Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TÍMINN
kemur át einu sinni i
æika og kottar 4 kr,
árgangurinn.
AFGREWSLA
i Megkjavik Laagavtg
18, tirni 286, út nm
land i Laafáti, simi 9Í.
II. ár.
Reykjavík, 7. desember 1918.
50. blað.
gastðalag jijéítatitia.
Vesturveldin töldu það höfuð-
nauðsyn að ganga milli bols og
höfuðs á hervaldinu prússneska
iil þess að réttur, en ekki herafli,
yrðí æðsti dómari í skiftum sið-
aðra þjóða framvegis. Nú liggur
júnkaravaldið í fjörbrotum og sýn-
ist ekki eiga lífvænt framar. Það
kemur þá til kasta vesturþjóðanna
að tryggja frið og rétt með þjóð-
unum.
Hugmyndin um allsherjarbanda-
lag þjóða að ófriðnum loknum
hefir mjög verið rædd í ýmsum af
helztu blöðum vesturþjóðanna, og
komið fram ýmsar tillögur. Síðast-
liðið sumar, meðan Þjóðverjar
-voru ósigraðir, héldu sum brezk
blöð því fram, að bandalag það,
isem myndast hefði á móti mið-
veldunum ætti að vera kjarni hins
nýja friðarríkis. í því bandalagi
wru 23 ríki. Fjögur ríki stóðu á
móti, og fáein voru hlutlaus. Að
fengnum , friði skyldi afvopna
Þýzkaland, svo að ekki stæði hætta
af því. Smátt og smátt yrði ríkj-
«m bætt við í bandalagið, en þó
því að eins að þau væru hæf til
að hlíta reglum og anda sambands-
þjóðanna. Mátti þá lesa milli lín-
anna, að þær þjóðir, sem í hinni
miklu úrslitaglímu hefðu hallast á
sveif með hervaldinu yrðu síðast
'teknar í félag frjálshyggjandi frið-
arþjóða.
Síðar hafa mildari raddir heyrst
í garð miðveldanna. Austurríki og
Ungverjaland er nú liðað sundur
i hin þjóðlegu frumefni. Og mörg
hinna nýju ríkja eru svo hand-
gengin vesturþjóðunum, að varla
getur verið um hefnd eða refsingu
að ræða.
Þegar hin nýju bandaríki væru
komin í fastar skorður mundi að
mestu hverfa herbúnaður hinna
«instöku ríkja. Hver þeirra þyrfti
ekki meiri her og flota en nauð-
synlegt þætti til að halda friði og
spekt í landinu. Sá her væri eins-
konar lögreglulið. En sjálft banda-
lagið hefði nokkurn herbúnað, til
að halda í skefjum illvígum þjóð-
um, utan sambandsins, og innan
þess. 1 stað undangenginnar kepni
um að hafa sem mestan vígbúnað
gæti þá hugsast að kæmi kepni
um að afvopnast gersamlega, og
beita allri orku til friðsamlegrar
iðju og framkvæmda.
Annað vopn myndi jafnhliða
sambandshernum vera til íaTiS |vr-
ir friðarstjórnina, sem að líkindum.
yrði beitt til að kúga þjóðir sem
«igi vildu hlýða alþjóða samþykt-
«m.  Það er viðskiftabann eða úti-
lokun frá heimsmarkaðinum. Eng-
in þjóð getur til lengdar staðið þá
raun. Hún er máttugri heldur en
bannfæring miðaldanna.
Svona eru draumar friðarvina nú
um þessar mundir. Ef til vill eru
ekki öll hret úti. En heimurinn
hefir áreiðanlega þokast til muna
í friðaráttina síðustu fjögur árin.
i.
Út af ráðum þeim og bending-
um í veikindunum, sem". birtust
hér í blaðinu 27. f. m. og höfð
voru eftir Þórði Sveinssyni lækni,
hefir formaður lælínisfélagsins sent
blöðunum og stjórnarráðinu eftir-
farandi yfirlýsing:
»Vegna ýmsra ummæla í blöðum
hér, eihkum »Tímans« (frá 27.
nóvember) og »Vísis«, um sérstaka
meðferð á inflúenzunni og afleið-
ingum hennar, eignuð Þórði lækni
Sveinssyni, hefir formaður Lækna-
félags Reykjavíkur Ieitað álits lækna
bæjarins, þeirra sem átt hafa við
þessa sótt (landlæknir, próf. Guðm.
