Alþýðublaðið - 03.10.1938, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.10.1938, Blaðsíða 4
MÁNUDAG 3. OKTÓBER 1938 g§ Gamla Efiá || sýnir í kvöld. hina marg- þráðu kvikmynd Kamelinírúin“ Metro-Goldwyn-May er-talmynd, gerð sam- kvæmt hinu heims- fræga skáldverki Alex- andre Ðumas. Aðalhiutverkin leika: GRETA GARBO, Robert Taylor og Lionel Barrymore. Sýnd í síðasta sinn. I króttaskélinn. ST. VÍKINGUR nr. 104. Flundur í kvöld. Fundu'ilnn hiefst kl. 8 'ineí 'inntöku nýrria félaga-. — Skiemtiatrlði: Böglglaiuppbioð, ikaffiidrykkja, upplestur, sömgur o. fl. Fjölsækiið stimdvisil'ega. 'Æt. ' f kvðfifid lieffast leikflmisæfing - ap lifá stúlknm kl. 7, 8 og 9. Kennari es* ung frú Frfiða Stef* ánsdóttir. Bálfaraféiag fslands. Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, tryggja bálför, kosta 100 krónur, og mé groiða þau í f«rnu lagi, á ««m ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsi«a. Sími 4@98. Trúlofunarhringarnir, sem æfilán fylgir, fást hjá Sigur- þór, Hafnarstræti 4. Vatnsþéttu dömu- og herra- úrin fást hjá Sigurþór, Hafnar- stræti 4. Útbreiðið Alþýðublaðið! itla blónabiðii | er flutt af SkólavÖrðustíg 2 í Bankastræti 14 1 (áður Hárgreiðslustofan Garbo). Sími 4957. Tilkynning um biístaðaskifti. P': íy ■ Þeir. sem hafa flutt búferlum og hafa innan- stokksmuni sína brunatrygða, eða eru líftrygðir hjá oss, eru hér með ámintir um að tilkynna oss bústaðaskifti sín nú þegar. Sjóvátnjqqí Eimskip 2. hæð. aq íslands Sími 1700. f ÞýzkuMámskelð fyrir byrjendur og þá, sem lengra eru komnir. Hvert nám- skeið 25 kenslustundir. Kent í litlum flokkum. Ennfremur einkatímar. Lúðvig Guðmundsson, Hverfisg. 98. Til viðtals í síma 4188, kl. 5—6 e. h. Kappskðkirnar i gær endnðn með Austurbær og Vesturbær tenp 5 vinninga hvor. SKÁKKEPPNI fór fram í gær milli Vesturbæjar og Austurbæjar. Var keppt á þremur borðum og Iauk keppn- inni með því að báðir höfðu 5 vinninga. Úrslit urðu þessi milli kepp- endanna. Fulltrúar Austurbæj- ar eru taldir á undan: Jón Guðm. gerði jafntefli við Baldur Möller. Eggert Gilf- er vann EinarÞorvaldsson. Árni Snævarr tapaði fyrir Hafsteini Gíslasyni. Steingrímur Guð- mundss. tapaði fyrir Brynjólfi Stefánssyni. Magnús Jónsson gerði jafntefli við Sturlu Pét- ursson. Benedikt Jóhannsson gerði jafntefli við Áka Péturs- son. Guðm. Ágústsson vann Guðm. S. Guðm. Jóhann Jó- hannsson tapaði fyrir Guðm. Ólafssyni. Gústaf A. Ágústsson gerði jafntefli við Magnús Jónasson. Hermann Jónsson vann Vigfús Ólafsson. Iþróttaskólinn. í !kvö,lid hefjajsit leákfimiæfiingiar hjá istúik'um kl. 7—8 'Og 9. Kenni- airi er ujigfrú Friðia StefánBidóttir. Samviana verka- manna og bænda heidur ðfram í Sví- biöð. KBH. í gærkvöldi. FÚ. Bændaflokkurinn sænski hefir á þingmanna- fundi, sem er nýafstaðinn, sam- þykkt fyrir sitt leyti að halda stjórnarsamvinnu áfram. Meðal jafnaðarmannaleiðtog- anna hefir einnig komið fram vilji um að halda samvinnu á- fram, en ákvörðun hefir ekki ennþá verið tekin á flokksfundi. ( Vi'trnusiamjLÍingar, seim' taika tád 18 000 \ierkamanna stainida nú yfiir í Svíþjóð. ; Stðrar sildartorfnr vaða ð Distilfirði. Hafoarframitvæmdir i Þörsbðfn á Langanesi. UNDANFARNA daga hafa sjómenn séð síld vaða í stórum torfum í Þistilfirði. — Síldaráta er mikil á þeim slóð- um. Aðfaranótt laugardags fór vélbáturinn Fálkinn frá Rauf- arhöfn á veiðar með 