Joii rauði. 1. blað. Kostar 10 aura blaðið. Fæst hjá Ásgeiri Sigurðssyni Til lesendanna. J>að hefir fjöldi manna æskt eptir pví opt og tíðutu að haldið væri hjer út skemmtiblaði, er líktist pess konar blöð- um í öðruni löndum. Af peirri ástæðu höf m vér ráðist í að gefaútblað þetta. Vonum vjer að pað pvi f'remur fái góðar viðtökur, par sem svo lítur út, sem ald- rei muni verða svo heiðskýrt á pessum vetri að „Norðurljósið" sjáist, en paðan væntum vér allir skemmtunar og fleiri góðra hluta, vegna pess að vér vitum að „öll góð fijöf kemur að ofan". J>ó „Jón rauði" sé rauður bæði á húð og hár mun hann samt ekki verða neitt fiokksblað er fremur fylgi aptur- halds en íramsóknarinönnum. Nei, Nonni litli mu i gamna sér við báðii fiokka, ýmsa fieiri og ýmislegt annað en pólitík. Vonum vér að menn taki hou- um ekki illa npp græskulaust gaman. |>að er ósk vor að, sem fiestir vildu senda oss skemmtilegar smágreinar, tii að styrkja blað vort, hvers efnis sem cru og skulum vér aptur taka fram pví við- vikjandi að „Jón rauði" er ekkert flokks- bíað eða fyigifiskur neinna sérstakra manna aí' hægra eða vinstra rlokki. ÍSiík- um böndum iætur hann ekki binda sig. Ekki er neitt fast ákveðið enn hversu opt, eða á hvaða tima blaðið komi út, og fer pað fyrst um sinn eptir kringum- stæðum og nvernig blaðinu verður tekið Hvert eintak pess kostar 10 aura og fæst hj'i undirrituðum, o-í á prentsmiðiu „Fróða". Oddeyri 19. febrúar 1886. Ásgeir iáigurðsson. Bcnedikt reið ant Reykjadal. einn hryggilegur apturhaldssöngur með sinu iagi. Benedikt reið um Reykjadal, villir hann, stillir hann, undir tók í álfasal, par rauður loginn brann. :,: Drjúgan lagði vindinn eptir dölunum,':,: fram. par kom út einn „trompeter", villir hann. stillir hann, lúðurinn á baki ber par rauður loginn brann. :,: Drjúgan lagði vindinn eptir dölunum:,: fram. |>ar kom út einn merkismann, villir hann, stillir hann, stóra bar hann stríðsfánann, par rauður loginn brann. :,: Drjúgan lagði vindinn eptir dölunum :,: fram. |>ar kom út einn „general", villir hann, stillir hann. Tyrfings búinn beittum fai, Jþar rauður ioginn brann. :,: Drjúgan lagði viudinn eptir dölunum :,: fram. £>ar kom líka fieira fólk, viliir hann, stiilir hann, sumir báru byssu hólk, par rauður loginn brann. :,: Drjúgan lagði vindinn eptir dölunum:,: íram