Tímarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alşığublağiğ

and  
M T W T F S S
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Alşığublağiğ

						r___________
OTTIR
Saga islenzku metanna.
Skölarnir og íþrótta-
málin.
Nýlga var haldið hér í bænum
íþróttamót, sem var að því leyti
athyglisvert, að það var fyrsta
keppni milli skóla hér á landi í
frjálsum íþróttum. Áður hafa farið
fram skólakeppnir í knattspyrnu,
sundi og handknattleik.
Með þessum keppnum er stigið
spor í rétta átt. Allar mestu í-
þróttaþjóðir heimsins fá mikinn
hluta íþróttamanna sinna úr skól-
unum. Sérstaklega ber á þessu í
Bandaríkjunum, þar sem íþrótta-
„stjörnurnar" fæðast, ef svo mætti
að orði komast,, þegar þær koma í
skólana. og hverfa af íþróttahimn-
inum, þegar þær fara úr þeim,
Slík iþróttastarfsemi er mjög ó-*
fullkomin hér á landi, og hefir til
skamms tíma verið engin.
Þessi mikilvægi þáttur skólanna
er af afar eðlilegum ástæðum.
Skólanemendur og stúdentar hafa
betri aðstöðu til íþróttaiðkana en
þeir, sem þurfa að stunda erfiðis-
vinnu. Þar að auki er alls staðar
þar, sem skólaíþróttirnar eru
íengst á veg komnar, mjög hlynt
að íþróttunum, og skólarnir út-
vega íþróttakenslu. Það er einnig
augljóst, að engum er nauðsyn-
legra að stunda íþróttir en þeim,
sem mikið eru innanhúss við nám
eða annað.
Buckley, þjálfari
„Úlfanna".
Merkasti viðburður ársins í
sambandi við knattspyrnukeppni
Englendinga var úrslitakappleik-
urinn í Cup-keppninni þann 29.
apríl síðastliðinn. — Og það var
vegna þess, að „Úlfarnir" voru
annar aðilinn í keppninni.
Þessir atvinnuknattspyrnumenn,
sem hafa valið sér hið rómantíska
nafn „Úlfarnir," eru Wolverham-
ptons Wanderers, voru fyrir aðeins
11 árum svo neðarlega í 2. deild,
að félagið, sem hefir leigt kapplið-
ið, var komið að gjaldþroti. Og
það var því ömurlegra. sem kapp-
liðið hafði fyrir heimsstyrjöldina
í fimmtán ár verið í 1. deild.
En hvernig stóð á þessu?
Það var þjálfaranum að þakka,
Frank Buckley.
Árið 1928 varð hann þjálfari
knattspyrnumanna. Þá var félagið
í botnlausum skuldum. Á fjórum
árum kom hann kappliði sínu aft-
ur upp í 1. deild. og á ellefu árum
hafði hann rétt þannig við hag fé-
lagsins, að það á núna um 100 þús-
und pund í banka.
Fyrir heimsstyrjöldina var
Buckley ^atvinnuknattspyrnumaður
og hafði 3 pund í laun á viku. í
stríðsbyrjun lét hann innrita sig í
herdeild knattspyrnumanna og
lauk þannig, að hann varð majór.
í stríðslokin leitaði Buckley aft-
ur sinnar fyrri atvinnu og var þá
gerður að þjálfara „Úlfanna."
Buckley er strangur þjálfari og
allir verða að hlýða honum á æf-
ingum í mataræði o. s. frv.
Ein orsók hinnar miklu heppni
Buckleys sem þjálfara, er sú, að
hann er aldrei hræddur við að taka
unga knattspyrnumenn. Hann ferð-
ast um allt og horfir á kappleiki
og ræður svo til sín þá, sem hon-
um finst efnilegir og æfir þá. —
Hann hefir aldrei keypt knatt-
spyrnumenn, en oft selt öðrum
félögum, þegar hann er búinn að
þjálfa þá.
I skólum hér á landi er ekkert
til af því tagi. Eina íþróttakenslan,
sem veitt er, er leikfimi og sund-
kensla. En hér þarf meira til. í
sambandi við leikfimikensluna
þarf að veita byrjendum kenslu í
knattspyrnu og útiíþróttum. Er á-
byggilegt, að þá myndu margir
góðir íþróttamenn bætast í hóp
þeirra, sem hér vinna að slíkum
málum. Búast má við, að allflestir
leikfimikennarar gætu kent byrj-
endum í þessum greinum, en síð-
ar vísað nemendunum til félag-
anna til frekari kenslu.
Þessi kensla ætti að geta orðið
nemendum til mikils gagns bæði
vegna hollustu sinnar og þess, hve
skemtilegar  þessar  íþfóttagreinar
eru. Iðkun þessara íþrótta mundi í
ýmsu samsvara og koma í staðinn
fyrir skíðaferðir vetrarins.
Það er nú viðurkent, að keppnin
hafi mikið gildi fyrir allar æfing-
ar. Ber því að stuðla að þessum
skólamótum og jafnframt koma af
stað nýjum, þar sem fleiri gætu
tekið þátt. Þessar keppnir vekja
jafnan athygli í skólunum og auka
mikið áhugann á íþróttum þar.
Forráðamenn skóla- og íþrótta-
mála okkar eiga því að vinna að
því af fyllsta megni. að efla skóla-
íþróttir okkar, svo að síðar meir
komi okkar beztu íþróttamenn
þaðan. Þar eiga þeir að hafa bezta
aðstöðu og mestan vilja.
Zeus.
Snæ~
drottningin.
33; V^.!^^^H'ípTrv^y
'  ÍL  *£¦>_J'Yií''-'¦¦''¦  C___;-----mnl íi'^fcaEl
Hann bjó til margs konar myndir og orð úr ísmolunum,
en aldrei gat hann búið til orðið, sem hann vildi búa til.
Snædrottningin hafði sagt horium, að ef hann gæti búið til
þetta orð, sem var „Eilífðin", þá ætti hann að fá frelsi sitt
og Snædrpttningin ætlaði að gefa honum nýja skauta og auk
þess allan heiminn.
vÁ. **.*^&jt«"^lt _£*'
wmm
j**£3S5gv»>i
277
Jt
;í-;<íw

