TÝmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Bar­strendingur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Bar­strendingur

						Baröstreniingur
I. árgangur.
1. tölublað.
1. jiíní 1934.
Útgefandi:   AlþýðiifloUkurinn.
Kjörorð alþýðu eru: Starfsemi, skipulag, samheldni.
Ritstjóri
og ábyrgðarmaður:
Hannibal Valdimarsson.
Viðreisn atvinnuveganna
Aætlanir og tillögur Sigurðar Einarssonar
Um l'átt hefir verið meira tal-
að undanfarin ár en erfiðleika
atvinnulífsins. Hæsl hafa J)eir
kveinað, eins og gerist, sem
bestum hag eiga að l'agna, en
alþýða manna hefir borið sína
byrði möglunarlítið eins og á-
vall áður. En einmitt núua l'yrir
og um kosningarnar bregður
svo kynlega við, að allir ilokk-
arnir, sem áður haf'a látið sig
hag og erfiðleika almennings
litlu skifta, þykjast nú orðið
fullir afahuga fyrir velferð hans.
Og ekki nóg með það. Jafnvel
mennirnir, sem á undanförnum
þingum hafa aldrei setið sig úr
f'æri með að koma fram sem
fullir f'éndur alþýðu, taka nú
undir lofgerðarsönginn og hinn
klökka fagurgala.
En það verður Alþýðiillokk-
urinn einn, sem í þessum kosn-
iiigum i'ær. að leggja til úrræðin,
segja fyrir um það, hvað eigi að
gera til almennra hagsbóta og
menningarlegrar viðreisnar í
landinu. Og llokkurinn hikar
ekki við að takast það nauð-
synlega og virðulega hlulverk á
hendur.
Högum nianna ahnennl er nú
svo komið, að það er óverjandi
skeytingarleysi af' kjósendum og
þingi að lála þar tun reka leng-
ur á reiðanum. Landbúnaður
okkar er svo illa latintið og ó-
trygg alvinnugrein eins og nú er
komið, að sumstaðar horfir lil
attðnar. Hvað gerir íhaldið við
því. Ekkert. Hvað hellr Fram-
sókn lagt til úrlatisnar mála í
því efni á komandi árum? Ekk-
ert. Hvað vill bændaflokkurinn?
Stærra kreppulánabákn, meiri
pappírslán, fjörugri feluleik með
tölur, og hærri latin og bitlinga
fyrir Tryggva f>órhallsson, sem
nú hefir alls og alls í árslaun
29 þús. og 200 'kr. tekjur.
Verkamennirnir og sjómenn-
irnir ganga alvinnulausir í þorp-
um og bæjum. Hvað vill íhald-
ið gera til þess að bæta úr því?
Ekkert! Hvað leggur Framsókn
til ráðs? Ekkert! Bændaflokk-
urinn? Ekkerl! — Ráðherra
llokksins,IJorsteinn Rriem.stöðv-
ar vinnu við opinberar l'ram-
kvæmdir og brúargerðir, af því
að Alþýðusamband íslands hefir
gert þá kröfu til hins opinbera,
að bændum og sveitamönnum
yerði goldjð sama kaup í opin-
berri vinnu eins og öðrum
verkamönnum. Þelta er bænda-
vináltan! I>etta er umhyggjan
l'yrir verkamönnttnum! Þessir
þrír flokkar aðgerðaleysisins og
vonleysisins hafa hver sinn
mann í kjöri við kosningarnar
í Rarðastrandasj'slu. Nú kynnu
frambjóðendur þeirra að gefa
vonir um það sakir menntunar
sinnar í þjóðmálum, dttgnaðar
síns, skörungskapar og annara
yfirbttrða, að þeir gæt-u bætt
upp eymd flokka sinna. Jónas
Magnússon ætti t.- d. að verða
þess megnugttr, eða hafa vilja
til þess að taka broddinn aí' al-
þýðufjandskap íhaldsins. Hver
tríiir honum til þess, er þekk-
irhann sem oddvita? Rergur
ætti með árvekni og persónu-
legum /skörungskap að leggja til
úrræði í vandamálum, þar sem
Framsóknarllokkurinn leggttrár-
ar í bát! Hver trúir því, sem
þekkir löggæslu hans á Patreks-
firði, svefn hans í Verkamauna-
bústaðamálinu á Patreksfirði,
fjarvislir hans á þingi, linjuna í
málllutningi hans, nema þegar
hann er að hjálpa ihaldinu að
steypa brennivínsflóðinu yfir
landið? Enginn lifandi maðttr.
Og svo vesalings Hákon í
Haga! I}að mun ekki verða af'
Hákoui skafið, að hann hali
alla tíð verið meinlítil liðleskja
á þingi, en ofl lagt þinginu til
hollau hlátur meö flónsku sinni
og fáfræði. Hver trúir hontim
til að frelsa þjóð sína? — Ætli
hann sé ekki best kominn í
lyftunni í landssímastöðinni.þar
sem    Tryggvi     Þórhallsson    lét
hann ?
En kjósendur í Rarðaslranda-
sýslu eiga að þessu sinni því
láni að fagna, að eiga kost á
þeim f'ttlltrúa, sent þeim er áðttr
kunnttr að dugnaði og kosluni.
f>að er f'rambjóðandi Alþj'ðu-
llokksins, Sigurður Einarsson.
L>að er ekki lengttr um það
deilt, að Sigurður Einarsson er
einn hinn víðlesnasti maður hér
á landi um þjóðmál ulan lands
og innau, að hann er einn mál-
snjaílasli ræðumadur landsins,
að hann er óvenjulegttr afkasla-
maður til vinntt og að hann er
afburðavinsæll al' nemendum
sínuui og öllum, sem honum
kynnast. Kornungum tókst hon-
um að fylkja liði íhaldsandstæð-
inga í sýsluuni svo að litlu
munaði, tið hann næði kosn-
ingu 1927. — I>essi mannheill,
sem Sigurður átli að fagua í
þeim kosningum helir ekki
brttgðist hontim síðan. Hún hei'-
ir aukist, enda telur afturhaldið
í landinu Sigttrð ávalt meðal
hættulegustu andstæðinga sinna.
