Alþýðublaðið - 25.04.1938, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.04.1938, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 25. apríl 1938. *u»ýwbuwhp ALnfauaum RKHfféM: F. B. TALBWHAKSSON. AFSMWSLA: ALÞÝBVSÚSINC (Inngangur £rá Hverfkgötu). SÍMAK: 4908—480«. 4900: Afgrelðíia, auglýilngar. 4901: Ritttjóm (innlendar (réttir). ÍS02: Ritstjóri. 4903: Vilkj. S. Viihjálmuon(heima) 4904: F. R. Valdemaruoa (helma) 490S: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Algreiðsla. ALÞÝBUPBENTSMIBJAN Liðveizla J. J. lið ihaldið. EFTIR a& borgarstjórinai ,,lán- lausi“ koim úr lutainfierði sinni famin Mgbl. upp á því snjaJIræði aö ■ Reykvíkiingar sjálfir ættu aið lóna bænuin fé tiil hitaveitunmíar, en painn erlienda gjaldeyri, sem nieö þyrfti, skyldist malmni að blaðið ætlaiðlst til ialð útliend félög sem ættu frosið fé í bönikumum, liegðu fram! Nú er það vitainlegt að tíll hita- veitumnar þarf erlrnt efni, sem nemur fleiri inilljónium krórna, og þessviejgma ver&ur málimiu ©kki bjaxgað með immiemdu láni. Þetta virðist Mgbi mú vera orðið ijóst eftir að Jómas Jómssiom bemti því á það í mjög eftirtektarveirðrl greim síðastliðinm rniðvikudaig. J. J. styður að öðm leyti þessa hugmynd Mgbi. urn leið og hann fæiir fram ýmsar afsiakiamiir fyr- ir því, að' íhaldið í Reykjialvík skuli ekki hafa staðið við kiosm- ingalofiorð sín, og það er þettai sem gierir ■greiin hans sérstakliega eftirtektarverða. M.gbl. lætur hel diutr ekki hjá liða að fagna þessari liðveázlu J. J. Það er eins og það hafi himirnm höndum tekið að geta vitnað í orð „þessa mamnls" til styrktar sjnium miálstað1. öðruvísi mér áð- ur brá. Nú er Jónas frá Hriflu orðinm síðasta. hialdreipi' íhalds- iinis. Mgbl, skrifar á iaugardagimn rrtstjómargreiin um þá „hel- stefmu", sem meiriihlutli Fram- sókmarfliokksimis á þingi sé fylgj- amdi. Em það bætir því við að inmam Framsókmarflokksims séu til menm, sem viiji breyta aigeriega um stefnu í fjármálum og at- vimmumálum' þjóðarimmar. „Þess- ir menn eiga í leimiu og; öllu sam- leið með Sjálfstæðismönnum“ segir Mgbl. Það er engimrn anina'r en J. J., fyrst og fremst, semi Sjálfstæðh isf lokkurimm teluir sig nú í „eámlu og öllu eiga samleiði imieð“. Þiajð er enigin hendin|g áð J. J. kemur íhaldinu svo áþxeifan'lqga til hjálpar til þess að afsdka svik þess og ódugmað í stærsta vel- fierðarmáli bæjarbúa sem stemdur, hitaveitumálimui. Aldrei hefir neimm íslenzkur stjórnmálaflokkur staðið jafn afhjúpaður frammi fyrir iumbjóðemdiuimr sínum, bæði fyrir hrein kosningásvik og fyrir að hafa árum s'aiman eyðiliagt framkvæmd leinhvers glæsileg- asta mtenningammáls höfuðst'aðiar- ins., leónjgöngu vegna þess, að> allar framkvæmdir hiafa vierið miðaðar við pólitískia hlagsmuni íhaldsins. Rað amdstæðiingianina hafaj vierið að engu höfði. J Eima afsökunin, sem íhaldið ireynir að bera fyriir sig, er sú aðt Bnetar hafi ekkert viljað jláma bæn'um, vegna þess að lámistreáBt lamdsins sé g'latað fyrir ógætiiegá , fjármálastefnu rikisst jórnarlninar. Það er því emgim furða þótt Mgbl. sé kampakátt yfir gheiimi J. J. umn hitaveátumálið. J. J. játar sem sé beimlíniis að þessi rök íbajds- ins