Tíminn - 15.03.1919, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.03.1919, Blaðsíða 2
70 TlMIN N fyrir t. d. bóndann, að stofna til lítillar rafmagns-framleiðslu, til þess að lýsa og bita bæ sinn, en ef hann verður að sækja um leyfi til slíks til landsstjórnar, eða ein- hverra embættismanna, sem hún setti yfir slikt. Og það er skýlaust til almenningsheilia, að setja ekki stein í götn einstaklinganna á þessu sviði. Það er alveg vafalaust, að það er engu meiri hætta yfirvofandi, þótt einstaklingarnir eigi vatnsaflið, ef landið setur þau lög sem vera her i þessu efni. En það mætti benda á hitt, að það gæti stafað a. m. k. jafn-mik- il og ef til vill miklu meiri hætta af því, að landið tæki undir sig alt vatnsafiið og fæli svo væntan- lega stjórninni, að selja það eða leigja. Pað væri sannarlega hugsan- legt, að íslendingar ættu einhvern- tima að búa við þá stjórn, sem ofurseldi landið hinu volduga pen- ingavaldi, með því að láta því í té alt of mikil réttindi. Og margir myndu bugsa með kvíða til þeirra embætta og bitl- inga og mögnuðu eiginhagsmuna- pólitikur, sem i sambandi við slika meðferð bins opinbera gæti orðið á þessu. Við dyrnar. Nýkomnir menn frá Bretlandi hafa þau tíðindi að flytja, sem að vísu eru «kki ný nema að nokkru leyti, en sem ekki má skella skoll- eyrum við, að drepsóttin mikla sé nú þar i landi ef til vill magnaðri en nokkru sinni áður. Er það sagt til marks meðal annars, að svo er sóttin mikil i Hull, að það er jafn- ▼el ráðgert að flytjá alt fólk úr borginni í bili og reyna að veita V örusvik. Tæpast eru liðin meira en 10 ár síðan bændur fóru að nota fóð- urbæti handa búfé sínu, svo telj- andi sé, öðruvísi en i harðindum og neyð. Á allra síðustu árum hefir þetta verið að breytast, og nú er svo komið, að horfur eru á, að fóðurbætiskaup verði almenn um allar sveitir í stórum stíl. Þaif ekki annað en benda á verkafólks* skortinn, sem nú er fyrirsjáanlegur mi|clu meiri en áður, og jafnvel aðrir breyttir búnaðarhættir, sem leiða af sér aukin fóðurkaup. Síðastliðið sumar var óvenjulegt gróðurleysis-sumar, eins og kunn- ugt er. Horfur voru því ískyggi- legar i haust og eklti annað fyrir- sjáánlegt, en að fella yrði búfé að mun meira en gert var. það, sem réði þar úrslitum, að eigi var fækkað meir en raun varð á, var það tvent, að tíðarfar var gott framan af vetri og þó einkum það, að fóðurauki var keyptur i stór- gasi um borgina gjörvalla og drepa þannig sóttkveikjurnar. í mörgum öðrum borgum væri þessara ráð- stafana full þörf. JÞá er það reynt, að íslendingar sem nú nýlega hafa komið til Eng- lands, sem höfðu legið i drepsóttinni hér, hafa lagst þar aftur og orðið mjög hœttulega veikir. Er af þessu sá lærdómur auð- numinn að hættan er við dyrnar. Við getum átt von á því að fá fárið yflr okkur aftur, verði ekki rönd við reist. En mun það sönn frétt að önn- ur sótt, og enn skæðari geisi nú i Hollandi og ef til vill i Englandi lfka. Er það sögð einhver tegund taugaveiki, og taki menn sóttina svo hastarlega að þeir jafnvel detti niður á götunum. - þá er Æsir forðum bundu Loka »tók Skaði eitrorra og festi upp yfir hann, svá at eitrit skyldi drjúpa i andlit honum. En Sigyn, kona hans, stendr hjá honum ok heldr mundlaugn undir eitrdropa. En þá er full er mund- laugin, þá gengr hon ok slær út