Tíminn - 29.01.1927, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.01.1927, Blaðsíða 2
18 TIMINN ’WBmW! 1 i ► i ► ► ► C I T R 0 É N vöru- og fólks-flutningabifreiðarnar eru sraíðaðar sérstaklega með þarfir bænda fyrir augum. Að útliti til eru bifreiðar þessar eins og venjulegar fólksflutn- ingabifreiðar, en á nokkrum mínútum má taka aftursætið bur't og bifreiðin er þá hentug vöruflutningabifreið með 400 kílóa burðarmagni. C I T R 0 É N bifreiðarnar eru ótrúlega ódýrar í rekstri, eyða aðeins 8 til 10 lítrum af bensíni á hverjum 100 kíló- metrum og skatturinn er ekki nema kr. 88,00 á ári. Allar frekari upplýsingar fást hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar Sambandi ísl. samvinnufélaga. 4 Frá útlöndum. Snemma í þessum mánuði kom upp eldur 1 kvikmyndaleikhúsi í Montreal í Canada. Um 1200 gest- ir voru í húsinu, mest böm. Eld- urinn varð engum að bana, en svo mikill ótti og æsing greip fólkið, að ekki varð við neitt ráðið. All- ir þyrptust að útgöngudyrunum og þar urðu þregslin svo mikil að fjöldi tróðst undir. Týndu 77 lífi, flest af því voru böm. — Nýlega dó áttræð kona rúss- nesk úr hungri suður í Búkarest í Rúmeníu. Hún mátti muna tvenna tímana, því að hún var ekkja manns sem áram saman var dómsmálaráðherra hjá Alexander Rússakeisara. — Utanríkisráðherra Pólverja, Zaleski, flutti nýlega ræðu og vék að sambúðinni við Þýskaland. Hann mælti meðal annars á þessa leið: Eg tel mig hafa rétt til að tala af hálfu póslku þjóð- arinnar er eg segi, að við ósk- um þess í einlægni að sambúðin sé góð við nágrannann að vest- an. En þýsku stjómmálamönnun- um skjátlast harla mjög, ef þeir halda, að Pólland vilji í þessu skyni gjalda það gjald sem þeir óska eftir. Pólland mun aldrei og ekki undir neinum kringumstæð- um ljá samþykki sitt til að breyta aftur landamærunum og pólska þjóðin mun aldrei framar láta aftur af hendi þveíhandar- breidd af landi sínu. Pólland mun ekki aftur gjöra það glappa- skot sem það gjörði fyrir ára- tugum síðan, og það mun aldrei framar þola þá rangsleitni, sem því var eitt sinn sýnd. — Eins og áður hefir verið getið hér í blaðinu unnu frjáls- lyndu flokkamir allmikið á við öldungadeildar-kosningamar ný- afstöðnu á Frakklandi. Meðal þeirra sem ekki náðu endurkosn- ingu var Millerand og mun það vera einsdæmi á Frakklandi að fyrverandi forseti og forsætisráð- herra falli við kosningar. — Þýskum og dönskum lækn- um hefir tekist,, með sérstökum aðferðum, að lækna algjörlega krabbamein í músum. Tilraunim- ar hafa verið framkvæmdar á einhverri frægustu læknastofnun Þýskalands, alls 500, og hafi þær allar borið árangur. Fregnin um þetta hefir vakið geysilega mikla eftirtekt og ala margir von í brjósti um að þetta muni leiða af sér miklar framfarir um lækning krabbameins í mönnum. — Coolidge Bandaríkjaforseti hefir lagt fyrir þingið tillögu um viðbótarfjárveitingu sem nemur nálega fimm miljón- „Rauðablástur. 1 45. tbl. Tímans, 2. okt. n. L, hefir H. H. rakið að nokkru efni i ritgjörð eftir Dr. phil. N. Niel- sem um jámvinslu á Islandi til foma, er næstl. sumar birtist í Aarboger for nordisk Oldkyndig- hed. Doktorinn hefir þar komist að þeirri niðurstöðu, að jámvinsla hafi hér mikil verið, jafnvel frek- ar en fullnægði þörf landsbúa. Segist hann hafa fundið minjar jámvinslu eða rauðablásturs á 45 stöðum í landinu og sumstaðar stórfeldar, svo sem í Fnjóskadal. Um Austíirði tekur hann þó fram, að þar hafi eigi slíkar minjar fundist „svo menn viti“, nema við Kirkjubæ í Hróarstungu. Mjög þykir H. H. mikils um vert fróðleik og niðurstöður dokt- orsins í þessu efni og má vera að ýmislegt megi á ritgjörð