Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						FIMMTUDAGUR 17. ÁG. 1939
ALÞYÐUBLAÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
RITSTJÓRI:
F.  R.  VALDEMARSSON.
í fjarveru hans:
STEFÁN PÉTURSSON.
AFGREIÐSLA:
ALÞÝÐUHÚSINU
(Iangangur frá Hverfisgötu).
SÍMAR:
4966: Afgreiðsla,  auglýsingar.
4901: Ritstjórn  (innl. fréttir).
4802: Ritstjóri.
4903: V. S. Vilhjálms (heima).
4903: Alþýðuprentsmiðjan.
4906: Afgreiðsla.
5621 Stefán Pétursson (heima).
ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN
?•_—,-------_____---------------------
Að halda saiaa og
halda sér saman.
lh| AÐ var bent á pað hér í
*~ bláðinu í fyrradag, að sök-
um hinna ströngu uppsagnará-
(kvæða í sambandslagasamningn-
um mílli Islands og Danmerkur
væri höfuðskilyrðið fyrir því, að
hægt væri að segja honum upp,
pað, að íslenzka pjóðin stæði
svo að segja sem einn maður
saman um það mál, og að enginn
metingur eða .úlfúð milli flokk-
anna yrði til þess að sundra
íhenni í því.  ;
I sama streng hafa öll önnur
blöð tekið, að blaði kommúnista
einu undanskildu. Það hefir strax
þ«ssa fáu daga, sem lionir eru
siðan blaðaumræðurnar byrjuðu
Um sambandsmálið, reynt að
nota það flokki sínum til fram- •
dráttar á kostnað annarra með
því að bera þeim svik í þessu
viðkvæmasta     sjálfstæðismáli
þjóðarinnar á brýn og reyna á
allan hátt að tortryggja heilindi
þeirra í því.
Slíkar aðdróttanir eru sannar-
l*ga ekki þesslegar, að kommún-
istum liggi uppsögn sambands-
lagasamningsins né farsæl lausn
sambandsmálsins yfirleitt mikið á
hjarta. Því að þeir vita það al-
veg eins vel eins og allir aðrir,
að það, sem allt veltur á í því
máii, er,- að varast alla sundr-
ungu og sameina kraíta þjóðar-
innar til þess að tryggja þann
mikla meirihluta, sem nauðsyn-
Iiegur er samkvæmt uppsagnará-
kvæðum sambandslaganna, svo
að hægt sé að segja sambands-
lagasamningnum upp.
Allir aðalflokkarnir í landinu,
Alþýðuflokkurinn, Framsóknar-
fiokkurinn og Sjálfstæðisflokkur-
inn, hafa lýst því hátíðlega yf-
ir að þeir muni beita sér fyrir
uppsögn sambandslagasamnings-
ins undir eins og lög standa til.
Það er þetta þýðingarmikla skref,
sem næst er fram undan. Og sá
flokkur, sem reynir að sá tor-
tryggni og óeiningu meðal þjóð-
arinnar í sambandsmálinu, nú
þegar á þessari stundu, meðöðru
máli, sem ekki kemur uppsögn
sjálfs sambandslagasáttmálans
við, getur ekkert unnið með því
annað en það að tefla lausn
sambandsmálsins strax á þessu
fyrsta stigi í tvísýnu. Þáð er
af slíkri sundrungarstarfsemi, sem
þjóöinni stendur hætta á þessari
stundu, en ekki af neinum svik-
um svipuðum þejm, sem komm-
únistar bera nú öðrum flokkum
á brýn.
Náuðsyn þess að halda sáman
í sambandsmálinu verður yfir-
leitt aldrei of oft brýnd fyrir
íslenzku þjóðinni. En fyrir komm-
úinistum virðist að vísu, eftir
þessar fyrstu tílraunir þeirra til
þess að sá úlfúð um sambands-
málið, vera ennþá nauðsynlegra
íað brýna hitt: að halda sér sam-
an.
snmarte
Alþýðusambandsstjórnin hefir sent dóniinum
mótmæli og skorað á ríkisstjórnina að sjá
til þess, að réttarfriið verði þegar afturkallað.
SÚ ákvörðun Félagsdóms að leggja niður öll störf um
tveggja mánaða tíma heíir, sem búast mátti við, vakið
töluverða óánægju þeirra, sem væntu góðs af setningu lag-
anna um stéttarfélög og vinnudeilur.
