Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Norğlingur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Norğlingur

						I, 1.
Kemur út 2—3 á mánuoi,
30 blöð aJls um árið.
Föstudag
2. júli.
Kostar 3 krúnur árg. (erlendis
4 kr.) sIök nr. 20 aura.
1875.
Kœru landsmenn!
Af auglýsingum frá mér í dagblöðum vorum er yður kunnugt, að
eg hefl tekizt á hendur forstöðu prentsmiðju Norður- og Austuramts-
ins þann 21. þ. m., er herra Björn Jónsson heflr veitt forstöðu um
nokkur ár, þar til er hann sagði þeim starfa af ser í haustið var.
Skoruðu þá nokkrir prentsmiðjunefndarmenn á mig að segja, hvort eg
vildi taka að mer prentsmiðjuna, og með því að eigi var völ á mönnum,
og margir góðir drengir hvöttu mig til að taka að mér forstöðuna, en
brýnasta nauðsyn bar til, að þessi þjóðlega stofnun vor Norðlendinga
eyðilegöist eigi, þá gaf eg kost á mer, og var kjörinn til forstöðumanns
prentsmiðjunnar af nefndinni þann 19. janúar eptir að hún enn á ný
hafði haldið 2 fundi til þess að gefa formanni mínum kost á að vera við.
þar eð eg hafði ásett mér að halda út dagblaði, þá bauð eg jafn-
harðan herra Birni Jónssyni að kaupa að honum «Norðanfara», sem eg
eplir auglýsingum hans í blaðinu hélt að honum væri ekki fast haldið
á; en hann tók þar þvert fyrir. |>ess vegna hefi cg afráðið að gefa út
m'tt blað, sem sjálfsagt verður það eina norðlenzka blað fyrst um sinn,
ffieð því herra Björn Jónsson hefir ekki með einu orði nefnl við mig
að prenta «Norðanfara» fyrir sig.
Vér höfum nefnt blaðið «Norðling» og þykir oss það eiga allvel
\ið, margra hluta vegna: 1. er komin nokkurskonar helð á að norð-
lcnzku blaðaheitin byrji h'kt. 2. kemur blaðið út á Norðurlandi. 3.
óskum vér af hjarta og munum af fremsta megni stuðla til, að í blað-
inu vaki hinn stillti og staðgóði frelsis- og framfara-andi Norðlinga.
Ver höfum heldur valið nafnið «Norðlingur» en «Norðlending-
ur», af því oss þótti það styttra og liðlegra.
Vér œtlum að leiða hjá oss að gefa glæsilég fyrirheit, en viljum
láta blaðlð hafa sinn dóm með ser.
Um stefnu blaðsins þarf eg ekki að fara mörgum orðum, því jafn-
vel-sjálft nafnið. lýsic henni ; eg vil að eins taka það fram , að það er
innileg ósk mín að stuðla að velmegun og andlegum framförum bænda-
stéttarinnar, sem ekki einungis er hinn langfjölmennasti hluti þjóðar-
innar, heldur máttarstólpi þjóðlífs vors , og virðist oss því hingað til
helzt til lílið hafa verið hirt um hann, bæði af stjórninni, alþingi og
jafnvel af þjóðinni sjálfri.
þó að oss þyki æskilegt, að þeir sem oss senda ritgjörðir settu
nöfn sín undir þær, þá getur þó opt svo á staðið fyrir höfundinum, að
það sé honum óþægilegt að auglýsa það í blaðinu, og skulum ver taka
það fram, þareð þess hefir ekki ætíð verið gætt, að vér munum vand-
lega dylja nöfn höfundanna, er þeir þó verða að láta oss vita eins og
heimili sitt.
«Norðlingur» er í líku broti og «Nf.», en blaðsíðunni er skipt að
eins í 2 dálka til rúmauka, og flýtur þar af að lína hver af auglýsing-
um í blaðinu kostar 12aura, sem samsvarar ganilaauglýsingaverði «Nf.».
Af blaðinu vil eg láta koma út á ári 30 arkir eða 60 nr., er eg ætla
að reyna að selja á 3 krónur innanlands. Sölulaun 7. hvert. Blaðið
verður sent kaupendum kostnaðarlaust, og mun eg láta mer einkar annt
um greiða og skilríka útsendingu og þar til ekkert spara, og hefi eg í
hyggju að senda mann með blaðið gagngjört um miðjan vetur, er eng-
ar eru póstgöngur.
