Íslenzk sagnablöð - 21.04.1820, Page 18
l8<20-ai
85
fyrra umgérnu) kónglega íkofmannafé!agi og
dáníka brædralagi — ilciladi ]>á Prinfefla
Vilhelmína frá fér konúngsbandinu, enn
J>ad heppnad ft aprr, á fama hátr og þar er
umgétid födar hennar, fiálfum Kóngi vomm.
Hann virdtiz og ad taka á mdti Jeífari tign,
félaginu til mikillrar gledi.
Vor nafnfrægi bíiætasmidr, Etatsrád
og Riddari Thorval'dfen, ferdadiz hédan
í Auguflo 1820, og hafdi ad íkilnadi,
fengid dírmætar gulldófir ad íkeink af Dan-
akonúngi. Hann ferdadiz gégnum Polen,
Prúffaríki ogpýzkaland, fann báda
Keiíarana og Prúífa konúng íTroppá, og
féck af þeim miög náduga viátöku; pdttuz
menn ei, hvar fem hann kom, géta fýnt
honum ndg fagnadar-. og- virdíngar-merki.
I Vién frétti hann ad fmidia h'ans, fem
bygd var á fornaldar múrverki, hefdi hrap-
ad ad nockruleiti og fum fmída hans J>annig
komid til íkada. Hann lét fér ei þarvid
bylt verda, enn fvaradi einúngis; ”eg er
‘’ánægdr ef mannleg vondíka ecki veldr
”|>efl’u tilfelli — mót hcfud íkepnunum og
”líflaufum hlutum tiáir ecki ad ftrída.”
Hann kom heim tíl Rdmaborgar J>ann i3da
December og fann |>ar vors konfta-háíkdla
haa forleta, H. H. Prins Kriftián Fri*
drik af Danmörku, fem einnig dvaldiz
hér vetrarlángt.
Medal dáinna merkismanna á peflú
tímabili man eg helft ad ntfna hinn víd-
fræga , gudhrædda og hálarda læknir Etats-
86
rád Proíeflor og Doctor Eang, fem and-
adiz annan Jdladag — 0g hinn íkarpvitra
hædftaréttar - talsmann Juftitzrád Klíng-
berg,' fem dd í J>efl*a árs Febrúarío.
Á J>eflú tímabili hdfz fyrft hin ívo-
kallada Gasupplýfíng á Kaupmannahafnar-
ftrætum, nefnilega ú Amalíuborgar
plátfi, hvar lidfin íkína í luktunum án
qveiks og feiti, enn brennandi lopt er leidt
í holum fívölum og háum járnpípum, á
hvörium luktirnar ftanda, inn í |>ær, til
fiálfra lidsanna, fem birtaz fum í Jremur,
enn önnur í níu logum, er brenna fvo
fkjært, ad 7 edr 8'fec J>ar frá má vel lefa
í prentadri bdk. Uppáfinníng J>eífi er eng-
eiík, enn önnur, fem meir er metin af
vífinda mönnum, íkédi í fiálfri Danmörku
á J>eííu tídindaáti. Hra Prdfefíor og Ridd-
ari Orfted, fem ádr var nafnfrægr vord-
inn medal nordurálfunnar náttúrú fpekínga
uppgötvadi nefnilega fegulfteinfins merki-
legafta edlis 0g verkana rétta uppruna frá
rafkraptinum (E1 e ctr ici tét) — ad fvo
miklu leiti fem hann er falinn í J>eirri fvo
kölludu galvaniíku málmkediu og ödrum
J>ar ad lútandi tilbúníngi af eiri og zínki; —
hefr hann J>ar med fýnt ad ílíkir máltnar
fettir í férlega ftödu, draga fegulfteins
nálina til fín edr hrinda henni frá fér á
fama hátt fem jarn edr ftál. par hann ádr '
(fyri fiö árum) hefr fannad í prcntadri bók
ad lids og varmi náttúrunnar í>rdfakaz af
líku innbyrdis ftrídi medal heimfins edli-