Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						156
TIMINN
Svnlnoar á if ipi 1925
II. Sýnd naut.
Sýnd voru eða komu á sýninga-
staðina samtals 42 naut. Lang-
flest nautin voru bola-vetrungar
1—iy2 árs gamlir, og margir af
þeim langsamlega óhæfir til und-
aneldis. — Bændur eru víða ótrú-
lega sinnulitlir um nauta- eða
bolavalið. J>að eru settir á bola-
kálfar og ætlaðir til undaneldis,
af handahófi og hvenær sem er að
vetrinum, eftir hentugleikum. Oft
ast lítið eða ekkert tillit tekið til
ætterni eða kosta. Kylfa látin ráða
kasti um val og kynferði kálfs-
íns. Og á þessu meini verður
naumast ráðin bót, nema með öfl-
ugum nautgriparæktarfélagsskap.
Naut þau sem veitt voru fyrir
einhver verðlaun, voru 18 alls.
Nöfn þeirra, aldur, þroski o. s.
frv. sjest af meðfylgjandi töflu.
Málin eru tilfærð í sentimetrum,
og lengdarmálið er skrokklengd
gripsins.
	Nafn nautanna		Mál		
Eigendur nautanna		Aldur	Hæð	Lengd	Brjóat m£l
Stefán Jónsson Eyvindarstöðum  .  .	Cæsar HI.	2			
Magnús Þorláksson Blikastöðum  .  .	Herrauður	3	132	145	177
Kolbeinn Högnason Kollafirði  .  .  .	Sóti	Í.VÍ			
Eggert Finnsson Meðalfeili .... -	Öskar	8V,			
Steini Guðmundsson Valdastöðum .  .	Brandur III.	i;V,	126	• 137	170
Bændaskólinn á Hvanneyri ....	Þór	5	14d	168	196
Sigurg. Jónsson Ausu.....	Bárður	IV,			
Síra Eirikur Albertsson Hesti  .  .  .	Grani	IV,			
Bjarni Bjarnason Skáney           . •	Kolur	3V2	130	150	180
Jón Hannesson Deildartungu  .  .  .	Kolur	31/,	132	155	183
Guðm. Jónsson Þorgautsstöðum   .  .	Grettir	21/,	130	150	180
Brynjólfur Guðbrandsson Hlöðutúni  .	Kolur	n,	120	130	157
Guðm. Daníelsson Svignaskarði  .  .	Skuggi	IV,	120	132	158
Jón Gíslason Brennistöðum ....	Rauður	2			
Páll Sigurðsson Haukatungu   j  .  .	Húfur	iVi	118	140	150
Gestur Guðmundsson Eauðam. .  .  .	Skjöldur	IVs			
Finnbogi Finnsson Sauðafelli  .  .  .	Skjöldur	i1/,			
Guðm. Theódórsson Stórholti  .  .  .	Herrauður	2	126	150	170
Af þessum nautum er skýrslan
greinir, voru veitt önnur verðl.
fyrir tvö. það voru nautin pór á
Hvanneyri og Kolur. í Deildar-
tungu. þór er fallegt naut og vel
ættað, undan Dumbu, er mjólk-
aði eitt árið (1921—22) 5140 kg.
En galla tel .jeg það þó, að hann
er hyrndur. Kolur í Deildartungu
naut þess meðal annars, að hann
er vel ættaður, bróðir þórs frá
Hvanneyri.
Hin nautin, er skýrslan getur
um, fengu ýmist þriðju eða fjórðu
verðlaun.
Um þessi naut að öðru leyti
skal þess getið, að Herrauð á
Blikastöðum eiga þeir saman
Bjarni Ásgeirsson á Reykjum og
Magnús. Herrauður er ættaður
austan úr Hraungerðishreppi, und
an góðum f oreldrum. — Herrauð
frá Stórholti eiga í félagi nokkr-
ir bændur í Saurbænum og nota
þeir hann allir til undaneldis. Er
svona félagsskapur um nauts-
hald virðingarverður og ættu
fleiri að taka upp þann sið.