Að svo mæltu feí eg «Norðling» velvilja yðar, kærulandar! með
þeirri ósk og von, að þér styrkið mína veiku krapta til þess, að hann
megi verða oss öllum til gagns, fróðleiks og skemtunar.
f Afcfaranótt fimmtudagsins hinn 24. júní andafcist hinn þjófckunni
valdsmatur vor Jörgen Pétur Havstein eptir langa sjúk-
dómslegu. Vér munum eífear ( blafci voru geta helztu æfiatrifca þessa
þjófcmærings  vors.
Svar Islandsráðgjafa,  herra Kleins , uppá bænarskrár Norðl-
inga í kláðamálinu.
Eptir ósk yfcar háttvirtu herrar, höfum vib undirskrifafcir aflient ráfc-
gjafanum fyrir Islandi herra Klein, þær fjórar bænarskrár vifcvíkjandi fjár-
kláíanum, er þíir sendufc okkur,  og flutt erindi  yfcar vifc hann.  Talafcl
annar okkar1 fýrst við  hann  til undirbúnings  strax  og póstskipifc  var
1) £aí> var lierra Gísll Brynjúlfsson, sjá 35.—36. blafc Norfcauf. þ. á. f>ess er og afc
geta, »b herra Eiríkur Jónsson garcprófastur var hinn þrtfci mafcur, er bænarskrámar
Toru lendar tll fiutnings; en hann skartt úr leik.
1
komifc, og fekk þá af honnm hinar beztu undirtektir í málinu,  sem þeg-
ar hafa verifc skrifabar einum yfcar; en er vib  vorum  sífcar  bjá honum,
eptir ab póstskipifc var farifc, gaf hann okknr þau svör og leyfii  afc til-
kynna ybur, ab hann hefbi þá þegar bobifc  landshöffcingja  ab láia  gjöra
nákvæma skofcun á hinu grunata svæbi, eptir þvf sem  lögin  fyiirskipa,
en þó svo, ab mönnu úr  fjórbnngum landsins væri veittur kostur  á,  ao
taka þátt í þeini íjárskofcun til frekari tryggingar; kami þab 'þá  fram
ab kláfcinn væri mikill cta ískyggilegur, hefíi  hann  lagt  svo fyrir ,  afc)
varnir vib útbreibBlu hans yrcu sem ftarlegast vib hafbar á hvern  þann
hátt sem nú gildandi lög leyfa.  Hvab síbari atgjörfcum í sama máli vifc-
viki kvatsr hann bg eigi meb nokkru raóii vera því  niótfallinn ,  afc  al-
þingi í sumar kæmi ser saman  uni  breytingar á  tilskipunum  iim  fjár—
kláía í þá stefnu ab honum  yríi  útrýmt  meb  nifcurskniti  ef  naufcnyn
þætti til beia, og menn f Bfcrum  fjórfcungum landsins  væru  fúsir  á ab
bæta þeim skafcann ab sanngirni, er skæru nibur saubfe sitt, evo aí) ölU
um kostnafcinum á þann hátt yrbi jafnab nibur á allt landib.  þdttí hon-
um tilhlýfcilegt, ab landsmenn, er væru tnHitiu kunnugastir, fengju sjálfir
ab rába mestu hjer um, og raundi því af sinni hálfu  ekkert  verfca  því
til fyrirstöfcu, ab slik lög gætu nab lagagildi sera fyrst
þessar voru undirtektir rábgjafanB, og getum vib eigi annab mtla>,
en ab framsendendur bænarskráanna megi vcra ánægbir nieb þau er-
indislok.
Kaupmannahbfn 14. maf 1875,
Gísli Brynjdlfsson.  Tryggvi Gunnarnoa.
Til
síra  Amljóts ölafssonar.
Herra kanselliráfcs Jdseps Skaptasonar  Bd. af Ðbr.
—   umboosmanns Eggert6  Gunnarssonar.
hreppstjóra Sveins Guímaiidssoiiar.
