Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķslenzk sagnablöš

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķslenzk sagnablöš

						<27
1816  —
18
ad  rádaft þadan á Danmó'rk  edr Noreg,
varfnúinn heim aptr án þefs ad géta komid
fínu fram.  pótt fveníkr ftrídsher ftofnadi
herfór til Noregs fama ár, vard hönum lít-
id ágeingt því nordmenn og Aiórnari þeirra
prins Kriítián Ágúft,  frá hvörs
afdrifum eg ftuttlega hefi fagt i Svíaríkis
fréttum, rákuþá brádum úr landi. Skömmu
eptir  upphaf ftrídíins nádu  Bretar þeirri
litlu ey Helgalandi (Hclgoland), tilheyr-
andi Dönum,  fyrir utan Holfetuland,
og einnig 1809 ejunni A n h o 11 í Jotlands-
hafi (nú Kattegat), fem hellft er nafnkénd
vegna hættulegra grynninga, og mikils turn-
vita er kyndift þar á nóttum fidfarendum
til vidvörunar.  1811 reyndu Daníkir til ad
ná þefsari eyu aptr.  Frek 1000 mannsréru
frá Jótlandi þann n6t\ Martii á 12 bátum,
og lendtu vid ejuna næfta dag.  Landi vor
Ivlajór Ketill  Jónsíon  Melfted (er
ádur hafdi lengi verid ftrídsmanna höfuds-
madr í Veítindíum) hafdi ædft yfirrád
þefsa tids.   Med mikilli hreifti rédift hann
á rambygd virki Breta, og veitti þeim tvis-
var hvad eptir annad harda árás,  en mikil
vörn var fyrir, og atgángan dfær; loks féll
Melfted fíálfr fyrir íkotum óvinanna med
befta ordftír.  Sá er næftr hönum var í yfir-
rádum lidfins,  höfudsmadurinn (Kapteinn)
Prydz mifti báda fseturnar fyri fallftykkis-
kúlu, var handtekin, og dó fídar af fárum
1 fángahaldi.  Yfirbodari fidfólkfins í leid-
ángri þefsu löitenant Holftein var einn-
íg fkotinn til bana.  I þefsari fvipan komu
nokkur enfk ftrídsíkip úr hafi, og urdu Dan-
ir þvi ad hörfa tilbaka, eptir ad bædi þeir
og Bretar höfdu í atgaungu þefsari hlotid
mikid manntión.  300 Dana vóru ofurlida
bornir og teknir höndum, en hinir komuft
á íkip og fídan heim aptr til Jótlands. Eník-
ir lofudu miög drengfkap Melfteds  og
hans undirmanna; Danakóngr prífadi hann
einnig, og gaf ei einúngis ekkiu hans,
heldr og hans eptirlifanda födur á Islandi,
Jdni Kétilsfyni férlega árlega nádargiöf.
I Apríl mánudi fendi höfudsmadr
Eníkra þá herteknu döníku fánga heim frá
Anholt med bréfi til hershöfdíngia í Jót-
landi, Maurice ad nafni, hvarí hann fagd-
ift bera mikla og ftaka vyrdíngu fyrir
hinni hrauftu dönfku þiód fem edla
fiandmanni, lofadi miög dreingflcap henn-
ar föllnu kappa, og kvad menn fína fam-
fyrgia Dönum yfir andláti þeirra fem hefdu
dáid þar á ejunni úr fárum.
Arid 1809 inntók daníkr her, hvör-
ium hershöfdingi Evald ífidrnadi, í fam-
einíngu med hollendíku lidi, þann fterka
kaftala Stralfund í Pomrnern, med hördu
áhlaupi. Sá het Schill er ádr hafdi fczt í
hann, med prufsifkan ftrídsmannaflokk,
fem, mdti kóngs þeirra vilia, hafdi opin-
berlega ftofnad ftyriöld mótFrökkum, og
einnig misþyrmt Dönum er fallid 'höfdu í
hans hendr. Schill fiálfr féll í þefsum
fnarpa bardaga.
Öndverdlega i fíóftrídinu mlftu Danir
hid ftóra heríkip, Prins Chriftián,
þótt yfirmadr þefs, fd nafnfrægi Comman-
dör Jefsen og allir hansmenn fýnduágiæta
vörn; hin hugprúda únga fidhetia, löite-
nant W i 11 e m 6 s féll i þefsari oruftu. Téd
íkip var ad lokum nær því fundríkotid af
fiórum eníkum heríkipum, og alls ófært til
lengri varnar. Nokkru feinna miftu Danir
fregátu, einnig ofurlidi borna, í noríkri
úthöfn; þarámót nádu þeir med litlum
ftrídsíkipum, jafnvel fallflykkiabátum, er
reynduft Bretum miög hættulegir, nokkrum
eníkum minniháttar ftrídsíkipum og miög
mörgum kaupförúm, hvarámedal (1810
nálægt Noreg) 48 fermdum kaupförum í

					
Fela smįmyndir
1-2
1-2
3-4
3-4
5-6
5-6
7-8
7-8
9-10
9-10
11-12
11-12
13-14
13-14
15-16
15-16
17-18
17-18
19-20
19-20
21-22
21-22
23-24
23-24
25-26
25-26
27-28
27-28
29-30
29-30
31-32
31-32
33-34
33-34
35-36
35-36
37-38
37-38
39-40
39-40
41-42
41-42
43-44
43-44
45-46
45-46
47-48
47-48
49-50
49-50
51-52
51-52
53-54
53-54
55-56
55-56
57-58
57-58
59-60
59-60
61-62
61-62
63-64
63-64
65-66
65-66
67-68
67-68
69-70
69-70
71-72
71-72