Smárit Hvítabandsins - 01.01.1903, Page 1

Smárit Hvítabandsins - 01.01.1903, Page 1
SMÁRIT HVÍTABANDSINS I. KrisHlegt uinburðarlyndi. Kvöld eitt sátu tveir rnenn inni á veitingahúsi við bjór og brennivínsdrykkju. I’að er því miður siður alltof margra manna, i stað þess að fara hver heim til sín. f’eii' sátu fram á nótt og drukku mikið. „Pú íærð víst, fyrir ferðina, Jóhann, þegar þú kemur lieim,“ sagði annar. „lJví þá það?1-' sagði Jóhann. „Eg hold nefnilega að konan þín taki í lurginn á þér af því þú ert dálitið kendur núna.* „Eg er nú ekkert hræddur um það,“ sagði Jóhann, „konan mín segir ekki eitt orð.“ „Jæja,* sagði Vilheim, „eg þori að veðja krónu um að hún gjörir það nú samt.* „Já, við skulum voðja,* sagði Jóhann. Teir römbuðu heimleiðis, báðir voru mjög drukknir. Vilhelm vildi gjarnati sjá viðtökurnar, sem Jóhann fengi. Degar þoir komu lieim til hans, varð Vilhelm forviða, er hann sá, ;ið þar var allt i góðri röð og reglu og konan var búin að kveikja upp undir katl* inum. Hvorugur mælti orð. Jóhann ráfaði að ofnin- um, þar stóðu ilskórnir hans, hlýir og notalegir, reiðubúnir handa honum að fara í þá; og ekki varð

x

Smárit Hvítabandsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Smárit Hvítabandsins
https://timarit.is/publication/1284

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.