hans græða. Eg hefi eigi séð tímarit- ið eða lesið þessa ritgjörð, að öðra leyti en því sem efni hennar er rakið af H. H. En mér er að því leyti annan veg íarið en H. H., að eg dái um dollara til kaupa á flugvél- um til hersins og útbúnaðar þeirra. — Fyrstu tíu dagana í janúar dóu 690 úr inflúensu í höfuð- borginni í Japan, Tokíó, tiltölu- lega flest af bömum. — Rétt eftir áramótin réðist skríllinn í Hankow í Kína á ræðismann Belgíu þar í borginni og lék hann mjög hart. — Kólera gengur í austurhluta álfunnar. Dóu daglega 20—50 af veikinni í Galizíu fyrstu daga ársins. — Samkvæmt ákvæðum Ver- salafriðarins á hereftirliti Banda- manna á Þýskalandi að vera lokið nú í lok þessa mánaðar, en Al- þj óðasambandið að taka við eft- irlitinu. En til þess að þetta fá- ist, verða Þjóðverjar að hafa fengið viðurkenningu Banda- manna fyrir tvennu: að þeir hafi fullnægt kröfum Versalafriðar- ins um víggirðingarnar á austur- landamærunum og um fram- leiðslu á hergögnum. Era full- trúar af Þjóðverja hálfp staddir nú í París þessar vikumar til samninga um þetta, og bæði Þjóðverja vegna og heimsfriðar- ins væri það næsta æskilegt að samkomulag yrði. Það er ekki búist við því að strandi á fyrra atriðinu um vígin á landamær- um Póllands. En hitt atriðið er miklu erfiðara viðfangs. Er svo orðað í Versalasamningnum, að Þjóðverjum er bannað að fram- leiða og flytja út „vopn, skot- færi og hergögn hverju nafni sem nefnast“. Það sem ágrein- ingi veldur er það hvernig skýra eigi orðin: „hergögn hverju nafni sem nefnast“. Hafa Bandamenn viljað skýra þetta svo að Þjóð- verjum væri ekki einungis bann- að að framleiða það sem beinlín- is verður kallað hergögn, svo sem vopn og skotfæri, heldur og t. d. skipavélar sem nota mætti í her- skip, kíkira sem mjög eru nauð- synlegir í stríði og ýmsa hluti aðra, sem ekki eru beint smíðað- ír til hemotkunar en má nota þar og má breyta til að nota þar. Liggur 1 augum uppi og fyrir iðn- aðinn þýska er þarna um að ræða afskaplega þýðingarmikil atríði. Því að hvað er það yfir- leitt, sem ekki má nota í stríði? Einkum er Þjóðverjum sárt um kíkirana. Er sú framleiðsla kom- in á fullkomnara stig á Þýska- landi en nokkursstaðar annars- staðar í heiminum. Halda þýsku blöðin því fram, að franskir og þýskir stóriðjuhöldar blási að kolunum og krefjist þessara langsóttu skýringa á samningn- um af því að þeir óttist sam- kepni Þjóðverja. hvorki þann fróðleik doktorsins, sem fram kemur í þessu ágripi ritgjörðarínnar, né ályktanir hans. Hygg eg þar sitthvað hæpið, en annað á reikulum munnmælum bygt og að sjálfsögðu lítt rann- sakað. Dr. Þ. Thoroddsen og fleiri fróðir menn hafa leitt líkur að því, að rauðablástur hafi verið stundaður talsvert víða til foma og minjar hans eru löngu og viða þektar og ekki aðeins þar sem Dr. N. N. hyggur þær vera, heldur einnig þar sem hann telur þær ekki hafa fundist svo menn viti. Eg legg engan trúnað í þá tilgátu doktorsins, að nokkurs- staðar hafi verið um stórfelda jámvinslu að ræða, hvorki í Fnjóskadal eða annars staðar, né heldur að á 15 bæjum í sömu sveit hafi rauðablástur verið. Stórfeld járnvinsla hlaut að leiða til sölu úr landi og vart er hugsanlegt að innlend notkun jámsins árlega hafi veríð yfir 60 smálestir, en líklega miklu minni, enda er víst að nokkurt jám var flutt inn, svo sem vönduð vopn og verjur; ennfremur voru skip — Enska stjómin hefir nú af- ráðið það að beita hervaldi til að skakka leikinn í Kína, eða a. m. k. að hafa her til taks til þess, enda er svo að sjá af fregn- um sem áhrifum Englendinga austur þar sje lokið að öðram kosti. Sextán herfylkingar vora komnar af