Með lögum þessum, sem verkalýðsfélögin áttu sjálf verulegan
þátt í að móta, var þess vænzt, að á öruggari og friðsamari hátt
yrði leyst úr öllum ágreiningsmálum en áður hafði átt sér
stað.
Það, sem einkum var lögð áherzla á við setningu þessara laga
var það, að sem fyrst yrði bundinn endi á deilur þær, sem upp
kynnu að koma. Er það beinlínis tekið fram í lögunum, að allir
frestir skuli vera sem stytztir og skuli dómurinn jafnframt gæta
þess, að mál tefjist ekki að óþörfu, Er augljóst, að með þessum
úrskurði um tveggja mánaða sumarfrí hefir dómurinn þver-
brotið þessi skýíausu og sjálfsögðu ákvæði.
nú nýlega eftirfarandi ályktun:
„Sambandsstjórn ályktar, að
mótmæla þeirri samþykkt -Fé-
lagsdóms, að taka réttarfrí, eg
krefst þess yfirleitt, að af-
greiðslu mála sé hraðað svo
mjög, sem föng eru á, og að
frestir séu alls ekki veittir um-
fram brýnustu nauðsyn.
Jafnframt skorar sambahds-
stjórn á ríkisstjórnina, að nlut-
ast til um, að ákvörðun dóms-
ins um réttarfrí verði afturköli-
uð tafarlaust og að dómurinn
gæti þess að afgreiða mál án
dráttar, eins og til er ætlazt."
Máli tóí aí kaupi
yfir silðveiiitimann!
Er Félagsdómur tók sér þetta
langa sumarleyfi, lágu fyrir
dóminum að minnsta kosti 4 mál
sem öll þörfnuðust skjótrar af-
greiðslu.
Eitt þessara mála snérist um
það, hvaða kaup skyldi greiða
netabætingarmönnum yfir síld-
veiðitímann nú í sumar. Kom
mál þetta fyrst fyrir í Félags
dómi þann 16. maí s.l. Þrátt
fyrir mótmæli málflutnings-
manna Alþýðusambandsins, —
veitti Félagsdómur fresti í þessu
máli hvað eftir annað, sam-
kvæmt beiðni Eggerts Claes-
sens, sem mætti fyrir hönd
vinnuveitenda. Fór svo að lok-
um, að Félagsdómur kvað upp
úrskurð um, að málinu skyldi
frestað til 4. sept. n.k., og er því
ekki að vænta endanlegs úr-
skurðar fyrr en löngu eftir a$
allri síldarvinnu er lokið. Gat
þessi framkoma Félagsdóms
hæglega orðið til þess, að fólk
fengist ekki til vinnunnar, og
geta allir væntanlega séð, hvaða
þýðingu það gat haft fyrir af-
komu síldveiðanna.
Út af þessu máli samþykkti
stjórn Alþýðusambands íslands
Réttarfrllð
seru
Þjóðviljinn, sem af skiljan-
legum ástæðum er eina blaðið,
sem reynt hefir að -mæla þessu
framferði Félagsdóms bót, hefir
nýlega haláið því fram, að dóm-
urinn hafi hér hagað sér ná-
kvæmlega eins og aðrir dómstól-
ar — og sé hann í rauninni
ekkert ámælisverðari en aðrir
dómstólar landsins.  -
Um þetta er það að segja, að
Félagsdómur er einstæður dóm-
stóll í íslenzku réttarfari og
ekki hliðstæður öðrum dómstól-
um í landinu. Starfssvið hans
er að skera úr deilum, sem rísa
Hraðferðtr B. S. A.
Alla daga nema mánadaga.
um Akranes og Bergarnes. — M.s. Laxfoss annast sjé-
leiðina.  Afgreiðslan í íleykjavík á BifreiSastoÖ ís-
lands, sími 1540.
BifreidastöH Akureyrar.
Maðurinn
Kostar 2 karénur.
sem hvíwrf.
Þessi évenjulef a skemMtiiega skálásaga
er skrifuS af 6 þekktustu skáldsagna-
héfundum BandarS-jasna, tftir h'ug-
mynd Franklin B. Re»sev«lts Ba_ida-
rfcjaferseta.
