Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Kjördagurinn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Kjördagurinn

						Seyðisfirði, 30. janúar 1938.
Hverja á að kjósa?
Hvar sem maður er staddur,
hvort heldur er úti á götu, eöa inni
í húsi, heyrir maður varla um ann-
að talaðen bæjarstjórnarkosningarn-
ar, sem fram eiga að fara í dag.
Það er heldur engin furöa þó menn
tali mikið um kosningar þessar, því
framtíö bæjarins veltur á því næstu
fjögur árin, og sjálfsagt hefir afleið-
ing þessara kosningaáhrif á afkomu
bæjarins í lengri tíma. Ef bænum
verður vel stjórnað, og reynt aö
rétta hann við úr því öngþveyti sem
búið er að setja hann í, og ef það
gæti tekist að einhverju leyti, þá
getur það orðið undirstaða til vel-
megunar bæjarins, eins og það verö-
ur þveröft'gt ef skuldabjásnið verð-
ur aukið, og sú leið haldin áfram er
farin hefir verið hingað til.
Nú um 20 ár hefir sami flokkur-
inn haft hér meirihluta í bæjarstjórn
og nú um mörg ár hafa sömu menn-
irnir veriö þar fulltrúar þess flokks,
hafa þeir því ráðiö yfir málum bæj-
arins. Og liveríg hafa þeir svo gjört
þaö? Hvað hafa þeir gjört til að
útrega atvinnu í bæinn, svo menn
gætu unnið fyrir lífi sínu? Eg held
aö þaö sé fremur lítiö. — Það er
reyndar satt, að   fjórir   mótorbátar
hafa verið keyptir, fyrir tilstylli
þeirra að miklu leyti, hefir það auö-
vitað gefið nokkrum mönnuui at-
vinnu, en lítiö hefir þaö gefiö í aðra
hönd fyrir bæjarfélagið í heild,
Þegar atvinnurekendum hér var
gert svo erfitt með að reka hér at-
vinnu, eð flestir uröu að hælta, þá
þóttust nú fyrirliðar Jafnaöarmanna
ætla að gjöra mikið og taka stjórn
atvinuuveganna í sínar hendur, átti
nú að sýna hvað þeir gætu.
Eg veit ekki hvaö þeir hafa gjört
f þessum efnum, annað en það, að
þeir hrifsuðu kolasöluna úr hönd-
um þeirra manna er höfðu hanaog
þóttust ætla aö selja mönnum ódýr-
ari kol en menn fengju þau hjá
„prívat" kaupmönnum. Vissulega
voru Iíka kolin ódýrari þegar bær-
inn byrjaði að verzla með þau, en
það var bara rétt á meöan að ver-
ið var aö eyðileggja „prívat" kaup-
mennina. Nú eru kolin orðin mikl-
um mun dýrari en hjá kaupmönnum
annarstaðar á landinu. Þetta var nú
sú hjálp og umhugsun fyrir fátæk-
lingunum sem þeir sýndu í þaö skift
iö. Kolasalan er lítil atvinnubót, ef
hún ætti að vera einast.i vinnan er
bæjarbúarhefðu. Til þess að útvega
mönnum aðra og m«iri atvinnuhef-
ir nú undanfarin ár verið unnin
svokölluð atvinnubótavinna, og vita
allir á hvað heilbrygðum grundvelli
sú vinna er bygö. Þaö hefir verið
byrjað á ýmsu í þessari vinnu, og
er sumt af því hálf gjört verk, svo
sem Eyrarvegurinn, barnaleikvöllur-
inn og svo þessi nýi vegur, sem
byrjað hefur verið á í vetur, (ogsem
Ifklega á að liggja upp í Botnaeða
upp Á Strandartind). — Hefði nú
ekki verið nær að Ijúka við barna-
leikvöllinn fyrst, svo ekki þurfi að
láta börnin ætfð vera ágötunum að
leika sér, og er merkilegt, að ekki,
skuli fyrir löngu hafa hlotist þar af
slys. Það eru flestar mæður, sem
ekki geta fylgt börnunum eftir, hafa
ekki efni á því að kaupa sér hjálp
til að gæta þeirra, og ekki annar
staður fyrir þau úti en gatan. Eg
hygg.aö margirforeldrar hefðu viirið
bæjarfulltrúunum þakklátir fyrir að
láta Ijúka við þetta verk. Þá held
e^ að hefði verið næst aö nota eitt-
hvað af atvinnubótaféinu til að halda
áfram með Eyrarveginn, því fyrst
að byrjað var á honum, hlýtur að
eiga að klára hann, og þá bezt að
gjöra þaö áður en byrjað er á ný-
um vegi, sem engin þörf er á, og
sem eg tel að sé bænum til skamm-
ar, ekki af þvf að eg álíti að hann
sé illa gerður, heldur afþví, að mér
finnst þaö lítil   hugsun,   að   henda
D-llstinn, er listi SjðIfstæðisflokksins!
ji-ANpSBCIU
JVi
-~>
ISLANDS
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2