stað til Kína sam- kvæmt símskeyti dags. 25. þ. m. Hafa stjómarandstæðingar á Englandi látið í ljós óánægju yfir þessum ráðstöfunum og óttast þeir að fullkominn ófriður verði afleiðingin. Cantopstjórnin í Kína hefir lýst því yfir að hún sé fús til friðarsamninga, en á þeim grundvelli einum, að um fullkom- ið jafnrétti sé að ræða fyrir Kínverja. Stjómin í Japan hefir neitað að hafa samvinnu við Eng- land um hemað í Kína og víst er talið að Bandaríkjastjóm taki sömu aðstöðu og enn er talið lík- legt að fleiri stórveldanna vilji ekki hafa samvinnu við Eng- lendinga nú. Horfir þá að mun öðravísi við en oft eða oftast áð- ur, er útlendingar, er hlut áttu að máli, sameinuðust allir um að gæta réttinda sinna og hags- muna í Kína. Og enn herma síðustu símskeyti um fleiri erfið- leika Englendinga í þessu efni. Meðal annars hefir enska stjóm- in beint herliði til Kína frá Ind- landi, en þjóðemissinnar ind- verskir hafa mótmælt því harð- lega og látið í Ijós samúð sína með Kínverjum og loks hafa sjó- menn í Ástralíu neitað að að- stoða við flutning á herliði og flutt inn, sem eðlilega fylgdu akkeri og jafnvel jámrekindi er fram 1 sótti. Hvorki minnist eg þess, að hafa nokkurs staðar í sögum eða ann- álum séð getið um jámvöruflutn- ing úr landi, né heldur hefi eg séð jám talið með landauram eða metið móti þeim, eins og innlend vara væri. Eg held því, að járn- vinsla hafi einkum miðast við þörf héraðanna og hvergi verið í stórum stíl, en víða stunduð. Eðlilega hefir hún þó frekar ver- ið bundið við þau héruð, þar serp undirstöðuefnin, viðarkol og rauði (Myremalm), voru auðfegin, en á því hygg eg nokkum mun verið hafa eftir skógarvexti og bergtegundum. Að ætlun sérfræðings eins í Svíþjóð hefir rauðinn verið eina málmmóðirin, sem hér hefir not- uð verið, eins og nafnið rauða- blástur bendir til, en hann mun auðfengnastur við rætur basalt- fjalla, sem ber hafa staðið fyrir áhrifum lofts og lagar og þar sem mulningur úr þeim hefir sífeld- lega myndað jarðveg. Mér hefir skilist að undirstöðu- hergögnum sem á að flytja til Kína. — Snarpur jarðskjálftakippur hafði komið alveg nýlega á vest- urströnd Noregs og Skotlandi sem sjaldgæft er á þeim slóðum. Tjón hlaust ekki af. ---o---- Fréttir. Veðrið. Síðastliðna viku hefir verið frostlítið um land alt. Hiti oftast 2—3 st. Átt austlæg með þýðviðri. Ofsarok á Suður- og Austurlandi fyrri hluta vikunn- ar. Síðan kyrt og úrkoma nokkur. Látin er á Seyðisfirði 20. þessa mánaðar Helga Rasmus, fædd Lynge, 72 ára að aldri, kona Ingimundar Eiríkssonar áður bónda á Sörlastöðum í Seyðisfirði, móðir Sínu konu Jóns Sigurjóns- sonar prentara og Vilhelmínu konu Karls Finnbogasonar skóla- stjóra á Seyðisfirði. Góð kona og mikiMæf. Verðlaun úr Carnegie-sjóði hef- ir nýlega hlotið unglingspiltur í Þingeyjarsýslu, Sigurður Bene- diktsson í BamafeM. Bjai'gaði hann með snarræði og dirfsku móður sinni og bróður úr fyrir- sjáanlegum háska. Túnið á Barnafelli er snarbratt og hallar niður að miklu gljúfri við Skjálf- andafljót. Svellað var yfir hjarn á túninu. Börn voru að leika sér á hlaðinu. Stálpaður drengur rann óvart fram á hálkuna og niður túnið, án þess að geta efnin, viðarkol og rauði, hafi ver- ið fult eins auðfenginn á Austur- landi eins og annarstaðar. Skógai’ hafa miklir verið á Fljótsdals- héaraði, svo sem Fljótsdælasaga ljóslega ber vitni um að minsta kosti á þrem stöðum, enda era þar enn í dag þróttmiklar skóg- arleifar á nokkrum stöðum, auk- Hallormsstaðaskógar. Sama má ef- laust segja um þá eiginlegu Aust- firði, að minsta kosti austan Smjörvatnsheiðar. Talsvert kjarr vex enn í sumum þeirra, svo sem