Fæst  í  Afgreiðslu  AlþýSufelaSsins.
kunna milli atvinnurekenda og
verkalýðsfélaga, en slíkar deilur
geta vitanlega risið upp á hvaða
tíma ársins sem er. Tveggja
mánaða sumarleyfi dómsins
samrýmist því alls ekki
tilgangi laganna. Getur þetta
þvert á móti gert ástandið í
vinnudeilum enn verra en áður
var, þár sem ákvæði laganna
um bönn við verkföllum halda
vitanlega fullu gildi sínu, þrátt
fyrir sumarleyfi dómaranna.
Um hina venjulegu dómstóla
gegnir hins vegar öðru máli. Mál
þau, er fyrir þá koma, þurfa
sjaldnast svo skjótrar afgreiðslu
— að þingleyfi yfir sumartím-
ann komi að sök í þeim málum.
Eigi að síður er það ekki á valdi
dómstólanna sjálfra að ákveða
sér sumarleyfi, heldur þurfa
þeir til þess leyfi dómsmála-
ráðherra. Slíkt leyfi hefir Fé-
lagsdómur ekki fengið — og
hefir hann því algerlega heim-
ildarlaust tekið sér frí þetta.
Svo lengi, sem Félagsdómur
sjálfur gengur á undan öðrum í
því, að traðka á þeim lögum,
sem sett voru til tryggingar
réttindum verkamanna, og svo
lengi, sem hann á annan hátt
reynir að sporna við skjótri
lausn þeirra mála, er fyrir
dóminn koma, munu allir Al-
þýðuflokksmenn taka undir þá
kröfu, að endurskoða þúrfi hið
fyrsta skipun dómsins, og að
sett verði enn tryggari ákvæði
um meðferð þessara mála.
Sigurgeir Sigurjónsson.
Jeshov, eftirmaðnr Jagoda
i rússneskn leynilSgregl-
unni, m einnig líflátinn?
• .  — »
Þakkir Stalins fyrir auðsýnda þjónustu.
P RANSKA fréttastofan
* Agence Havas hef ir ný-
lega sent frá sér þá fregn eft-
ir fréttaritara sínum í Mosk-
va, að fullyrt sé þar eystra,
að fyrrverandi yfirmaður
rússnesku leynilögreglunnar,
G.P.U., Jeshov, hafi verið
tekinn af lífi.
Um þetta ganga stöðugar
fregnir meðal ýmissa í Moskva,
en þó hefir ekki ennþá verið
hægt að fá fregnina staðfesta.
Fréttaritari hinnar frönsku
fréttastofu í Moskva er vanur
því að flytja áreiðanlegar fregn-
ir, vegha vináttu þeirrar, er rík-
ir milli Frakka pg Rússa. Og
hann sendir sjaldan út fréttir,
sem riokkur vafi getur leikið á
að séu sannar, enda þótt þær
hafi ekki verið staðfestar opin-
berlega.
Þess vegna mun vera óhætt
að treysta því, að frétt þessi sé
sönn.
Jeshov þessi, sem' nú er álitið,
að búið sé að taka af lífi, varð
árin 1936—37 allt í einu heims-
þekktur maður. Það var nefni-
lega hann, sem bjó til allar á-
kærurnar í hinum illræmdu
málaferlum í Moskva gegn
gömlu bolsévíkunum Bukharin,
Rykov, Radek, Rakovsky, So-
kolnikov, fyrirrennara sínum
Jagoda og mörgum öðrum. Árið
1936 yar Jeshov, þáv. flokks-
ritari gerður að yfirmanni hinn-
ar leynilegu, rússnesku lög-
reglu, sem frá fyrri tímum hefir
verið táknuð með bókstöfunum
G. P. U. í stöðu þessari
reyndist Jeshov geysilega blóð-
þyrstur og steig þar feti framar
fyrrverandi yfirmanni rúss-
nesku leynilögreglunnar, Jago-
da. Þó náði grimmd hans senni-
lega hámarki sínu, þegar hann
lét dæma fyrirrennara sinn í
emblettinu, Jagoda, fyrir margs
konar afbrot og glæpi, þar á
meðal fyrir það, að hann hefði
drepið Maxim Gorki, frægasta
rithöfund Rússa og einhvern
frægasta rithöfund alls heims-
ins, á titri.
Smám saman bárust út fregn-
ir um það, að yfirmenn rauða
hersins undir stjórn hermála-
ráðherrans  Voroshilov  hefðu
JESHOV.
ekki lengur getað þolað blóð-
þorsta Jeshovs. Og það er stað-
reynd, að Stalin lét víkja Jes-
hov úr embætti í fyrra. Ef til
vill hefir það líka átt sinn sterka
þátt í embættissviptingu hans,
að Jeshov var farinn augljóslega
að reyna að láta taka jafnmikið
tillit til sín og sjálfur einræðis-
herrann, Stalin.