Helgir dómar
á íslandi í katólskri tíð.
!
[Grein þessi er útdráttur úr stærri
ritgerð um þetta efni. Öllum tilvitn-
unum til heimildarrita er slept hér].
Á fyrstu tíð kristninnar sótt-
ust menn mjög efir að eiga eitt-
hvað til minja um píslarvotta
trúarinnar. t þegar píslarvottarnir
voru téknir í tölu helgra manna
óx helgi minjagripsins. Lá á bak
við sú fagra hugsun að vilja kom-
ast í sem nánast samband við
hina heilögu menn. Svo bættist
það við að slíkir gripir áttu að
vera til hverskonar heilla og vernd
ar. ** Síðan hefst. sá siður að
taka upp helga dóma dýrlinganna
— líkami þeirra. Var lögð á þá
hin mesta helgi. Eru enn geymdir
um öll katólsk lönd helgir dómar
slíkir, í hinum dýrustu hirslum og
í höfuðkirkjum. þá er kristnin
barst til Islands var þessi siður
hafinn í kirkjunni fyrir æva-
löngu.
1 sagnaritum íslenskum frá
katólskri tíð verður ekki tiltak-
anlega mikið vart við trú á helga
dóma. Ekki verður séð af þeim
. að þeir hafi verið víða til. Af
sögu Jóns helga ögmundssonar
sést að helgur dómur Marteins
biskups frá Tours var til heima á
Hólum og á Grenjaðarstað, af
sögu Guðmundar biskups góða að
skrín og helgir dómar voru til í
Möðruvallaklaustri og loks er al-
Herrauður þessi er ættaður frá
Hvanneyri.
þessi, því miður, algenga óregla
í mörgum sveitum, að nota til
kúnna aðeins unga, óvalda bola-
kálfa, og undan hvaða kú sem
vera vill, er blátt áfram skaðlegt
og engin von um umbætur í naut-
peningsræktinni, meðan því fer
fram. Að minsta kosti verður að
gera þá kröfu til bænda, að bola-
kálfar sem ætlaðir eru til undan-
eldis, séu aldir undan bestu kún-
um í sveitinni. Hitt er herfilegur
misskilningur fyrir menn, að vilja
endilega binda s-ig við það að ala
upp lífkálfa undan sínum eigin
kúm, hvernig sem þær eru og
hvað sem tíma þeirra líður. Ef
einhver bóndi á enga sæmilega kú
í fjósinu, sem telja megi hæfa til
að ala upp undan, þá á hann að
fara til nágranna síns, sem á
betri kýr, og fá hjá honum líf-
kálf í skiftum.
Undan góðum kúm og vel ætt-
uðum, ætti engum kálfi að farga,
kunnugt að helgir dómar innlendu
dýrlinganna voru geymdir á bisk-
upsstólunum.
En máldagar, eignaskrár, kirkn-
anna frá katólskri tíð eru til
hundruðum saman. Af þeim verð-
ur það ráðið að mjög mikið var
til af helgum dómum á íslandi í
katólskri tíð. Og það má fá tölu-
vert ljósa og merkilega mynd af
þessu, með athugun máldaganna.
Mjög oft er talað um að kirkj-
urnar eigi helga dóma. Langoft-
ast eru þeir geymdir í skrínum.
Alls, hefi eg getað fundið talað
um 142 skrín á 121 kirkjustað,
víðsvegar um landið. Auk þess
er oft talað um helga dóma í öðr-
um hirslum a. m. k. á 20 kirkju-
stöðum öðrum. Svona algengt var
það að kirkjurnar ættu helga
dóma. Má sanna að voru til a. m.
k. á 141 kirkjustað. En öll kurl
koma áreiðanlega ekki til grafar.
þótt mikið sé til af máldögunum
vantar áreiðanlega mjög marga.
T. d. sést ekki af neinum máldaga
að skrín þorláks helga hafi verið
í Skálholti.
