Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Hįdegisblašiš

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Hįdegisblašiš

						QIG /

I. árg.

Föstudaginn 13. september 1940.

1. tbl.

Lítið blað

Þetta litla dagblað er að

þrennu leýti frábrugðið öðrum

dagblöðum, er út haf a komið hér

á landi. f fyrsta lagi er það ó-

pólitískt og lítur á landsmála-

stefnur og flokkaskiptingu sér

óviðkomandi. í öðru lagi óskar

það ekki eftir föstum áskrif-

endum og getur því miður ekki

orðið við slíkum tilmælum. í

þriðja lagi býður það engum að

birta auglýsingar, nema hlutað-

eigendur komi þeim sjálfir á

framfæri við blaðið.

Hádegisblaðinu er fyrst og

fremst ætlað að vera fréttablað,

og hvað viðvíkur flutningi er-

lendra frétta, mun það Ieggja

sig fram um öflun nætur- og

morgunfrétta, og skýra frá at-

burðum þess timabils, sem ávalt

er óbrúað milli morgunblaða,

sem prentuð eru síðla kvölds og

fyrri hluta nætur og nónbiað-

anna, sem verið er að prenta

allan morguninn og nokkuð

fram yfir miðjan dag. En láti

sér einhver fátt um finnast og á-

líti það ekki ómaksins vert að

fylla þetta skarð, og sízt á þess-

um róstu tímum, þegar allar

fréttir séu lðgnar, og alltaf log-

ið eins, þá er eitt ráð öruggt til

að verða ekki fyrir óþægindum

af þessu meinlausa blaði, nefni-

lega að lesa það alls ekki.

í tilliti til innlendra frétta

munum við leitast við, og leggja

á það alveg sérstaka áherzlu, að

flytja frásagnir af þeim atburð-

um og hræringum þjóðlífsins,

sem hiiium blöðunum sézt yfir,

eða þykja ekki þess virði, að

þeirra sé getið. í fámennu og

flokkspólitískt fjötruðu landi

sem íslandi er hundsun og yfir-

hilmingar þekktari fyrirbrigði

en margir hyggja í flutningi

frétta. Stundum Ieynir sér ekki

Dýzfcar sprengjuf lugvélar gerðu

ákafar árásir á London í eótt.

London í morgun kl. 8.

Þýzkar flugvélar gerðu árás á London í nótt, og er það

sjötta nóttin í röð, sem Þjóðverjar eru á sveimi yfir London.

I þetta skipti urðu þýzku flugvélarnar að fljúga mjög hátt

sökum ákafrar skothríðar úr loftvarnabyssum, og tókst fá-

um þeirra að komast inn yfir borgina sjálfa.

Enn hafa engar fréttir verið

arfbundið, þegjandi samkomu-

lag um þögnina. Það er nú einu

sinni svona. Á þessu er til önn-

ur skýring, og hún er sú, að oft

geta verið um það skiptar skoð-

anir, hvao teljast skuli til

frétta. Þegar einhver deyr eru

það jafnan mikil tíðindi fyrir

ættingja og vini hins látna. Þeg-

ar barn fæðist er það mikill við-

burður fyrir einhverja, stund-

um marga. Þegar fólk stofnar

til hjúskapar staðnæmast hugir

margra við brúoarheóinn. Það

eru gómsætar fréttir.

Þetta eru allt fréttir, sem

og hver frásögn úr persónulífi

þegnanna í fámennu landi, þar

sem flestir þekkja flesta. Dánar-

tilkynningar og hjúskaparfréttir

eru vinsælasta efni, sem íslenzk

blöð flytja. Og svo eru sorgbitn-

ir vandamenn látnir horfast í

augu við dýra auglýsingareikn-

inga! Við flytjum ókeypis and-

látsfréttir, en ekki „minningar-

orð." Og við getum þess, þegar

vinir ykkar eignast erfingja.

Nýja heimsborgara eiga blöðin

að' bjóða velkomna í veröldina.

En við slíku verður ekki tekið

í síma.

í trausti þess, að hvað frétt-

ir snertir sé ávallt af nógu að

taka, Ieggur þetta litla blað úr

hlaði. Ef það getur ekki lifað,

þá hverfur það aftur til dauð-

ans.                 S. B.

birtar um tjón af völdum árás-

ar þessarar, en talið er, að það

sé mjög lítið. Nokkrir eldar

komu upp, en voru slökktir

jafnharðan. Samgöngur í borg-

inni eru með eðlilegum hætti.

Árásirnar stóðu yfir frá því í

gærkveldi og fram á dag.

Klukkan rúmlega 7, þegar fólk

var á leið til vinnu sinnar í

London, var enn gefið merki um

loftárás.

Næturárásir Þjóðverja á aðr-

ar borgir í Englandi voru minni

en undanfarnar nætur. Nokkr-

ar skemmdir háfa orðið á hús-

um, en um manntjón er ekki

getið.'Þýzk flugvél var skötin

niður yf ir borg einni í Wales og

lenti hún á húsi og eyðilagði

það.

I Midlands stóðu árásiroar

lengur en nokkru sinni áður, án.

þess að valda þó verulegu tjóni.

í þeim hluta landsins var

nokkrum hvinsprengjum varp-

að.

Sprenging  í púðurverksmiðju.

Það  er  nú kunnugt,  að 50

manns fórust, en 200 særðust

Frh. á 3. síðu.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4