En eftir Moskvamálaferlin
illræmdu fór að gerast
hljótt um þennan mann,
sem var svo mjög nafn-
togaður áður. — Og nú virðist
svo sem Stalin hafi vilj-
að losa sig við þennan þjón
sinn, sem hann notaði til hinna
svíyirðilegustu verka — og ef
til vill keppinaut sinn um völd-
in — með hans eigin aðferð.
Beia Enn einnig sitot-
inn i Moskva.
Þá skýrir pólska blaðið „Ulu-
strowanny Kurjer Doczienny"
frá því, að hinn fyrrverandi
ungverski kommúnistaforingi,
Bela Kun, sé látinn í fangelsi í
Moskva. En álitið er, að hann
hafi v«rið fkotinn,
BELA KUN.
Fyrir 20 árum var Bekt
Kun einn af þekktustu og mest
umræddu mönnum í Evrópu.
Það eru einmitt um 20 ár síðan
hann beið ósigurinn, eftir að
hafa haft völdin í Ungverjalandi
í hálft ár. Og það var einkenni-
legt, að sömu dagana og fréttin
barst út um lát hans, barst út
fréttin um hátíðahöldin í Ung-
verjalandi í tilefni af því, að þá
vöru liðin 20 ár frá því að ung-
verska sovétstjórnin féll.
Bela Kun, sem var fæddur
árið 1886, gekk í ungversku
verkalýðshreyfinguna tveim ár-
um áðiir en heimsstyrjöldm
brauzt út. Árið 1916, þegar ung-
verski herinn beið ósigur fyrir
Rússum, tóku Rússar hann til
fanga og sendu hann til Sibiríu.
Eftir bolsévíkabyltinguna 1917
gerðist hann byltingarforingi í
Síbiríu. Eftir hrun-Austurríkis
og Ungverjalands 1918 snéri
hann aftur til Ungverjalands og
hóf þar ákafa kommúnistiska
áróðursstarfsemi. í febrúarmán-
uði 1919 lét stjórnin taka hann
fastan, en mánuði seinna var
hann látinn laus aftur. Svo varð
hann utanríkismálaráðherra í
ungversku sovétstjórninni.
• Áðeins hálft ár var Bela Kun
við völd. Á þeim tíma varhann
ásakaður um að vera hinn tót-
tækasti af meðlimum sovét-
stjórnarinnar. Þegar rúmenskar
herdeildir réðust inn í landið í
ágústmánuði 1919 til þess
að köllvarpa sovétstjórninni,
bjargaði hann lífinu á þann hátt
að flýja til Rússlands um Vín-
arborg.
í Rússlandi tók Bela Kun öfl-
ugan þátt í því að utbreiða
heimsby ltinguna. Hann gekk
svo íangt, að Lenin varð oft að
leiðrétta hann.
Þegar sdvétstjórnin tók
stefnubreytingu sína undir
stjórn Stalins, var ekki nema
eðlilegt, að starfsemi Bela Kun
tæki enda. Á ytra borðinu héldu
þeir Stalin þó vináttu sinni fyrst
um sinn. En þegar hin blóðugu
málaferli hófust í Moskva, var
Bela Kun einn af þeim fyrstu,
sem teknir voru fastir.
| * • í Rússlandi hefir verið hljótt
urh nafn Bela Kun, eins og ann-
árra erlendra kommúnista, sem
hlotið hafa gröf í þessu landi,
sem þeir álitu hæli sitt. Og nú
er sagt, að byssukúlur sovét-
stjórnarinnar hafi hitt Bela
Kun. Hafa menn verið hræddir
við að draga hann fyrir opin-
beran dómstól? Eða hafa menn
ekki álitið, að „játning" frá
honum bæri tilætlaðari árang-
ur? Það fær maður sennilega
aldrei að vita.
Innflutningurinn
nam 31. júlí. síðastliðinn kr.
36 643 680, en á sama tíma, í
fyrra nam hann kr. 30 912 600.
Útflutningurinn
nam 31. júlí síðastliðinn kr.
25 077 170, en á sama tíma í
fyrra nam hann kr. 22 719 710.
Listasafn
Einars Jónssonar er opið dag-
togr kl. 1—3.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4