Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Glettni

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Glettni

						GLETTNI

l. tbl.

Miðvikudag 18. jan. 1939

1. árg.

AVARP TIL LESENDA

Það er að vísu sannast mála, að ærinn

blaðakostur er nú daglega og vikuhga á boð-

síólum fyrir Reykv.'kinga og aðra landsmenn,

en kennir, sem vænta má, misjafnra grasa. Ber

æfinlega mest á stjórnmálabl'öðunum, sem

troðið er í 'hvern mann, þótt lysíin á þessari

andlegu fæðu, pólilísku argaþra:i, skcmmum

og svívirðingum sé oft lííil. En óhætt má

fullyrða það, að léttur skemmtilestur, smáblöð

og tímarít, eru af öllum jþorra manna vel

þegið. Sýna það viðtökur þær, sem slík rit

hafa fengið undanfarið, bæði innlend o^ út-

iiend. I trausíi þess, að ekki sé fyllilega bor-

,íð í bakkafullan læk, leyfum vér oss að bjóða

bæjarbúum og öðrum landsmönnum þe'ta

blað.

Það er ákveðin ætlun vor, a3 vanda ef.ir

föngum tii lefnisins í blaðið, en það er aðal-

Iega ætlað til skemmtilesturs og mun sneiða

hjá alvarlegum áhyggjUefnum, Á 'þessum tí3-

usta og verstu tímum er nægur k\iðinn, al-

varan og barlómurinn, þótt mpnnum í frí-

stundum leyfist að hvíla hugann með glað-

iegri  viðfangsefnum.   .

Stjórnmál verðaa ekki rædd í þessu blaði,

enda fylgir það engiim stjórnmálaflokki. En

hitt mun blaðið leyfa sér, að gera að gamni

sínu græzkulaust um ýmisíeg't í opinberu Ií i,

bæði menn og málefni og verður þar ölitim

gert jafn hátt undir höfði. Þá mun blaðið

oftast birta smásögur, gamankvæði, skrítl-

ur og frásagnir úr daglegu lífi. Þakksamlega

verður á móti tekið hverskonar efni frá les-

endum og það birt, sem er í samræmi við

áðursagða efnisáætlun blaðsins.

Verði blaðsins hefir verið  svo í hóf stillt

sem frekast máttí verða og er þess því að

vænía, að kaupendur þykist fá „nokkuð fyrir

snúð sinn'' og taki blaðinu eftir því.

ÚTGEFENDUR.

„ÞEIR ERU AÐ 'SEGJA ÞAÐ" -

Maður nokkur á Norðurlandi þótti góður

gesfur á hverjum bæ, fyrir hve fréttafróður

hann var, en vafasamt var talið sanuleiks-

giltíi þeirra, en venja hans var að byrjja frá-

sögn þeirra með þessum orðum: „Þeir eru að

segja þao . . ." o g munum vér birta hér í

bla£inu ýmiskonar orðasveim og gróusögur

undir þessari fyrirsögn, án ábyrgðar á sann-

ieiksgildi þeirra.

,,Þ€Ír eru að segja það —"

að einhver bezta vísan, sem gerð hefir

verið um Jónas jog Jórunni sé eftir Þuru í

Garði, sagt er að hún sé svona:

Ef skoðað  er fólksins  eðli innst

og all'i; í þess háttafari

á jcrðinni margur Jóhas finnst

en Jórunn er sjaldgæfari.

,,Þeir eru að segja það —"

að alvinnubótavinnan í Reykjavík sé svo

ábatasöm fyrir bæjarfélagið, að útsvörin hl'jóti

innan skamms að lækka að miklum mun,

nema þeir noti þá ágóðann til að koma á

hitaveitunni, þó þeim bjóðist nú víða lán

til þess.

,,Þeir eru að segja það —"

að Hafnfirðingar með Ásgeir kauplausa í

fararbroddi ætli að taka að sér rekstur ís-

lenzku stórútgerðarinnar, og fara þeir mynd-

arieg-a af siað með togarakaup og hl'utafélaga-

stofnanir. Að sögn fást hlutabréfin ekki keypt

fyb „gula" seðla, heldur eingöngu banka-

seðla.

.AHDSeÓKASArN

J*i

ISLANUS

1"

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8