hafii við tatsvert mikið' að styðjast. J. J. segir: „Bnezk stjórna'rvöld vita nákvæmlega hvað við skUldum og hváð við Eramleiðum“. „Englendingar lesctu til með að lánia fé, em þeir viljaað staðið sé við skuldbiiindingar um vexti og afborgamir“. „Neitum stjórmarvaldiamma þýðir eklti anrnað en það, áð þeim þykir ekki örugt að lána himgað meim fé en komið er að óbreyttumi kringumstæðum". Það er engin furða þótt Mgbl. feitletri síðuistu setnimguma, Þessii unrmæli verða ekki skilin öðru vísi en sem biein viðurkenniing á því, að lánstraust þjóðarinmar sé þrotið, og óbein áiás á stefnu og störf Eysteims Jónssonar fjármálaráðherra. Nýja dajgblaðið og Alþýðublaðið háfa oft á undamförnum árum1 sýnt fnam á staðieysur ihialdsb'laðíannia' um fjánmálastefnu stjórnarinnar og várið hana fyrir ósanmgjörn- um árásum íhaldsins. En nú kem- u;r fiormaður Framsóknairfliokks- ins oig viðurkennir að íhaldið hafi rétt að mæla, enda slær Mgbl. því föstu að nú séu til menm inn- an Framsóknarflokksims, siem1 vilji breyta algeriega um stefnju í f jár- málum og þeir „eigi í einU' og öllu samleið með Sjálfstæðis- flokknum“. Þjóðin veit hverja fjánnála- stefnu SjáifstæðisflDkkuirinn hefir boðað undanfalrin ár, afnám ián- fliutningshaftamna, stórfcostiegan tekjuhalla á fjáriögunum o. s. fxv. Og aliir þekkja gætni þeitrra manin, siem: stjórnað hafia f járreiö- um Kveldúlfs. Þa® er nú uppiýst að hingað miuni koma á næstunmi sæmiskur verkfræðingur tii þess að kynma sér hitaveitumá'lið'. Alþýðublaöið benti á það fyrir löngu að sjálf- sagt væri að leiita fyrir sér um Ián í Svíþjóð, en bioirgarstjórinn viildi þá engu sinna því. I Sví- þjóð mun hægt að kaupa næstum' alt efni tiil hitaveitunnar og semni- legt að þár sé hægt að fiá lán a. m. k. fyrir efninu. öm: þa® skal ekkert sagt, hvort hægt er að fiá það sem á vantár að láni innatolamds, arn biemda má' á það, alð boTgaTstjórinn hélt því fiaist fram í vetur, að alla upphæöinn yrði að lána eriendis. — En, minna má á það að nú stendur til áð tekiö verði ailstórt ríkjslán itonaniliamds, samkv. lög- um frá síðasta þitogi. Mætti ætla að niokkuð þröngt yrði á lána- markaðinum, ef tvö stórián yrðu fú'oðin! út i einu, en semmMega er J. J. kunnugt um að Landsbiamk- inm og fjármálaráöherramn telji ©kki1 nein. tormerki á því. Á sumardaginm fyrsta opitoberuðu trúliofun sína firk. Hulda Mamkan, Hringbralut 186 og Þráiton Sigfiússion, Þórsgötu 15. ÚtbreiÖið Alþýðublaðið. HINN FYRIRHUGAÐI GAGNFRÆÐASKÓLI. TEIKNING GUÐJÓNS SAMOELSSONAR Gagnfræðaskóli Reykjavík- ur lýkur 10. starfsári sínu. Minn væntanlegi Gagnlræðaskóli við Skðlavðrðntorg verðnr einhver veg~ legasta byggingin i borginni. Vittal fi taiimar Jéasson, skélastjéra G AGNFRÆÐASKOLI REYKJAVÍKUR er nú að lúka 10. starfsári sínu. — Hann var stofnsettur 1928 og hét þá Ungmennaskóli Reykjavíkur. þá þegar tók séra Ingimar Jónsson við stjórn hans og hefir hann verið skólastjóri síðan. Má fullyrða, að þær séu ekki margar skólastofnanirnar hér á landi, sem á svo skömm um tíma hafa aflað sér jafn almennra vinsælda og þessi skóli, og er það fyrst og fremst að þakka hinni ágætu stjórn Ingimars Jónssonar á skólanum. Síðustu