9 reknet og fékk 15 stokka síldar í Þistil- firði. í sumar hefir verið unnið að hafnargerð í Þórshöfn. Hefir nú verið lokið við að gera sjóvarn- argarð og er hafin bryggjusmíð. Nær bryggjan nú út á dýpi, sem nemur 11 fetum, þegar lægstur ur er sjór, á stórstraumsfjöru, og 17 fetum á flóði. Alls var unnið og aðkeypt efni fyrir um 40 þús. kr. Verkstjóri var Sveinn Jónsson úr Reykjavík, en Þorlákur Helgason verkfræð ingur hafði yfirumsjón með verkinu. Undanfarið hefir ver- ið fremur góður þorskafli 1 Þórshöfn og öðrum verstöðvum á Langanesi. í sumar frysti frystihús Kaupfélags Langnes- inga tæpar 40 smálestir af fisk- flökum. Var það mest þorskur og ýsa. Heyfengur varð í rýr- ara lagi á Langanesi í sumar. en nýting heyja var fremur góð. Uppskera garðávaxta bregst að mestu vegna kulda framan af sumri og næturfrosta í ágúst og septembermánuði. (FÚ). Htutiaveltuhiapþdrætti Árxrianms. Dregið vtar á skrifstote lö;g- miainmg í imioi]glu)n og feomiu u>pp þesisf númier: 994 íslendingíais&g- ur, 3582 miatarfiorhii, 2586 póleraö borö, 5829 málvierfe, 118 friakika- efni, 1685 fiataefni, 7419 oliui- tunma, 4782 farsieöÍU til Afeiuheyr- &r, 3295 sfeíM og 205 vætiÖiærvoÖ. Vinningíarma sé vitjiáð i Körfui- gieröiiina, Bantoastræti, sem fyrst; enn fremur s'kiad sækja þangað þá aöfra muinli, sieam.1 vcwiu í sýningar- glugga Jóns Bjöimisisioiniair. Knattspyrnufélagið Valur. Innanhússæfingar hefjast 1 kvöld kl. 9 í Í.R.-húsinu hjá 1. fl. og annað kvöld kl. 9 fyrir 2. og 3 fl. Fiiam, Innanhú ss æfingiair félagsimis hefjlasit í kvöld kl. 7 í íþróttia>- húsi Jóns Þorsteinisístonia'r. í m,AM. N'æturlæknlir eir .í nótt Bjöingvin Fiinnssoin, Vestutigötu 41, sími 3940. NæturvöT'ðU'r ejr í Reykjavikur- apóteki og Iðuínni. VeðlrólÖ. Hitii í Reyfejavík 5 sitig. Alldjúp læigð er fyrir suiðlaiuist- au Xamd á hTeyfiimgiui norðaustur eftir, írtlíit er fyriir vaxandi mioirð- lanátt og úrkomluliausit. OTVARPIÐ: 19,10 Veðurfriegnir. 19,50 FréttSr. 20,15 SumarþættÍT (J. Eyþ.). 20,40 Eiinsöngur (Hermamn Guð- jnundsson). 21,00 Otvarpshlj ómsveitin leikluT alþýðulög. 21,30 Hljómplötur: Kvartetit í g- imoll, eftir Mozairt. 22,00 Dagskrárliok. Alþý&uskólínn verður ,settur 15. þ. m. Enm er rtúm fyrir inokfeiia mememiduir. — Skóilimm stiarfar á kvöldim og keniniir áilar algeragar námsgrciinr ar. Allar luipplýsiingar eru igefnar í sknifstofú MFA, sími 5366. Félagar Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur eru beðnir að gefa skrifstof- unni upp ef þeir hafa flutt. — Þetta er mjög nauðsynlegt til þess að fundarboð geti borizt til félaganna. Þá eru þeir félag- ar, sem hafa borgað árstillag sitt og fengið bráðabirgðakvitt- un, beðnir að snúa sér til skrif- stofunnar og fá skírteini sitt, en hinir sem enn eiga ógreidd félagsgjöld eru beðnir að greiða þau nú þegar. Allir hverfa- stjórar verða nú þegar að heim- sækja félaga sína, taka upp breytingar á heimilisföngum og innheimta félagsgjöld. Öll hverfi verða að vera búin að gera skil fyrir 1. nóvember. Nú þegar hajfa allmargjir hverfa- stjórar gert full skil. Tóntisjtiajskólinu bíðUT fiðlumiemieindiur sámia að komiai tiil víðtalst i Þjó:ð.liejlkhúsiið á moilgluln kl. 5—6 e. h. MFA-bækurnar. Áskrifendur að hinum nýju bókum MFA skifta nú orðið mörgum hundruðum. Takmark- ið er að fá 1000 áskrifendur áður en bækurnar koma út. — Fyrstu 2 bækurnar