j*&r±*.--*i(Z:-i
-'"V'::¦ '¦¦-'''-MC'í|||«
ZV&

IJt _--rT"K¦•'.''   t r ¦ "II
— Nú fer ég burtu til heitari landa, sagði  Og svo flaug Snædrottningin burtu, og Óli
Snædrottningin.                     sat einn eftir í ís-salnum.
'¦^•U-fl 17
..'"¦¦ :¦'"   ¦¦:
' 'lii  •'»
v&
0?  &xi9P^
(?) > 7j  v*~5

v^-'y
,,T;
• .
•/  J.
A
¦s&^i
27<f.
r
e?
jf
¦*r


í-uí--—'.¦WWt-í'j-'í-^,'  > • - _j- ,
Þá kom Gerða litla inn í höllina. og það var hvast, en hún  Þá sá hún Óla og hún þekti
las kvöldbænina sína og þá dró úr storminum, og hún gekk  hann og hljóp upp um háls-
inn í stóra salinn.                   inn á honum og hrópaði: —
Góði Óli minn, loksins er ég
búin að finna þig.
Þjálfun úti-
wsmmBBa
ípróttamanna.
Hér  bírtist  þriðji  hlutinn
af grein Ben. Jakobssonar.
Undirbúningsæfingar.
Til þess að ná góðum árangri
í útiíþróttum, þarf líkaminn að
vera vel bygður, eða samræmdur.
En fullkomið samræmi næst bezt
með reglubundinni þjálfun.
Hin íslenzka veðrátta veldur
því, að mikill hluti þjálfunarinnar
hlýtur að fara fram undir þaki
eða frá 1. okt. til aprílloka. Þenn-
an tíma ársins eiga íþróttamenn að
nota til þess, að byggja sig upp,
skapa alhliða þroska og þol. Þeir
eru alt of fáir, sem koma æfðir út
til séræfinga á vorin. En það tekur
mjög langan tíma fyrir þá að kom-
ast í góða æfingu, sem ekki æfa
íþróttaleikfimi að vetrinum. Flest
sumur eru svo stutt og hrakviðra-
söm hér, að með eingöngu útiæf-
íngum yfir sumartímann er tæp-
ast hægt að æfa sig upp í hámarks-
getu. Það er því nauðsynlegt, eigi
góður árangur að nást að sumrinu,
að hafa æft íþróttafimleika 2—3
sinnum í viku yfir veturinn og
gönguferðir um helgar.
Svitinn.
ÖU þjálfun hefir að nokkru mis-
heppnast, hafi íþróttamaðurinn
ekki svitnað, orðið heitur, meðan
á æfingu stóð. Sá, sem er þunt
klæddur eða ber um hné og hand-
leggi, á erfitt með að svitna,
Hreyfingar hans verða stirðar og
honum er hættara við tognunum
og vöðvaslitnun, en ef hann er vel
klæddur. Það er því afar mikils-
vert, hvort um hlaupara, kastara
eða stökkmann er: að ræða, að
hann kunni að klæða sig fyrir það
veðurlag, sem er í hvert skifti og
þá ekki sízt á kappmótum, því af-
rek íþróttamanhsins stendur í
beinum hlutföllum við það, hvort