Mjóafirði, Norðfirði og Álftafirði og mjög miklar minjar eru þar um kolabrenslu, eins og hvervetna á Fljótsdalshéraði, kolagrafir óteljandi, sumar jafnvel, sem gleymst hefir að tæma og nú á tímum opnast við og við af jarð- foki eða skriðum. Rauðinn er líka mjög algengur á Austurlandi, ekki síst nærri bröttum hamra- fjöllum í fjörðunum. Minjar rauðablásturs munu líka eins algengar á Austurlandi eins og annarsstaðar, ef þeirra er leitað. Eg hefi að vísu aldrei leitað þessara minja, en samt rekist á komið fyrir sig fótum fyr en á lítilli tó á gilbarminum. Móðirin var ein í bænum af fullorðnu fólki. I dauðans ofboði ætlar hún að bjarga drengnum en fellur líka á hálkunni og staðnæmist hjá honum, og mátti það heita undursamleg tilviljun. Elsti son- ur hennar sá atburð þennan utan úr haga, flýtti hann sér heim, hjó spor í hjamið og sveMð nið- ur alt tún, og tókst með þeim hætti að bjarga móður sinni og bróður úr dauðans greipum. Trúlofun sína hafa birt Bryn- dís Einarsdóttir verslunarmær í Reykjavík og Bjöm Bjamarson, sonur Bjöms hreppstjóra í Grafarholti. Fiskverslunin. I tíð fyrverandi stjórnar var Pétri A. ólafssyni konsúl fahð á hendur að rann- saka hvort fá mætti nýja mark- aði fyrir fisk og aðrar sjávaraf- urðir. Leysti hann það starf vel af hendi og ritaði um merkilega skýrslu, en þó er það vitað að útgerðarmenn hafa lítt fært sér í nyt þær mörgu bendíngar sem P. A. ó. kom með. Nú hefir hann enn ritað rækilega um þetta mál, í Verslunartíðindin í haust; og nú alveg nýlega í Vísi. Gerir hann grein fyrir hinum miklu erfiðleikum um fisksöluna nú, sem alkunnir eru, en bendir jafnframt á að við Islendingar notum fiskmarkaðinn svo að kalla einungis í tveim löndum: Spáni og Ítalíu, en samkvæmt skýrslum sem hann birtir, nota fjölmörg önnur lönd afarmikið af fiski og öðrum sjávarafurð- um en að þeim mikla markaði sitja keppinautar Islendinga einir. P. A. ó. hvetur til að laga þetta og fyrir leikmanns auga hlýtur málið að horfa svo við, sem rétt mál sé flutt. Verður að ætlast til þess að fiskútflytjendum að þeir taki hollum ráðleggingum en ríg- bindi sig ekki við hin gömlu við- skiftasambönd og það einkum nú er svo alvarlega kreppir að. Sextugur varð 26. þ. m. Þor- steinn Gíslason ritstjóri, aldurs- forseti íslenskra blaðamanna. Tíminn óskar honum allra heilla og langra lífdaga. Hæstaréttarmál Sigurðar Sig- urðssonar gegn atvixmumálaráð- herranum og stjóm B. I. verður sótt og varið fjórða næsta mán- aðar. Pétur Magnússon fer með málið af hálfu Búnaðarfélags Is- lands (atvinnumálaráðherra er enn ókominn úr utanför) en Bjöm Pálsson Kalman sækir mál- ið af hálfu Sigurðar. Mikið óveðiu: gerði hér í bæn- um á mánudaginn. Hafði fjöldi báta róið úr öllum nálægum ver- stöðvum. Hreptu margir þeirra þær á Fljótsdalshéraði á tveim stöðum öðram en Kirkjubæ, sem sé á Eiðum og Egilsstöðum. Mik- ið af samfeldum og stórum gjall- hellum hefir fundist í svonefnd- um Smiðjuhóli á Eiðum og sam- kynja rúst var rofin og sléttuð á Egilsstöðum fyrir fám árum. Slíkt gjall myndast ekki við venjulegt jámsmíði, heldur aðeins þar sem málmurinn bráðinn renn- ur og samlagast kolamylsnu og ösku. Um minjar þessar er fleirum kunnugt en mér; þær eru vel þektar og þessvegna er það 'ber- sýnileg ónákvæmni hjá doktomum að fullyrða að minjar þessar hafi eigi fundist á Austurlandi svo menn viti. Með hliðsjón af þessu og fleiru hjá doktomum virðist mér hann haf stiklað á gruxma vaðinu víð- ar í nefndri ritgjörð en þar sem hann talar um Austfirði. Rit- gjörðin er að minni hyggju kosta- rírt léttmeti. Sv. ólafsson. -----o-----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.