Langoftast eru hinir helgu dóm-
ar geymdir í skrínum, eins og fyr
segir. Buðkur með helgum dóm-
um þekkjast á 21 kirkjustað,
kistlar með helgum dómum á 11
kirkjum, pungar með helgum
dómum í 5 kirkjum, hirsla með
helgum dómum á Bakka í öxna-
dal, kistur tvær með helgum
dómum á Ljósavatni, ker með
helgum dómum í Klof a á Landi og
Smásöluvex'd
m^, ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir:
"V"iixc5Llizig,SLr:
Capstan med. í 10 stk. pk. frá Br. American Co.  Kr.
do.     í 50 —  dós —      sama       —
Elephant í 10 stk. pk. frá Th. Bear & Sons .  .   —
do.    í 50 —  dós  —      sama      .  .   —
Lucana í 10 stk. pk. frá Teofani & Co.....—
Westm.AA.cork í 10 stk. pk. Westminster Tob. Co.   —
Mag       í 10 stk. pk. frá Br. American Co. .   —
Gold Plake í 10 —  —  —      sama      . • —
Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn-
ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/0.
Iiandsversluii íslauds.
0..88 pr.	1 pk.
5.25 —	1 dós
0.53  —	1 pk.
3.55 —	1 dós
0.71  —	1 pk.
1.06 —	1  —
0.60 —	1  —
0.83 —	1  —
góðar og ó&ýrar, - - fást hjá
Samlbandi ísl. sannr.£élagka.
Prjónavélar.
Hinar viðurkendu prjónavélar frá Dresdner Strickmaschinen-
fabrik, Dresden eru áreiðanlega hinar bestu og vönduðustu, sem kostur
er á að fá. — Pantanir annast kaupfélög út um land og
Samband ísi samviélaga.
ef þeir annars álitast heilbrigðir
og gallalausir.
III. Kúa-ættir.
það er æði fátt um verulega
heilsteyptar kúaættir hér á landi.
þar sem nautgriparæktarfélög
hafa starfað um langt skeið, má
benda á nokkrar kýr undan
skástu nautunum, þar sem ætt-
ernið er sýnilegt. Kom þetta í
ljós í fyrra á sýningunum austan-
fjalls. Sömuleiðis hafa einstakar
kýr þar eystra reist sér „minn-
isvarða" með afkvæmum sínum.
Má þar til nefna gömlu Gránu frá
Seglbúðum, Hvít frá Brekku í
Biskupstungum, Rós frá Húsa-
tóftum á Skeiðum 0. s. frv.
Á því svæði, er jeg fór um í
sumar, eru mjög óvíða kúaættir,
sem skeri sig úr eða sem hafi
haldið sér í nokkra ættliði, án
þess að tvístrast eða deyja út eft-
ir tiltölulega stuttan tíma. Lak-
Nesi við Selt^örn, silfurtexti með
helgum dómum á Krossi í Land-
eyjum, altarissteinar með helg-
um dómum í Vallanesi og Teigi í
Fljótshlíð, steinn með helgum
dómum í Á á Rangárvöllum, <^g
silfurkross með helgum dómum á
Hoffelli i Hornafirði og á Auð-
kúlu. —
Lýsingar á skrínum og þeim
hirslum öðrum, sem geymdu hina
helgu dóma eru mjög ófullkomn-
ar. Fylst og merkilegust er lýs
ingin á þorláksskríninu í Skál-.
holti, sem skráð er í sögu Páls
biskups Jónssonar:
„Hann (Páll biskup) lét taka
til skríngjörðar og lagðist þar til
ógrynni fjár í gulli og gimstein-
um og brendu silfri. Hann lagði
þar og eigi minna fé til skrínis
og smíðarkaups, með tillögum
annara manna, en fjögur hundr-
uð hundraða. það smíði var mjög
svo vandað, að það bar eigi minna
af öðrum skrinum, þeim er á ís-'
landi voru, um fegurð og vöxt,
og Var það betur en þriggja álna
en ekki var annað betur en álnar
langt, þeirra er þá voru á íslandi.