tvö árin hefir skól- inn ekki getað tekið á móti nærri öllum, sem sótt hafa um nám í honum. Veldur um þetta fyrst og fremst hús- næðisvandræði hans og er bygging skólahúss því aðal hagsmunamál skólans. Af tilefni þessa 10 ára af mælis skólans hafði Alþýðu- blaðið í gær tal af Ingimar Jóns- syni um skólann og þróun hans og sagði hann svo frá: „Þegar Ungmennaskóli Reykja víkur hafði starfað í tvö ár voru samþykt á alþingi lög um gagn- fræðaskóla og með þeim fékk skólinn gagnfræðaskólaréttindi og nafnið Gagnfræðaskólinn í Reykjavík. Þetta er nú tíundi > starfsvetur skólans og verður honum að þessu sinni sagt upp 1. maí. Skólinn hefir starfað í tvennu lagi. Aðalskólinn hefir starfað á daginn en auk þess höfum við haft kvöldskóla. í aðalskólan- um mun hafa setið um 1000 nemendur á þessum 10 vetrum, en í kvöldskólanum um 250. Þess ber þó að geta, að við höf- um ekki getað tekið við nærri öllum sem óskað hafa eftir dvöl í skólanum og veldur þar aðal- lega um húsnæðisvandræði hans. Aðalnámsgreinar skólans hafa verið allar venjulegar gagn- fræðanámsgreinar. en auk þess hafa verið kendar ýmsar aðrar námsgreinar, svo sem bók- færsla, vélritun, þýzka, leik- fimi o. fl. Skólinn hefir þá sérstöðu. að hann er eini almenni framhalds- skólinn í bænum. Hann tekur við börnum úr barnaskólanum, án nokkurs undirbúningsnáms, en í Menntaskólanum og Gagn- fræðaskóla Reykvíkinga þarf vetrarundirbúning. Þá hefir Gagnfræðaskóli Reykjavíkur þá sérstöðu, að hann er ókeyp- is, nemendur þurfa ekkert skólagjald að greiða. en í öll- um öðrum skólum í bænum þurfa nemendur að greiða 100 til 200 króna skólagjald. Al- menningur getur því helst not- að þennan skóla. Öllum er kleift að sækja hann svo lengi sem rúm hans leyfir og hann er mjög hentugur undirbúnings- skóli undir lífið sjálft, enda leggjum við einmitt mikla á- *• t~ -4. 4- rí» -d* -f f- -f /• f— >4« -+ fJtf -f . GRUNNTEIKNING AF GAGNFR ÆÐASKÓLAHOSINU EFTIR GUÐJÓN SAMUELSSON INGIMAR JÓNSSON herslu á að gera hann þannig. Þá geta og nemendur hans farið úr honum í æðri skóla, Mennta- skólana eða Kennaraskólann. Þetta hefir og almenningur skilið því að umsóknum til hans hefir sífelt fjölgað ár frá ári. í fyrra haust var aðsóknin svo mikil að lauslega áætlað hefð- um við þurft að bæta við tveim- ur bekkjum, ef við hefðum átt að fullnægja eftirspurninni og þó var eftirspurnin enn meiri í haust. í vetur hafa 235 nemend- ur verið í skólanum og voru allar kenslustofur þá svo fullar sem frekast varð komið í þær. Við skólann hafa starfað 15 kennarar. Við Árni Guðnason meistari höfum kent frá upp- hafi. Sveinbjörn Sigurjónsson meistari og Friðrik Ásmunds- son Brekkan voru ráðnir fastir kennarar 1930. Aðrir eru ekki fastir kennarar. Menntaskóla- kennararnir Einar Magnússon og Sigurkarl Stefánsson hafa lengi kent. Björn Björnsson hefir frá upphafi kent teikningu og Vignir Andrésson leikfimi, hefi ég verið mjög ánægður með alla kennara skólans. Vegleg srilabyyging við Skólavðrðntorg. Langstærsta hagsmunamál skólans er að eignast þak yfir höfuðið. Hann hefir frá upphafi verið á hrakhólum með húsnæði og aldrei haft það viðunandi. Þegar skólinn byrjaði var hon- um