hann er heitur og mjúkur' eða
kaldur og stirður.
Bandaríkjamenn  verðlauna.
___¦
:>?    :       ¦::::•: "¦
_____
A heimssýningunni í New York
voru nýlega veitt verðlaun beztu
íþróttamönnum Bandaríkjanna. —
Fékk Donald Budge, tennismeist-
arinn frægi, „Gul,lna sveiginn,"
sem gefinn er bezta íþróttamanni
ríkjanna. Ennfremur fengu þessir
verðlaun: Glenn Cunningham,
Henry Armstrong og Joe Luis.   *
61.0 sek.
56.8  —
56.3   —
56,2  —
54,6  —
54.4   —
54.5   —
54.1   —
52,8  —
152,6  —
, 52,6  —-
' 2:19,0 mín.
(2:15,5  —
2:08,8  —
) 2:03,2  —
,2:02,4  —
2:44,0 mín.
2:39,0  —
4:52,8 mín.
14:41,2 —
4:28,6 —
4:25,8 —
4:25.6  —-
'4:11,0  —
19:16,0 mín.
9:01,5  —
iHnK I	__H	
		
- ^^^^ÉM.	-	
Geir Gígja.		
400 m. hlaup.		
Sigurður Pétursson, Á.	júní	1911*
Kristján L.  Gestsson,  K.R.	28. ág.	1921
sami	23.  júní	1922
Sveinbjörn Ingimundarson, IR.	25. sept.	1926
Stefán Bjarnason, Á.	7.  ág.	1927
Sveinbjörn Ingimundarson, IR.	ágúst	1928*
Baldur Möller, Á.	25.  ág.	1935
Sveinn Ingvarsson, K.R.	22.  sept.	1935
sami	19.  júlí	1937
sami	28.  ágúst	1937
sami	11.  júlí	1938
800 m. hlaup.		
Sigurjón  Pétursson,  Á.	júní	1911*
sami	3.  ágúst	1913*
Tryggvi  Gunnarsson,  Á. ,	5.  sept.	1920
Geir Gígja, K.R.	18.  júní	1927
sami (erlendis)	11. júlí	1927
1000 m. hlaup.
Sigurjón Pétursson, Á.*
Geir Gígja, K.R. (erl.)
1500 m. lilaup-
Magnús Tómasson
Ingimar Jónsson, Á.
Guðjón Júlíusson, Í.K.
sami
sami
Geir  Gígja,  K.R.  (erl.)
3000 m. hlaup.
Guðjón Júlíusson, ÍK.*
Jón Kaldal, Í.R.
16. maí
3. ágúst
17. júní
17. júní
júní
16.  sept.
13. júlí
1930
1913*
1920*
1921
1922*
1923*
1927
25.  júlí    1922
Fyrstu útiíþróttamót hér á landi fóru fram á árunum
1911—'14. Voru þá unnin ýms afrek, sem réttilega má telja
'met, þótt þeirra sé ekki getið í skýrslum Í.S.Í. Stjörnu-
1 merktu afrekanna er ekki getið í metaskýrslum Í.S.Í., en •
I þau eru talin rétt og voru öll talin met á sínum tíma. Þegar ,
Geir Gígja setti met sín í Höfn, hafði hann hlaupið á met-
'tíma í undanrásum: 4:16,0 og 2:02,7.
Svo einkennilega vildi til, að afrek Sveinbjarnar, 54,4
,var aldrei viðurkent sem met (sennilega hefir aldrei verið
sótt um þaS). Afrek Baldurs var síðan viðurkent, þótt það
Iværi 1/10 verra.