eitrinu, en meðan drýpr eitrit i andlit honum; þá kippist hann svá hart við að jörð öll skelfr«. — Mun það fara svo, að heilbrigð- isstjórnin islenska kunni ekki betri ráð um að verjast eitrinu en þau er Sigyn notaði? Á að leyfa eitrinu enn að drjúpa á okkur, við og við, meðan enn er til utan við pollinn? Eigum við að eiga það eftir að fá yfir okkur fárengil drepsóttar- innar, hver veit hve oft, meðan mannkynið hefir ekki getað brotið á bak aftur það voðavald? »Borg« var selt f sóttkví, er hún kom frá Englandi. En hitt er á allra vitorði að fleiri en einn botn- vörpungur hefir fengið að hafa mök við land óhindrað og farþeg- ar, sem með þeim hafa komið frá um stil. Bændur hafa því ásþess- um vetri fengið talsverða reynslu i, að kaupa og nota slíkt fóður. Landsmenn hafa keypt fóður- bæti siðastliðið ár fyrir tugi, jafn- vel hundruð þúsunda króna, — Slíku stórfé verja menn ekki til vörukaupa ár eftir ár, jafnvel þó þörf sé, nema þeir geti verið sæmi- lega öruggir um, að varan sé ó- svikin, og að hún reynist þeim ekki ver, en sanngjarnt er að heimta. Komi hið gagnstæða í ljós, er ekki nema eðlilegt, að menn kippi að sér hendinni, og gæti sín að brenna sig eigi á sama soði. En hvernig hafa nú fóðurbætis- kaupin reynst yfirleitt undanfarið ? þau hafa reynst svik og aflur svikl Enginn skilji þó orð mín svo, að eg telji allan fóðurbæti svikinn, sem seldur er. Fjarri fer þvf. En e8 hygg þó, að hér sé um einhver hin stórvægilegustu vörusvik að ræða, sem þekst hafa hér á landi í seinui tíð. Enginn maður, sem kaupir fóðurbæti getur verið óhult- ur um, að hann sé ekki að kaupa Englandi, fengið að ganga rakleitt á land. Sóttvarnahúsið var losað um daginn, en það var fylt aftur at taugaveikissjúklingum úr bænum. Á enn sama húsleysið að vera þrándur f götu um varnir? það er ekki hægt að gera annað en spyrja. Og það skal látið við það sitja að sinni. En það skal enn sagt, og verður aldrei of sagt, að liklega hefir þjóðin aldrei verið eins einhuga um nokkurn hlut eins og þann, að berjast með oddi og egg og öllum ráðum gegn liku eða verra faraldri og þvi sem kom i haust. E y ðsla. Menn tala oft um eyðslusemi þjóðarinnar, þingsins og stjórnar- innar. Ár eftir ár hefir kveðið við i þeim tón, að landið væri að komast á vonarvöl fyrir frá- munalegt fyrirhyggjuleysi þeirra, sem forsjá ættu að hafa f þeim efnurn. Reyndar hafa fæstar af þessum hrakspám ræst. En þær sýna samt hinn mikla ótta, sem fjártjón og fjáreyðsla skýtur f brjóst mörgum manni. Til ,er lika andleg egðsla, en um hana er minna talað. Hún er i þvi fólgin að kasta andlegum fjársjóð- um á glæ. Stundum er það gert með þvi að góðir hæfileikar fá ekki að þroskast, eða þá að full- reyndum hæfileikum er ekki fengið hið rélta viðfangsefni. Dæmin eru deginum ljósari, þau er sanna þetta hirðuleysi. Bólu- Hjálmar, Jónas Hailgímsson, Þor- steinn Erlingsson o. m. fl. listamenn verða átrúnaðargoð þjóðarinnar, þegar óslitnu öreiga lifi er lokið. Hve mikils er mist með því að svikna vöru, og þvi miður eru það alt of margir, sem lenda á sviknu .vörunni. í þessu liggur hætta — sú hætta, að menn kaupi alls ekki þessa vörn, nema i itrustu neyð^ láli heldur skeika að sköpuðu um afkomu bústoins sins. Og það er tæpast hægt, að lá mönnum það. Lifrartunnur, sem stundum eru seldar fyrir