Magnússon, Guðm. Hannesson,
Sæmundur Bjarnhéðinsson, héraðsl.
Jón Hj. Sigurðsson, læknarnir
Maggi Magnús, Matthias Einars-
son, Þórður Thoroddsen, Ólafur
Þorsteinsson, Davíð Scb. Thor-
steinsson), og er það sammála álit
þeirra, að sjúkdóm þennan beri
að fara með, eins og venja hefir
verið um slíkar kvefsóttir, af því
að enn þá þekkist ekki betri
lækningaaðferð.
Auk þess telja þeir, að sumar
af þeim reglum, sem »Tíminn«
birtir, geti verið beinlínis skaðleg-
ar, sérstaklega sveltan.
Yfirlýsingin kom ekki í hendur
ritstjóra Tímans fyr en seint um
kvöld á laugardag siðasta og var
þá blaðið að sjálfsögðu komið út,
en birtist sama dag í ísafold. Er
það einkennileg tilviljun þar eð
Tíminn var það blað sem einkum
var veist að í yfirlýsingunni.
Út af yfirlýsingunni skulu þau
atriði tekin frairi sem hér fara á
eftir:
1. Um miðja viku, birtist grein
eftir Gunnlaug Claessen lækni, sem
að óðrum læknum ólöstuðum mun
óhætt að telja i fremri röð vis-
indamanna í læknastétt hér á
landi. Tilefni greinarinnar er yfir-
lýsingin. Rúmið leyfir það þvi
jniður ekki að birta greinina i
hgild sinni, en þetta er aðalatriðið:
Öíáék veikinnar er ókunh og
margt ^nnað  dularfult  við hana.
Afleiðingin er sa að læknar, bæði
hér og erlendis, hafa litlu fengið
áorkað með meðferð sinni á sjúkl-
ingum. Eru skiftar skoðanir um
það ytra hvernig eigi að fara að.
»Ytra eru læknarnir í vandræðum,
sjúklingarnir hrynja niður þrátt
fyrir tilraunir þeirra og er síður
en svo að amast sé við tilraunum
með nýjar iækningaaðferðir. Hér
er öðruvísi ástatt. Allur fjöldinn
af læknunum virðist ánægðari en
við mætti búast« — og víkur nú
G. Cl. að yfirlýsingunni. Getur þess
að] enginn fundur hafi verið haíd-
inn í Læknafélaginu. »Formaður
hefir því að mínu áliti enga heim-
ild til að koma fram í þessu máli
í nafni Læknafélagsins«.
Þá víkur hann að aðferð Þ. Sv.
og skal það prentað hér orðrétt:
»Án þess að eg hafi reynzlu í
þessu efni, get eg vel fallist á þá
hugsun, sem liggur til grundvallar
íyrir meðferð Þ. Sv., að gera til-
raun til að skola burtn með svita
og þvagi sjúklinganna eiturefnum
(toxinum), sem gerlarnir mynda í
líkamanum; er þetta gert með
inngjöf á heitu eða volgu, soðnu
vatni. — Um langan aldur hafa
læknar einmitt notað þessa lækn-
ingu við blóðeitranir; en inflúenz-
an hagar sér nú í mörgum til-
fellum einmitt sem einskonar blóð-
eitrun; á það bendir gangur sjúk-
dómsins, og þær tegundir gerla,
sem fundist hafa. Þ. Sv. hefir ótrú
á því, að sjúklingunum verði gott
af mat, meðan hitinn er í þeim,
og þess vegna lætur hann þá lifa
á vatninu einu. Lifeðlisfræðingar
hafa sannað, að mjög lítið er um
myndun meltingarsafa, ef fæðunn-
ar er ekki neytt með lyst; þar af
leiðandi eru meiri líkindi fyrir
rotnun fæðunnar. Ungbörn með
maga- og garnabólgu lifa stundum
eingöngu á vatni í vikutíma. Heppi-
legt hefði auðvitað verið, ef i
reglum þeim, sem birtust í »Tím-
anum«, hefði verið tiltekið með
meiri nákvæmni, hve marga daga
sjúklingur mætti fá vatnið ein-
göngu, og sömuleiðis að brýnt
hefði verið fyrtr fólki að langvar-
andi hiti inflúenzusjúklinga gæti
stafað af öðrum sjúkdómum, t. d.
berklaveiki. En fyrirmælin munu
aðallega hafa verið ætluð sjúkling-
um fyrstu daga veikinnar, áður en
næst til læknis.
