Bindindistíðindi - 06.12.1884, Page 1

Bindindistíðindi - 06.12.1884, Page 1
Ó. F. <2. T. I. BLAÐ. Akureyri 6. desbr. 1884. ísleuclingar! Vjer lifum á framfaraölri, og vjer tölum sjálflr um framfarir og erum óneitanlega á framfaravegi þó hægt fari. Ýmislegt er reynt aö gera til að bæta kjöralþýðu, og ýmsra meðala leitað til aö hefja oss upp ur fátækt og vesaldómi, sem margir af oss erum sokknir ofan í. Samgöngur eru auknar, skólar stofnaöir og styrktir, lækn- um Ijölgað, og bætt kjör pre6ta. J>elta er uú allt mjög golt. En ef efnahagur alþýðu á að geta tekiö veruleg- tim framförum, verða menn sjálfir að taka 6jer fram með dugnað en þó einkum með ráðdeild og fara vel meí efni sín. það stoöar lítiö þó þing og ítjórn vildu bæta atvinnuvegi rnanna og auki menntun, ef menn eru ráð- deildarlausir og hafa litla hugsun á aö veröa aö ininnsta kosti sjálfbjargamenn. Fátæktin kemur af því, að annað- hvort er of lítið afiað eða of miklueytteða hvorttveggja. Að margir eyöi helzt lil miklu í óþarfa, einkum þeir er búa við sjó eða nálægt kauptúnum, hefir opt-verið boriö fram í ræðum og riturn og víst ekki ástæðulaust. Qin skaðlegasta óþarfaeyðsla er og hefir verið vínkaupin, og ern þau einnig í öðrum löndum álitin að vera það. A<

x

Bindindistíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bindindistíðindi
https://timarit.is/publication/121

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.