Aljrýðuflokkurinn gengur nú
til þessara kosninga sem for-
uslullokkur um viðreisn at-
vinuulífsins, og Sigurður Ein-
arsson er meðal þeirra foringja
llokksins, sem átt helir drjúgan
þátt í að undirbyggja þær ráð-
stafanir með rannsóknum sín-
um, hugkvæmni og þekkingu.
Faldir skattstofnar
grafnir upp.
Hin víðtæka áætlun Sigurðar
Einarssonar tint viðreisn atvinnu-
lífsins, sem Alþýðuflokkurinn
gerir að grundvelli löggjafar-
starfsemi á komandi þingum,
miðar f'yrst að því að grafa upp
skattstofna J>á, sem íhaldið helir
falið árum saman, en sem skap-
ast ltafa með eðlilcgum hætti af
þrótin atvinnulífsins. Er þannig
unnið að því að fá svigrúm til
framkvæmda og jafnframt ónj'ta
þíí vörn íhaldsins, að ekkert sé
hægt að gera vegna féleysis.
íhaldið rígheldur í og þraulpfn-
ir með hinum gömlu og úreltu
skattaaðferðum að setja rántolla
á neyzluvörur almenuings, en
verja með klóni og töuntim fyr-
ir rellinælimi sköttum þá tekju-
slof'na, sem miklu eru eðhlegri,
réttlátari og stórgjöfulli. I'esstt
vill Al|)ýðullokkurinn breyta
með því að hagnýta til skalla-
álagningar háar tekjur og stórar
eignir, með því að lögleiða skatt
á þá verðhækkun, seni verður á
lóðuin og lendttm eigenduni að
kostnaðarlausu fyrir tilgcrðir
hins opinbera, t. d. hafnarmann-
virki, vegalagniugar og því um
líkt. Með þyf að lögleiða há-
leiguskatl, það er, skatt á þaö
leigufé, sem hiiseigandi l'ær um-
frant 15—17°/0 í árlegan arð af
eign sinni. Með því að skatt-
leggja hið dýra gaman burgeis-
anna aö lifa með fámennar
fjölskyldur í ibúðtim, sem kosta
allt að hundrað þúsund krónum,
og síðast, en ekki síst, með því
að skattleggja luksusvörur Iangt
um fram það, sem nú er gert,
en þaö eru þær vörur, sem í-
haldsmeun og elhafólk eitt
kaupir og notar. Með fivf nú að
nota þessa földu skattstofna niá
afla ríkissjóði tekna, sem nema
á fimmtu miljón króna á ári,
án þess að íþyngja einu einasta
alþj'ðuheimili til sjávar eða
sveita. Þá er féð fengið og svig-
rúm til viðreisnaraðgerða. Út-
reikningar Sigurðar Einarssonar
unt þessi efhi hafa ekki verið
hraktir af einum einasta and-
stæðingi, hvorki a fundum í
Rarðaslrandasýslu eða Norður-
ísaljarðarsýslu, þar sem sjálfur
Magnús dósent var til andsvara
af' hálf'u íhaldsins.
Skattpíningu almennings
létt af.
Næsti liðurinn í viðreisnar-
aætlun Sigurðar Einarssonar er
sá, að verja nálega helniingi
þessa nýja skattafjár til þess að
lækka eða fella níður með öllu /
tolla á nattðsynjavörum almenn- I
ings til sjávar og sveita, þeim, (
sem kaupa verður frá útlönd-
um. Má þar meðal annars telja:
Kaffi, sykur, nærfatnað, vinnu-
fatnað, skófatnað ýmiskonar og
matvöru. — Þessi tollalækkun
myndi nema, ríkissjóði að skað-
lausu, allt að 350 krónum á ári
á alþj'ðuheimili í kaupstað og
250 krónum á ári á alþ^'ðu-
heimili í svcit, sem meira lifir
á eigin framleiðslu. H6r er um
svo stórfelda réltarbót að ræða
til handa alþýðu, að sá kjós-
andi í ajfrýðustétt gerir sig sek-
an um óverjandi glapræði, sem
ekki slyðtir að framkvæmd
hennar nieð þvf að kjósa Sig-
ttrð Einarsson 24. Jtíní. Aðeins
með alkvæði sínu getur almenn-
ingur sótt þessa réttarbót í
hendur íbaldsins, og unnið bug á
þeim hindrunum, sem sinnuleysi
Framsóknar í þessum málum
veldur — en aðeins með því
atkvæðinu, sem Sigurði Einars-
syni er veitt.
BjargráÖin
við sjivarsiðuna.   •«
En áætlunin um löggjöf til
viðreisnar atvinnulífinu, eins og
hún er byggð upp, lætur ékki
við þessa hagsbót eina sitja. Um
helmingi hins- nýja skal'tljár, éða
allt að tveim miljónum króna á
ári, gerir áætlunin ráð fyrir að
varið vcrði til slyrktar atvinnu-
fyrirtækjuni verkalj'ðsins í bæj-
um og sjíivarplássuni, ýniist sem
bcinn styrkttr eða hagkvæm
rekstrarlán. Cicrir Sigurður Ein-
arsson ráð fyrir, að Fiskveiða-
sjóði verði afhent þetta fé, en
hann láti það sfðan af hendi
eftir nánari reglum til sam-
vinnufclaga um útgerð, fiskverk-
/
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4