Eg skal leiða hjá mér að leggja
nokkurn dóm á hvort lækning Þ.
Sv. sé betri en sú lækning, sem
hinir læknarnir hafa notað; til
þess vantar mig þekking og reynslu,
en það skortir líka þá 10 lækna,
sem vara við Þórði Sveinssyni«.
Ennfremur bendir G. Cl. á hve
það er ósamboðið embætti land-
læknis, sem var efstur á blaði, að
vara við »skaðlegri« lækningastarf-
semi læknis sem hefir lækninga-
leyfi. Og ennfremur hitt að lækn-
arnir »héldu áfram að leggja svo
marga sjúklinga sem unt var að
veita viðtöku inn í Barnaskólann,
til þess að þeir gætu notið »skað-
legrar« lækningar Þ. S.«.
Að síðustu víkur hann að þess-
ari framkomu læknanna yfirleitt
og kemur það þeim einum við.
2.   í nýútkomnu Læknablaði
standa eftirfarandi orð um veikina
og hefir Guðm. prófessor Hannes-
son skrifað þau:
y>Engin lyf eða lœkninga-aðferðir
hafa regnst svo vel að sérstaklega
verði með þeim mœlt. Vatnslœkn-
ing pá sem lýst hefir verið i ýms-
um blöðum munu fáir lœknar skrifa
allskostar undir.v.
G. H. er einn sem talinn er á
yfirlýsingunni, en hér kveður svo
gersamlega við annan tón. G. Hi
tekur það hér skýrt fram að hann
mæli ekki sérstaklega með þeirri
aðferð sem mælt er með í yfirlýs-
ingunni, því að það verði ekki
mælt með neinni. Og aðferð Þ. Sv.
er alls ekki talin »skaðleg« þótt
fáir læknar muni skrifa allskostar
undir.
3. °Á geðveikrahælinu á Kleppi
var aðferð Þ. Sv. fyrst reynd. Fór
þar eins og annarsstaðar að ná-
lega allir veiktust af drepsóttinni,
en liklega hvergi, a. m. k. ekki f
nágrenni Reykjavíkur, hefir veikin
reynst óskæðari. Opinberlega hefir
ritstjóri Vísis mælt með aðferðinni
af eigin reynd og svo myndu
miklu fleiri gera. Er alls ekki með
þessu kastað neinni rýrð á starf-
semi og aðferðir annara lækna við
veikina, en þessi góði árangur sem
á verður bent af aðferð Þ. Sv. og
hitt að til hans voru sendir þeir
sjúklingar sem verst var ástatt um
— bendir hvorttveggja mjög sterk-
lega í áttina að engin ástæða sé
til að setja aðferð hans skör lægra.
4.  Það mun vera »sammála álit«
mjög margra lækna, að sumar af
reglum þeim sem landlæknir birli
í greinum sínum í Morgunblaðinu
og Lögrétta tók upp, »geti verið
beinlínis skaðlegar« — sérstaklega
opnu gluggarnir og súgurinn í
sjúkraherberginu sem af því leiðir.
Skal ekki frekar út í þá sálma
farið að sinni, en við þeim ráðum
kemur engin aðvörun frá læknun-
um.
5.  Það er fullyrt um bæinn, að
landlæknir hafi lagt það eindregið
til að Tíminn yrði gerður upp-
tækur, að minsta kosti lagðar
hömlur á að  hann bærist út um
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 241
Blašsķša 241
Blašsķša 242
Blašsķša 242
Blašsķša 243
Blašsķša 243
Blašsķša 244
Blašsķša 244