ÚR ÍÞRÓTTAHEIMINUM
Fenske vinnur.
Á móti í Memphis U.S.A. átti
það undarlega sér stað, að Cunn-
ingham varð nr. 3 í míluhlaupi
(1609 m.). Fyrstur varð C. Fenske
4:11,5, einum metra á undan San
Romani. Don Lash varð fjórði.
Davis  Cup  (tenniskeppni).
Hér fara á eftir nokkur úrslit úr
Davids Cup:
Ungverjaland" — Júgóslavía
1—-4.
England — Nýja Sjáland 3—2.
Þýzkaland — Pólland 3—2.
Þýzkaland  —  írland
1—1.
Þann 23. maí kepptu Þjóðverjar
og írar í Bremen. Lauk leiknum
1—1. Fyrri hálfleikur fór 1—0
fyrir Þýzkaland. Mörkin voru sett
af Shön og Brandschaw. Áhorf-
endur voru 35000.
Harbig setur met.
Á íþróttakeppni í Mannheim ný-
lega setti Rudolf Harbig nýtt
þýzkt met í 800 m. hlaupi: 1:50,5.
Brandscheid var á 1:52.2 og Siesen
á 1:53,4. Jakob vann 1500 m. á
3:53.4 og Scheuring 400 m. á
48.8. Annars hafa þessir árangrar
náðst víðsvegar um Þýzkaland: —
Kúluvarp: Stöck 15,89, Woellke
15,84,  Trippe  15,58.
Sleggjukast: E. Blask 56.03.
Stangarstökk: Sutter 4.00.
Kúluvarp: Lampert 18,59.
Kúluvarp: Lansert 18,59.
Júgóslavía   —   Eng-
land 2—1.
Enska landsliðið er nú á ferð um
Suður-Evrópu. Kepptu þeir yið
Júgóslava í Belgrad og töpuðu 2—
1. Er því kennt um, að óskaplegur
hiti var. Mörkin voru sett af Glis-
kovich (J.), Perlitch og Broone.
Markvröður Júgóslava var sérstak-
lega góður.
Heimsmet  í  500  m.
bringusundi.
Á móti í Sólingen setti Þjóðverj-
inn Arthur Heina heimsmet í 500
m. bringusundi: 7:13 mín. Milli-
tímarnir voru: 100 m. 1,18,6. —
200 m.: 2:47,2 — 300 m.: 4:16,8.
Fyrra metið var 7:21.4.
Þýzkaland  —  Tékkía
3—3.
Nýlega fór fram knattspyrnu-
keppni milli Þjóðverja og hins
fyrra landslags Tékkóslóvakíu. —
Leikurinn endaði með 3—3.
Svíþjóð  —  Finnland.
Margir bíða nú (og hafa beðið
í 7 ár) eftir keppninni milli Svía
og Finna í frjálsum íþróttum. Er
ómögulegt að segja, hvernig fer,
en báðar þjóðir eru alt af Öðru
hverju að birta ágizkanir um
keppnina. Kept verður í öllum al-
gengustu hlaupunum, köstunum og
stökkunum. Bæði A og B landslið
keppa, A liðin í Stokkhólmi 27. og
28. júlí, en B liðið í Helsingfors
sáma dag.
ítalía.
ítalir hafa byrjað sumarið vel í
frjálsum íþróttum. Hefir áður ver-
ið getið um ýms góð afrek þaðan.
Fara hér á eftir enn nokkur afrek,
sem síðar hafa verið unnin á mót-
um þar.
800 m.:
Lanzi 1:50,7.
Guasconi  1:56,2.
Colombo 1:56.2.
200 m.:
Mariani  21,4.
Gonnelli  21,4.
Langstökk:
Caldana 7,04.
Stangarstökk:
Romeo 3,90.
Finnland.
Fyrsta keppni á árinu í sleggju-
kasti hjá Finnum fór fram í Hels-
ingfors nýlega. Keppnin fór
þannig:
J. Antalainen 52.18.
U. Weidt 52.16.
Lanpainen 47.85.
V. Alanne 46,58.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4