fengið húsrúm í Stýrimanna skólanum, síðan fór hann í Kennaraskólann og loks hrakt ist hann í Franska spítalann. Var það hús mikið endurbætt en þó er langt frá að það sé full- nægjandi, bæði hvað stærð snertir og frágang. Það hefir lengi verið unnið að því að koma upp húsi yfir skólann, en því miður hefir lít- ið orðið úr framkvæmdum enn sem komið er. Með lögunum frá 1930 var ákveðið að bærinn og ríkið reistu í sameiningu hús handa skólanum. Ríkið átti að greiða % kostnaðarins við bygg- inguna og bærinn % og var svo ráð fyrir gert að byggingar- kostnaðinum mætti skifta nið- ur á þrjú ár. Lóðina undir skólahúsið hef- ir Reykjavíkurbær lagt til og er hún um 2 þúsund fermetrar að stærð. Hún er suðaustan við Skólavörðutorg, næst fyrir sunn an Barnaskóla Austurbæjar. Nýtiska skólabyggini áðnr ðnebkt bér. —o— Árið 1931 var ég á ferðalagi erlendis og kynti ég mér þá sér- staklega gerð skólahúsa. Leist mér mjög vel á skólabyggingar, sem Danir voru þá nýbyrjaðir á að reisa og má kalla þá gerð á íslenzku „sal“-skóla. Þetta er ensk skólagerð og kallast í Eng- landi .,Hall“-skóli. Gerð þess- ara skólabygginga er þannig að í miðju hússins er mikill salur. sem fær ljós niður um þakið, og kemur salurinn í stað ganga í venjulegum skólum. Út frá salnum koma skólastofurnar beggja vegna og stundum til endanna líka og opnast þær all- ar inn í salinn. Á efri hæðum hússins eru svalir inn í salinn, meðfram skólastofunum, og eru þær svalir notaðar fyrir ganga á efri hæðunum, en geta jafn- framt verið áheyrendapallar. því að salurinn er opinn upp úr. — Hafa teikningar verið gerð- ar? „Ég er búinn að láta gera tvær teikningar að þessari gerð. Hina síðari gerði Guðjón Sam- úelsson prófessor, húsameistari ríkisins, og var hún fullgerð í vetur. Var það eitt af síðustu embættisverkum Haralds Guð- mundssonar ráðherra að stað- festa þessa teikningu til að byggja skólann eftir. Bygging þessi á að verða 24 metrar á breidd og 36.5 metrar á lengd, tvær hæðir með fullháum kjallara undir öðrum enda þess, því að húsið mun standa í nokkuð miklum halla. Húsið snýr að suðaustri til norðvestúrs, að- alinngangurinn verður í suður- hluta þess, og verða þar niðri fatageymsluherbergi snyrtiklef- ar, íbúð húsvarðar o. fl. Úr for- stofunni verður gengið eftir tvöföldum breiðum stiga upp í salinn, sem verður 28 sinnum 11 metrar og verður þannig langstærsti samkomusalurinn í borginni, og ætti með svölun- um að rúma um 800 manns í sæti. Umhverfis salinn eru skólastofurnar. nema fyrir norðurstafni. Hann snýr út að Skólavörðutorgi og verða á honum stórir gluggar, sem ná upp í gegn um báðar hæðir hússins. Alls verða 14 kennslustofur í skólanum, þar af nokkrar sér- stofur. Þó að ekki væri sett nema einu sinni í stofurnar. Ætti skólinn því að rúma fyllilega 300 nemendur, en það tel ég hæfilega stærð á skóla. Ef skólinn er mikið stærri, er hætt við því, að persónulegt samband milli nemenda og kennara verði minna og uppeld isáhrif skólans þar með gerð lítils virði. Nýlr mðgnleikar fyrir margskonar fræðslnstarf. Hvaða ráð eru til að reisa þetta mikla hús? Frh. á 4. síðú.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.