koma í þess- um mánuði. Áskriftarlistar liggja frammi í afgreiðslu Al- þýðublaðsins og í skrifstofu MFA. Gerist áskrifendur þegar í stað. Tilkynnið bústaðaskifti svo að þið fáið sent Alþýðublaðið í hina nýju íbúð. 70 ára er 1 dag frú Margrét Hin- riksdóttir, Merkurgötu 8, Hafn- arfirði. Gullfoss" 97 fer á miðvikudagskvöld kl. 12 á miðnætti til Breiðafjarðar, Vestfjarða, Siglufjarðar og Eyjafjarðar. Nailð Ódýra, en góða bénið í lausri vigt BRIKKÆ Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg- síaðastræti 33, sími 2148, og Njálsgötu 40. Vínniuniíðliunjar'skrifstofan hiefir úrval ,af vistúm hálfan og a'lian daginn, bæði ijnmian iog Mtam bæj- ar. StúltouT miega í mörgium til- fiellium hafia með sér börn. Hús- eLgendur ef ykkur vantar memn til ú'tánhússtarfa eða til áð kynd a miöstöðvar þá hTingið til okkar í símia 1327. UfSð Bié I Tovarich Amerísk stórmynd frá Warner Bros, gerð eftir samnefndu leikriti eftir hinn heimsfræga rithöf- und Jaques Deval. Aðalhlutverkin leika: Charles Boyer (sem Mikail Alexandrovits stórfursti). Claudette Colbert (sem Tatiana Petrovna stórfurstafrú) og Basil Rathbone (sem umboðsmaður rúss- nesku sovétstjórnarinnar). Les enstou og dönstou með sikóliafólki. Kristin Sigurðiamdóttir, Guminiairs'Suinidii 6, H.'afnarfirði. Smdiámskeið í Sondbðlliini heíjast að ný|ra miðvificndaglnn 5. p. m. pátttak&afidup gefl slg fram fi dag og á morgnn kl. 9— 11 f. h. og 2 — 4 e. h. Upplýslngar á sömn tfimum I sfima 4059. Fiðlusnillingurinn ^ ROBERT SOÉTERS heldur tónleika í Gamla Bíó miðvikud. 5. okt. kl. 7. Við píanóið SUZANNE ROCHE. Viðfangsefni: Hándel, Bach, Vitali, Saint-Sains Debussy o. fl. Aðgöngumiðar seldir í verslun Sigríðar Helgadóttur (K. Viðar Hljóðfæraverslun), sími 1815 og Bókav. Sigfúsar Ey- mundssonar, sími 3135. Aðeins þetta eina srnn. Veitið athygli! Verslið við þá, sem selja ódýrast! Verðlækkun! Hér með tilkynnist, að frá og með deginum í dag seljum við brauð vor með eftirtöldu verði, og á þessum stöðum: Útsölustaðirt Bakaríið, Þingholtsstræti 23. Sími 4275. (Áður Gísli & Kristinn). Tjarnargötu 5. Sími 3200. (Einnig mjóik. Sendir). Klapparstíg 17. (Áður Sig. Hjaltested). Bergstaðastræti 49. Sími 2091. Verslunin Sæbjörg, Framnesveg. Lágt brauðverð! Rúgbr. og Normalbr. aðeins 0.50. Franskbr. 1/1 0.40, % 0.20. Súrbr. 1/1 0.30, Vz 0.15. Vínarbr. allar teg. 0.10. Smjörkr., Kringl., Vínarkr. 0.50. Tertur tvíbotna og fjórbotna 0.80. Jólakökur 0.85. Sódakökur 1.00, o. s. frv. Athugið sérstaklega. Allar tækifæriskökur fáið þér ódýr- astar og beztar frá okkur. Talið við okkur. áður en þér ger- ið kaup annarsstaðar. Við þetta bakarí vihna aðeins útlærðir bakarar, þaulæfðir fagmenn, og er það bezta trygging fyrir góðri vöru. Einn fjölhæfasti kökugerðarmaður (Conditor), sem til er hér á landi, gerir ykkur ánægð við öll tækifæri. Athugið að ofanskráð verð er miðað við staðgreiðslu. Takið eftir! Hvergi í öllum bænum fáið þið brauðin jafn ódýr. Verslið því aðeins við okkur og við skulum gera ykkur á- nægð með viðskiftin. Hvort er betra að fara og kaupa brauðin háu verði eða koma til okkar og fá brauðin með lágu verði? Allt fyrsta flokks vara. Fljót afgreiðsla. Sendum um allan bæ. Virðingarfyllst. Bakarfið pingholtsstræti 23. Sfimi 4275. Vanti yðnr bifreið pá hringið í siraa Í508, Biíröst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.