Um leib og ver færum ies'endum vornm þessi fagiiafcartlíimli affjar-
lægu landi, þá finnst obs ekylt ab  þakka  ölliim þeim  er  unnib hafa ao
þeBsum farsællegu málalyktum, og er þab þá fyrst og fremst Norfclingum,
þeim er^ótt hafa fundina 9. Biarz ab Akureyri og Ljösavatni, og fund-
inn ab'Asi f Hegranesi 13. marz og ab þingeyrum 15. s. ra. (sbr. skýrslu
um fundi þeBsa í 16—17 blabi Norbanf. þ. á.).   En sérílagi vottum vér
þeim, herra Gísla háskólakennara Brynjúlfssyni og  herra Tryggva kaup-
stjóra Gunnarssyni, vort  innilega  þakklæti fyrir  gdban og  sköruglegan
flutning þeBsa máls vib rábgjafann.  Ver þorura og ab ful'yrba, ab þjóö-
in tekur meb glebi, þakklæti og gófcu trausti vib þessum bobskap ráfcgjaf-
ans, og ab hún sér, ab nú þegar hefir skipt um skreib f klábamálinu hjá
Hafnaistjórninni  síban ver  höfum fengib  ráígjafastjórn  í stafc  deildar-
8tjórnar, og getur hún því baft góta  von  nm afc svo  muni  og vcrta (
öbrum málum.  Vör munum, svo opt sem vér eigum kost á og 8vo„ftar-
lega sem rúmib í blati voru leyfir oss  skoba og skíra sögu klábamálsina
og einnig benda á abferfc þá er nú skal  vib hafa til þess  loksins  afc fá
kláfcanum útrýmt gjörsamlega meb niburskurti.  Fyrst skulum vcr nd fara
nokkrum orbum um sjálft svar rátgjafans.  Oss finnst mjög mikiö f þab
atribi varib, er rábgjafinn hefir bobib landshöffcingjanum, afc  gefa  öbrura
fjórfcungum landsina kost á afc  taka þátt í  fjárskotunum á Sufcurlandi.
þessi skipun er alveg ný, en hún er  bæbi  frjálsleg,  réttlát  og hentng.
þaö er autsætt, afc ef kosnir menn dr Norlendinga  og Vestfirtingafjórfc-
ungi, þeir menn er þjdfcin hefir raest  traust á, væri  vibstaddir fjárskofc-
anirnar, þá gæti raenn fengib, og einraitt þá fyrst fengib áreibanlega vissu
um ebli og ástand klátans á Suburlandi;  þá tjábi  Iækningakáksmönnum
f Reykjavík og á Suburnesjum eigi lengur afc vera ab predika fyrir mönn-
um og ab útbreita þá skabvænu lygi afc kláfcinn se þegar læknaíur,  ab
hann sé eigi nema lítilfjörlegur óþrifakláfci og fram eptir þeim götunum.
þá yrfci yfirvöldin í Reykjavík afc  hætta afc  tala  um  æsingar af  hálfu
Norblinga, þdtt þeir, eins og ab nndanförnu, sendi mann suður í  Borg-
arfjörfc, til afc kynna sér hifc  sanna  ástand  klábans.   þafc er  og í alla
Btafci 8anngjarnt  og  rettlátt,  afc Norfclingum , Vestfirbingum  og  Austan-
mönnum gefist kostur á afc gæta ab ser f tíma hver  hætta  þeim sé bú-
in af klátanuni sunnlenzka, svo þeir gcti  forbast  hættuna  ebur  vsrist
henni eptir atvikum.  Oss furbar þvi stdilega á því,  ab landihöfbinginn
skyldi eigi meb annari póstferbinni nú í maí ab sunnan  gjöra  naufcsyn-
legar rátstafanir til þess afc  framkværad  yrti  þessi  gagnlega  og  gófca
ekipun ráfcgjafans.  Viir viljum eigi geta svo fls til  landshöffcingjans, ag
hann ætli afc leggja skipun þessa efcur tilmæli ráfcgjafans alveg undir höf-
ufc, þó 088 þyki þafc æfci grunsamt afc hann hefir sleptþvíao hlýta henni
þegar í stafc; og f annan stab má ganga afc því vísu, afc hann verfci latt-
					
Fela smámyndir
1-2
1-2
3-4
3-4
5-6
5-6
7-8
7-8