Engi man spyrja þess vitra
manna, er skrínið sér, hvert stór-
menni sá maður hefir verið, er
þá gérsemi hefir gjöra látið, eða
til hvers hann hefir og fær verið
fyrir efna sakir".
Engar aðrar upplýsingar eru
til um stærð skrínanna, en um
efnið í þeim má sjá eitt og annað
af máldögunum.
ast er þetta, að þegar góður grip-
ur kemur fram í dagsljósið, þá
er því oft svo lítill gaumur gef-
inn, og ekkert skeytt um að ala
upp undan honum. þannig fyrir-
hitti eg nokkrar góðar kýr í sum-
ar, 10—15 vetra, er svo var ástatt
um. Og þegar eg spurði um af-
kvæmi undan þessum kúm, fékk
eg tíðast -það svar, að þau væru
engin á lífi. Stundum var það við-
kvæðið, að kýrin hefði átt tóma
bolakálfa, en enginn viljað vinna
til að kaupa þá til að ala upp. Og
svipað, var að segja, þó um kvígur
væri að ræða. Heimilisástæðurnar
leyfðu stundum ekki að kvígan
væri sett á, og nágrannarnir
töldu sig ekki þurfa hennar við.
Og afleiðingin af þessu hefir því
orðið' sú, að undan þessum góðu
gripum hefir sjaldan eða aldrei
verið alið. .
Á  nokkuð  mörgum  heimilum
fyrirfinnast „mæður" og „systur"
Silfurskrín voru: í Stafholti,
Rafnseyri, Núpi í Dýrafirði, þing-
eyraklaustri, Möðruvöllum í Eyja-
firði, Saurbæ í Eyjafirði, Grund
í Eyjafirði, Hrafnagili tvö lítil
silfurskrín, Laufási, Kirkjubæ í
Hróarstungu, Eiðum, Dal undir
Eyjafjöllum og í Odda. — Er
venjulega sagt „skrín með silfur"
og mun fremur eiga að skiljast
svo að skrínin sjeu silfurbúin, en
að þau sjeu öll úr silfri. — þótt
ekki sjeu gögn fyrir má telja
öldungis víst að skrín Jóns helga
ögmundssonar og góða Guðmund-
arskrínið, heima á Hólum hafi og
verið silfurbúin, enn var þar silf-
urbuðkur, og silfurkrossar tveir
á skríni í þykkvabæjarklaustri.
Koparskrín voru á þessum
kirkjustöðum:      Staðarhrauni,
Reynistaðarklaustri, Möðruvöllum
í Eyjafirði, Hrafnagili, Múla í
Aðaldal tvö koparskrín, Klofa á
Landi, Görðum á Álftanesi, Saur-
bæ á Kjalarnesi og Reynivöllum í
Kjós.
Tannskrín voru í Hítardal,
Narfeyri, Glæsibæ og Kirkjubæ í
Hróarstungu og tannbuðkar með'
helgum dómum í Kirkjuhvammi
og Lögmannshlíð. — Líklega er
efnið rostungstönn. Vafalítið hafa
þessi skrín verið útskorin og
sennilega íslenskt smíði.     #
Loks eru tréskrín í Snóksdal,
Holtastöðum í Langadal, Grund
í Eyjafirði, Kolfreyjusað, Núps-
stað, Laugardælum og Bessastöð-
um á Álftanesi. En sennilegt er
og stundum helst sama ættin við
þegar best lætur, í þeirra tíð, ev
eiga kýrnar eða meðan sama fólk
ið býr á jörðinni. En þegar bú
andaskifti verða er æfi ættarinn
ar oft lokið, þeirrar sem var ver-
ið að skapa.
í allmörgum sveitum eru kýrn-
ar hálfgerður samtýningur, sitt
úr hverri áttinni, ósamstæðar að
lit og einkennum og enginn „rauð-
ur þráður" sem tengir einstakl-
ingana nánar saman á einn eður
annan veg. Hinsvegar er svipur-
inn áþekkur yfirleitt og kynmót-
ið nokkumveginn glögt, undan-
tekningarlítið.