þrefalt hærra verð, en þær kostuðu i innkaupi, reynast tíðum þannig, að á þær vantar 6—12 þuml. til til þess, að þær geti talist sæmilega fullar. Undir í þeim er sjór, og hefir oft verið tappað af þeim margir tugir potta, alt upp að 60 poltum úr, einni tunnu. Að eins miðhluti lunnunnar heíir inni að halda lifur — jafn- vel oft ekki meira en helming af rúmmáli tunnunnar. — í sumum lunnurn er »lifrin« þannig, að hún litur út eins og grátt mauk, þegar búið er _að hita hana yfir eldi, lýsi sést alls ekkert, og leggur af þessu ódaun mikinn. Innan um þetta mauk er feiknin öll af kút- mögum, skúfum, görnum og jafn- vel oliufata-druslum og járnrusli. láta slíka menn aldrei fá að njóta- sin? Því getur enginn svarað. En menn sjá ekki þessa eyðslu íyr en um seinan. Ef til vill sýnir ekkert betnr hina andlegu fátækt islenskra þjóð- ráðamanna en það, hve fáir ruenu leggja stund á að hlynna að upp- vaxandi efnismönnum, hjálpa þeím til að þroskast, og siðar til að geta notið sin. Þó er ein undantekning í þessu efni. Það var Páll heitinn Briem. Hann var sffelt að leita að mannsefnum, og óþreytandi að hvetja þá til dáða og hjálpa þeinz til manns. Eitt sinn kom Páll í sveit eina á Norðurlandi, þar sem engin garðrækt var, nema á eiuuro bæ. Ungur bóndason hafði komið þar upp fyrirmyndarmatjurtagarði. við dálitla laug, sem áður varónotuö*. Þetta vakti eftirtekt amtmannsins, Hann vissi að pilturinn hafði ekk- ert farið að heiman og gat sýni- lega ekki hafa oiðið fyrir neinnm óvenjulegum áhrifum. Páll heim- sækir unglinginn, lýst vel á hann,, hvetur hann til utanfarar, velui handa honum mentastofnun, ber umhyggju fyrir honum eins og væri það sonur hans. T. d. er aagt að amtmaður hafi eitt sinn geri sér ferð frá Akureyri til Reykjavík- ur til að útvega þessum skjóstæð- ing sínum styrk til framhaldsnáms. Páli hafði ekki kjöplast i valinu, Maður þessi er nú landfrægur orðinn fyrir vel unnin störf, ein- mitt á því sviði sera velgerðamaö- nr hans fann að myndi henta hon- um best. íslands ógæfu varð það vopni, að Páll Briem andaðist einmitt þegar þjóðin var farin að viður" kenna yfirburði hans. Of fáir hafa sýnt löngun eða bæfileika til að feta í fótspor hans. Slik verk eiga ekki að vera bnndin við einn mann. Þjóðin þarí að samfærast um að henni sé mest- Með öðrum orðum, það er aR hugsanlegt annað, en lifur, sem S tunnum þessum er. Það eru jafn- vel dæmi til, að orðið heflr aö kasta innihaldinu i mykjuhaug af því engin skepna heflr viljað lita við þvi, og tunnan siðan verið hrein — skoluð með köldu vatni! •— Síldarmjöl er eins og knnnugt er„ misjafnt að gæðum, en það hefir líka stundum verið beint svikið, Það er þá þvalt og daunilt og ésf ekki af nokkurri skepnu. — Lýsi þykir einna öruggast að kaupa* þó vantar á, að það sé æfinlega vel útilátið, bæði vantar á tunn- urnar — borð á þær — og sjór undir i þeim. Stundum er það brent og ést þá ver. — Síld, sem ætluð er til útflutnings, reynist yfirleitt vel og er sjaldan svikin; en aftur á móti er sú sild, sem ætluð er til sölu innanlands, alt annað en góð vara eða vel útilátin, Á tunnurnar vantar oft mikið, jafnvel ekki meira en hálfar af síld. Aðrar innihalda ógengd af salti, síldartætlum og hausum, en litið af heilum sildum. Sumar tunn—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.