmyndasafni, a.m.k. er það ýmsum enn I fersku minni. Þór Magnússon sagöist þó ekki telja aö vaxmyndasafn ætti I raun heima i Þjóðminjasafni. Slíkt þekktist ekki i nágranna- löndum okkar. Hins vegar heföi þaö veriö haft á oröi hjá Gylfa Þ. Gislasyni, sem var menntamála- ráöherra þegar safniö var tekiö niöur, aö eölilegt væri aö leita eft- ir nýjum staö, þar sem koma mætti safninu upp til sýninga. Ekkert mun þó hafa hreyfst i málinu frá þeim tima og þegar Helgarpósturinn haföi samband Stalín, Hitler og Churchill nánast í faðmlögum á vaxmyndasafni í geymslukompu blauta málninguna á fingrum sér. Þannig var þaö einnig meö vax- myndirnar. Fólk klóraði I þær, til aö kanna hvort þær væru raun- verulega úr vaxi. Þetta þýddi náttúrulega aö hendur og andlit nokkurra styttnanna uröu útklór- uö og rispuö og þyrftu lagfæringa viö.” Dýrar styttur Sá er mótaöi þessar vaxmyndir á slnum tlma er Bretinn, Richard Lee og þaö mun ekki kosta litinn skilding aö steypa eina svona I vax. Sagöi þjóöminjavöröur, aö það óhapp heföi eitt sinn oröiö, aö ein vaxmyndin heföi falliö og brotnaö. Sagöi hann gerö nýrrar styttu heföi kostaö offjár. Þá mun vaxmyndagerö háþróaö fyr- irbæri, þannig aö þaö er hreint ekki á allra færi aö fást viö slikt. Sagöist Þór Magnússon ekki reikna meö þvl, aö nokkur inn- lendur aöili heföi tök á þvi aö bæta viö vaxmyndasafniö eöa lagfæra þaö. Þjóöminjavöröur var aö þvi spuröur hvort hann áliti ekki vera sjónarsviptir af vaxmyndasafn- ’ inu. ,,Nei, ekkiget ég persónulega tekiö undir þaö,” var svar hans. „Ég skal játa, aö safniö vakti á slnum tlma dálitla forvitni gesta, en ég get ekki gert aö þvl, aö mér finnst sjálfum þaö ekki sérlega áhugavert fyrirbrigöi aö móta ef til vill lifandi menn 1 vax og sýna þá á safni, meðan þeir ganga kannski I fullu fjöri um götur borgarinnar. Ég tek þó fram, aö hér er ég aðeins aö láta i ljós minar persónulegar skoöanir á þessu. Aö minnsta kosti myndi ég Kristján kóngur tiundi stendur bisperrtur I anddyri vaxmynda- geymslunnar og hvessir brýrnar á hvern þann, sem raskar ró stór- mennanna. eftir Guðmund Árna Stefánsson fir 30 stórmenni veraldar- sögunnar í einni kös hafi þótt stytta Kristjáns mjög frábrugöin raunverulega útliti hans og þvl ekki réttmætt aö sýna hana og þá mun Halldór Laxness hafa óskaö eftir þvi aö styttan af honum yröi fjarlægö. Ein stytta bættist hinsvegar i safniö á þeim tæpu tuttugu árum, sem þaö var til sýnis. Þaö var vaxmynd af gefandanum, Oskari Halldórs- syni, sem sett var upp aö honum liönum. Mis ja f nar að gæðum Nokkuö munu þessar vaxmyndir hafa veriö misjafnar aö gæöum, hvaö varöar samanburðinn við fyrirmynd- irnar. Sumar stytturnar voru langt frá þvi aö likjast fyrir- myndunum, aörar keimlikar þeim. Þaö var stofnandi safnsins — Óskar Halldórsson — sem valdi þá menn er safniö skyldu skipa. Margir þeirra Islendinga sem sýndir voru I vaxlíki á safninu voru lifandi lifs, þegar safniö var opnað, en allar fyrirmyndir vax- myndanna eru nú liönar. Til frekari glöggvunar skulum við láta fylgja sýningarskrána fyrir vaxmyndasafnið, eins og hún leit Ut á siðustu árunum fyrir lokun þess: viö Knút Hallsson hjá menntamálráðuneytinu og spuröist fyrir um áætlanir