í þeim sýslum sem eg fór um
í sumar finnast þó örfáar heil-
legar kúaættir, og skal nú vikið
að þeim.
1. Meðalfellsættin. Upplýsingar
um uppruna hennar o. s. frv. hefi
eg frá Eggert búfr. Finnssyni,
bónda á Meðalfelli.
Einhverntíma á árunum 1850—
1860 fjekk Finnur gamli á Með-
alfelli kú frá Viðey, rauðhúfótta
og hyrnda, og nefndist hún
Dönsk. Undan henni var kýr, er
kölluð var Björg, bleikrauð, kross-
ótt og kollótt. þetta voru stofn-
mæður Meðalfellsættarinnar. —
Á árunum 1883—1900 voru feng-
in 3 naut, hvað eftir annað, frá
Viðey. Voru 2 þeirra bröndótt og
hyrnd en eitt rauðkolótt og koll-
ótt. Eggert telur líklegt, að naut-
in hafi verið af sama ættstofni og
Dönsk, án þess þó að hann geti
fullyrt það. — Laufa, móðir Ósk-
ars, er getur um í nautaskýrsl-
unni, var út af Dönsk. Laufa
fjekk tvisvar sinnum 1. verðl. á
gripasýningum í Kjósinni, í seinna
skiftið 1921, enda var hún fal-
legur og gagnlegur gripur.
En svo kemur nýtt til sögunn-
ar. Áfið 1905 fær Eggert sér
naut norðan frá Hofsstöðum í
Skagafirði. Kýr Sigurðar bónda
Péturssonar á Hofsstöðum voru
annálaðar fyrir fegurð og gæði,
enda farið ágætlega með þær. —
Hofsstaða-Rauður var bolinn kall-
aður. Hann var undan rauðri kú
með svört eyru, og var hún tal-
in besta kýr, bæði að nyt og smjör
gæðum. Faðir Rauðs var rauð-
kolóttur. Hofsstaða-Rauður var
kolóttur og yfirleitt falleg skepna.
Meðalfellsættin eins og hún er
nú, er þannig út af þessum.tveim
ættliðum, Viðeyjarætt og Hofs-
staðaætt. Annarsvegar er Dönsk,
að oftast sé efnið tré, þegar ekki
er um annað getið.
Frekari lýsingar á skrínunum
eru fáar. Gylt skrín eru nefnd
á sex kirkjum, búin skrín á fjór-
um stöðum, smelt skrín er í Hítar-
dál, rauður buðkur og steindir
buðkar eru einnig nefndir.
Bersýnilegt er að sérstök áhersla
hefir verið lögð á að fara vel
með skrínin. Aðeins örsjaldan er
talað um lest skrín eða brotin.
Hefir þó töluvert á þau reynt,
því að þau voru • borin í skrúð-
göngum og margur hefir á þeim
hendur haft.
Heimildirnar gefa ekki frekari
upplýsingar um gerð skrínanna
og útlit. En sennillega má fá af
þeim allrétta heildarmynd um
skrínin. þau hafa yfirleitt verið
mjög merkilegir gripir, dýrir og
vandaðir. Kirkjurnar á Islandi í
katólskri tíð voru svo stórkost-
lega auðugar að dýrum gripum
og skrúða, að öldungis víst er, að
sú auðlegð hefir einnig komið
fram í því, að hinir helgustu dóm-
ar hafa verið geymdir í dýrum
og skartmiklum hirslum.
Styðst þessi skoðun við það,
að enn er til á Islandi skrín frá
katólskri tíð, og er geymt á þjóð-
menjasafninu. það er frá Val-
þjófsstaðarkirkju. Lýsir Matthías
fornmenjavörður því svo: „Hefir
það verið sett gimsteinum og al-
klætt gyltum eyrþynnum með
drifnum myndum. það er í lög-
un sem hús ©g er enn á þeirri
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 155
Blašsķša 155
Blašsķša 156
Blašsķša 156
Blašsķša 157
Blašsķša 157
Blašsķša 158
Blašsķša 158