tengdar húsnæöi fyrir vaxmynda- safniö, þá kannaöist hann ekki viö neinar slíkarráöageröir.,Ég man til þess aö þetta mál komst aöeins til umræöu fyrir nokkrum árum,” sagöi hann, ,,en slöan ekki söguna meir. Ég hef ekki heyrt neitt talaö um málefni vax- myndasafnsins á siöustu árum og veit ekki til þess, aö neinar áætlanir séu uppi um aö f standsetja þaö og sýna á nýjan leik." Þór þjóöminjavöröur sagði safniö nokkuö illa fariö og þyrfti aö bæta það og endurnýja ef þaö ætti aö sýna almenningi. „Þaö voru stundum unnin skemmdarverk á vaxmyndunum, þegar þær voru til sýnis,” sagöi Þór, „jafnvel þótt. kaöall væri fyrir framan bær og einnig skilti þar sem á : Má ekki snerta. Þaö virtist vera eins meö jwssi skilti og skiltin, „nýmálað”, aö fólk viröist alltaf þurfa aö snerta hlutina, til aö kanna hvort þeir Séu i raun nýmálaöir. Og fólk viröist þá oft ekki ánægt fyrr en þaö finnur Blaðamaður reyndi án árangurs aö fá yfirlýsingu eöa einhver andsvör frá þessum mikilmennum veraldarsögunnar. Einar Arnórsson viröir þarna ekki blaöamann viölits og Ólafur Friöriksson (til vinstri) sýnir máiinu litinn áhuga. ekki vilja aö minn lfkami yröi settur I styttuliki og haföur til sýnis fyrir almenning.” Alvarlegirog virðu- legir í fasi Þótt styttur stórmenna séu mjög misvel geröar, þá veröur þvi ekki neitaö aö viö fyrstu sýn viröast vaxmyndirnar sprell- lifandi. Þegar viö Helgarpósts- menn heimsóttum geymsluna, þar sem vaxmyndunum hefur veriö staflaö upp, þá var ekki laust viö, aö ákveöinn beyg setti að okkur. Þarna sátu meðfram veggj- um styttur af velþekktum Islend- ingum, meö plastpoka á höföinu, uppáklæddir og alvarlegirá svip. Jim ljósmyndari haföi a.m.k. á oröi, aö ekki vildi hann þurfa aö eyöa heilli nótt aleinn meö þessum vaxmyndum. „Maöur hefur á tilfinningunni, aö þær hefji upp raust sfna, þá og þegar,” sagöi hann. „Og þaö er lika eins gott aö segja ekkert misjafnt um þær persónur sem hér eru. Maöur gæti móögaö ein- hvern. Og ekki sé ég betur, en þeir tækju slikt óstinnt upp, þeir eru svo ansi hreint alvarlegir á svipinn”. Það veröur aö segjast eins og er, aö enda þótt þær styttur sem viö sáum þarna i geymslunni á Þjóöminjasafninu séu mjög misjafnar aö gæöum, þá er það áhrifarik tilfinning aö sjá þessa frómu menn I fullri llkamsstærö, Iklædda fötum slns tima og I sumum tilvikum meö nákvæm- lega sama svipmót og fyr- irmyndin. Þaö var eiginlega of mikil kyrrö yfir vaxmyndunum þarna I geymslunni til þess aö viö Jim hefðum I okkur uppburö til aö klæöa þær úr plastinu, sem sett haföi veriö yfir þær. Þaö var eins og við værum að raska ró þessara manna. Við létum þó verða að þvi og engar athugasemdir heyrðust. Vaxmyndirnar létu ekki i sér heyra. Þegar vaxmyndirnar voru haföar til sýnis, þá stóöu þær hliö við hliö, án tilbúins umhverfis I stíl. Ef vel ætti aö vera, þá þyrfti nauösynlega aö setja þær I sitt rétta þjóöfélagslega og sögulega umhverfi. Þannig munu þeir, til dæmis, hafa staöiö hliö viö hliö, Lúther, Hitler og Roosevelt, enda þótt þeir hafi aldrei séö hvern annan á sinum tlma. Stalín með rólegra móti Viö olnboguöum okkur framhjá hverjum kappanum af fætur

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.